Morgunblaðið - 29.03.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1994
9
Áttu von á barni? Næsta undirbúningsnámskeið fyrir verð- andi mæður/foreldra hefst 13. apríl nk. Innritun hafin í símum 12136 og 23141. Leiðbeinandi Hulda Jensdóttir. JIP 41hÍ
Samhjálp
Tímarit um trúmál
og mannlegt samfélag
Stofnað 1983
4 tölublöð á ári/verð aðeins kr. 1620
Áskriftarsímar 91-611000 & 610477
imtm Einar
MmM Farestveit&Co.hf.
Einkaleyfisverndaður botn, sem tryggir
jafnari og betri hitaleiðni
Friðrik Sophusson fjármálaráðherra
Nýskipan í ríkisrekstri
Friðrik Sophusson fjármálaráðherra ræð-
ir nýskipan í ríkisrekstri við þjóðmálaritið
Stefni (1. tbl. 1994), sölu ríkisfyrirtækja,
aukna útboðsstarfsemi og viðleitni í þá
átt að nýta skattpeninga fólks eins vel
og aðstæður frekast leyfa.
Betri nýting
skatttekna
Friðrik Sophusson fjár-
málaráðherra segir m.a. í
viðtali við þjóðmálaritið
Stefni:
„Síðan núverandi rík-
isstjóm tók við völdum
hefur verið unnið á öllum
sviðum að nýskipan í rík-
isrekstrinum.
í fyrsta lagi má minna
á sölu fyrirtækja á borð
við prentsmiðjuna Guten-
berg, Ferðaskrifstofu Is-
lands, Jarðboranir ríkis-
ins, framleiðsludeild
ÁTVR og SR-n\jöl, svo
eitthvað sé nefnt.
í öðru lagi hefur ríkis-
stjórnin samþykkt útboðs-
stefnu sem miðast að því
að auka útboðsstarfsemi
rikisins. Útboð skila ríkinu
hundmð milljóna króna
spamaði á ári og við get-
um aukið þann sparaað til
muna.
I þriðja lagi hefur verið
unnið að umbótum á ríkis-
rekstrinum sjálfum. Á síð-
astliðnu ári héldum við
tvær ráðstefnur um þetta
efni og settum stefnumið.
Frá þeim tíma hafa tugir
manna komið að undir-
búningsstarfi.“
Nýjung: samn-
ingsstjómun
„Afrakstur þessarar
vinnu er að koma í þ'ós. Á
næstunni verður gefinn
út bæklingur um svokall-
aða samningsstjómun, en
hún felst í því að ráðu-
neyti og stofnanir sem
undii' þau heyra gera með
sér samning þar sem ráðu-
neytið er kaupandi, en
stofnunin seljandi þjón-
ustunnar.
I slíkum samningi er
útlistað nákvæmlega
hvaða þjónustu verið er
að kaupa og hvaða mark-
mið þarf að uppfylla. Hér
er um mjög mikilvægt mál
að ræða, sem getur skilað
geysilegri hagræðingu á
mörgum sviðum og bættri
þjónustu.
Einmitt um þessar
mundir er verið að skoða
fyrirtæki sem helzt kæmu
til greina sem eins konai'
reynslufyrirtæki í þessum
efnum.
Svo stendur til að halda
ráðstefnu í gæðastjómun
í ríkisrekstrinum í beinu
framhaldi af þessu um-
bótastarfi. En allt þetta
gerizt ekki í einu vet-
fangi, þar sem kerfið allt
er mjög miðstýrt, t.d. í
launamálum, þar sem
ákvörðunarvaldið hefur
þjappast á fáar hendur og
samningsgerð við laun-
þega um leið.“
Ekki nægilega
skýr markmið
„Ég vil nú í fyrsta lagi
undirstrika að það er bá-
bijja að starfsmenn ríkis-
ins séu lakari starfsmenn
en þeir sem starfa á al-
mennum vinnumarkaði.
Hins vegar em aðstæður
þessa fólks, sem vinnur
hjá ríkinu, oft lakari en
annarra, ekki sízt vegna
þess að þeir sem stjórna
ríkinu, og þá á ég við ríkis-
stjóm og Alþingi, hafa
ekki sett nægilega skýr
markmið fyrir þá starf-
semi sem stunduð er á
vegum ríkisins.
En samstarfsviljinn er
fyrir hendi og þar bendi
ég á að nýlega samþykkti
BSRB að setja upp sam-
ráðshóp ásamt fulltrúum
ríksvaldsins, þar sem fjall-
að verður um nýskipan og
umbætur í ríkisrekstri.
Þar munu fulltrúar ríkis-
stjórnarinnar eiga viðræð-
ur við fulltrúa starfsfólks-
ins og ég lít á það sem
mjög góða leið til að skapa
það traust og þann skiln-
ing sem þarf að vera fyrir
hendi þegar breytingar
em gerðar. Það er ekkert
skrítið að starfsfólk hjá
hinu opinbera og þessum
stofnunum hafi áhyggjur
þegar stjórnmálamenn
koma óvænt einn daginn
fram með hugmyndir um
að leggja af einhveija
starfsemi, færa hana frá
ríkinu til annarra aðila,
eða gera aðrar róttækar
breytingar...“
Ábyrgð fjár-
veitingavald-
sins
Aðspurður um ábyrgð
þingmanna, gagnvart af-
komu ríkissjóðs, tekjum
og gjöldum, sagði ráð-
herra m.a.:
„Ef þingmaður leggur
til aukin útgjöld til ein-
hvers málaflokks ætti
hann að þurfa að benda á
niðurskurð annars staðar
um leið. Annars snýst
þessi spuming kannski
fyrst og fremst um sið-
ferði stjórnmálamanna.
Hvaða gildum menn fylgja
hvort sem er í orði eða á
borði...“
Borgartúni 28 622901 og 622900
l/l/IAGE
HÁRSNYRTI-
VÖRURNAR
o
13010
RAKARASTOFAN
KLAPPARSTÍG
DUXINN...
námstækninámskeið
Besta fermingargjöfin í ár.
Bók og snældur. Verð kr. 2.900,-
HRAÐLESTRARSKÓLINN,
______sími 642100
MOULINEX
ELDHÚSMEISTARINN
ótrúlega fjölhæfur, hrærir,
hnoðar, sker og rífur.
MOULINEX
fyrir matgæðinga.
pæst i naestu"
raftækjaverslun
feÉÚÐMUNDSSON & Co£lilv
UMBOÐS OG HEILDVERSLUN
SiMI 91-24020 FAX 91-62-3145
Páskaleikur fyrir börnin
á McDonald’s
ERTU HEPPIN/N?! 10 páskaegg af stærstu gerð
frá Nóa-Síríus eru í vinning í páskahappdrættinu.
Verið velkomin og gleðilega páska.
LYST
8888 'í
\
Leyfishafi McDonald's \
íslensktjyrirtœki
íslenskar lanabúnaðarafiirðir
/v\
|McDona|ds
VEITINGASTOFA
FJÖLSKYLDUNNAR,
SUÐURLANDSBRAUT 56