Morgunblaðið - 29.03.1994, Side 28

Morgunblaðið - 29.03.1994, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1994 Morgunblaðið/Golli Systur í stífhigerð STÓRHUGA systur þær Inga Fönn og Gréta Ósk voru önnum kafnar við að stífla drullupollana í Oddagötu í góða veðrinu í gærdag, en slík iðja er í hugum margra tengd vorkomunni. Veðrið gaf hugsunum í þá átt líka byr undir báða vængi. Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Mývatnssveit Einangrunarstöð fyrir svín í Hrísey Tvær gyltur hafa gotið 17 grísum TVÆR af norsku gyltunum sem fluttar hafa verið í einangrunarstöð Svínaræktarfélags Islands í Hrísey hafa gotið 17 grísum samanlagt. Kristinn Árnason umsjónarmaður á einangrunarstöðinni sagði að allt hefði gengið að óskum og væru grís- irnir eldhressir. Fyrsta gyltan gaut fyrir helgi og hin á laugardag, önnur átta grísum og hin tíu, en einn var dauðfæddur, að sögn Kristins. Alls eru tíu gyltur í stöðinni og búist við að ein þeiiTa gjóti strax eftir páska, tvær í kringum 13. aprfl og ein síðustu vikuna í aprílmánuði, en hinar í maí og júní. „Við erum að gæla við það að hér verði um 100 grísir þegar þær hafa allar gotið, en meðaltalið er þetta 8-10 grísir á hveija gyltu,“ sagði Kristinn. Norðlenskir dagar haldnir á Grenivík NORÐLENSKIR dagar stoðu yfir hjá KEA fyrir skömmu og var þá ýmislegt gert til að fá fólk til að koma í verslanirnar. Þar má nefna alls kyns vörukynn- ingar þar sem kynntar eru fram- leiðsluvörur félagsins. Einnig er ýmislegt gert til skemmtunar, svo sem lifandi tónlist. Útibú KEA á Grenivík tekur að sjálfsögðu þátt í herlegheitunum með allskonar uppátækjum. Þar hefur verið flutt tónlist bæði af heima- mönnum og einnig frá Tóniistarskóla Eyjafjarðar. Leðuriðjan Tera sýndi framleiðslu sína, fluttur hefur verið kveðskapur og fólk yfirleitt reynt að vera skemmtilegra en venjulega þeg- ar það kemur í búðina. Iðnaðardeild KEA stóð fyrir get- raun þannig að ákveðið fræ var í glerkassa og áttu menn að giska á í hve mörg samlokubrauð fræið væri. Margir spreyttu sig enda verðlaunin glæsileg. Haukur Björk, Mývatnssveit. FERÐAMÁLAFULLTRÚI hóf störf hér í Mývatnssveit 12. janúar síðast- liðinn á vegum átaksverkefnisins. Það er Sigríður Þrúður Stefánsdótt- ir sem ráðin var í þetta starf í þijá mánuði og hún mun meðal annars starfa að málum sem tengjast ferðaþjónustu og vænta menn góðs af starfi hennar. Morgunblaðið/Haukur Ingólfsson V erðlaunahafar EINIR Heiðarsson, Víðir Örn Þorsteinsson, Pétur Axelsson útibússtjóri, María Steinunn Jóhannesdóttir og Heiða Dögg Jónasdóttir, en þessir krakkar unnu til verðlauna í getraun sem fram fór á norðlenskum dögum. Síðustu sýningar á Hafinu á Dalvík LEIKFÉLAG Dalvíkur hefur sýnt leikritið Hafið eftir Ólaf Hauk Símon- arson um mánaðarskeið en nú í vikunni verða allra síðustu sýningar á verkinu í Ungó. Þá verða sýningar orðnar átján talsins og hefur leikritið hlotið góðar viðtökur. Þá hefur Sigríður Þrúður unnið að undirbúningi vorhátíðar við Mý- vatn sem verður dagana 29. apríl til 1. maí. Hún hefst föstudaginn 29. apríl með jassfagnaði í Hótel Reyni- hlíð með Viðari Alfreðssyni og fleir- Lyftumar verða opnar alla hátíð- ardagana frá kl. 10 til 17 og boðið verður upp á skíðakennslu daglega frá kl. 11.00-13.00 og 13.00-15.00. Göngubrautir verða einnig lagðar daglega. Keppt verður í samhliða svigi 12 ára og yngri næstkomandi laugardag 2. apríl og hefst hún kl. 14.00. Sama daga verður brettakeppni við Strýtu sem hefst kl. 13.00. Á sama tíma verður einnig lögð þrautabraut fyrir skíðagöngu við Gönguhús. Ef veður um. Þar verður spilað, sungið og dansað fram eftir kvöldi. Á laugardaginn 30. apríl hefst dorgveiðikeppni Veiðifélags Mý- vatns, Dorgveiðifélags íslands og Ferðamálafélags Mývatnssveitar. Á leyfír sýna nokkrir ofurhugar skíða- fimj við Strýtu kl. 14.00. Á páskadag kl. 13.00 verður guðs- þjónusta við Skíðastaði sem séra Gunnlaugur Garðarsson sóknar- prestur í Glerárkirkju annast og klukkustund síðar hefst Flugleiða- trimm við gönguhúsið. Gengnir verða 4 eða 8 kflómetrar og verða verðlaun- in flugfarseðlar. Þá geta skíðamenn átt von á sælgætisregni einn daginn og ef til vill fleiri uppákomum af svipuðu tagi. laugardagskvöld verður í Skjól- brekku minningar- og heiðursdag- skrá um Jakobinu Sigurðardóttur skáldkonu sem félagar í ITC-Flugu flytja. Einnig verður flutt píanóverk eftir séra Örn Friðriksson sóknar- prest og prófast á Skútustöðum. Á laugardagskvöld verður í Hótel Reynihlíð boðið upp á fiskrétti og gefst þátttakendum í dorgveiði- keppninni kostur á að á fá nýveidd- ann silung sem matreiddur verður þar. Einnig verður boðið upp á lif- andi tónlist og dans. Gengið á Reykj'ahlíðarfjall Á sunnudagsmorgun 1. maí flytur séra Öm Friðriksson hugvekju í Reykjahlíðarkirkju. Þar verður einnig flutt tónlist. Síðdegis verða í barna- skólanum í Reykjahlíð árlegir vortón- leikar tónlistarskólans þar sem núver- andi og fyrrverandi nemendur koma fram. Sunnudaginn 1. maí gefst gott tækifæri til útivistar með þátttöku í 1. maí göngu á Reykjahlíðarfjall. Ragnar Jónsson heldur málverkasýn- ingu í Hótel Reynihlíð þá daga sem vorhátíðin stendur yfir. Á sunnudag- inn verða sérstök matartilboð á veit- ingastaðnum Hvemum í Reykjahlíð þar sem Kaupfélag Þingeyinga kynn- ir framleiðsluvörur sínar. Þar verður einnig mývetnskt bakkelsi og annað aðgengilegt gestum og gangandi. Vorhátíðin er skipulögð í tengslum við ferðaátakið íslandsferð fjölskyld- unnar. Krislján Flest atkvæði hlaut Guðbjörn Arn- grímsson, húsvörður og bæjarfull- trúi, Sigurbjörg Ingvadóttir kennari varð í öðru sæti, Björn Valur Gísla- son, sjómaður og bæjarfulltrúi, varð í þriðja sæti, Gunnlaugur Jónsson, formaður Sjómannafélags Ólafs- fjarðar, hafnaði í fjórða sæti, Sigur- jón Magnússon bifvélavirki varð í í Hafinu segir frá Þórði Haralds- syni og fjölskyldu hans, en hann rek- ur útgerð og fiskvinnslu í þorpi sem á allt sitt undir fyrirtækinu. Hyggst fimmta sæti og Jónína Óskarsdóttir bæjarfulltrúi í sjötta sæti. Undanfarin kjörtfmabili hafa ein- ungis verið tveir listar í kjöri í Ólafs- firði, H-listinn og listi Sjálfstæðis- flokksins. H-listinn er nú með þijá menn í bæjarstjóm og Sjálfstæðis- flokkur fjóra. SB hann draga sig í hlé og kallar börn sín á sinn fund til að ræða framtíð- ina. Sá fundur snýst upp í átök þar sem lýstur saman gömlum fjöl- skylduværingum og nýjum hags- munum sem kvótakerfið í íslenskum' sjávarútvegi hefur búið til. Leikritið hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar, nú síðast útnefningu til leikskáldaverðlauna Norðurlanda sem afhent verða 'í vor. Þá hefur Þjóðleikhúsinu verið boðið að sýna verkið á leiklistarhátíð í Bonn í Þýskalandi í sumar. Leikstjóri er Þórunn Magnea Magnúsdóttir en með hlutverk fara Kristján E. Hjartarson, Þórunn Þórð- ardóttir, Guðný Bjarnadóttir, Stein- þór Steingrímsson, Helga Matthías- dóttir, Björn Björnsson, Elín Gunn- arsdóttir, Ingveldur Lára Þórðardótt- ir, Amar Símonarson, Helga Stein- unn Hauksdóttir, Birkir Bragason, Sigurbjörn Hjörleifsson og Ixivísa María Sigurgeirsdóttir. Allra síðustu sýningar á Hafinu verða annað kvöld, miðvikudags- kvöld og á skírdag kl. 21.00 báða dagana. (Úr rréttatilkynningu.) 'e aih Vetrarparadís í hjarta norðursins Upplýsingar: Sími 96-24442. m/n Island Sækjum þaöheim! Páskar í Hlíðarfjalli Sælgætisregn, skíða- fimi og brettakeppni ÞAÐ verður mikið um að vera í Hlíðarfjalli um páskana og geta gestir m.a. átt von á sælgætisregni einhvem daginn og fleiri álíka uppákomum. Skoðanakönnun H-listans í Ólafsfirði Guðbjörn Arngríms- son hlaut flest atkvæði Ólafsfirði. H-LISTINN, sem er sameiginlegt framboð vinstri manna og óháðra í Ólafsfirði, efndi til skoðanakönnunar um val á frambjóðendum á framboðslista vegna komandi bæjarstjórnarkosninga í vor um síð- ustu helgi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.