Morgunblaðið - 31.03.1994, Page 56
56
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1994
RAÐAL/GIYSINGAR
Fiskiskip
Til sölu 30 tonna stálbátur með kvóta.
60 tonna eikarbátur, skipti á 30tonna báti.
9,9 = 16 tonna stálbátur, kvótalaus, skipti á
30 tonna báti.
16 tonna eikarbátur.
Vantar 30-200 tonna báta fyrir góða kaup-
endur.
Vantar gáska 1000. Láta víking bát, kvóta-
lausan, upp í. Staðgreiðsla á milli.
Úrval af krókaleyfisbátum.
Vantar bæði leigu- og varanlegan
þorskkvóta.
Skipasalan Bátar og búnaður,
Tryggvagötu 4,
s. 91-622554, fax 91-26726.
Golf - póstverslun
Til sölu er rekstur póstverslunar með golf-
vörur. Fyrirtækið, sem hefur mjög góð við-
skiptasambönd, er þekkt fyrir að bjóða
lægsta verð á golfvörum. Reksturinn er mjög
áhættulítill. Verð aðeins kr. 600.000.
Upplýsingar í síma 641099.
Til sölu eftirfarandi tæki:
Komatsu PC 300 beltagrafa, árgerð 1982.
Coles 18/22 T vökvakrani, árgerð 1972.
Mazda T 3000 sendibifreið, árgerð 1981.
Volvo N 10 vörubifreið, árgerð 1983.
Volvo F 7 vörubifreið, árgerð 1983.
Benz 2624 með krana, árgerð 1970.
Sum þessara tækja þarfnast einhvers við-
halds og önnur verða seld til niðurrifs.
Allar nánari upplýsingar veita Valþór og Örn
í síma 91-53999.
Hagvirki-Klettur hf.
Lausafjármunir
Eftirtaldir munir úr þrotabúi Valfelds hf.,
kt. 450583-0739, eru til sölu:
1 stk. fóðursaumavél, 1 stk. beinsaumavél, 2
stk. overlock vélar (óvíst um aldur) auk lagers
af sniði. Munirnir eru staðsettir að Hólum,
Reykhólahreppi, Austur-Barðastrandarsýslu
og seljast í því ástandi sem þeir nú eru í, án
ábyrgðar. Réttur er áskilinn til að taka tilboð-
um í einstaka hluti og/eða í heild og til að
taka og/eða hafna öllum tilboðum.
Tilboðum ber að skila til undirritaðs fyrir
15. apríl nk. fyrir kl. 17.00.
Þorsteinn Eggertsson hdl., skiptastjóri,
Síðumúla 31, pósthólf 8853,
128 Reykjavík.
Sími 91-814011. Bréfsími 91-813544.
Vinnuvélartil sölu
Michigan 125 C árg. ’82, Cat 966 E árg.
’89, vélavagn 3ja öxla og loftpúðar (nýr),
Volvo F 12 árg. '87, 6x4.
Upplýsingar í símum 91-688711, 91-31575
og 985-32300.
Ódýr jörð óskast
Óska eftir jörð eða góðu landi innan við 150
km frá Reykjavík. Ár, vötn eða land að sjó
æskilegt. Aðeins ódýr jörð kemurtil greina.
Tilboð, merkt: „Skógrækt - 4168“, sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrir 11. apríl.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar,
Síðumúla 39, 108 Reykjavík,
sími 678500.
Fósturheimili
Fósturheimilj óskast fyrir börn á skólaaldri.
Við erum að leita að fjölskyldum sem vilja
taka að sér börn til fullorðinsára.
Nánari upplýsingar veita Andrea Guðmunds-
dóttir eða Hildur Sveinsdóttir í síma 678500.
Félagsmálastofnun Reykjavíkur.
tftöðloAot
Silfursýning á
Listahátíð 1994
Vegna fyrirhugaðrar sýningar á verkum
LEIFS KALDAL, gullsmiðs, á Listahátíð 1994
stendur nú yfir skráning á verkum hans og
val á sýningargripum.
Eigendur verka vinsamlegast hafið samband
við Ingibjörgu Kaldal í síma 39845 eða Huldu
Jósefsdóttur í síma 26505.
Lækurtifar
Opnuð hefur verið sýning á vatnslitamyndum
af Kópavogslæk eftir Sigfús Halldórsson í
Gallerí Listinn, Hamraborg 20a.
Sýningin verður opin frá mánudegi til fimmtu-
dags kl. 14.00-18.00 og á sama tíma laugar-
daginn fyrir páska og annan í páskum.
Verkin hefur Sigfús tileinkað Kópavogskaup-
stað.
Kópa vogskaupstaður.
□
KIPULAG RÍKISINS
Mat á umhverfisáhrifum
Lög nr. 63/1993 um mat á umhverfisáhrifum
koma til framkvæmda 1. maí 1994. Eftir það
verður óheimilt að veita leyfi til fram-
kvæmda, hefja framkvæmdir eða staðfesta
skipulagsáætlanir, samkvæmt skipulagslög-
um nr. 19/1964 ásamt síðari breytingum,
nema ákvæða laga nr. 63/1993 og reglugerð-
ar hafi verið gætt.
Umhverfisráðuneytið hefur gefið út reglu-
gerð um mat á umhverfisáhrifum, þar sem
m.a. er að finna nánari ákvæði um mats-
skyldu, frumathugun og frekara mat á um-
hverfisáhrifum.
Hjá embætti skipulagsstjóra ríkisins er unnið
að almennum leiðsögureglum, sem einkum
eru ætlaðar framkvæmdaaðilum og ráðgjöf-
um þeirra um tilhögun mats, tengsl við önn-
ur lög og reglugerðir og viðurkennda starfs-
hætti.
Nánari upplýsingarveita Halldóra Hreggviðs-
dóttir og Þóroddur F. Þóroddsson hjá
Skipulagi ríkisins.
Skipulagsstjóri ríkisins.
Frá Alþingi
íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn
skv. reglum um hús
Jóns Sigurðssonar
íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, skv.
reglum um hús Jóns Sigurðssonar, er laus
til afnota tímabilið 1. september 1994 til
31. ágúst 1995.
Fræðimenn, sem hyggjast stunda rannsókn-
ir eða vinna að verkefnum í Kaupmannahöfn,
geta sótt um afnotarétt af íbúðinni, sem er
í Skt. Paulsgade 70 (örskammt frá Jóns-
húsi). Hún er þriggja herbergja (um 80 ferm.),
en auk þess hefur fræðimaðurinn vinnuher-
bergi í Jónshúsi. íbúðinni fylgir allur nauðsyn-
legasti heimilisbúnaður og er hún látin í té
endurgjaldslaust. Dvalartími í íbúðinni er að
jafnaði þrír mánuðir en til greina kemur
skemmri tími eða lengri eftir atvikum.
Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist til
skrifstofu Alþingis eigi síðar en 1. maí nk.
Umsækjendur skulu gera grein fyrir tilgangi
með dvöl sinni í Kaupmannahöfn, svo og
menntun og fyrri störfum. Þá skal tekið fram
hvenær og hve lengi óskað er eftir íbúðinni,
svo og fjölskyldustærð umsækjanda. Tekið
skal fram að úthlutunarnefnd ætlast til að
dvalargestir nýti úthlutaðan tíma sinn að
fullu við störf í Kaupmannahöfn.
Sérstök eyðublöð er hægt að fá á skrifstofu
Alþingis í Alþingishúsinu í Reykjavík og í
sendiráði íslands í Kaupmannahöfn.
Eigum til ráðstöfunar í lok maí nokkur smá-
hýsi. Húsin eru 12,5 fm að grunnfleti.
Verð kr. 298.000. Húsin afhendast tilsniðin
en ósamansett.
Upplýsingar um sýningarhús og verð eru
veittar í símum 813682 og 54313.
Námskeið í jarðfræði og
landafræði Bandaríkjanna
verða haldin í Minnesotaháskóla í Minnea-
polis í sumar í samvinnu Minnesotaháskóla,
Fulbrightstofnunarinnar á íslandi og Háskóla
íslands. Fyrirlestrar verða 18. júlí - 4. ágúst
og síðan 14 daga námsferð um fimm miðríkj-
anna. Kostnaður er um 1.800 dalir auk far-
gjalds á milli íslands og Minnesota.
Fulbrightstofnunin mun veita nokkra 1.000
dala námsstyrki. Þeir, sem hafa lokið a.m.k.
tveggja ára námi í þessum greinum, geta
sótt um þátttöku.
Umsóknir um þátttöku og námsstyrki skal
senda Gylfa Má Guðbergssyni, Jarðfræða-
húsi Háskólans, 101 Reykjavík. Hann veitir
nánari upplýsingar í síma 14124.
Umsóknir skulu berast fyrir 23. apríl nk. og
eiga afrit einkunna að fylgja umsóknum.
Skorradalur -
til sýnis og sölu
Til sölu er gullfallegur, fullbúinn sumarbústaður
í landi Dagverðarness, nr. 4. Verð: Tilboð.
Til sýnis laugard. 2. apríl frá kl. 12-18.
Upplýsingar í síma 93-14144/12456.
Sumarbústaðaland
Til sölu ca 6 ha. lands. Selst í heilu lagi eða
minna. Hentugt til skógræktar. Vegur, girt
'85. 70 km frá Reykjavík.
Upplýsingar í síma 624645.