Morgunblaðið - 24.12.1992, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LIF FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1992
43
Mandarmur eru
hitaeiningasnauðar,
hollar og víða á hagstæðu verði
UNDANFARNAR vikur hafa
mandarínur viða verið á tilboðs-
verði og ekki óalgengt að sumir
kaupi heilu kassana fyrir jólin.
Það er einmitt upplagt að borða
töluvert af mandarínum á þessum
árstíma því þær eru að miklu leyti
vatn en samt ríkar að vítamínum
og trefjum. Á milli þungra kjötmál-
tíða er því tilvalið að næra sig á
einni og einni mandarínu.
En mandarínur má nota öðruvísi
en að leggja sér þær til munns.
Ekki er óalgengt að negulnöglum
sé stungið i þær og þær þá gjam-
an skreyttar með greni og borðum.
Negulnaglamir gera það að verk-
um að mandarínumar gefa fá sér
ferskan ilm. Auk þessa má búa til
krans eins og sést á meðfylgjandi
mynd og setja í miðjuna fallegt
kerti eða hengja hann á dyr. Þá
em mandarínumar festar með
blómavír á grenihring. ■
Hvað kostar
jólasveinninn?
JÓLASVEINARNIR eru á
fleygiferð þessa dagana og
önnum kafnir að skenunta
börnum í verslunum eða á
skemmtunum og milli jóla-
og nýjárs og fram á Þrett-
ánda eru síðan jólaböll út
um allt. Daglegt llf reyndi
að afla upplýsinga um hvað
kostar að fá jólasveina í
heimsókn eða skemmta á
jólaböllum.
Verð er allmisjafnt enda
augljóslega ekki undir verð-
lagseftirliti. Það kostar t.d frá
500 kr. og upp í 2 þúsund að
fá jólasvein í heimsókn með
bögglana á aðfangadag. Jóla-
sveinninn tefur ekki lengi því
hann þarf í mörg hom að líta.
Komi jólasveinar að
skemmta á bamaböllum kost-
aði á einum stað 15 þúsund
ef jólasveinamir em tveir.
Þeir stoppa í hálftíma og
ganga í kringum tréð með
krökkunum og syngja þeir við
þann undirleik sem er á ball-
inu.
Á öðmm stað hjá þeim fé-
lögum Giljagaur og Gáttaþefí
fengust þær upplýsingingar
að það kostaði 60 þúsund á
bQ.llum fyrir jólin en 70 þúsund
milli hátíða og fram á Þrett-
ánda. Þá koma þeir með 3ja
manna hljómsveit og em í allt
að 2 klst. Einnig má fá þá
félaga án hljómsveitar og er
þá verð um 15 þús. og dvalar-
tími skemmri. ■
Jólaskruut,- Mandrínur hafa margt sér til ágætis þvi auk þess að
vera bæði hollar og bragðgóðar geta þær verið hið fegurst jóla-
skraut. Ekki sakar að hafa mislita borða, greni og negulnagla við
hendina.
T ían opnuð í
Kleifarseli í Breiðholti
NÝ MATVÖRUVERSLUN, Tían, hefur verið opnuð við Kleifarsel í
Breiðholti. Verslunin tilheyrir Nóatúnskeðjunni og er sjöunda versl-
un hennar á höfuðborgarsvæðinu. Tían verður rekin með öðru sniði
en hinar sex Nóatúnsbúðirnar, í anda klukkubúðanna svokölluðu,
að sögn Jóns Júlíussonar, framkvæmdastjóra og eiganda Nóatúns.
„Þetta er eina Nóatúnsbúðin, sem svo og hentugan opnunartíma, en á
ekki verður t.d. með persónulega
afgreiðslu yfír kjötborð eða aðra
sérþjónustu fyrir viðskiptavinina
eins og hinar búðimar okkar. Kjöt-
meti verður aftur á móti selt bæði
frosið og ferskt í neytendapakkning-
um. Við munum leggja áherslu á
stórmarkaðsverð þó hér sé fyrst og
fremst um hverfísverslun að ræða
móti verður vöraúrvalið einfaldað,"
segir Jón Júlíusson.,
Fyrir utan Tíuna í Kleifarseli, sem
framvegis verður opin alla daga vik-
unnar frá kl. 10.00 til 22.00, era
hinar Nóatúns-verslanir við Nóatún,
Rofabæ, Hamraborg, Laugaveg,
JI
Mosfellsbæ og Furugrand.
Einar Jónsson, verslunarstjóri hjá Nóatúni og Matthías Sigurðsson,
verslunarstjóri í nýju búðinni, Tíunni, Kleifarseli 18.
Hefur fita áhrif
á kólesteról í blóðinu?
HVERSKONAR fita hefur áhrif
á magn kólesteróls (öðru nafni
blóðfitu) í blóði?
Nikulás Sigfússon yfírlæknir hjá
Hjartavernd segir að mikil neysla
fítu valdi yfírleitt hækkun kólester-
óls í blóðinu, en gerð fítunnar skipt-
ir veralegu máli. „Fitu í fæðu er
skipt í tvo meginflokka, mettaða eða
harða fítu og ómettaða eða mjúka
fítu. Mettaða fítan kemur fyrst og
fremst úr dýraríkinu en sú ómettaða
úr jurtaríkinu en einnig úr físki.“
Ef blóðfíta er hækkuð ætti við-
komandi að fara sparlega ( neyslu á
feitum n\jólkurvörum, feitu kjöti,
unnum kjötvörum, smjörlíki og tólg
en nota i staðinn fituskertar mjólkur-
vörur (léttmjólk, undanrennu),
Opnunartími
yfir hátíðarnar
ásundstöðum
oa og skautasveUi.
Sundstaðir:
24. des.
25. des.
26. des.
27. des.
28. des.
29. des.
30. des.
31. des.
1. jan.
2. jan.
3. jan.
Aðfangadagur
Jóladagur
Annar fjólum
Sunnudagur
Mánudagur
Þriðjudagur
Miðvikudagur
Gainlársdagur
Nýársdagur
Laugardagur
Sunnudagur
Opiðfrá 07:00-11:30
Lokað.
Lokað.
Opiðfrá 08:00-17:30
Opiðfrá 07:00-20:30
Opiðfrá 07:00-20:30
Opiðfrá 07:00-20:30
Opiðfrá 07:00-11:30
Lokað.
Opiðfrá 07:30-17:30
Opiðfrá 08:00-17:30
Skautasvellið f 1
í Laugardal verður opið j
ef veður leyfir:
24. des.
25. des.
26. des.
27. des.
28. des.
29. des.
30. des.
31. des.
1. jan.
2. jan.
3. jan.
Aðfangadagur
Jóladagur
Annar í jólum
Sunnudagur
Mánudagur
Þriðjudagur
Miðvikudagur
Gamlársdagur
Nýársdagur
Laugardagur
Sunnudagur
Lokað.
Lokað.
Opið frá 10:00 - 22:00
Opiðffá 10:00 -22:00
Opiðfrá 10:00-21:30
Opiðffá 10:00-21:30
Opiðffá 10:00-21:30
Lokað.
Lokað.
Opiðffá 13:00-23:00
Opiðffá 13:00-18:00
matarolíur, mjúkt smjörlíki eða
smjör blandað jurtaolíu," segir Nik-
ulás. „Lýsis- og fiskneysla virðist
hafa nokkuð verndandi áhrif gagn-
vart æðasjúkdómum og era þessi
áhrif þökkuð vissum ómettuðum
fitusýram (omega-3 fitusýram) sem
fínnast í verulegu magni í fiski."
Að sögn Nikulásar geta jurtatreQ-
ar lækkað kólesteról í blóði. Jurta-
trefjar finnast einkum í kommat,
grænmeti og ávöxtum. Mestur hluti
kólesteróls í blóði myndast í líkam-
anum úr fitu sem við borðum en
kemur ekki beint úr fæðunni. Vissar
fæðutegundir, t.d. eggjarauða og
hrogn, innihalda þó veralegt magn
kólesteróls sem getur hækkað kó-
lesteról blóðsins nokkuð ef þeirra er
neytt i veralegu magni. ■
Dagana 28., 29. og 30. des. verður kynning
á ísknattleik á svellinu milli kl. 10:00 -11:00
'a m*1 \
fltotptitwfo&tö
Meim en þú geturímyndað þér!