Morgunblaðið - 31.03.1994, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 31.03.1994, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LIF FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1994 39 Laxatartar á páskaborðið Hvernig væri að hafa laxatartar á páskaborð- inu í ár? Þetta er öðruvísi forréttur og fínt með á morgunverðarborðið á páskamorgun. Fyrir fjóra er uppskriftin svona: 300 g reylctur lax, hakkaður fínt 1 laukur, saxaðursmátt 1 búnt af fersku dilli Blandið saman reyktum laxi, söx- uðum lauk og dilli. Skiptið laxamauk- inu í fjóra hluta. Leggið salatblað á hvern disk, þá laxatartar ofaná og efst einn laukhring. I miðju lauk- hringsins kemur eggjarauðan. Berið fram með ristuðu brauði. ■ HELGARTILBOÐIN KJÖT & FISKUR Svínahamborgarh........847 kr. kg Svínalæri..............398 kr. kg Svínahnakki með pöru ...592 kr. kg Svínainnra læri........998 kr.kg Bayonneskinka.........747 kr. kg Londonlamb............799 kr. kg Lambahamborgarhryggur ......................745 kr. kg Nautalundir..........1690 kr. kg Kryddlegið lambalæri ....799 kr. kg 21 Hversdagsís...........359 kr. mjólk og rjómi verða á lækkuðu verði. FJARÐARKAUP Samlokubrauð, gróf/fín....98 kr. Bananaterta..............348 kr. Svampbotnar..............244 kr. Rúllutertubrauð..........134 kr. Djæfíshringur............370 kr. Skafís 21................378 kr. Lamalæri..............598 kr. kg Konfektísterta...........848 kr. Svínalæri...heil og hálf 415 kr. kg opið laugard. 2. apr. 9-16 GARÐAKAUP Ostabuff frá ísl.kjöti.710 kr. kg Fílakaramellur 200 g.....199 kr. Prestige-konfekt..500 g 999 kr. Libbys-ananash....140 g 39 kr. Bökunarpappír 8 m.........89 kr. Jarðarber250g................199 kr.pk. Iceberg................59 kr. kg Rauðepli...............99 kr.kg Blá og græn vínber.....249 kr. kg BÓNUS Svínakótelettur......679 kr. kg Londonlamb, Goða.....799 kr.kg Nautafile 1. fl.........949 kr. kg Úrb. hangikjötslæri..809 kr. kg Bónusís, 1 lítri............159 kr Rækjur, 1 kg................399 kr. MS-hvítlauksbrauð............95 kr. Kaffi frá Mexico..500 g 139 kr. Djæfíshringur...............379 kr. Opið laugardag 10-16 Bónus verður með sérstök afmæl- istilboð frá 7. apríl NÓATÚN Nautalundir.........1.699 kr. kg Nautainnlæri........1.199 kr. kg Svínakótelettur.......798 kr. kg Svínahunangsh.......1.098 kr. kg Lambarauðvínslæri....798 kr. kg Peking-endur..........699 kr. kg Kalkúna...............894 kr. kg Hörpuskelfiskur.......899 kr. kg Ostarúllur............139 kr. stk. Kjörís partýterta.....398 kr. stk. Opið fimmtud. 11-18 og venjulegur opnunartími laugardag. HAGKAUP Öndvegishangikjöt, úrb. ..899 kr.kg Dögunarrækjur.........449 kr. kg Emmessdjæfís..........1 1 269 kr. Male-ananasmauk....425 g 39 kr. Lakkrískonfekt....400 g 139 kr. Appelsínur.............49 kr. kg Sveppir...............399 kr. kg Ostakaka8-10manna........569 kr. Ferskur ananas........ 79 kr. kg 10-11 verslanir Nýjar vörur Stúdentadragtir og kjólar í miklu úrvali Kringlunni 8-12, selja nú heilsusnyrtivörur MONTAGNE Jeunesse heita breskar heilsusnyrtivörur sem farið er að selja í 10-11 verslun- um. Þetta eru vistvænar og nátt- úrulegar snyrtivörur. Efnin í vörunum hafa ekki verið prófuð á dýrum og umbúðir eru úr end- urunnum efnum. Baðvörur og krem ber hæst í lín- unni og hægt að fá ýmsar ilmolíur úr til dæmis rósum, orkideum, jarð- arberjum, ferskjum og þangi. Kremin eru úr kvöldvorrósarolíu, appelsínum, apríkósum og jarðar- beijum. Sérstakt krem er fáanlegt fyrir appelsínuhúð og er það gert úr vínberjum. Snyrtivörurnar eru nú fáanlegar í 34 löndum og hafa framleiðendur þeirra hlotið viðurkenningar fyrir að vera vistvænar og náttúrulegar. Snyrtivörurnar eru ódýrar 125 ml handáburður kostar 398 kr., 250 ml sjampó 368 kr., 175 ml líkamskr- em 489 kr. og 300 ml freyðibað kostar 448 kr. ■ Sýnishorn af þeim vörum sem nú bjóðast í 10-11 búðum Sparperurnar endast fimm sinnum lengur GERA má ráð fyrir að 16% af rafmagnsnotkun heimilis séu notuð til lýsingar. Þessi tala getur orðið mun hærri sé aðhalds ekki gætt. A síð- ari árum hafa komið fram nokkrar gerðir af svokölluðum „sparper- um“. Ljósstreymi þeirra er þrisvar til fjórum sinnum meira en glópera miðað við orkueiningu og endingin u.þ.b. fimm sinnum meiri. Litendurgjöf er ámóta og frá ljósi til gerðum ljóskösturum eða skraut- glópera. Þessar perur henta best þar sem ljós logar a.m.k. í eina til tvær klukkustundir í einu því ending þeirra er talsvert háð því hve oft er kveikt á þeim. Perurnar eru nokkuð dýrar en hafa farið lækkandi og það er reikningsdæmi hveiju sinni hvort sparnaður verður. Hafið í huga að í sjónvarpsher- bergi á ekki að vera myrkur heldur hæfileg lýsing, þegar horft er á sjón- varpið, svo að andstæður verði ekki of miklar, en slíkt veldur þreytu og jafnvel höfuðverk, ef illa tekst til. Staðsetjið sjónvarpsskjáinn þannig að hvorki gluggar né skærir ljósgjaf- ar speglist í honum. Notið hæfilega stórar perur og látið ljós ekki loga að óþörfu. Oft má komast af með 25W perur í margljósa ljósastæðum í stað 40 eða 60W. Ef fimm 60W perur lýsa að meðaltali sex klukkustundir á dag verður ársnotkunin 657 kWh. Fimm 100W perur ásamt fimm 75W perum, sem lýsa tíu klukkustundir á dag, nota 3.192 kWh eða fimmfait meira. Á þessu sést að talsverðu getur munað hjá þeim, sem temja sér hag- kvæma notkunarhætti, segir m.a. í bæklingi frá Rafveitu Akraness. Staðsetning Ijóssins Staðsetja á lampa þannig að þeir lýsi á það sem á að sjást en ekki í augu áhorfandans og gæta verður þess að perurnar speglist ekki í gljá- andi flötum. í venjulegri stöðu á augað ekki að geta horft beint í ljósa- peru. Notið mattar perur. Glærar perur eiga einungis rétt á sér í þar ljósakrónum. Hagstætt getur verið að nota flúr- pípur í eldhúsi, þvottahúsi, kjallara, bílskúr og frístundaherbergjum. Flúrpípur eru dýrar í stofnkostnaði, en gefa frá sér allt að sex sinnum meira ijósstreymi en tilsvarandi gló- perur. Þær endast líka sjö sinnum lengur. í heimahúsum hentar að nota gerðimar „warm“ eða „warm whide", en ljós frá þessum gerðum er hlýtt og blandast allvel ljósi frá glóperum. „De luxe“-gerðin gefur frá sér nokkru minna ljósstreymi, en lit- endurgjöf í því ljósi er mjög góð og hentar sú gerð því betur í eldhúsi og fleiri vistarvemm, þar sem litend- urgjöf skiptir máli. Engingartími flúrpípa er háður því hve oft er kveikt á þeim. Þær henta því ekki á staði þar sem oft þarf að bregða upp ljósi í stutta stund í senn. ■ Vinningshafar í páskasprelli Nóa-Síríus, Vífilfells og Þann 30. mars 1994: Bjami Þ. Árnoson, Skerjobroul 4, Seltj. Ósk Þorvarðordöttir, Goríostræti 19, Rvik. Dogný og Andri Valgeirsböm, Hverofold 24, Rvik. Liljo K. Þrostordóttir, Frostafold 10, Rvík. Anno R. Holldórsdóttir, Aóolstreeti 50, Ak. Jón Brynjorsson, Þórufelli 12, Rvík. Andrés Pétursson, Kolbeinsstöðum, Seltj. Erla B. Ivorsdóttir, Möðrufelli 15, Rvík. Pólmi Pólmoson, Hofnorstræti 91, Ak. Gylfi F. Guómundsson, Lækjarbergi 8, Hafnorf. Víðir Sigurósson, Auðbrekku 38, Kóp. Hjðrdls Björnsdóttir, Hrounbæ 102F, Rvik. Sigurður Hilmarsson, Ásobrout 5, Keflov. Laufey Sigurbjömsdóttir, Ægisgötu 19, Dolvík. Gunnlougur H. Ársælsson, Wýrorósi 11, Rvik. Rut Sigtryggsdóttir, Sólheimum 27, Rvík. Guðríður Sigurðardóttir, Kombagerði l, Ak. Rögnvoldur Holldórsson, Bæjorgili 15, Gorðabæ. Sunno L. og Sindri, Vegghömrum 21, Rvík. Sigurður Hreinsson, Heiðargerði 15, Húsovik. Þorvoldur Guðlougsson, Eyrorvegi 11, Ak. Andri M. Rúnarsson, Næfurósi 14, Rvík. Liljo D. Valjjórsdórtir, Borgorhlið ÍF, Ak. Eddo Þ. Houksdóttir, Hryggjorseli 7, Rvík. Brynjo Hjoltodóttir, Loufengi 106, Rvík. Nino 1. Tennci, Hjarðorlundi 5, Ak. Finnur og Birno, Aðaltúni 8, Mosfellsbæ. Berglind Sigurðord., Klopporstig. 1, Dolvik. Póll D. Ásgeirsson, Viðihlið 15, Rvik. Gunnlougur Reynisson, Hólsvegi 17, Rvik. Alexonder B. Sigurðsson, Kotórgerði 22, Ak. Arnfríður Arnordóttir, Moriubako 12, Rvik. Brynjor Jóhonnsson, Miðvongi 145, Hofnorf. Selmo Vigfúsdóttir, Keilusiðu 6G, Ak. íris, Tinno og Davið, Rekagrondo 8, Rvik. tvor ð. Breiðfjörð, Lækjorseli 4, Rvik. Guðrún KoHsdóttir.Heiðariundi 3E, Ak. Addo Hortmonsdóttir, Sæbólsbraut 28, Kóp. Koren J. Sigurðardóttir, Víðimýri 8, Ak. Koren H. Bjamodóttir, Víðimel 27, Rvík. Snjóloug Þorvoldsd., Stróru-Brekku, Hlíðarhr. Ak. Helga B. Bjornadóttir, Nýjo-Lundi v/Nýbýlov., Kóp. Einor 8. Einarsson, Brekkubæ 28, Rvik. Gisli F. Björgvinsson, Meðolholti 8, Rvík. Jóno K. Guðmundsdóttir, Smórohlið 24B, Ak. Helen Svovo, Hóogerði 69, Rvík. Vigdis Ásgeirsdóttir, Álfheimum 70, Rvik. Ásrún H. Kolbrúnordóttir, Hraunbraut 10, Kóp. Liljo Gunnarsdóttir, Heiðorósi 2, Rvik. Alda S. Morteinsdótir, Hóolundi 14G, Ak. Þorsteinn Jónsson, Móoborði 10, Hafnof, Eddo Jóhannesdóttir, Álfhólsvegi 63, Kóp. Guðrún Hermonnsdóttir, Flfuseli 36, Rvík. Heleno Hollgrímsdðttir, Grundorgerði 6D, Ak. Ásto R. Jónsdóttir, Brekkubyggð 20, Gorðabæ. Rognheiður Yngvadóttir, Huldulondi 9, Rvik. Kristin Guðbjötg, Eyrorbakko 8, Rvík' Ólofur H. Amorsson, Birkilundi 16, Ak. Heiðar G. Jörundsson, Sunnuflöt 20, Garðab. Jóhannes H. Gísloson, Vonobyggð 1, Ak. Rósa M. Sigtryggsdóttir, Sólheimum 27, Rvík. Benedikt og Friðo Ó. Gunnoisböm, Mororgr. ó, Gbæ. Sigriður R. Sigurþórsdótrir, Lundorbrekku 6, Kóp. Hollgrimur Don, Sléttuvegi 7, Rvik. Steinn og Houkur, Álogranda 8, Rvík. Anno B. Guðmundsdóttir, Rónorgötu 1, Ak. Þorsteinn Móni, Bræðrorborgorstig 20, Rvik. Rognheiður Tryggvodóttir, Lougavegi 74, Rvik. Finnbogi Ómarsson, Bröttuhlíð 9, Rvík. Benedikt Birgisson, Dololondi 4, Rvik. Páskaeggjana skal vitja hjá Nóa-Siríusi Hesthálsi 2-4, á skrifstofutíma. Vinningshafar utan höfuðborgarsvæðis fá páskaeggin send.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.