Morgunblaðið - 31.03.1994, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 31.03.1994, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1994 57 HÆkÆÞAUGL ÝSINGAR Byggingadagar 1994 Til fyrirtækja Sl íbyggingariðnaði Frestur til að tilkynna þátttöku í Byggingar- dögum hefur verið framlengdur til 5. apríl nk. Þátttökueyðublöð fást á skrifstofu Sam- taka iðnaðarins, Hallveigarstíg 1, Reykjavík. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Sam- taka iðnaðarins í síma 91-16010. SAMTÖK IÐNAÐARINS Menningarsjóður - auglýsing Hér með er auglýst eftir umsóknum um styrki úr Menningarsjóði skv. 1. gr. reglu- gerðar um sjóðinn nr. 390/1993 Hlutverk Menningarsjóðs er að veita útgefendum og/eða höfundum fjárhagslegan stuðning til útgáfu þeirra bóka á fslenskri tungu, sem verða mega til eflingar íslenskri menningu. Sérstök áhersla skal lögð á að efla útgáfu fræðirita, handbóka, orðabóka og menningarsögu- legra rita. Jafnframt getur sjóðurinn veitt fjárhagslegan stuðning annarri skyldri starfsemi s.s. vegna hljóðbókagerðar. Umsóknum skal skilað til Menningarsjóðs, menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 29. apríl 1994. Umsóknareyðublöð fást f afgreiðslu menntamálaráðuneytisins. Dagvist barna Greiðslur til foreldra vegna barna á aldrinum tveggja og hálfs til fjögurra og hálfs árs, sem ekki nýta leik- skólaþjónustu á vegum Reykjavíkurborgar eða aðra dagvistarþjónustu, styrkta af Reykjavíkurborg. Á fundi borgarstjórnar hinn 16. desember sl. var samþykkt að hefja greiðslur til for- eldra vegna gæslu eigin barna í heimahús- um. Um þessar greiðslur gilda eftirfarandi reglur: 1. Greiðsluár skiptist ífjögur þriggja mánaða tímabil. Útborganir fara fram mánuði síð- ar en hverju tímabili lýkur, í fyrsta sinn 1. maí 1994. 2. Samkvæmt reglum þessum hafa þeir for- eldrar rétt á greiðslum, sem eiga börn er verða tveggja og hálfs árs á viðkom- andi tímabili, og skulu greiðslurnar standa að óbreyttum forsendum þar til börnin ná fjögurra og hálfs árs aldri. 3. Greiðslur með hverju barni skulu nema þeirri upphæð, sem ákveðin er í fjárhags- áætlun hverju sinni sem rekstrarstyrkur fyrir hvert barn í einkaleikskóla og nemur nú kr. 6.000 á mánuði. 4. Sækja þarf sérstaklega um greiðslur fyrir hvert tímaþil á þar til gerðum eyðublöð- um. Umsókn verður að berast eigi síðar en viku eftir að greiðslutímabili lýkur. Til þess að auðvelda væntanlegum umsækj- endum að staðfesta vilja sinn til þess að gerast aðilar að þessu nýja fyrirkomulagi, hefur verið ákveðið að taka við pöntunum á upplýsingum og umsóknareyðublöðum í síma Dagvistar barna, 27277. Eyðublöð verða síðan send út, en þeim ber að skila eigi siöar en viku eftir að greiðslutímabili lýkur, þ.e. fyrir 7. aprfl 1994, fyrir fyrsta tímabilið. Hringið í síma 27277 og óskið eftir að fá sendar frekari uppiýsingar og/eða um- sóknareyðubiað. Vinsamlegast gefið upp nafn og heimilisfang ásamt kennitölu um- sækjanda og barns eða barna sem sækja á um greiðslu fyrir. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. Handverk - reynsluverkefni hefur opnað skrifstofu á Laufásvegi 2, 101 Reykjavík. Sími 91-17595 og fax 91-15532. Símatími er á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 13.00-16.00. Knattspyrnufélag Reykjavíkur Aðalfundur verður haldinn í KR-heimilinu, Frostaskjóli, mánudaginn 11. apríl kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðalstjórn. Aðalfundur Skotveiðifélags íslands verður haldinn laugardaginn 16. apríl 1994 í Gerðubergi kl. 13.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 16. gr. samþykkta félagsins. Stjórn SKOTVÍS hefur lagt inn breytingatil- lögur á lög hvað varðar inngöngu annarra skotveiðifélaga sem deildir undir SKOTVÍS og fría félagsaðild þeirra félagsmanna sem verða 67 ára. Engar aðrar breytingatillögur bárust fyrir 15. febrúar. Breytingatillögur og reikningar félagsins birt- ast í fréttabréfi félagsins, 10. árg., 1. tbl., mars 1994. Kringlan 3. hæð - til leigu Til leigu er 60 fm húsnæði á besta stað á þriðju hæð Kringlunnar. Hentar vel fyrir t.d. sérverslanir, þjónustustarfsemi og lækna- stofur. Upplýsingar veittar í símum 813682 og 54313. Skrifstofuhúsnæði Til leigu 1-2 herbergi á endurskoðunarskrif- stofu ásamt aðgangi að sameiginlegri þjón- ustu með símavörslu, tölvuvinnslu o.fl. Hent- ugt fyrir endurskoðanda. Önnur starfsemi kemur einnig til greina. Þeir, sem hafa áhuga, sendi á auglýsinga- deild Mbl. nafn, símanúmer og upplýsingar um viðkomandi starfsemi, fyrir 8. apríl, merktar: „A - 10246“. Til leigu Tryggvagata 8 2. hæð 355 fm. Má skipta í 2-3 einingar. Þarfnast standsetn. 3. hæð 125 fm óinnréttað rými ásamt skemmtilegu turnherbergi. Fallegt útsýni yfir höfnina. Gæti hentað t.d. sem veitingastaður, skrifstofur eða teiknistofur. Leigutími 5-10 ár eða eftir samkomulagi. Sanngjörn leiga. Upplýsingar í síma 91-623585 eða 91-20160 miili kl. 13 og 18. Ártúnshöfði - Tfl leigu Til leigu á Ártúnshöfða nýstandsett Iðnðaðar- húsnæði 240 m2 á jarðhæð, auk 240 m2 milli- lofts. Einnig 94 m2 viðbygging. Húsnæðið er samþykkt af Eldvamaeftirlitinu. Má skipta í minni einingar. Sanngjörn leiga. Upplýsingar í síma 35606 kl. 18-20. Saumanámskeið - saumakort Þú mætir þegar þér hentar. 4-5 í hóp. Fag- lærður kennari. Gott verð. Afslátturfyrir hópa. Kennslustaður: Vogue, Skeifunni. Upplýsingar í síma 30021. Myndlistarnámskeið Lærið að mála fyrir sumarið. Leiðbeint er með ýmsar tegundir lita, s.s. vatnsliti, olíu, akríl, silki og glerliti. Það er bara að velja. Upplýsingar í síma 611614. Björg ísaksdóttir. Samvinnuháskólinn Rekstrarfræði Rekstrarfræðideild Samvinnuháskólapróf í rekstrarfræðum mið- ar að því að rekstrarfræðingar séu undirbún- ir til forystu-, ábyrgðar og stjórnunarstarfa í atvinnulífinu. Inntökuskilyrði: Stúdentspróf af hagfræði- eða viðskiptabrautum eða lokapróf í frum- greinum við Samvinnuháskólann eða annað sambærilegt nám. Viðfangsefni: Öll helstu svið rekstrar, við- skipta og stjórnunar, s.s. markaðsfræði, fjár- málastjórn, starfsmannastjórn, stefnumót- un, lögfræði, félagsmál o.fl. Námstími: Tveir vetur, frá september til maí. Námið er lánshæft hjá LÍN. Frumgreinadeild Nám til undirbúnings rekstrarfræðanámi. Inntökuskilyrði: Umsækjandi skal hafa lokið lánshæfu sérnámi, s.s. iðn-, vél-, stýri- manna-, bænda-, hótel- og veitingaskóla o.fl. Námstími: Einn vetur, frá september til maí. Námið er lánshæft hjá LÍN. Undirbúningsnám Nám til undirbúnings rekstrarfræðinámi. Inntökuskilyrði: A.m.k. þriggja ára almennt framhaldsskólanám eða sambærilegt. Námstími: Einn vetur, frá september til maí. Aðstaða: Nemendavist og fjölskyldubústaðir á Bifröst, ásamt vinnustofum, bókasafni, tölvubúnaði o.fl. Barnaheimili og grunnskóli nærri. Kostnaður: Fæði, húsnæði og fræðsla áætl- uð um 40.000 kr. á mánuði næsta vetur. Umsóknir: Með bréfi til rektors Samvinnuhá- skólans á Bifröst. í því skal geta persónupp- lýsinga, upplýsingar um fyrri skólagöngu með afriti skírteina og um fyrri störf. Tvenn meðmæli fylgi. Þeir umsækjendur ganga fyr- ir, sem eru orðnir eldri en 20 ára og hafa öðlast reynslu í atvinnulífinu. Umsóknirverða afgreiddar 25. apríl nk. og síðan eftir því sem skólarými leyfir. Samvinnuháskólinn, Bifröst, 311 Borgarnesi, sími 93-50000, bréfsími 93-50020.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.