Morgunblaðið - 29.03.1994, Qupperneq 56
56
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1994
LÍF MITT
BESTILEIKSTJÓRI
■ G. DAVÍÐSSON HF.
flutti starfsemi sína nýverið
í nýtt og betra húsnæði í
Síðumúla 32. Fyrirtækið
hefur starfað frá árinu
1989, frá þeim tíma hefur
verið boðið upp á hillukerfi
og innréttingar fyrir versl-
anir og fyrirtæki, einnig eru
til sölu útstillingargínur,
fataslár, bæklingastandar
og herðatré af öllum stærð-
um. Einnig er töluvert um
nýsmíði úr álprófílum svo
sem afgreiðsluborð, sýning-
arskápa og margt fleira.
Myndin sýnir starfsmenn G.
Davíðsson. Sævar Garðars-
son og Gústav Hannesson.
■ FORELDRASAM-
TÖKIN halda fund um ár
fjölskyldunnar í félagsmið-
stöðinni Árseli við Rofabæ
í kvöld, þriðjudagskvöldið
29. mars, kl. 20.30. Fram-
sögumenn á fundinum eru
Árni Sigfússon, borgar-
stjóri og formaður nefndar
Reykjavíkurborgar um ár
fjölskyidunnar, og Bragi
Guðbrandsson, aðstoðar-
maður félagsmálaráðherra
og formaður framkvæmda-
nefndar um ár fjölskyldunn-
ar. Þeir munu segja frá
starfi nefndanna, ræða mál-
efni fjölskyldunnar og svara
fyrirspurnum.
■ EFNALA UGIN Glitra,
Rauðarárstíg 33, Reykjavík,
hóf starfsemi sína 4. mars sl.
Þar er boðið upp á þurrhreinsun
á öllum fatnaði, einnig heimilis-
þvott, hreinsun á sængum, yfir-
dýnum, rúmteppum, glugga-
tjöldum, svefnpokum o.fl. Eig-
endur er Fjóla Björk Guð-
mundsdóttir og Katrín Guð-
mundsdóttir.
Fjóla Björk Guðmundsdóttir og
ur Efnalaugarinnar Glitru.
Katrín Guðmundsdóttir eigend-
BESTA HANDRIT
BESTA FRUMSAMDA TÓNLIST
BESTA KVIKMYNDATAKA
F-RÁ MÖFLJNDUM GHOS
Ll/ MITT
sérfivert andartat^í
viðbót er eiCíft...
BESTA KLIPPING | Jg|
BESTA KriíÍNDIÍRSllST
LEIKMYNDAHONNUN
Leikstjóri Steven Spielberg
Saga þýska iðjuhöldsins Oskars Schindler sem bjargaði 1100 gyðingum úr
klóm nasista. Þeir sem komust á lista Schindlers voru hólpnir, hinna beið
dauðinn. Aðalhlutverk Liam Neeson, Ben Kingsley og Ralph Fiennes.
Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð 600 kr.
rvMn i/1 r r- n 195 min
MICHAEL KEATON NICOLE K I D IVI A N
mylj/e
SYND KL. 5 OG 9
125 mín
Hjónin Bob og Gail Jones (Michael Keaton og Nicole Kidman) eiga von á
sínu fyrsta barni, þegar þau frétta að Bob er með krabbamein og mun
ekki lifa það að sjá frumburðinn. Bob byrjar að taka upp á myndband
atburði úr lífi sínu handa barninu, svo það viti eitthvað um pabba sinn. í
gegnum myndavélina sér hann líf sitt í öðru Ijósi.
Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15.
CHARLES GRODIN
Bee®K>venl2nd
Ijl Sýnd kl. 5, 7 og 9.
/ NAFN/ FOÐURINS
★ ★★★ 4.1. mbl
★ ★★★ H.H. PRESSAN
★★★★ Ö.M. TÍMINN
J.K. EINTAK
GÓÐAR MYNDIR I GOÐU BIOI!
pl HÁSKÓLABÍÓ sýnir
; , : einnig síðar á árinu
í V ,A bestu erlendu myndina
V m BELLE
EPOQUE.
Nú eru allra síðustu
l'í forvöð að sjá vinsælustu mynd
lj allra tíma, JURASSIC PARK, sem
fékk 3 Óskarsverðlaun.
JURASSIC PARK verður sýnd
ijS&l um helgina.
VANRÆKT I/OR
Sýnd kl. 5. Allra síð. sýn.
Tilboð kr. 350
YS OG ÞYS
Sýnd kl. 7. Allra sið. sýn.
Kenneth Branach og Emma
Thompson í frábærri mynd.
Tilboð kr. 350
ÖRLAGAHELGI
Sýnd kl. 11. B. i. 16 ára.
Allra sið. sýn.
Bella: Nærmynd af fjöl-
damorðingja.
Tilboð kr. 350
TOMMY
Drengurinn TOMMY (Roger Daltrey söngvari
WHO) missirsjón, heyrn og mál eftir dauða
föður sins. Hann yfirstigur vanda sinn með því
að ná mikilli leikni I kúluspili með lyktarskynið
eitt að vopni og sigrar að lokum
sjálfan kónginn, The Pinball Wizard (Elton
John). Óður til fáránleika og fyrirtaks rokks
með Oliver Reed, Tinu Turner, Eric Clapton,
Jack Nicholson og The Who.
SÝND KL. 9.
rflPþrnreyfimynda-
álagið
■ 135 MIN.
IMNIIIL iMV LKVtlS EMM \ TIIOMFSON l’KTK POSTLKTIIWAITK
IN THE NAME OF THE FATHER
Guilford fjórmenningarnir sátu 15 ár saklaus í fangelsi og breska
réttarkerfið þverskallast enn við að veita þeim uppreisn æru.
SÝND KL. 5, 9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára.
Háskólabíó
STÆRSTA BIOIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
HASKOLABIO
SÍMI 22140
LISTISCHINDLERS
BESTA MYND
SIMASTEFNUMOTIÐ
er ódýr og örugg leið til að kynnast nýju fólki.
Með einu símtali getur þú á þægilegan og skemmtilegan hátt hlustað á skilaboð frá fólki
í leit að félagsskap. Vertu með á SÍMAstefnumótlnu.
Verð 39.90 kr. mínútan.
99 1895
NIMAsli'iniiiiiiiI
991895