Morgunblaðið - 31.03.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1994
51
páskadagur: Hátíðarmessa kl. 14.
Axel Árnason.
HRAUNGERÐISPRESTAKALL: Skír-
dagur: messa í Laugardælakirkju kl.
14. Aðalsafnaðarfundur eftir messu.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta í
Hraungerðiskirkju kl. 13.30. Annar
páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta í
Villingaholtskirkju kl. 14. Kristinn
Ágúst Friðfinnsson.
REYNIVALLAKIRKJA: Páskadagur:
Messa kl. 14. Gunnar Kristjánsson.
B RAUT ARH OLTSKIRKJ A: Föstu-
dagurinn langi: Messa kl. 14. Páska-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.
Gunnar Kristjánsson.
STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA, Hvols-
velli: Föstudagurinn langi: Messa á
dvalarheimilinu Kirkjuhvoli, Hvols-
velli, kl. 11. Páskadagur: Hátíðar-
guðsþjónusta í Stórólfshvolskirkju
kl. 9 árd. Sóknarprestur.
ODDAKIRKJA, Rangárvöllum: Skír-
dagur: Messa á dvalarheimilinu
Lundi, Hellu kl. 10.30. Fermingar-
messa í Oddakirkju kl. 13.30. Föstu-
dagurinn langi: Lestur Passíusálma
í Oddakirkju frá kl. 13. Páskadagur:
Hátíðarguðsþjónusta í Oddakirkju kl.
11. Skírn. Sóknarprestur.
KELDIMAKIRKJA, Rangárvöllum:
Annar páskadagur: Fermingar-
messa kl. 14. Sóknarprestur.
LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum:
Skírdagur: Kvöldguðsþjónusta með
altarisgöngu og afskrýðingu altaris-
ins kl. 20.30. Föstudagurinn langi:
Almenn guðsþjónusta á Hraunþúð-
um kl. 13. Almenn guðsþjónusta í
Landakirkju kl. 14. Kirkjan opin kl.
15.15-17 Passíusálmalestur í umsjá
Leikfélags Vestmannaeyja. Tónlist-
aratriði flutt á heila og hálfa tíman-
um. Grunnskólabörn sýna verk sín í
safnaðarheimili er fjalla um atburði
páskanna. Páskadagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 8 árd. Að lokinni
athöfn verður boðið upp á léttar
veitingar í safnaðarheimili. Annar
páskadagur: Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11. Magnús Kristinsson stíg-
ur í stólinn.
BREIÐABÓLSSTAÐARKIRKJA í
Vesturhópi: Skírdagur: Messa (alt-
arisganga) kl. 14. Kristján Björnsson.
STAÐARBAKKAKIRKJA í Miðfirði:
Skfrdagur: Messa (altarisganga) kl.
16. Kristján Björnsson.
HVAM MSTANGAKIRKJA: Skírdag-
ur: Kvöldmessa (altarisganga) kl.
20.30. Páskadagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 8 árd. Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 10.30 í sjúkrahúsi Hvamms-
tanga. Kristján Björnsson.
VÍÐIDALSTUNGUKIRKJA: Föstu-
dagurinn langi: Föstuvaka kl. 21.
Helgistund við kvöldsöng, bæn og
tignun krossins. Ungmenni aðstoða
við krossljósastund og lesa orð Jesú
á krossinum. Organisti og kórstjóri
kirkjunnar er Guðmundur St. Sig-
urðsson. Páskadagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 16. Kristján Björnsson.
TJARNARKIRKJA: Annar páskadag-
ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Kristján Björnsson.
VESTURHÓPSHÓLAKIRKJA: Annar
páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 16. Kristján Björnsson.
ÞINGVALLAKIRKJA: Páskadagur:
Guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA: Skírdagur:
Messa kl. 14. Altarisganga. Föstu-
dagurinn langi: Barnaguðsþjónusta
í umsjá sóknarprests kl. 11. Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14. Páskadagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árd. Stól-
vers syngur Dröfn Gunnarsdóttir.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Börn
borin til skírnar. Stólvers syngur
Dóra Líndal Hjartardóttir. Annar
páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta á
Dvalarheimilinu Höfða kl. 12.45.
Hátíðarguðsþjónusta í Sjúkrahúsi
Akraness kl. 14. Björn Jónsson.
BORGARPRESTAKALL: Skírdagur:
Fermingarmessur í Borgarneskirkju
kl. 10.30 og kl. 14. Föstudagurinn
langi: Messa í Álftaneskirkju kl. 14.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta í
Borgarneskirkju kl. 11. Messa í Akra-
kirkju kl. 14. Annar páskadagur:
Messa í Borgarkirkju kl. 13. Messa
í Álftártungukirkju kl. 16.
Hestamenn! • >C • | | / _ • • >c
Hestamannafélög!
reiðjakka í samvinnu við
Sigurbjörn Bárðarson
Efnin eru fyrsta flokks frá Foldu, Akureyri,
45% ull og 55% polyester. Ein besta
efnablanda sem völ er á, falleg og slitgóð.
Bjóðum sérlitun eftir þörfum hvers félags.
Dömu- og herrasnið.
Verð kr. 13.900.
Ef fleiri en 20 manns taka sig saman er
hægt að lækka verðið.
Ef menn passa ekki í númer, þá einfaldlega
saumum við á þá og það er miklu
minna mál en flestir halda.
„Ég h'vet ykkur íslenska hestamenn og konur, að taka
vel á móti þessari íslensku framleiðslu. Hún erekki
aðeins á mjög góðu verði, heldur líka fyrsta flokks
efni og unnin af fagfólki. Munið að eitt starf í iðnaði
býr til tvö í þjónustu. Nú er að standa saman og velja
íslenskt - já takk!"
Sigurbjörn Bárðarson, íþróttamaður ársins.
SAUMASTOFA-HEILDVERSLUN
milliliðalaus viðskipti
Opiö alla virka
dagafrákl. 9-18,
lauqardaqa kl. 10-14.
Póstsendum um alltland
Nýbýlavegi 4
(Dalbrekkumegin),
Kópavogi,
sími 45800
■
KripaSujóga
Kripalujóga er líkamleg og
andleg iðkun.
Byrjendanámskeið hefjast
fjótlega eftir páska. Kenndar
verða teygjur, öndunaræfing-
ar og slökun.
Kennarar: Kristín IMorland,
Jenný Guðmundsdóttir og
Ingibjörg Guðmundsdóttir.
Skeifunni 19,2. hæí, s. 679181 (kl. 17-19).
iriojc
;ipnr>i
Spennandifjölskylduœvintýri um páskanal
Bláa lónið er útivistarparadís fyrir alla fjölskylduna. Þar upplifir hún hlýjar, spennandi
og eftirminnilegar samverustundir alla daga, árið um kring.
í Bláa lóninu er hver dagur ævintýri líkastur því stórkostlegt umhverfið skiptir um
ham eins og hendi sé veifað.
Þess vegna er Bláa lónið staður sem er skemmtilegt að heimsækja, aftur og aftur.
Opið yfir páskana:
Skírdcigur Opid kl. 10:00-21:00
köstudaýurinn langi Opið kl. 10:00-21:00
Laugardagur Opió kl. 10:00-21:00
Páskadayur Opid kl. 10:00-21:00
Annar ípáskttm Opið kl. 10:00-21:00 f
Frítt fyrir börn 11 ára og yngri, í fylgd með foreldrum.
Láttu heilla þig upp úr skónum og Jotunum,
komdu og upplifáu spennandifjó'lskyldu-
œvintýri í Bláa lóninu.
O BLAA
LÓNIÐ
-œvintýri líkast!
Heilsufélagið við Bláa lónið Hf. Opið alla daga. Baðhús s: 68526, skrifstofa s: 67350, fax 67355.Víkkið sjóndeildarhringinn og kynnið ykkur útivistarmöguleika til allra átta út frá Bláa lóninu, þeir eru
óþrjótándir Gönguferóir á Röykjaneafólkvangi, híglaskoðun,tgolf» sigling, tomniinjar, óölqgumannabyggðir,íSjluiígsvciði og fleiraý Hafið sombajid,. vjð lýálpum þér að skipul^ggja óglp^ro^nleg^ ýtji,yist^r^-ð.
----{'■} ■■■ i ■} ■ {fi 1 ■): (j f ■ í) 1; p j; f 1 r (: H "! * 11-rf-frrtr1"—:Tý 117?nVHZnFl ír " H nT""T) "r.'?TTfVt