Morgunblaðið - 25.05.1993, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ
VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF þriðjudagur 25. maí 1993
35
Innflutningsfyrirtæki
Umfangsmiklar skipulags-
breytingar hjá Sindra- Stáli
í KJÖLFAR þess að Sindra-Stál
tók á síðasta ári við innflutnings-
starfsemi Landssmiðjunnar, sem
m.a. var umboðsaðili fyrir Alfa-
Laval, Atlas Copco og Dexion,
voru gerðar umfangsmiklar
skipulagsbreytingar hjá Sindra
með aðstoð rekstrarráðgjafa frá
Hagvangi. I kjölfar endurskipu-
lagningarinar var fyrirtækinu
skipt í þrjár deildir. Ein deildin
fæst við fjármál og rekstur skrif-
stofu, markaðsmálum er skipt í
tvær deildir þar sem annars veg-
ar er um að ræða sölu á smíðast-
áli ýmiskonar en hins vegar sölu
á vélum og verkfærum. Nú sinnir
Sindra-Stál eingöngu innflutn-
ingj en starfsmenn fyrirtækisins
eru 32 talsins.
Sindri var upphaflega stofnaður
sem járnsmiðja á 3ja áratugnum.
Síðar fór fyrirtækið í vaxandi mæli
út í innflutning jafnhliða viðamikilli
framleiðslu og brotajámsvinnslu.
Fyrirtækið seldi smiðjureksturinn
árið 1980 og brotajárnsvinnsluna
árið 1989 og hefur verið hreint inn-
flutningsfyrirtæki síðan. Sömuleiðis
hefur fyrirtækið þróast úr því að
vera fjölskyldufyrirtæki yfir í að
vera hlutafélag í eigu óskyldra að-
ila þar sem Útgerðarfélagið Freyr
hf. er aðalhluthafi.
Fyrirtækið þjónar í dag fyrst og
fremst málmiðnaði og verktakaiðn-
aði með efni, vélar og tæki og krefst
þessi starfsemi mjög haldgóðrar
tæknilegrar þekkingar hjá sölu-
EININGABREF 2
EIGNARSKATTSFRJALS
Raunávöxtun
sl. 6. mánuði
10,3%
KAUPÞING HF
Löggi/f verðbréfafyrirtœki
Kringlunni 5, stmi 689080
í eigu liúnabaritanka íslands og sparisjóðantia
mönnum. Aðeins óverulegur hluti
sölunnar er fyrir neytendamarkað
en þar er þá helst um að ræða
handverkfæri og garðvörur frá
Black & Decker.
Uppbygging véla- og
tækjadeildar
Að sögn Bergþórs Konráðssonar
framkvæmdastjóra fyrirtækisins
hefur Sindri undanfarin ár fyrst og
fremst verið efnissali og verið með
viðamikið lagerhald í smíðastáli
ýmiskonar. „Mikill samdráttur í
málmiðnaði hefur haft sín áhrif á
reksturinn þannig t.d. að rekstrar-
tekjur minnkuðu um 8% á síðasta
ári. M.a. vegn'a þessara aðstæðna
og minnkandi fjárfestinga og sam-
dráttar í málmiðnaði og verktaka-
iðnari, var þörf á að auka vöruúr-
varlið. Því hefur verið markvisst
unnið að uppbyggingu véla og
tækjadeildar á síðustu mánuðum.“
Hann segir fyrirtækið selja fjöl-
breyttan tækjabúnað, m.a. frá Alfa-
Laval, Atlas Copco, Lincoln/Nor-
weld, Ridgid og Black&Decker.
Nýverið hefur Sindra-Stál hafið
sölu á ELU handverkfærum en
Bergþór segir ELU merið vel þekkt
meðal iðnaðarmanna. ELU fyrir-
tækið er í eigu Black & Decker
samsteypunnar en ELU merkið er
notað fyrir öfiugari verkfæri fyrir
byggingariðnaðinn. Fyrst um sinn
selur Sindri ELU vörurnar ein-
göngu í verslun sinni að Borgartúni
31.
NÁMSTEFNA UM
BIÐLARA-MIÐLARA
(Client-Server Computing)
veröur haldin hjá Nýherja föstudaginn 4. júní 1993 kl. 9-17.30.
Chris’ Hall frá QA Training Ltd í Bretlandi leiöir námstefnuna
og fer hún fram á ensku.
Vátryggingar
_*
HagnaðurBIum 12 milljónir
HAGNAÐUR Brunabótafélags
Islands (BÍ) á sl. ári varð um 12
inilljónir samanborið við um 6
milljónir árið 1991. Bókfært eig-
ið fé jókst um tæp 5% milli ára
í 323 milljónir. Brunatryggingar
er eina vátryggingagreinin sem
rekin er í BI þar sem aðrir trygg-
ingastofnar voru fluttir yfir til
V átryggingafélags íslands hf.
(VÍS) eftir stofnun þess árið
1989.
VÍS annast framkvæmd bruna-
trygginganna í verktöku en í nafni
BÍ og í ábyrgð þess. Iðgjöld ársins
í þessari grein samkvæmt samning-
um félagsins við sveitarfélögin í
landinu námu alls á árinu 1992 um
291 milljón og hækkuðu um 7,7%
milli ára. Tjón ársins námu um 201
milljón og lækkuðu um 13,3% milli
ára.
Viðskipti
Forseti Chile
á viðskipta-
ráðstefnu
Forseti Chile mun heimsækja
Noreg í júnímánuði og í tilefni
þess ætlar útflutningsráðið í
Noregi að standa fyrir ráðstefnu
í Osló þann 1. júní næstkomandi.
Ræðismaður Chile á íslandi, Þor-
lákur Helgason, vildi vekja athygli
Islendinga á þeim viðskiptamögu-
leikum sem felast í Chile enda hafa
nokkur íslensk fyrirtæki átt við-
skipti við aðila í Chile, með góðum
árangri.
Auk forsetans verða á ráðstefn-
unni 25 viðskiptaaðilar frá Chile
og Þorlákur sagði að á ráðstefn-
unni myndu þeir t.d. lýsa yfir áhuga
sínum með að kaupa strandferða-
skip auk þess hafa þeir sérstaklega
áhuga á auknu samstarfi við Norð-
urlöndin á sviði ferðamála.
Tryggingasjóður félagsins var í
árslok 1992 um 346 milljónir og
hafði vaxið um 2,5% frá fyrra ári.
Eigin tryggingasjóður var um 17
milljónir eða um 118% af eigin ið-
gjöldum.
Hlutabréfaeign félagsins í árslok
var bókfærð á um 524 milljónir en
þar af eru hlutabréfin í VÍS bók-
færð á um 402 milljónir. Hlutabréf
í Líftryggingafélagi íslands eru fók-
færð á 122 milljónir. Eiginfjárhlut-
fall Brunabótafélagsins var í árslok
um 34%.
í stjórn sitja þeir Guðmundur
Oddsson, formaður, Friðjón Þórðar-
son, varaformaður og Jónas Hall-
grímsson, ritari. í varastjórn eru
Hreinn Pálsson, Andrés Valdimars-
son og Valdimar Bragason.
Um námsstefnuna:
Hiö ódýra og sveigjanlega vinnsluafl
PC einkatölva býður upp á dreifða
tölvuvinnslu með vinnustöðvum
tengdum á nærneti í stað miðlægrar
vinnslu á millitölvu eða stórtölvu.
Sífellt fleiri fyrirtæki flytja mikilvæg
gögn yfir á nærnetsþjóna, og æ meiri
biðlara-miölara (dient-server)
hugbúnaður er þróaður til að nýta
kosti þessa umhverfis.
Námsstefnan mun skoða þessa
þróun, þann hugbúnað sem er til f
dag og þá stefnu sem líklegt er að
þróun hugbúnaðarins muni taka.
Námsstefnan er ætluð tölvudeildafólki
og stjómendum tölvudeilda,
tölvuráðgjöfum, þjónustuaöilum og
öðrum tölvunotendum sem vilja
kynnast biðlara-miölara tölvuumhver-
fum. Gert er ráð fyrir þekkingu á
DOS, Windows eöa OS/2.
Efnisyfirlit:
► Grunnhugtök biðlara-miðlara (b-m)
^ Vélbúnaðarþörf
► Skilgreining kostnaðar
► Yfirlit yfir gagnagrunnsmódel
► "Host migration”
► Client-Server gagnagrunnar
► Venslaðir gagnagrunnar
^ Hagnýtar ábendingar
Að lokinni námsstefnu eiga
þátttakendur:
Að skilja biðlara-miðlara umhverfið
Gera sér grein fyrir kostum og áhættu
viö það að dreifa gögnum um nærnet
Vera í betri aðstöðu til að meta
hvenær nærnetsvæðing og notkun
b-m á viö
Þekkja vélbúnaðarkröfur b-m kerfa
Skilja lykilhlutverk SQL og staðlaðra
pakka
Hafa skoðað eiginleika helstu
gagnagrunnskerfa (RDBMS)
Gera sér grein fyrir hvert þróunin
stefnir
Þátttaka tilkynnist sem fyrst í símum
69 77 69 og 69 77 00. Takmarkaður
sætafjöldi.
NÝHERJI
SKAFTAHLlÐ 24 - SÍMI 69 77 OO
AUtaf skrefi á undan
ÁBURÐUR
OG GRASFRÆ
MR búðin«Laugavegi 164
sími 11125-24355
Ki
Forysta í faxtækjum
FYRR EN SEINNA
VELUR ÞÚ
FAX FRÁ RIC0H
Jra
SKIPHOLTI 17 ■ 105 REYKJAVlK w—.
SÍMI: 91-627333 • FAX: 91-628622 CIV_>t__)
kynnir nýja kynslóð
LASER PRENTARA
.
Kynningar-
verð frá
79.900
Gildir út maímánuó [
Afkastamiklir: 9-16 síóur á mín.
Risc örgjafi: Grafísk vinnsla hraóvirkari
Hermir effin HP LacerJet III, Epson FX-80
IBM Graphics printer
IBM Proprinter
Möguleikar:
• Minnisstœkkun allt aó 9 MB
• PostScript
• Apple Talk
og margt fleira
Hverfisgata 103-101 Reykjavík Sími 627250 Fax 627252