Morgunblaðið - 24.12.1992, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 24.12.1992, Blaðsíða 69
I MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1992 69 jBestu óskir um gleðileg jól og iðnaðarríkt komandi ár. þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA Samiök alvinnurekenda t lOnaOi SIGLFIRÐINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík og nágrenni Jölatrésskemmtun Siglfirðingafélagsins verður haldin ífélagsheimili Kópavogs, Fannborg 2, sunnudaginn 27. des. kl. 15.00. I I I I I f f f I I Hangikjötið er kælivara - kæling þess má aldrei rofna í tilefni af gæða- og verðkönnun Morgunblaðsins á hangilg'öti frá 17. desember óska Landssamtök sláturleyfishafa að koma eftir- f arandi áframfæri: Samkvæmt upplýsingum frá Holl- ustuvernd þá fylgdu hangikjötssýn- um engar upplýsingar um hitastig á þeim búðarkælum sem sýnin voru tekin úr og í umfjöllun Morgunblaðs- ins um könnunina verður ekki séð hvort hitastig þeirra hafi verið mælt þegar sýnin voru tekin. Óæskitegur gerlavöxtur verður einna helst ef kæling á hangikjötinu rofnar eða er ekki nægileg allan geymslutímann. Við sjö af tólf sýnum gerði Holl- ustuvemd engar athugasemdir. Af þeim fímm sem við var gert athuga- semdir voru fjögur ófullnægjandi eða ábótavant hvað gerlafjölda snertir. Það er ekki hættulegt heilsu manna. Það sem er ófullnægjandi eða ábóta- vant í þessu sambandi er fyrst og fremst skert geymsluþol. Þegar heilbrigðiseftirlit sveitarfé- laganna tekur sýni úr kælivöru til rannsóknar er jafnframt hitastig kælanna mælt sem sýnin voru tekin úr. Þannig má fá vísbendingu um hvar í vöruferlinum gerlavöxturinn verður. Hangikjöt er viðkvæm kælivara. Mikilvægt er að það sé strax að lok- inni reykingu geymt í 3 til 5 stiga hita til að hindra óæskilegan gerl- avöxt. Það á við bæði um dreifíngu þess og smásölu. VELVAKANDI FRAKKI Dökkur ullarfrakki var tekinn í fatahenginu í Ingólfskaffí sl. föstudag. Viðkomandi er vin- samlegast beðinn að skila honum þangað aftur eða hringja í Sig- urð í síma 40090. MYNDAVÉL Fuji myndavél tapaðist í leið 3 hinn 12. des. Finnandi er vin- samlegast beðinn að hringja í síma 654175. KETTLINGAR Kettlingar fást gefins. Sími 20267. VESKI Veski tapaðist fyrir utan Mílanó í Faxafeni fyrir skömmu. í því voru m.a. nótur, peningar og ávísun stíluð á nafn. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 985- 37450. ÞUNGLYNDI Guðbjörn Hjálmarsson, Víði- nesi: Það getur.verið mjög þreyt- andi að útskýra fyrir fólki þunglyndi, ég tala nú ekki um þegar maður er þunglyndur. Spurt er til dæmis: Þú hefur ekki látið sjá þig lengi? Nei, ég hef verið veikur. Hvemig veikur? Með þunglyndi. Hvað er þetta maður, það verða allir þunglyndir? Nú vaknar sú spurning hvort maður eigi að halda smá fyrir- lestur eða segja bara einfald- lega: Innra þunglyndi á sér engar ytri orsakir, það kemur og fer með ákveðnu millibili og á sér sennilega líffræðilegar orsakir. Ytra þunglyndi má hins vegar rekja til ytri aðstæðna. í innra þunglyndi koma fram bæði sálræn og líkamleg ein- kenni, svartsýni, sektarkennd, og sjúklegur kvíði, svefnleysi, höfuðverkur, bakverkur o.fl. Þetta bendir til þess að um líf- fræðilega þætti sé að ræða. HANDTASKA Handtaska með skilríkjum var tekin í misgripum í Casa Blanca sl. laugardag. Vinsam- legast skilið henni til lögreglu eða hringið í síma 75604. Fund- arlaun. GIFTINGAR- HRINGUR Giftingarhringur fannst í Inghóli á Selfossi eftir síðustu helgi. Hringurinn er merktur með dagsetningunni 29.12.1984. Eigandi getur vitj- að hringsins í Inghóli. En þar sem um reykta vöru er að ræða þá tekur það gerla sem vaxa í hangikjöti mun lengri tíma að valda skemmdum en í t.d. ferskvöru þegar ekki er rétt staðið að geymslu. Verð- og gæðákönnun Morgun- blaðsins er áminning til allra um að hangikjöt er viðkvæm kælivara; bæði til vinnslu-, dreifíngar- og smásölu- aðila, að kæling þess má aldrei rofna á ferli hangikjötsins til neytenda. Þá telja Landssamtök sláturleyfis- hafa að þessar niðurstöður bendi ekki til þess að gæðaeftirlit í kjöt- vinnslu sé lélegt hér á landi; lengi getur gott hins vegar batnað og munu vinnslustöðvar setja vinnslu- feril hangikjötsins undir smásjá til að herða enn betur á eftirlitinu. Landssamtök sláturleyfíshafa telja vert að ítreka það sem fram kemur í Morgunblaðinu að þessar niðurstöð- ur gefí ekki ástæðu til að halda að hangikjötið ógni heilsu manna. Landssamtök sláturleyfíshafa vilja einnig benda á að eins og Hollustu- vemd bendir sjálf á þá sé fram- kvæmd könnunarinnar ekki hávís- indaleg né sýni niðurstöður hennar óvéfengjanlega niðurstöðu. Pennavinir Frá Ghana skrifar 23 ára stúlka með áhuga á íþróttum, sundi, kvik- myndum og tónlist: Dorothy Dontoh, P.O. Box 1231, Cape Coast, Ghana. Bandarískur háskólanemi, 25 ára, með margvísleg áhugamál og mikinn íslandsáhuga: Kevin D. McGlothlin, The Graduate College, Princeton, New Jersey 08544, U.S.A. LEIÐRÉTTIN G AR Röng mynd í Morgunblaðinu á þriðjudag átti að birtast mynd af Óskari Ingimars- syni með frétt á bl. 14. Svo óheppi- lega vildi til að myndin sem birtist var af föður hans Ingimar Óskars- syni. Beðist er velvirðingar á þess- um mistökum. Föðurnafn féll niður í frétt sem birtist í Morgunblað- inu sl. þriðjudag um styrkveitingar úr minningarsjóði hjónanna Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjáns- sonar að föðurnafn eins styrkþeg- ans, Sigríðar Þórisdóttur vantaði. Þá var þess heldur ekki getið fyrir hvað Elías Ólafsson hlaut styrk en það var til kanna hlutverk heila- skurðaðgerða í meðferð hinna ýmsu tegunda heilaæxla. Skiparadió hf. SÝNING i, Rvík á Furuno - Kannad - Skanti - Thrane & Thrane o.fl. siglinga- og fiskileitartœkjum dagana 28/12 til 30/121992 og 4/1 til 8/11993 milli kl. 9.30 og 16.30. Sími 620233. GLEÐILEG JÓL! GleðWeg jól O0 fareælt komandl ár Opnunartími yfir hátíðirnar: Aðfangadagur.........kl. 8-15 Jóladagur..............- lokað Annar í jólum • ■■■■■viianaa ■kl.9-19 Gamlársdagur........kl. 9-15 Nýársdagur............ - lokað Ofímvíú bíómabúð blómaverkstæði INNA SKÓLAVÖRÐUSTÍG 12, BERGSTAÐASTRÆTISMEGIN, SÍMl 19090
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.