Morgunblaðið - 31.03.1994, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 31.03.1994, Qupperneq 48
48 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1994 Tll IRClfl 1 ILU vM g mk H HH W^ - ® y ■ FARSEM SMÁTÆKIN FÁST 4 PFAFF 6085 SAUMAVEL HEIMILISVÉL m/20 SPORUM 39.Í SENNHEISER HD-560 HEYRNARTÓL FRÁBÆR HLJÓMUR BRAUN 3012 RAKVÉL SYSTEM 1-2-3 FRAMTÍÐAREIGN HARBLASARIFRA BRAUN PX 1200 SÚPERVOL m/DREIFARA GASKRULLUJARN FRÁ BRAUN STYLE'N GO Upplýsingar um umboðsaðila hjá Gulu línunni Bifhjólasamtök lýðveldisins 10 ára Stórsýning 1 Laugar- dalshöll um páskana SNIGLARNIR, bifhjólasamtök lýðveldisins, halda upp á 10 ára af- mæli sitt með stórsýningunni Bifhjól á íslandi um páskana. Halldór Blöndal, samgönguráðherra, opnar sýninguna með formlegum hætti í Laugardalshöll kl. 15 í dag. Sýningin verður opnuð almenningi kl. 17. Hún er opin til kl. 22 alla daga að frátöldum síðasta sýningardeg- inum á mánudag. Þann dag verður henni lokið snemma eða kl. 20. Yfir 200 bifhjól verða á sýning- unni. Nærri liggur að hver tegund, sem flutt hefur verið hingað til lands frá 1918, eigi sinn fulltrúa. Félagar í Sniglunum munu bjóða gestum upp á stuttar hjólaferðir ef veður leyfir, vörukynningar verða í salnum og nýr geisladiskur Snigl- anna til sölu. Á disknum eru lög eftir meðlimi Sniglanna og hafa aðeins verið gefin út 1000 eintök. Landsmót Sniglanna verður í Húnaveri fyrstu helgina í júlí og eru allir bifhjólaeigendur velkomnir. Að auki verður haldið upp á af- mæli samtakanna með styttri og lengri hjókferðum hér á landi og erlendis. Áttahundruð og fimmtíu félagar hafa frá upphafi verið skráðir í Sniglanna. Bif hj ólasýning FRÁ bifhjólasýningu árið 1992. Morgunblaðið/Björn Blöndal Þau skipa 5 af 6 efstu sætum framboðslista Sjálfstæðismanna fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar í nýju sveitarfélagi, Keflavík, Njarðvík og Höfnum. Frá vinstri til hægri eru: Böðvar Jónsson, Björk Guðjónsdóttir, Ellert Eiríksson bæjarstóri, Jónína A. Sanders og Garðar Oddgeirsson. Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Keflavík/Njarðvík/Höfnum Ellert Eiríksson í fyrsta sætinu Keflavík. SJÁLFSTÆÐISMIENN hafa valið framboðslista sinn fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar í sameinuðu sveitarfélagi, Keflavík, Njarðvík og Höfnum. Listinn var skipaður af 9 manna kjörnefnd og verður Ellert Eiríksson núverandi bæjarstjóri í Keflavík í fyrsta sætinu. I öðru sæti verður Jónina A. Sanders hjúkrunarfræðingur úr Njarðvík, í þriðja sæti Björk Guðjónsdóttir skrifstofumaður, Keflavík, fjórði verð- ur Garðar Oddgeirsson rafvirki, Keflavík, í fimmta sæti Kristbjörn Albertsson kennari, Njarðvík, í sjötta sæti Böðvar Jónsson fasteigna- sali, Njarðvík, Viktor B. Kjartansson tölvunarfræðingur, Keflavík, skip- ar sjöunda sætið, í áttunda sæti verður Árni Ingi Stefánsson fram- kvæmdastjóri, Njarðvík, níundi verður Valþór Söring Jónsson verk- stjóri, Njarðvík, og tíunda sætið skipar Ragnar Örn Pétursson veitinga- maður, Keflavík. Um jBOD ixjól á Bhiöimm. lB fyvivtækí kyxma rérrn I tíu ar \ miolor Magnús Guðjónsson formaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Keflavík og Njarðvík sagði að við val á listanum hefði verið tekið til- lit til búsetu og á hann hefði verið valið ungt fólk ásamt reyndum stjórnmálamönnum. Magnús sagði að erfitt hefði verið að gera upp á milli manna því margir hefðu verið um hvert sæti og að sinu áliti hefði vel tekist til. Akveðið hefði verið að nota þessa aðferð við val á listan- um til að koma sem flestum sjónar- miðum að og hún sýndi um leið ákveðinn styrk. Ellert Eiríksson bæjarstjóri sagði að Sjálfstæðisflokkurinn hefði verið í forystuhlutverki í bæjarfélögunum í áraraðir hann biði nú fram eins og áður til að hafa áhrif. Sjálfstæð- isflokkurinn myndar nú meirihluta í Keflavík ásamt Framsóknarflokki og sagði Ellert að sú samvinna hefði bæði verið farsæl og góð. Flokkurinn færi samt óbundinn til þessara kosninga og auðvitað væri draumurinn að fá hreinan meiri- hluta. -BB -------» ♦ --------- Föstutónleikar í Blönduóskirkju Blönduósi. TÓNLEIKAR verða haldnir í Blönduóskirkju á föstudaginn langa. Á dagskránni verður ein- söngur Margrétar Bóasdóttur sópransönkonu og mun hún m.a. syngja lög eftir Áskel Jónsson og Atla Heimi. Kórar Blönduóss- og Hóla- neskirkna ásamt nokkrum einstakl- ingum úr öðrum kórum í A-Húna- vatnssýslu flytja þýska messu eftir Schubert. Stjórnendur eru Rose- mary Hewlett og Ian Wilkinson og um undirleik sér Julian Hewlett. Þessir sömu einstaklingar munu einnig sjá um annan hljóðfæraleik á tónleikunum og auk þessa mun Hróbjartur Darri Karlsson syngja einsöng. Tónleikarnir eru eins og fyrr greinir á föstudaginn langa og hefjast klukkan 21.00 og er að- :8\' \ fð .2 ö iías^teJuíauA LlónSi: i s
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.