Morgunblaðið - 31.03.1994, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 31.03.1994, Qupperneq 35
MOKGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1994 35 Auglýsingar íslenskra umboðsaðila þriggja erlendra frumlyfjafyrirtækja Megintilgangur að upplýsa lækna um giídandi reglugerð Páskagleði hjá McDonald’s KR. 222,- /. ÍSLENSKIR umboðsaðilar þriggja erlendra frumlyfjafyr- irtækja segja auglýsingar sínar í Læknablaðinu vegna reglu- gerðar um merkingu á lyfseðl- um fyrst og fremst hafa þann tilgang að upplýsa lækna um reglugerðina. Hún hafi ekki verið nægilega vel kynnt og margir læknar átti sig ekki á því að ráðuneytið hafi í dreifi- bréfi gefið lyfjafræðingum heimild til að afgreiða ódýrasta samheitalyf gleymist að selja viðeigandi skilaboð, S eða R, á lyfseðil. Á hinn bóginn minna þeir á að heimildin sé andstæð sjálfri reglugerðinni. Hún geri ráð fyrir að lyfseðill sé ógildur hafi áritun verið sleppt. Lyfja- fyrirtækin hafa kært reglu- gerðina til umboðsmanns al- þingis enda stangist hún á við lög. Haukur Ingason, lyfjafræðingur hjá Stefáni Thorarensen hf., sagði vafasamt að reglugerðin stæðist vörumerkjalög. í þeim segi að vöru- merkjaréttur veiti eiganda vernd gegn því að aðrir noti heimildar- laust í atvinnuskyni vörumerki er villst verði á og merki hans. „A þetta við um hvers konar notkun, hvort sem merkið er sett á sjálfa vöruna eða umbúðir hennar, notað í auglýsingum, verslunarbréfum eða á annan hátt,“ sagði Haukur og vitnaði þar í vörumerkjalögin. Hann minnir ennfremur á að í lög- unum sé tekið fram að notkun ann- ars aðila á líku merki og vörumerki sem náð hafi markaðsfestu feli í sér misnotkun á verðmæti merkis- ins% Á sama hátt vitnar hann í eftir- farandi grein samkeppnislaga: „Óheimilt er að nota í atvinnustarf- semi firmanafn, verslunarmerki eða því líkt sem sá hefur ekki rétt til er notar eða rekur atvinnu undir nafni sem gefur villandi upplýsingar um eignarétt eða ábyrgð atvinnu- rekanda. Enn fremur er sérhverjum bannað að nota auðkenni sem hann á tilkall til á þann hátt að leitt geti til þess að villst verði á því og öðru einkenni sem annað fyrirtæki notar með fullum rétti.“ Hlutverk frumlyfjaiðnaðar Birgir Thorlacius, framkvæmda- stjóri Glaxo, sagði að ekki væri rætt um misgóð lyf því innihald væri hið sama. Hins vegar þætti lyfjaframleiðendum, ásamt því að vekja athygli á reglugerðinni, ástæða til að minna lækna á nauð- syn þess að styrkja og efla frum- lyfjaiðnaðinn enda standi hann á bak við nánast allri nýþróun og uppfinningum á sviði lyfjafræðinn- ar. „Talið er að um 96% allra um- sókna um einkaleyfi á nýjum lyfjum komi frá einkareknum frumlyfja- fyrirtækjum og iðnaðurinn ver á þessu ári rúmum 900 milljörðum króna í rannsóknir og nýþróun lyfja við sjúkdómum sem enn heija á V^terkurog k-J hagkvæmur auglýsingamiðill! sjúklinga um allan heim. Því er sorglegt að sjá lyfjafræðinginn Ein- ar Magnússon tala um ósmekkleg tilmæli frumlyfjafyrirtækja,“ sagði Birgir og vitnar til tilsvars Einars Magnússonar, skrifstofustjóra í lyfjamáladeild heilbrigðisráðuneyt- is, í Morgunblaðinu á þriðjudag. LYST 88» Leyfishafi McDonald'< Islensktfyrirtæki ndhún, íslenskar landbúnaðarafurðir McKjúklingur á ótrúlegn páskaverdi Aðeins 26. mars - 6. apríl. Venjuleg góð kaup kr. 349,- Kynning fyrir þá, sem hafa ekki enn smakkað á gómsæta kjúklingnum hjá McDonald’s. Grípið tækifærið í páska- fríinu. Hver skammtur, 2 matarmiklir, safaríkir bitar, er alltaf 1/4 hluti úr kjúkling. Mikið lostlæti. VEITINGASTOFA f FJÖLSKYLDUNNAR, Gleðilega páska! SUÐURLANDSBRAUT 56 Valið stendur um þrjár mismunandi tegundir af Merrild kaffi: 304-Dökkbrennt 104-Mjög dökkbrennt <U \ N0]f Merrild-setut^ ðo
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.