Morgunblaðið - 31.03.1994, Page 29

Morgunblaðið - 31.03.1994, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1994 29 Gudm Fínnbogi Krístjánsson Magnea J. Guðmundar Ragnheiður Kristín 3. á Eínar Thoroddsen. læknir Ingrid Swensson, njúkrunarfræðingur Asgeir Mattiasson, sjávarútvegsverkfræðingur Anna Sígurðardóttir, fóstra } Viundur Rúnar Ólafsson a Björk Mangúsdóttir, kenna ir Snær, bráðum 10 ára Þau fóru í verslunina Funahöfða 19 í Reykja- vík og fengu ráðleggingar sérfræðinga um hönnun, notagildi, litasamræmi og lýsingu áður en þau tóku endanlega ákvörðun. Þau sjá ekki eftir því. Það er mikið í húfi þegar kaupa skal inn- réttingu í eldhúsið eða baðið, skáþa eða heimilistæki. Best er að flana ekki að neinu. Við hjá Eldhúsi og baði höfúm áralanga reynslu af að leiðbeina fólki um val á innréttingum. Við bjóðum íslenska gæðaframleiðslu. Auk þess bjóðum við hin viðurkenndu SCHOLTÉS há- gæðaheimilistæki frá Frakklandi. Takið enga ákvörðun um ykkar innréttingar í eldhúsið eða baðið án þess að koma fyrst við hjá okkur. Þið munuð ekki sjá eftir því. Svo er það rúsínan í pylsuendanum (eða steikin á pönnunni): Allir sem staðfesta pöntun fyrir 1. júní nk. á inn- réttingu hjá Eldhúsi og baði fá ókeypis matreiðslunámskeið hjá listakokkinum Sigurði L. Hall. íslensk hönnun - hreinar línur - hagstætt verð Funahöfða 19* Sími 685680

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.