Morgunblaðið - 31.03.1994, Side 41

Morgunblaðið - 31.03.1994, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LIF FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1994 41 Hver veit nema þykkni úr olíu, sem pressuð er úr húsflugnalirf- um bætist á morgunverðarborð í framtíðinni. Húsflugur með kaffinu HÚSFLUGUR eru orðnar hús- flugur í orðsins fyllstu merkingu hinum megin á hnettinum. Viku- ritið Asiaweek greinir frá því að kínverskir vísindamenn haldi húsflugur og rækti þær. Þeir hafi nú, eftir átta ára þrotlausar rannsóknir, fundið leið til að gera fæðubótarefni úr lirfum húsflugna. í einu kílói af lirfum eru 500 g af hreinu próteini og 200 g af olíu og amínósýru, segir í blaðinu. Þar er haft eftir vísindamönnum að olía þessi dragi úr líkum á hjartasjúk- dómum. Lirfurnar eru ræktaðar í stórum krukkum og þær fóðraðar á blöndu sem gerð er úr kornhrati sem notað hefur verið í brugg, hveitiklíði og ýmsu sem til fellur í landbúnaði. Kvenfluga getur orpið um 1.000 eggjum á ævi sinni og klekjast egg- in út á einum sólarhring. Vísinda- mennirnir vinna nú að samningum við lyfja-og fæðuframleiðslufyrir- tækjum um að framleiða og mark- aðssetja þykkni úr lirfuolíunni. ■ BT Vorferð fyrir handhafa Farkorta og Gnllkorta VISA Prag er cin lignarleg, f)örug «« heillandi. Vorið í Prag líður þér aldrei úr minni. Ólýsanlegur iéttleiki tilverunnar • Fjölbreyttar skoðunar- og skemmtiferðir. • Fararstjórar verða þau Lilja Hilmarsdóttir og Þórir Guðmundsson fréttamaður. • Beint leiguflug með Flugleiðavél til Prag og heimflug frá Vín. • Mjög takmarkað sætaframboð Nákvæm ferðalýsing hjá sölufólki og umboðsmönnum um allt land. Idngöngu fyrir korlhufa Farkorta og Gullkorta VISA. Verð á mann í tvíbýli á Botel Razek. Innifalið: Flug, gisting m/morgunverði, akstur lil og frá flugvelli og fiugvallarskattar ^ÚIÍRVAL-IÍTSVN ------ trygging tyrir gicSnm Lágmúla 4: sími 699300, iHafnarfirði: sími 65 23 66, t Keflavík: sími 11353, við Ráðhústorg á Akureyri: stmi 2 50 00 - og hjá umboðsmönnum um íattd allt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.