Morgunblaðið - 31.03.1994, Síða 47

Morgunblaðið - 31.03.1994, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1994 47 Fjörutíu ára afmælisfundur AA-samtakauna á föstudag AFMÆLISFUNDUR AA-samtakanna verður haldinn að venju föstudaginn langa, 1. apríl, í Háskólabíói kl. 21 og eru allir velkomn- ir. Þar tala nokkrir AA-félagar og gestur frá Al-anon-samtökunum sem eru samtök aðstandenda alkóhólista. Kaffiveitingar verða að fundinum loknum. AA-samtökin á íslandi voru stofnuð föstudaginn langa 1954, eða fyrir 40 árum. Síðan hefur þessi dagur verið hátíðis- og af- mælisdagur samtakanna, alveg samá hvaða mánaðardag hann ber uppá. AA-samtökin segja þetta um sig sjálf: AA-samtökin eru félagsskapur karla og kvenna, sem samhæfa reynslu sína, styrk og vonir, svo að þau megi leysa sameiginlegt vandamál sitt og séu fær um að njálpa öðrum til að losna frá áfengisbölinu. Til þess að gerast AA-félagi þarf aðeins eitt: Löngun til að hætta að drekka. Inntöku- eða félagsgjöld eru engin en með innbyrðis samskot- um sjáum við okkur efnalega far- borða. AA-samtökin eru sjálfstæð heild og óháð hver skyns félags- skap öðrum. Þau halda sig utan við þras og þrætur og taka ekki afstöðu til opinberra mála. Höfuð- tilgangur okkar er að vera ódrukk- in og að styðja aðra alkóhólista til hins sama. í dag eru starfandi um 263 deildir um allt land, þar af í Reykjavík 121 deild, erlendis eru 8 íslenskumælandi deildir. Hver þessara deilda heldur að minnsta kosti einn fund í viku, og er fund- arfólk frá 5-10 manns og upp í 150 manns á fundi. Hér í Reykjavík eru margir fundir á dag og byija fyrstu fund- irnir kl. 9.30 fyrir hádegi og þeir síðustu um miðnætti. Þá eru 3 fundir enskumæiandi í Reykjavík. Upplýsingar um fundi og fund- arstaði er hægt að fá á skrifstofu AA-samtakanna, Tjarnargötu 20, 101 Reykjavík. Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 91-12010. Einnig hafa AA- samtökin símaþjónustu alla daga kl. 17-20. Síminn er 91-16373. Lestur Passíusálm- anna í Oddakirkju Á FÖSTUDAGINN langa, hinn 1. apríl nk., verða Passíusálm- ar séra Hallgríms Péturssonar lesnir í heild sinni í Oddakirkju á Rangárvöllum, og hefst lesturinn kl. 13. Séra Sigurður Jónsson, sókn- arprestur í Odda, les sálmana, en organisti Oddakirkju, Halldór Óskarsson, leikur lag viðkom- andi sálms fyrir lestur hvers þeirra. Áætlað er að lesturinn í heild taki röskar 5 klukkustundir. Öll- um er heimill aðgangur, og er fólki frjálst að koma og fará að vild meðan á lestrinum stendur. KENWOOD gai iíö Kenwood hljómtæki hafa verið seld á íslandi í 20 ár ogWharfedale hátalarar eru margverðlaunaðir. Við erum því með gæðatæki í tilboði okkar, tæki sem eru þekkt fyrir frábæra endingu og einhverja lægstu bilana- tíðni í þessari grein. Þessi tæki eru því framtíðareign. Það borgar sig að vattda valið. í þessu tilboði eru eftirtalin tæki: KENWOOD KR-A4050 útvarpsmagnari 2x60 vött RMS KENWOOD DP-1050 geislaspilari WHARFEDALE CRS-5 125 vatta enskir gæðahátalarar Fullkomin fjarstýring fylgir Verðið er aðeins kr. 69.900 staðgreitt eittnig erujimtn önnur spennandi tilboð í gangi þar sem gœðin heyrast Ármúla 17, Reykjavík, sími 688840 HLUTABREFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF Hlutaféiag Eimskip Flugleiðir hl. Graodi hl. íslandsbanki hl. OliS Útgeröarlélag Ak. hl Hiutatxsi. VÍB hl. islenski hlutabrs). hl. Auðiindhl. Jarðboramr h(. Hampiðjan hf. Hlutabréfasj. ht. Kaupfélag Eyfirðinga Marel hf. Skagstrendmgur hl. Sæpiast hl. Þormðður rammi hl 4.73 5.224.457 2.60 14.21 1.12 10 29.03.94 3858 3.85 0.15 3.73 •10.96 0.52 28 03.94 35 1,00 2.25 1.729.000 4,21 17.69 1.16 10 18 03.94 60 1,90 1.85 1.32 3.102.937 3.13 •17.58 0.60 30.03.94 1299 0,80 t. 319.900 5.08 14.47 0.73 30.03.94 391 1.97 0.03 3.50 1.700.147 3.13 11,63 1.07 10 17.02.94 51 3.20 0.35 2.70 314 685 -66.00 1.27 31.12.93 25223 1.16 1.11 1.20 292 867 110.97 1.24 18.01.94 128 1.10 -0.04 1.09 1.02 214.425 -74.32 0.96 24.02.94 206 1.03 -0.06 441.320 2.67 23.76 0.81 30.03.94 2899 1.87 1.10 1.60 370.200 6.14 9.19 0.58 21.03,94 114 1.14 -0.06 1.14 1,53 339.001 9.52 13.51 0.55 30.03.94 79 0.84 0.01 117.500 2.35 30.12.93 101 2.35 2.20 2,22- 2.70 295.900 8.62 2,92 29.03.94 2152 2.69 2.60 4,00 316.917 7.50 10.72 0.49 10 30.12.93 55 2.00 2,60 3.14 230.367 5.36 18.95 0.93 25.03 94 560 2.80 -0.04 2,70 1.80 2.30 530.700 5.46 5.14 1,14 21.03.94 87894 1.83 0.03 1,80 3.9 1.10 1,93 0.83 2.07 3.10 1.17 1.30 1.02 2.34 2,65 1.90 2.94 OPNI TiLBOÐSMARKAÐURINN Hlutafólog ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF Siðaati viðskiptadagur Daga •1000 Hagataaðuatu tilboð Breyting Kaup 6000 0.80 Aflgjafi hf. Almenni hlutabréfasjóðurinn hf. Árm8nnsfell hl. Árnes hf. Bilreiðaskoðun Islands hl. Ehl. Alþýðubankans hl. Faxamarkaðurinn hf. Fiskmarkaöurinn hf. Halnarfiröi Fiskmarkaður Suðumesja hf. Gunnarstindur hf. Hafðrninn hf. Haraldur Böðvarsson hf. Hlutabréfasjóður Noröurlands hf. Hraðfrystihús Eskifjaröar hf. Islensk Endurtrygging hl. ishúslélag ísfiröinga hf. ístonskar sjávaralurðir hf. islenska útvarpsfélagió hf. Kögun hl. Mátturhf. Oiiufélagióhf. Samskip hf. Sameinaðir verktakar hf. Sölusamband islenskra Fisklraml. Sildarvinnslanhl. S|óvá-Almennar hl. Skeljungur hf. Softis hf. Tangi hf. T ollvorugeymslan hf. Tryggingamiöstööm hl. Tækmval hl Tölvusamskipti hl. Ótgerðarfélagið Eldey hl. Þróunarfélag Islands hf. Upphasð allra viðaklpta slðaata viðakiptadaga er gefln f dálk *1000, verð er margfeldi af 1 kr. nafnvorðs. Verðbráfaþlng falands annaat rekatur Opna tllboðamarkaðarlna fyrir þlngaðlla en setur engar reglur um markaðlnn eða hefur afaklptl af honum að ððru leytl. 01.03 94 10.03.93 28.09.92 07.10.93 08.03.93 30.12.92 16.02.94 30.03.94 15.03.94 31.12.93 29.12.93 23.03.94 28.03.94 14.08.92 30.03.94 19.01.94 04.02.94 29.03.94 29.03.94 03.12 93 29.03.94 22.01.93 12.03.92 31.12.93 14.09.93 200 3300 5400 242 24976 466 1005 2516 260 905 1.00 2.50 1.12 2.50 2.00 1.10 2,70 1.12 6.65 0.60 2.40 5.40 3.88 6.50 1.10 3.50 1.30 -0.03 1.60 2.00 0.01 -0.16 ■0.77 •0.53 -0.37 -0.45 0.70 •0.32 •23.50 -0.06 -0.50 4.00 4.63 6.65 4.00 1.00 2.8! Ensk/sænski getraunaseðillinn Sumartími: Lokað kl 12:00 laugardaga I FYRSTA SKIPTI HÉR Á LANDI!! Fyrsta uppboð 9. apríl! ★ Skráning bifreiða hafin ★ Seljendur borga ekki sölulaun ★ Staðgreiddir bílar ★ Fljótleg sala ★ Seljendur geta sett lágmarksverð á bíla sína ★ Enginn geymslukostnaður MYRARGATA 26 BÍLAUPPBOÐ SIMI: 15755 fliflyiptfiMifrfoifo Metsölubladá hverjum degi!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.