Morgunblaðið - 24.12.1992, Page 70
70
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1992
t
■ ÓLAFUR Jensson, formaður
íþróttasambands fatlaðra, hefur
verið kjörinn forseti Nord-HIF
samtakanna til næstu þriggja ára.
Sveinn Áki Lúðvíksson, stjómar-
maður í IF, var kjörinn varaforseti
og Anna K. Vilhjálmsdóttir,
starfsmaður ÍF, ritari.
■ NORD-HIF eru samtök íþrótta-
sambanda fatlaðra á Norðurlönd-
um. Aðalmarkmið þeirra er að efla
norræna samvinnu um íþróttir fatl-
aðra og skapa þannig fötluðum
íþróttamönnum sömu tækifæri til
íþróttaiðkana og öðrum íþrótta-
mönnum.
■ ÓLAFUR P. Jakobsson sigraði
í loftskammbyssuskotfimi á meist-
aramóti Skotfélags Kópavogs um
helgina. Hann fékk 564 stig, en
Eiríkur Björnsson 551 ogHannes
Tómasson 542 stig í þriðja sæti.
■ KEPPNIN í 2. deild í körfu-
knattleiknum er hafin og heldur
áfram eftir áramótin. í A-riðli hefur
lið Víkveija verið dæmt úr leik þar
sem liðið mætti ekki í tvo leiki.
Sæti þeirra eftir áramótin tekur KS.
■ MEÐAL leikmanna hjá Vík-
verja undanfarin ár er Torfí
Magnússon landsliðsþjálfari.
■ GNÚPVERJAR, sem urðu í
öðru sæti í 2. deildinni í fyrra töp-
uðu öllum leikjum sínum nema ein-
um í S-riðlinum. Lið íþróttakenn-
araskólans að Laugarvatni sigraði
í öllum sínum leikjum.
Um helgina
KORFUKIMATTLEIKUR
Korluboltinn
í tölum
ViLLUR mmm
Jón Arnar Ingvarsson, Haukum 53 áÞ
Pétur Ingvarsson, Haukum 53
Lárus Árnason, KR 52
Alexander Ermolinskij, Skallag. 51
Kristinn Einarsson, Snæfelli 50
Guðni Guðnason, KR 76/47 60%
Guðjón Skúlason, ÍBK 88/46 52%
Brynjar Harðarson, Val 57/28 49%
Alexander Ermolinskij, Skallag. 64/31 48%
Jonathan Bow, iBK 48/23 48%
sssxnmmsnsm
_______________skot/hitt nyting
120/89 74%
Dan Krebs, Grindavík
Pétur Guðmundsson, Breiðabliki 122/84 69%
Jonathan Bow, ÍBK ~ 119/81 68%
Pétur Ingvarsson, Haukum 109/74 68%
56/38 68%
Guðjón Skúlason, iBK~
Alexander Ermolinskii, Skallag. 91%
Birkir Mikaelsson, Skallag. 87%
Guðjón Skúlason, ÍBK 87%
Hermann Hauksson, KR 82%
Bárður Eyþórsson, S'næfelli 82%
STIGASKOR (meðalt 3151
Chris Moore, Tindastóli 26,8
John Rhodes, Haukum 24,7
Franc Booker, Val 24,2
j Guðjón Skúlason, iBK 23,7
j Alexander Ermolinskij, Skallag. 23,5
1 ÞRIGGJA STIGA KÖRFUR !
skot/hitt nýting
Hjörtur Harðarson, ÍBK 18/11 61%
Hrafn Kristjánsson, KR 18/10 56%
Ingvar Ormarsson, Tindast. 17/9 53%
Guðjón Skúlason, ÍBK 87/42 48%
Jonathan Bow, ÍBK 24/11 46%
STOÐSENDINGAR
leikir meðalt.
Jón Kr. Gíslason, ÍBK 86 14 6,1
Ástþór Ingason, UMFN 69 14 4,9
Sig. Elvar Þórólfsson, Skallag. 64 14 4,5
Jón Arnar Ingvarsson, Haukum 61 14 4,3
Franc Booker, Val 57 14 4,0
BOLTA TAPAÐ »8 BOLTA STOLIÐ I
leikir meðalt. leikir meðalt.
Hjörtur Arnarsson, Breiðab. 71 13 5,4 Franc Booker, Val 54 14 3,8
John Rhodes, Haukum 66 14 4,7 Tim Harvey, Snæfelli 50 13 3,8
Franc Booker, Val 65 14 4,6 Teitur, Örlygsson, UMFN 49 14 3,5
Bárður Eyþórsson, Snæfelli 60 13 4,6 Pétur Ingvarsson, Haukum 43 14 3,0
Jón Kr. Gíslason, ÍBK 50 14 3,5 Jonathan Bow, iBK 40 14 2,8
i FRÁKÖST (meðalt. í leik) |
John Rhodes, Haukum 18,4
Tim Harvey, Snæfelli 15,6
Pétur.Guðmundsson, Breiðab. 14,4
Rondey Robinson, UMFN 15,1
Jonathan Bow, iBK 12,1
Chris Moore skorar mest
LEIKMENN í úrvalsdeildinni hafa nú flestir leikið 14 leiki með
liðum sinum og því ekki úr vegi að skoað nokkrar staðreyndir
um frammistöðu einstakra leikmanna, þegar þeir eru farnir í
jólafrí.
Morgunblaðið/Július
Guðjón Skúlason er iðinn við að skora en Kristinn Albertsson dómari er
samt örugglega að ræða aðra hluti við hann.
Handknattleikur
Landsleikin
Sunnudagur 27. desember
Köilin: ísland-Frakkland......kl. 16
Mánudagur 28. desember
Blönduós: ísland - Frakkland..kl. 18
Þriðjudagur 29. desember
Höllin: ísland - Frakkland..kl. 20.30
Jólamót kvenna
Kvennalandsliðsnefn HSÍ stendur fyrir jóla-
móti milti hátíðanna.
Sunnudagur 27. desember
Höliin: Selfoss - KR..........kl. 10.30
Höllin: Víkingur - ísland.........kl. 12.
Seljaskóli: Víkingur-KR.......kl. 17.30
Seljaskóli: ísland - Stjaman.....kl. 19
Mánudagur 28. desember
Ásgarður: Selfoss-Víkingur....kl. 19.30
Ásgarður: KR - Stjaman...........kl. 21
Þriðjudagur 29. desember
Víkin: ísland - Selfoss..........kl. 19
Víkin: Stjarnan-Víkingur......kl. 20.30
Miðvikudagur 30. desember
Ásgarður: KR-ísland...........kl. 19.30
Ásgarður: Stjaman - Selfoss...kl. 20.50
Knattspyrna:
Reykjavíkurmótið í innanhússknattspymu
hefst sunnudaginn 27. desember í íþrótta-
húsinu við Austurberg. Mótið hefst kl. 10
árdegis og stendur fram á kvöld og er leikið
í 6., 5. og 4. flokki karia og 4. og 3. flokki
kvenna. 2. flokkur kvenna hefur síðan leik
kl. 16 á mánudaginn á sama stað.
Borðtennis
Síðasta punktamót ársins í borðtennis verð-
ur i TBR-húsinu sunnudaginn 27. desember
og hefst kl. 11 með keppni f 2. flokki karla.
Meistaraflokkamir hefja leik kl. 16.
Félagslíf
Annan í jólum gengst íþróttasamband fatl-
aðra fyrir jólaballi i Perlunni, Öskjuhlfð, kl.
14 til 17. Skemmtunin er haidin til styrktar
þátttöku íslands í norrænu bama- og ungl-
ingamóti fyrir fatlaða, sem fer fram í Nor-
egi í apríl á næsta ári. ÍF sendir böm og
unglinga af öllu landinu á mótið og er um
að ræða krakka, sem eru byijendur í iþrótt-
um fatlaðra.
Chris Moore hjá Tindastóli hefur
gert flest stig í úrvalsdeildinni
í vetur. Eftir 14 leiki hefur hann
gert 376 stig eða
ovtstiKssun ■
skrífar leikmonnum er Guð-
jón Skúlason hjá
Keflavík stigahæstur, hann hefur
gert 333 stig í 14 leikjum, eða 23,7
stig að meðaltali.
I þriggja stiga körfum er Guðjón
einnig í fjórða sæti hvað varðar
nýtingu, 48,28%, gert 42 körfur úr
87 tilraunum. Hann hefur sem sagt
gert 126 stig með þriggja stiga
körfum. Bestu nýtinguna hefur hins
vegar félagi hans hjá ÍBK, Hjörtur
Harðarson. Hann hefur 18 sinnum
reynt og tekist 11 sinnum, er því
með 61% nýtingú. Af erlendu leik-
mönnunum er Joathan Bow, ÍBK,
með bestu nýtinguna, 46%.
Guðjón kemur víðar við. Hann er
í öðru sæti hvað varðar nýtingu í
skotum utan vítateigs, hefur 52%
nýtingu þar, en Guðni Guðnason
er með 60% nýtingu í fyrsta sæti.
í skotum innan vítateigs er Guðjón
í fímmta sæti með 68% nýtingu
eins og Pétur Ingvarsson úr Hauk-
um og Jonathan Bow. Dan Krebs
úr Grindavík hefur bestu nýtingu í
skotum innan teigs, 74%.
Vítahittni þeirra bestu er mjög
góð. Alexander Ermolinskij hjá
Skallagrími er bestur á vítalínunni,
hefur hitt úr 82 skotum af 90 sem
er mjög góð nýting, eða 91,11%.
Birgir Mikaelsson, félagi hans hjá
Skallagrími, og Guðjón Skúlason
koma næstir með 87% nýtingu.
Það kemur sjálfsagt fáum á óvart
að Jón Kr. Gíslason, þjálfari og leik-
maður ÍBK og körfuknattleiksmað-
ur ársins, hefur átt flestar stoðsend-
ingar. 86 sinnum hefur hann gefið
á félaga sína sem hafa aðeins þurft
að leggja knöttinn í körfuna, eða
6,1 sendingu að meðaltali í leik.
Næstur er Astþór Ingason í Njarð-
vík með 69 sendingar eða 4,9 að
meðaltali.
Haukamenn eru í efsta sæti á
tveimur listum. John Rhódes hefur
tekið flest fráköst allra. Hann hefur
tekið 85 sóknarfráköst og 173 vam-
arfráköst eða 258 alls, sem gerir
18,4 fráköst að meðaltali. Næstur
er Tim Harvey hjá Snæfelli með
204 fráköst alls, eða 15,6 að meðal-
tali í leik. Pétur Guðmundsson er
eini Islendingurinn sem kemst á
„topp tíu“ með 14,4 fráköst að
meðaltali.
Bræðumir í Haukum, synir þjálf-
arans, þeir Pétur og Jón Arnar Ing-
varssynir, hafa fengið flestar villur
allra leikmanna, 53 talsins, eða 3,7
villur að meðaltali í leik. KR-ingur-
inn Láms Ámason fylgir fast á
eftir með 52 villur.
Franc Booker þjá Val er dugleg-
astur að nappa knettinum af mót-
heijunum og hefur gert það 54 sinn-
um í vetur, eða 3,8 sinnum að
meðaltali. Tim Harvey hefur sama
meðaltal en Teitur Orlygsson hjá
Njarðvík er iðnastur við kolann af
íslensku leikmönnunum. Hann hef-
ur 49 sinnum náð knettinum af
mótheijunum, eða 3,5 sinnum að
meðaltali í leik.
Hjörtur Amarsson hjá Breiða-
bliki, hefur oftast látið nappa knett-
inum af sér, eða 71 sinni, sem ger-
ir 5,4 sinnum að meðaltali í leik.
Næstur er John Rhodes með 4,7
sinnum í leik og knettinum er að
meðaltali stolið af Booker 4,6 sinn-
um í leik.
GETRAUNASPÁ MORGUNBLAÐSINS
52. (7*- Tíu fyrstu leikirnir á
—/fl'W 1 X 2 seðlinum eru úr ensku úrvalsdeildinni og þrír þeir síðustu úr 1. rieild fiiskað er á 144
Arsenal - Ipswich Town 1 X
Blackburn - Leeds United 1 X 2
Chelsea - Southampton 1 raða opin seðil, sem
Coventry City - Aston Villa X 2 kostar 1.440 krónur.
Crystal Palace - Wimbledon 1 X 2 Tveir leikir eru
Everton - Middlesbro 1 X þrítryggðir, fjórir tvítryggðir og sjö þar af ieiðandi fastir - með einu merki. Engin þeln útsending verður frá
Manch. City - Sheff. United 1
Norwich City - Tottenham 1
Notth. Forest - Q.P.R. 1
Sheff. Wed. - Manch. United 2 leikjum annan í jólum
Charlton - West Ham 1 X og þeir sem ætla að
Newcastle - Wolves 1 tiþpa verða að gera það fyrir kl. 11.55.
Tranmere - Millwall 1