Morgunblaðið - 31.03.1994, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.03.1994, Blaðsíða 1
112 SIÐURB/C STOFNAÐ 1913 75.tbl. 82. árg. FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1994 Prentsmiðja Morgunblaðsins Morgunblaðið/RAX Sigurvegararnir á Ítalíu reyna að setja niður deilurnar Vaxandi likur tald- ar á stj ómamiyndmi Reuter * Kreppa í Ihaldsflokknum? JOHN Major forsætisráðherra Bretlands lét eins og ekkert hefði í skorist í gær, en í röðum íhaldsmanna er deilt um forystu Majors eftir stefnu- breytingu hans í deilu um atkvæðavægi innan Evrópusambandsins. Sjá „Andrúmsloftið í íhaldsflokknum minnir..." á bls. 42. Róm. Rcutor. AUKNAR líkur þóttu á því í gær, að Silvio Berlusconi, sigurvegara kosninganna á Ítalíu um síðustu helgi, tækist að sætta leiðtoga sam- starfsflokkanna í Frelsisbandalaginu og mynda sterka sljórn. Hefur Umberto Bossi, leiðtogi Norðursambandsins, dregið úr gagnrýni sinni á nýfasista og Berlusconi hefur boðist til að selja allt fjölmiðlaveldi sitt verði það talið nauðsynlegt til að hann geti gegnt embætti forsætis- ráðherra. „Það er farið að kveða við nýjan og betri tón og ég er viss um, að sigurvegarar kosninganna muni ná saman um stjórn," sagði talsmaður Áfram Ítalía, flokks Berlusconis, í gær, en þá hafði Berlusconi brugð- ist við gagnrýni Bossis, leiðtoga Norðursambandsins, með því að lýsa yfir, að hann væri reiðubúinn að selja fyrirtæki sín til að forðast hagsmunaárekstur. Bossi hefur einnig látið af árásum sínum á ný- Samið um vopnahlé í Kra.jina-héraði í Króatíu Tímamótimum fagnað Zagreb. Reuter. SAMNINGAMENN Bandaríkjanna, Rússlands, Sameinuðu þjóðanna og Evrópusambandsins, fögnuðu í gær samningi Króata og Serba urn vopnahlé í Krajina-héraði í Króatíu. Þeir sögðu samninginn marka tíma- mót og geta greitt fyrir samkomulagi um pólitíska framtíð héraðsins. Vítalíj Tsjúrkín, sérlegur erindreki rússnesku stjórnarinnar í fyrrverandi lýðveldum Júgóslavíu, kvaðst líta á samninginn sem fyrsta skrefið í þá átt að koma samskiptum Króata og Serba í Króatíu í eðlilegt horf. Samn- ingurinn var undirritaður í sendiráði Rússlands í Zagreb. Tsjúrkín sagði að samningamenn Serba og Króata hefðu lofað að reyna að leysa pólitísk og efnahagsleg deilumál sín í héraðjnu í næstu lotu friðarviðræðnanna sem á að hefjast eftir tvær vikur. Peter Galbraith, sendiherra Bandaríkjanna í Króatíu, sagði að samningurinn sýndi að náið samstarf ríkja heims í friðarumleitunum í fyrr- verandi lýðveldum Júgóslavíu væri farið að skila miklum árangri. Sjá „Samkomulag um ...“ ábls.42. fasista og í gær kvaðst hann telja, að flokkarnir þrír, sem stóðu að Frelsisbandalaginu, kæmu sér sam- an. Gianfranco Fini, leiðtogi nýfas- ista, telur Berlusconi sjálfkjörinn forsætisráðherra en Luigi Scalfaro, forseti Ítalíu, mun ekki skipa í emb- ættið fyrr en 15. apríl þegar þing kemur saman. Mino Martinazzoli, leiðtogi Þjóðarflokksins, sem stofnaður var á rústum Kristilega demókrata- flokksins, sagði af sér í gær vegna kosningaúrslitanna, en flokkurinn fékk aðeins 33 menn kjörna á þing. Þá virðist vera lagt æ harðar að Achille Occhetto, leiðtoga Lýðræðis- flokks vinstrimanna, kommúnista- flokksins fynverandi, að segja af sér, en honum er kennt um ósigur kosningabandalags vinstrimanna. Fjölmiðlar í Evrópu eru sammála um, að Berlusconi hafi unnið mikið afrek með kosningasigrinum, en efast er um, að honum takist að koma saman styrkri stjórn og auka stöðugleikann á Ítalíu. Siiddeutsche Zeitung telur, að hann standi of nærri gamla kerfinu til að geta tal- ist trúverðugur sem umbótamaður og Liberation í Frakklandi segir, að í fyrsta sinn frá stríðslokum séu Jík- ur á að fasistar setjist í stjórn í Evrópuríki. í mörgum blöðum kem- ur fram, að kosningarnar um síð- ustu helgi hafi ekki læknað sjúk- dóminn, sem ítalir hafi þjáðst af svo lengi, agaleysið, sem geri eðlilega landsstjórn næstum ómöguiega. Leyft að dansa á páskum Ósló. Reutor. NORSK stjórnvöld ætla að breyta verulega gildandi lög- um uin helgi páskanna og meðal annars verður bann við dansleikjahaldi afnumið. Samkvæmt núgildandi lögum, sem ent frá 1965 og byggjast að mestu á lögum frá 1735, eru dansleikir, bingó og kvikmynda- sýningar, sirkus- og kabarett- sýningar og popptónleikahald og dorgveiðikeppni bönnúð á pásk- um, jólum og öðrum stórhátíð- um. Ole Herman Fisknes, deild- arstjóri í kirkjumálaráðuneytinu, segir, að frumvarp um breyting- ar á þessum lögum verði lagt fyrir Stórþingið á næstunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.