Morgunblaðið - 24.12.1992, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1992
47
• UTLENDIN GURINN
gaman- og spennuleikur eftir Larry Shue.
Sun. 27. des. kl. 20.30 frumsýning, mán. 28.
des. kl. 20.30, þri. 29. des. kl. 20.30, mið 30.
des. kl. 20.30, fös. 8. jan. kl. 20.30, lau. 9. jan.
kl. 20.30.
Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti
57, alla virka daga og annan i jólum frá kl.
14-18. Sýningardaga frá kl. 14 og fram að sýn-
ingu. Símsvari allan sólarhringinn.
Greiöslukortaþjónusta. Sími í miöasölu: (96)
24073.
S&tocío' do
SzSammemn&cW'
eftir Gactano Donixetti
MUNIÐ GJAFAKOR TIN OKKAR!
_ Þau eru nú seld á skrifstofu
Islensku óperunnar, sími 27033.
Sun. 27. des. kl. 20 uppselt. Lau. 2. jan. kl.
20 uppselt.
Miðasalan er nú lokuð en þann 27. des. hefst
sala á sýningar: Fös. 8. jan. kl. 20. Sun. 10.
jan. kl. 20.
Síöasta sýningarhelgi.
Símsvari f miðasölu 11475. - Greiðslu-
kortaþjónusta
LEIKHÚSLÍNAN 99 10 15
IÐ sími 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svió:
• RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir sögu Astrid Lindgren.
Tónlist: Sebastian.
Frumsýning annan í jólum kl. 15 uppselt.
Sun. 27. des. kl. 14 uppselt, þri. 29. des. kl. 14 uppselt, mið.
30. des. kl. 14 uppselt, lau. 2. jan. fáein sæti laus, sun. 3. jan.
kl. 14, fáein sæti laus, sun. 10. jan. kl. 14, sun. 10. jan. kl. 17.
Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna.
Ronju-gjafakort tilvalin jólagjöf!
Stóra sviö kl. 20:
• BLÓÐBRÆÐUR söngleikur e. Willy Russell
Frumsýning föstud. 22. janúar kl. 20.
• HEIMA HJÁ ÖMMU
eftir Neil Simon
Sun. 27. des., lau. 2. jan., lau. 9. jan. Fáar sýningar eftir.
Litla svið:
• SÖGUR ÚR SVEITINNI:
PLATANOV
eftir Antoxi Tsjékov
Þri. 29. des., lau. 2. jan., lau. 9. jan. kl. 17, lau. 16. jan. kl.
17. fáar sýningar eftir.
VANJA FRÆNDI
eftir Anton Tsjékov
Mið. 30. des., sun. 3. jan., lau. 9. jan kl. 20, lau. 16. jan. kl.
20. fáar sýningar eftir.
Verð á báðar sýningarnar saman aðeins kr. 2.400. - Kortagest-
ir ath. að panta þarf miöa á litla sviðið. Ekki er hægt aö hleypa
gestum inn í salinn cftir að sýning er hafin.
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20
nema mánudaga frá kl. 13-17.
Miöapantanir í sfma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12.
Miðasalan veröur opin á Þorláksmessu kl. 14-18, aðfangadag
frá ld. 10-12 og frá kl. 13 annan dag jóla. Miöasalan veröur
lokuð á gamlársdag og nýársdag.
Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu.
Faxnúmer 680383. - Greiöslukortaþjónusta.
LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015
GJAFAKORT - GJAFAKORT
ÖÖruvísi og skemmtileg jólagjöf!
Starfsmannafélag ríkisstofnana
Vill þjóðaratkvæði um EES
FORMAÐUR stjómar Starfsmannafélags rikisstofnana, Sigríður
Kristinsdóttir, hefur fyrir hönd stjóraarinnar sent forseta Islaiífts
og formönnum þingflokkanna ályktun sljórnarinnar, þar sem
mælst er til að þjóðaratkvæðagreiðsla verði haldin um samninginn
um evrópskt efnahagssvæði.
í bréfinu segir orðrétt: „Stjóm Það er óumdeilanlegt að innganga
Starfsmannafélags ríkisstofnana íslands í EES hafði afdrifaríkar
vill benda á að ítrekað hefur komið afleiðingar fyrir íslensku þjóðina og
fram að yfirgnæfandi meirihluti hlýtur ákvörðun um þetta að þurfa
þjóðarinnar æskir þess að fram fari að byggja á yfirlýstum meirihluta-
þjóðaratkvæðagreiðsla um samn- vilja. Krafa um þjóðaratkvæði um
inginn um evrópskt efnahagssvæði. EES er krafa um lýðræði."
Ólafsfirðingar í
Reykjavík
og nágrenni
Munið jólatrésskemmtunina í Félagsheimili
Kópavogs 29. desember kl. 17.00.
Fjölmennum!
Skemmtinefnd.
•
RADAUGí ÝSINGAR
- Fjárhæð sem sótt er um og áætlun um heildarkostnað.
HÚSNÆÐIÓSKAST TILKYNNINGAR
íbúð óskast Markaðsstjóri hjá stóru fyrirtæki óskar eftir góðri íbúð í Árbæjarhverfi til leigu í 2-3 ár frá 1. febrúar. Margt kemur til greina, svo sem einbýli, rað- hús eða 4-5 herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Fjölskyldan er skilvís, snyrtiieg og reyklaus. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl., merkt: „1x2“, fyrir hádegi 31. desember. Menningarsjóður útvarpsstöðva auglýsir: Samkvæmt útvarpslögum og reglugerð fyrir Menningarsjóð útvarpsstöðva er hlutverk sjóðsins m.a. að veita styrki til eflingar inn-, lendri dagskrárgerð fyrir hljóðvarp og sjón- varp, þeirri er verða má til menningarauka og fræðslu. - Áætlun um fjármögnun, þ.m.t. fjárframlög frá öðrum aðilum. - Áætlun um framvindu verkefnis og til hvaða verkþátta sótt er um styrk til. Þá skal fylgja umsókn handrit eða nákvæm lýsing verkefnis. Sé um að ræða umsóknir um styrki til verkefna, sem sjóðurinn hefur áður styrkt, skal fylgja greinargerð um fram- vindu þess og með hvaða hætti fyrri styrkur
FUNDIR ~~ MANNFAGNAÐUR Stjórn sjóðsins auglýsir hér með eftir um- sóknum um styrki úr sjóðnum. hefur verið nýttur. Umsóknum ber að skila til ritara stjórnar
Dönsk jólaguðsþjónusta verður íDómkirkjunni annan íjólum kl. 17.00. Dönsku félögin á íslandi. í umsókn ber að tilgreina eftirfarandi: - Aðstandendur verkefnis og samstarfs- aðila. - Heiti verkefnis og megin inntak. Davíðs Þórs Björgvinssonar, Lögbergi, Háskóla íslands, 101 Reykjavík, fyrir 10. febrúar nk. Stjórnin.
SHMauglýángar
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma jóladag
kl. 16.00.
o„7^ Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Jóladagurkl. 14.00: Hátíðarsam-
koma. Thor Narve og Elbjörg
Kvist.
Surinud. kl. 14.00: Jólafagnaður
fyrir börn og fullorðna.
Mánud. kl. 20.00: Jólafagnaöur
fyrir hermenn og samherja.
Deildarstjórarnir Anne Gurine
og Daníel Óskarsson.
Hjartanlega velkomin(n)!
i VEGURINN
[ V Krístið samfélag
Smiðjuvegi 5, Kópavogi
Hátiðarsamkoma kl. 17.00 i
dag, aðfangadag.
Samkoma verður sunnudaginn
27. desember kl. 20.30.
Allir velkomnir.
„Yður er í dag frelsari fæddur,
sem er Kristur Drottinn f borg
Davíðs".
KFUM/KFUK, SÍK,
Háaleitisbraut 58-60
Gleðileg jól!
Jólasamkoma verður sunnudag-
inn 27. desember kl. 20.30 í
Kristniboðssalnum. Upphafsorö
hefur Ásta Jónsdóttir og ræðu-
maður verður Ástríður Haralds-
dóttir.
Kór KFUM og KFUK syngur jóla-
lög.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
fómhj
ólp
Aðfangadagur:
Hátíðarsamkoma í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00.
Jólasöngur. Ræðumaður Óli
Ágústsson.
Allir velkomnir.
Sunnudagur 27. desember:
Almenn jólasamkoma i Þríbúð-
um, Hverfisgötu 42, kl. 16.00.
Fjölbreytt dagskrá með miklum
söng. Samhjálparvinir vitna og
kórinn tekur lagið. Barnagæsla.
Ræðumaður Kristinn Ólason.
Kaffi að lokinni samkomu.
Allir velkomnir.
Gleðileg jól!
Samhjálp.
KROSSÍNN
Auðbrekka 2 • Kópavogur ■
Jóladagur:
Hátíðarsamkoma kl. 15.00.
Annar jóladagur:
Jólarokk kl. 21.00.
Sunnudagur 27. desember:
Almenn samkoma kl. 16.30.
Orð lífsins,
Grensásvegi 8.
Gleðilega hátíð!
Jólastund í dag kl. 16.00 með
þátttöku barnanna.
Allir velkomnir.
Norður-Atlantshafsmót.
30. des.-3. jan. verður mót þar
sem sérstök áhersla verður lögð
á þá áætlun, sem Guð hefur fyr-
ir löndin við N-Atlantshafið.
Predikarar frá Skotlandi, Sví-
þjóð, Færeyjum, Grænlandi og
Islandi.
Misstu ekki af frábæru móti.
Fyrsta samkoman verður
30. des. kl. 20.30.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Samkomudagskrá um jólin.
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00. Ræðumaður Einar J.
Gíslason.
Jóladagur: Hátíðarsamkoma kl.
16.30. Ræöumaður Hafliði Krist-
insson. Einsöngur Sólrún Hlöð-
versdóttir. Fíladelfíukórinn.
Sunnudagur 27. des.: Brauðs-
brotning kl. 11. Ræðumaður
Mike Fitzgerald.
Ffladelfíusöfnuðurinn óskar
landsmönnum Guðs blessunar
og heilagrar jólahátfðar.
FERDAFÉLAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SÍMi 682533
Sunnudagur 27.des.
Blysför um Sogamýri
og Elliðarárdalinn
Flugeldasýning
Brottför frá Mörkinni 6
kl. 16.30
Stutt og skemmtileg fjölskyldu-
ganga til að kveðja gott ferðaár.
Ekkert þátttökugjald, en blys kr.
200 seld fyrir brottför. Mæting
hjá nýja félagsheimili Ferðafé-
lagsins, Mörkinni 6 {v. Suður-
landsbraut, austan Skeiðar-
vogs). Áætlaður göngutími 1,5
klst. Gengið um Sogamýri um
undirgöngin norðan við Sprengi-
sand inn i Elliðaárdal og til baka.
Allir eru hvattir til að mæta, jafnt
höfuðborgarbúar sem aðrir. f
fyrra var í annað sinn farið I slíka
blysför og þá voru þátttakendur
650. Glæsileg flugeldasýning
Hjálparsveitar skáta veröur und-
ir lok göngunnar. Þetta er við-
burður sem enginn vill missa af.
Ferðafélag fsiands óskar lands-
mönnum, þátttakendum í Ferða-
félagsferðum og öörum velunn-
urum gleðilegra jóla og farsæls
komandi árs og þakkar gott
samstarf á árinu sem er að líða.
Áramótaferð i Þórsmörk
30/12-2/1
Brottför kl. 08. Fáein sæti laus
vegna forfalla i þessa ævintýra-
ferð. Gist í Skagfjörðsskála,
Langadal. Farmiðar seldir á
skrifstofunni Mörkinni 6.
Takið þátt i starfi Ferðafélags-
ins á nýju ári.
Velkomin í hópinn.
Ferðafélag islands.
UTIVIST
Hallveigarstig l • simi 614330
Sunnudaginn 27. desem-
ber kl. 13.00
I síöustu dagsferð ársins verður
gengið frá Árbæjarsafni, niður
Elliöaárhólmana, í Fossvogsdal,
eftir skógargötu í Öskjuhlíð, yfir
Vatnsmýrina og lýkur göngunni
við skrifstofu Útivistar á Hall-
veigarstíg 1. Rútuferð frá BSf
að Árbæjarsafni kl. 13.00. Ekk-
ert þátttökugjald, allir velkomnir.
Sunnudaginn 3. janúar
1993 kl. 10.30:
Nýárs- og kirkjuferö
íSkálholtskirkju
Þessi fyrsta ferð ársins ér jafn-
framt 1. áfaiigi nýrrar raðgöngu
sem kynnt veröur nánar síðar.
Útivist óskar öllum félagsmönn-
um og farþegum sínum gleði-
legra jóla.
Útivist.