Morgunblaðið - 31.03.1994, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 31.03.1994, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1994 W F ATVINNU l / YSINGAR MSTSKNIVAL Vegna ört vaxandi verkefna óskum við eftir að ráða í eftirtalin störf: Markaðsfulltrúa netkerfi Tölvudeild Við leitum að viðskiptafræðingi, tölvunar- fræðingi, verk- og/eða tæknifræðingi eða einstaklingi með sambærilega menntun. Þekking eða reynsla á nútíma tölvuvæðingu er nauðsynleg. Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt og í samvinnu með öðrum við að bjóða lausn- ir til viskiptavina okkar. Um er að ræða vinnu við markaðsfærslu á Novell-netstýrikerfum og sölu á heildartölvu- lausnum fyrir fyrirtæki og stofnanir. Við óskum eftir: Duglegum og framsýnum einstaklingi, sem hefur - áhuga á markaðsfærslu á netstýrikerfum, - gott vald á tölvunotkun, - góða framkomu, - fljótur að tileinka sér nýjungar. Markaðsfulltrúa CONCORDE viðskiptahugbúnaðar Tölvudeild Við leitum að viðskiptafræðingi, hagfræð- ingi, rekstrarfræðingi eða einstaklingi með sambærilega menntun. Reynsla af bókhaldi og rekstri fyrirtækja nauðsynleg. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og í samvinnu með öðrum við að bjóða nútíma lausnir í upplýsingakerfum fyrirtækja. Um er að ræða vinnu við markaðsfærslu á CONCORDE upplýsingakerfum og sölu á heildarlausnum í tölvuvæðingu fyrir fyrirtæki og stofnanir. Við óskum eftir: Duglegum og framsýnum einstaklingi, sem hefur - áhuga á markaðsfærslu á hugbúnaði, - gott vald á tölvunotkun, - góða framkomu, - fljótur að tileinka sér nýjungar. Hugbúnaðarmanns netþjónustu Þjónustudeild Við leitum að tölvunarfræðingi, kerfisfræð- ingi, verk- og/eða tæknifræðingi eða ein- staklingi með sambærilega menntun. Æskilegt er að viðkomandi hafi góða starfs- reynslu á Novell-netuppsetningum. Við óskum eftir: Duglegum og framsýnum einstaklingi, sem hefur - áhuga á netstýrikerfum, - góða frámkomu, - fljótur að tileinka sér nýjungar. Tæknival hf. er 11 ára gamalt fyrirtæki með 64 starfsmenn og veltan á síðasta ári var 750 milljónir króna. Fyrirtækið býður við- skiptavinum sínum heildarlausnir í iðnaði, sjávarútvegi og verslunarrekstri. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Fyrirspurnum verður einungis svarað hjá Ráðningarþjónustu Lögþings. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknarfrestur er til og með 12. apríl. RÁÐNINGARÞJÓNUSTA LÖOMiMdB Guðný Harðardóttir Skipholti 50c, 2. hæð, 105 Reykjavík Sími 91-628488 Sauðárkróki Óskum eftir að ráða röntgentækni til sumar- afleysingastarfa í tvo mánuði í sumar, á tímabilinu júni ti! ágúst. Um er að ræða 100% starf. Einnig óskum við eftir hjúkrunarfræðingum eða 3. árs hjúkrunarnemum til starfa í júlí og ágúst. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunrfor- stjóri á staðnum og í síma 95-35270. ffl Leikskólar Reykjavíkurborgar Leikskólastjórar Stöður leikskólastjóra við leikskólana Kletta- borg v/Dyrhamra og Garðaborg v/Bústaða- veg eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10. apríl nk. Fóstrumenntun áskilin. Nánari upplýsingar gefa Bergur Felixson, framkvæmdastjóri, og Margrét Vallý Jóhanns- dóttir, deildarstjóri, í síma 27277. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. IÞROTTA- OG TÓMSTUNDARAD Vesturbæjarlaug Forstöðumaður Starf forstöðumanns við Vesturbæjarlaug er laust til umsóknar. Forstöðumaður annast daglegan rekstur laugarinnar svo sem starfsmannahald, fjár- mál, innkaup o.fl. Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun á sviði stjórnunar eða tæknikunnáttu og hafi reynslu af stjórnunarstörfum. Laun eru samkvæmt kjarasamningi borgar- starfsmanna. Nánari uplýsingar um starfið veitir Snorri Jóelsson, starfsmannastjóri, í síma 622215. Umsóknarfrestur er til 14. apríl nk. Umsóknum skal skilað til starfsmannastjóra íþrótta- og tómstundaráðs, Fríkirkjuvegi 11, á eyðublöðum sem þar fást. „Au pair“ - Suður-Frakkland Rösk stúlka með bílpróf óskast sem „au pair“ til Suður-Frakklands. Upplýsingar gefur Aðalheiður í síma 620692. VINNUEFTIRLIT RÍKISINS Administration of occupational safety and health Bíldshöföa 16 • Pósthólf 12220 ■ 132 Reykjavík Deildarverk- fræðingur (Efnaverkfræðingur) Laus er til umsóknar staða deildarverkfræð- ings (efnaverkfræðings) við Vinnueftirlit ríkis- ins. Starfið er m.a. fólgið í því að fjalla um öryggisþætti vegna geymslu, flutnings og notkunar eiturefna og hættulegra efna á vinnustöðum og áætlanir um ný iðnfyrirtæki á sviði stóriðju og efnaiðnaðar m.t.t. öryggis og hollustuhátta á vinnustöðum. Gert er ráð fyrir að viðkomandi fái sérstaka starfsþjálfun á vegum stofnunarinnar. Laun skv. kjarasamningi ríkisstarfsmanna. Nánari upplýsingar um starfið veitir Víðir Kristjánsson, deildarstjóri, í síma 91 -672500. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, skilist til Vinnueftirlits ríkisins, Bíldshöfða 16, Reykjavík, fyrir 23. apríl nk. Fiskvinnsla Verkstjóri Óskum að ráða verkstjóra til starfa hjá traustu fiskvinnslu- og útgerðarfyrirtæki á Norðurlandi. Við leitum að kraftmiklum, drífandi stjórn- anda, sem er sjálfstæður og getur axlað ábyrgð og byggt upp traust. Þekking á fisk- vinnslu nauðsynleg. Reynsla af verkstjórn æskileg. Framtíðarstarf fyrir duglegan og metnaðargjarnan mann. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hfmerktar: „Verkstjóri 098“, fyrir 9. apríl nk. Hagvangur Y if Skeifunni 19 Reykjavík | Sími 813666 Róðningarþjónusta Rekstrarróðgjöf Skoðanakannanir Eitt ár sem au pair í Bandaríkjunum er ógleymanleg reynsla. Síðastliðin 4 ár hafa á fimmta hundrað íslensk ungmenni íarið sem au pair á okkar vegum til Bandaríkjanna. Og ekki að ástæðulausu þar sem engin önnur samtök bjóða eins góða, örugga og ódýra þjónustu. Allarferðirfríar, ekki aðeins til og frá Bandaríkjunum heldur einnig innan þeirra. Auk þess greiðir gistifjöl- skyldan fyrir námskeið. Ef þú ert á aldrinum 18-25 ára og langar til Bandaríkjanna sem au pair hafðu þá samband eða líttu inn og við veitum þér allar nánari upplýsingar. Við erum að bóka í brottfarir í maí, júní, júlí og ágúst. AuPAIR VISTASKIPT & NÁM : PÓRSGATA 26 101 REYKJAVÍK SÍMI91-62 23 62 FAX91-629662 SAMSTARFSFYRÍRTÆKIAUPAIR HOMESTAY USA SEM TILHEYRIR SAMTÖKUNUM WORLD LEARNING INC. STOFNUDARIÐ 1932 UNDIR NAFNINU THE U.S EXPERIMENTININTERNATIONAL LIVING ÞAU ERU EIN AF ELSTU SAMTÖKUM A SVIDIALÞJÓDA MENNINGARSAMSKIPTA IHEIMINUM SEM EKKIERU REKINIHAGNADARSKYNI OG STARFA MED LEYFI BANDAfílSKRA STJÓRNVALDA.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.