Morgunblaðið - 31.03.1994, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 31.03.1994, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1994 37 Skíðasvæði íþróttafélagsins Víkings í Sleggjubeinsskarði Morgunblaðið/Rax A skíðum í Sleggjubeinsskarði UNGIR Víkingar á skíðum í Sleggjubeinsskarði en þar hefur skíðadeildin komið upp nýrri þjónustumið- stöð. Ný þjómistumiðstöð opnuð ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ Víkingur hefur komið upp þjónustumiðstöð á skíðasvæði sínu í Sleggjubeinsskarði á Hengilssvæðinu og verður opið hjá þeim yfir bænadagana. Þá hefur öll aðstað til skiðaiðkunar tekið stakkaskiptum eftir að jarðýta fór um brekkurnar og lagaði þar jarðveginn, að sögn Jensinu Magnúsdóttur formanns skíðadeild- arinnar. „Þetta er mjög hentugt skíða- svæði fyrir íjölskylduna með mis- munandi brekkum allt eftir óskum hvers og eins,“ sagði Jensína. „Sér- staklega núna eftir að við fengum okkar langþráðu byijendalyftu og er sú brekka bæði löng og mjög skemmtileg." Víkingar stunda allar sínar æfíngar á svæðinu og þar er þeirra skíðaskáli ofar í brekkunni en í þjónustumiðstöðinni, sem stendur neðar, er aðstaða inni fyrir skíðafólk til að borða nesti auk allr- ar hreinlætisaðstöðu. í vetur hefur verið mjög góður snjór og gott færi og sagði Jensína að eftir að lagfæringar á jarðvegin- um voru gerðar í brekkunni hafi öll aðstaða batnað til muna. í Sleggjubeinsskarði eru þrjár skíða- lyftur og er hægt að skíða á milli svæða Víkings og ÍR í Hamragili. Göngubrautir eru troðnar og upp frá Sleggjubeinsskarði er skemmti- leg gönguleið inn í Innstadal og þaðan upp á heiði. Dagskrá Samhjálpar í Þríbúðum um páskahátíðina: Föstudagurinn langi: Almenn samkoma kl. 16.00. Barnagæsla. Ræðumaður Kristinn Ólason. Laugardagur 2. apríl: Opið páskahús kl. 14-17. Lítið inn og rabbið um daginn og veginn. Heitt kaffi á könnunni. Við syngjum saman kl. 15.30. Takið með ykkur gesti. Páskadagur: Hátíðarsamkoma kl. 16. Samhjálparkórinn syngur. Vitnisburðir. Barnagæsla. Gunnbjörg Oladóttir syngur einsöng. Ræðumaður Óli Ágústsson. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Gleðilega páska. SAMHJÁLP. MAN 10,150, árg. '90, 6 cyl., 150 hö, ek. 127.000, 34 m3kassi. Á bílnum er 1500 kg. Z-lyfta með 190 cm álpalli. Nýskoðaður. Hlutabréf í Sendibílastöðinni hf. getur fylgt. Uppl. í símum 674406 og 985-23006. Morgunblaðið/Kristinn Hans Christíansen Hanssýnir í Hveragerði HANS Christiansen myndlistar- maður opnar sýningu á rúmlega 30 vatnslitamyndum í Safnaðar- heimili Hveragerðiskirkju í dag, skírdag 31. marz klukkan 20. Sýningin verður opin daglega frá kl. 14 til 22 og lýkur henni að kvöldi annars páskadags. Frá versluninni Skarthúsinu, Laugavegi 12. ■ SKARTHÚSIÐ var flutt í nýtt húsnæði á Laugavegi 12 en það var áður á Laugavegi 69. í Skart- húsinu eru seldir ýmsir hlutir eins og skartgripir, slæður, hattar, sól- gleraugu o.fl. á sanngjörnu verði. Eigandi er Dóra Garðarsdóttir. Bókabu í næstu viku og tryggbu þér þriggja vikna ferb á verbi tveggj, KOALA - glæsileg smáhýsi í Maspalomas Beint flug til Kanaríeyja í allt sumar til þessa vinsælasta áfangastaðar íslendinga. Verb f rá kr. 39.900 Hjón meó 3 börn, 2-14 ára, á Koala, 23. maí, 1 7 nætur. mmm HEIMSFERÐIR Bókunar- staba 1. júní laus sæti 22. júní örfá sæti laus 13. júlí laus sæti 20. júlí 9 sæti laus 1 vika ókeypis á qlæsilequ ibúbarhóteli á Benidorm 1. júní Nýi gististaburinn okkar á Benidorm, San Francisco,hefur slegib í gegn í sumar. Fallegar, vel búnar nýjar fbúbir, stabsettar í hjarta Benidorm skammt fyrir ofan ströndina. Vib höfum nú fengib vibbótaríbúbir fyrir brottförina 1. júní í 3 vikur og bjóðum þetta einstaka tilbob fyrir þá sem bóka í næstu viku. Bókabu strax og tryggðu þér sæti meban enn er laust. 1. júní - San Francisco - 3 vikur Verb frá kr. 43.600 m.v. hjón meö 2 börn, 2-11 ára, San Francisco, 1. júní, 3 vikur. Verö frá kr. 57.300 m.v. 2 í íbúð Sértilboð fyrir fjölskylduna - aðeins 10 hús air europa i TURAUIA Flugvallarskáttur kr. 3660 fyrir fulloröna, 2405 fyrir börn Austurstræti 17, 2. hæð • Sími 624600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.