Morgunblaðið - 25.05.1993, Síða 37

Morgunblaðið - 25.05.1993, Síða 37
 i______________ . ______________________ fift-’l .nt; MlinAUJUilM imMMUM_________________________________________________m MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ 1993 37 Vortónleikar Lúðrasveit- ar Laugarnesskóla Vortónleikar Lúðrasveitar Laug- fimmtudaginn 30. maí kl. 14. Kaffi- arnesskóla verða haldnir í skólanum veitingar verða á boðstólum. 8 milljónir til landgræðslu Í TILEFNI 50 ára afmælis Landgræðsluflugvélarinn- ar Páls Sveinssonar afhenti Olís Landgræðslunni 8 milljónir kr. á hátíðardagskrá Landgræðslunnar á Reykjavíkurflugvelli síðastliðinn sunnudag. Þetta er framlag félagsins og viðskiptavina þess til land- græðslustarfa. Um þessar mundir er eitt ár liðið frá því Olís gerðist þátttakandi í átaki til uppgræðslu landsins og verndunar íslenskri náttúru undir kjör- orðinu Græðum landið með Olís. Með framlagi Olís um helgina hefur félagið samtals lagt fram ásamt viðskiptavinum þess 16 milljónir til landgræðslu- mála á einu ári. Myndin sýnir Einar Benediktsson forstjóra Olís afhenda Sveini Runólfssyni land- græðslustjóra framlagið. Indverskar mottur í sumarbústaðinn Tölvunám- skeið fyr- ir krakka TÖLVUSUMARSKÓLI Tölvu- og verkfræðiþjónustunnar hefur nú sitt fimmta sumar. Á árinu 1992 sóttu um 100 krakkar og ungling- ar námskeið í Tölvusumarskólan- um og framhaldsnámskeið um veturinn. í sumar verða 18 námskeið í boði í Tölvusumarskólanum og hefjast þau fyrstu 1. júní nk. en síðustu námskeiðin verða í ágúst. Boðin eru tveggja eða þriggja vikna löng nám- skeið fyrir eða eftir hádegi. Kennt er á Macintosh eða PC tölvur eftir óskum hvers og eins. Námsefnið er miðað við að nám- skeiðin nýtist krökkunum við skóla- námið og eru verkefnin valin með tilliti til þess. Kennd er vélritun, rit- vinnsla, tölvuteiknun og upplýsinga- söfnun. Þá fá krakkarnir að kynnast notkun myndskanna og geisladiska sem m.a. geyma alfræðibækur með myndum og hljóðupptökum. Heim- sótt er tölvufyrirtæki til þess að kynnast því sem krakkarnir hafa verið að vinna á námskeiðinu. Allar nánari upplýsingar má fá hjá Tölvu- og verkfræðiþjónustunni. (Fréttatilkynning) Faxafeni við Suðurlandsbraut, sími 686999. íjJíd IiijJl wn 33 mmn Heimsþing réttarheim- < spekinga , áíslandi HALDIÐ verður á íslandi dagana 26. maí til 2. júní nk. 16. heims- t þing Hinna alþjóðlegu samtaka um heimspeki, rétt og menningu (International Vereinigung fiir Rechts- und Sozialphilosophie, eða IVR). Þingið er haldið á vegum Háskóla Islands, Norræna hússins og Vettvangs, sem er íslandsdeild IVR-samtakanna. Um 300 þátttak- endur koma erlendis frá til að sitja þingið og gert er ráð fyrir 50-100 þátttakendum héðan. IVR-samtökin voru stofnuð í Þýskalandi árið 1909. í dag hafa þau þúsundir félaga í 42 löndum. Á síð- ustu árum kalda stríðsins voru sam- tökin vettvangur opinnar umræðu milli fólks austan og vestan jám- , tjaldsins. Þau gegndu mikilvægu og . jákvæðu hlutverki í þeim miklu þjóð- félagsbreytingum sem átt hafa sér stað í Austur-Evrópu á undanförnum ( árum. Mörg þeirra erfíðu réttarfars- legu vandamála sem tengjast sam- mna Evrópubandalagsríkjanna hafa ( verið rædd og rannsökuð innan IVR og á sama tíma hefur umræða um tengsl iðnríkja og þróunarríkja feng- ið síaukið vægi innan samtakanna. Heimsþingið sem haldið verður í Reykjavík ber yfírskriftina: „Réttur, réttlæti og ríkið“. Þar verður t.d. fjallað um stöðu lítilla þjóðríkja í hinni nýju Evrópu og ætti umræðan á þinginu að skipta íslendinga miklu. Hugmyndin að baki því að halda heimsþingið á íslandi á þessum tíma var einmitt sú að hér býr lítil þjóð sem taka þarf afstöðu til inngöngu í bandalag sem mun að nokkru leyti má út landamæri ríkja. Önnur erindi á þinginu varða íslendinga líka á einn eða annan hátt, t.d. verður fjall- ( að um það hvernig þjóðir upplifa og skynja réttarkerfí sín, réttindi smárra og fátækra ríkja sem og ( minnihlutahópa, s.s. flóttafólk, bama, fátæklinga og fanga. Hátt í tvö hundmð erindi verða ( flutt á þinginu og koma fyrirlesar- arnir hvaðanæva að. Fyrirlestramir verða fluttir á ýmsum tungumálum, en aðallega þó á ensku og allir verða þeir gefnir út á ensku í sérstakri bók sem seld verður á þinginu. Heims- þing um rétt, réttlæti og ríkið er öllum opið, en þátttakendur verða engu að síður að skrá sig. Skráning fer fram í Tæknigarði miðvikudaginn 26. maí, frá kl. 9 til 20. (Fréttatilkynning) Rarik-kórinn. Tónleikar Rarik-kórsins 25. maj nk. og hefjast þeir kl. 20.30. Á söngskránni eru innlend og erlend lög. Stjórnandi kórsins er Violeta Smid, tónlistarkennari og undirleik- ari Pavel Smid, tónlistarkennari. Rarik-kórinn mun síðan leggja upp í söngferð til Finnlands hinn 7. júní nk. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis. HINIR árlegu vortónleikar Rar- ik-kórsins verða halndir í Fella- og Hólakirkju þriðjudagskvöldið Ný gerö barnabílstóla * Fyrir böm frá fæðingu til 5 ára aldurs. * Þægilegar 5 punkta fest- ingar með axlapúðum. * Sttllanlegur. * Stólnum má snúa með bakið fram (->9kg.) eða aftur (9-18kg.). * Má hafa fristandandi. * Vasi á hlið, fyrir leikföng eða annað. * Auðvelt að taka áklæðið af og þvo það. * Viðurkenndur. * Verðkr. 10.998,- Símt: (91) 62 22 62 Mynds.:(91) 62 22 03 Borgartúni 26 TANAKA vélorf, sterkbyggö og þægileg. Meö sjálfvirkum þráöamatara (sláttuhaus. Fjölbreytt úrval af sláttuvél- um, akstursvélum, valsavél- um, loftpúöavélum, vélorf- um, limgerðisklippum, jarö- vegstæturum, mosatæturum, snjóblásurum o.fl. STlGtK HAMRAB0RG 1-3 KÖPAV061 SÍMI 91-641864 ( ( ( Upplýsingalína Flugleiða Upplýsingar um brottfarar- og komutíma Flugleiðavéla í millilanda- og innanlandsflugi. Alltaf nýjustu upplýsingar. Sjálfvirk símsvörun allan sólarhringinn alla daga. FLUGLEIDIR Traustur íslenskurferðafélagi PT SKÝRSLURNAR • Leynireikningar í útlöndum. • Erlendar skattaparadísir. Sendum bækling (á ensku). SCOPE - DALI Sími: 11855 • Fax: 11666

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.