Morgunblaðið - 31.03.1994, Side 62
62
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1994
' Bridsfélag kvenna
Sl. mánudag hófst hraðsveitakeppni
hjá félaginu með þátttöku 12 sveita
og er staða efstu sveita þannig.
Sv. Karolínu Sveinsdóttur 676
,Sv. Elínr Jóhannsdóttur 646
’Sv. Öldu Hansen 634
Sv. Lovísu Jóhannsdóttur 624
Sv. Sigrúnar Pétursdóttur 607
Meðalskor 594 stig.
Paraklúbburinn.
Sl. þriðjudag var spilaður tvímenn-
ingur, en sveitakeppninni var frestað
vegna úrsiitakeppni íslandsmótsins í
opnum flokki. Nk. þriðjudag verður
síðan byrjað á fullu í sveitakeppninni,
annars urðu. úrslit tvímenningsins
þannig:
Ámína Guðlaugsdóttir - Bragi Erlendsson 107
Kristín Guðbjömsdóttir - Bjöm Amórsson 91
^ Geirlaug Magnúsdóttir - Torfi Axelsson 88
Erla Siguijónsdóttir - Sigurður Siguijónsson 88
Bridsfélag Breiðholts
Þriðjuaginn 29. mars yar spilaður
eins kvölds tvímenningur. Efst urðu
eftirtalin pör:
LiljaGuðnadóttir-MagnúsOddsson 192
Guðmundur Grétarsson - Guðmundur Baldursson
179
Rúnar Einarsson - Björgvin Sigurðsson 177
ValdimarSveinsson-ÞorsteinnBerg 168
Gísli Sigurkarlsson - Halldór Ármannsson 161
Meðalskor 156.
Næsta þriðjudag verður spilaður
eins kvölds tvímenningur. Allir vel-
komnir. Spilað er í Gerðubergi kl.
19.30.
Bridsfélag Siglufjarðar
Mánudagskvöldið 28. mars var fram
haldið Skeljungsmóti í tvímenning.
Staða efstu para að loknum 13 um-
ferðum af 19 eru eftirfarandi:
Anton og Bogi Sigurbjömssynir 117
ÓlafurogSteinarJónssynir 113
Sigfús Steingrímsson - Sigurður Hafliðason 62
Haraldur Ámason - Guðmundur Ámason 45
ÁsgrímurogJón Sigurbjömssyni 43
BjömÞórðar-JóhannMöller 28
Bridsfélag Hreyfils
Mánudaginn 28. mars hófst fjög-
urra kvölda borða mach sveitakeppni
hjá félaginu með þátttöku 11 sveita.
Efstir eftir fyrsta kvöldið eru:
BirgirKjartan 63
RúnarGuðmundsson 62
SigurðurÓlafsson 59
Raeri-
banda-
movorar
Van der Graaf færibandamótorar
hafa reynst frábærlega hérlendis
við erfiðar aðstæður.
Eigum á lager eða útvegum með
stuttum fyrirvara allar stærðir og
gerðir. Þvermál: 127 mm, 160 mm,
215 mm, 315 mm, 400 mm og
500 mm.
Allt fyrir færibönd:
Mótorar - Færi-
bandareimar,
plast og gúmmí -
Stólar fyrir rúllur -
Endarúllur-
s:ð,urofl
LEITIÐ UPPLÝSINGA
UMBOÐS- OG HEILDVERSLUNIN
BÍLDSHÖFÐA 16 SÍMI 67 24 44 TELEFAX 67 25 8
Wterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsiiigamióill!
1 ‘8*5 f ff % 3 !H!»m f. <: ? 5 » *■* rj
Háskólastig* á Bifröst fimm ára
Nýtt hlutverk gam-
allar stofnunar
UM ÞESSAR mundir eru liðin 75 ár frá stofnun Samvinnuskólans
á Bifröst og fyrir fimm árum varð sú breyting á starfseminni þar
að námið var fært upp á háskólastig, farið var að útskrifa rekstr-
arfræðinga, skólinn breytti um nafn, heitir nú Samvinnuháskól-
inn, og varð jafnframt sjálfseignarstofnun. Að sögn Vésteins Bene-
diktssonar rektors og Jónasar Guðmundssonar aðstoðarrektors
var kominn tími til að umbreyta gamalgróinni stofnun frá grunni
og finna henni nýtt og verðugt hlutverk í samtímanum. Það hafi
meðal annars verið gert með háskólastiginu, en því fylgdi gagn-
ger breyting á ýmsu í kennslufræðinni og skipulagi samvinnuhá-
skólans. „Nú er komin nokkur reynsla á það hvernig til hefur
tekist,“ sögðu þeir Vésteinn og Jónas í samtali við Morgunblaðið.
Þeir félagarnir segja að skólinn
sé „verkefnaskóli“ og notist ekki
hvað síst við greiningardæmi, eða
„cases“ sem er fólgið í því að búa
til forsendur úr rekstri fyrirtækja.
Greina síðan dæmið. Starfa nem-
endur bæði sem einstaklingar og
hópar. Þá séu tengsl við atvinnulíf-
ið með raunhæfum verkefnum
ásamt alþjóðlegri sýn nokkuð sem
kennslustarfið byggist á. Og á
döfinni er að bæta við þriðja árinu
sem gefur nemendum alþjóðlega
BS-gráðu.
Samvinnuháskólinn á Bifröst
hefur nú útskrifað milli 130 og
140 rekstrarfræðinga og í vor
bætast 30 við. Jón Sigurðsson
lektor og fyrrverandi rektor við
skólann segir að nemendur hverfi
frá skólanum með gott veganesti
og þess séu mörg dæmi að þeir
næli sér í góða vinnu út á námið
og það færist í vöxt að vinnuveit-
endur leggi námið að jöfnu við
viðskiptafræðina í Háskóla ís-
lands. „Nemendur okkar hafa það
og með sér, að þeir hafa flestir
reynslu úr atvinnulífinu. Ein af
stefnum þessa skóla er að taka
ekki inn nemendur undir 21 árs
og æskilegast er að nemendur
okkar hafi starfsreynslu úr at-
vinnulífinu. Fyrir vikið er meðal-
aldur í skólanum hærri en gengur
og gerist á öðrum háskólastigum.
Hefur meðalaldurinn þannig verið
þetta 29 til 31 ár.“
Sameiginlegur upplýsingafundur nemenda í fullum gangi.
Vésteinn rektor segir að margir
nemenda skólans komi vegna
skorts á viðbót og sjálfstrausti.
Þar sé á ferðinni fólk sem fundið
hefur fyrir því að lítil skólaganga
hamli frama. Þá leiti það úr um-
hverfí sínu á stað þar sem ekkert
glepur. „Margt af þessu fólki kem-
ur með reynslu- sem nýtist því vel
í náminu þannig að það stendur
sem því nemur betur að vígi er
námi Iýkur. Það væri í sjálfu sér
efni upp á margar blaðsíður að
taka fyrir kennsluna sem hér fer
fram, en ef ég reyni að stytta mál
mitt verulega þá get ég sagt að
hér sé stefnt að því að mennta
fólk til ábyrgðar og stjórnunar.
Námsefnið er það sem er á döf-
inni hverju sinni og þannig er
sneytt fram hjá þekkingu sem
verður úrelt á fáum árum og rík
áhersla lögð á að fólki þjálfi sig í
að tjá sig og túlka.“
Skóli lífsins
Viðhorf nemenda vega jafnan
þungt hver svo sem skólinn kann
að vera. Ekki er úr vegi hér að
kynna sér þann þáttinn og vitna
í Guðrúnu Öldu Elísdóttur sem
ritar um skólann í ársritið Bifröst,
sem nemendur skólans gefa út.
Hún segir: „Helsta ástæðan fyrir
vali mínu á Samvinnuháskólanum
var sú að ég taldi námið áhuga-
vert og hagnýtt í senn. Einnig
taldi ég þær kennsluaðferðir sem
hér eru hafðar í frammi henta
mér betur en sá þurri utanbókar-
lærdómur sem ég hafði átt að
venjast." Og síðar heldur hún
áfram og segir: „Ég tel skólann
hafa það fram yfir aðra skóla að
hér er komið inn á þau viðfangs-
efni sem fjallað er um í skóla lífs-
ins. Og þau viðfangsefni eru ekki
síður nytsamleg en blákaldar stað-
reyndir.“ Og Guðrún segir enn
fremur og við látum þau orð slá
botninn í þetta: „Áhersla er lögð
á frumkvæði og úrlausnir þar sem
reynir á hugmyndaflug og ímynd-
unarafl einstaklingsins ...“
Morgunblaðið/Ámi Sæberg
F.v. Sigurður Albert Ármannsson kennari, Guðný Káradóttir lektor, Aðalsteinn J. Magnússon lektor,
Jónas Guðmundsson aðstoðarrektor, Vésteinn Benediktsson rektor og Jón Sigurðsson fyrrverandi rektor.
Grafarvogsbúar!
Einn lítri ís með sósu 350 kr.
Barnaís69 kr.
Foldaskálinn,
verslunarmiðstöðinni Torginu, Grafarvogi.
Heilsugæslan
Álftamýri
er flutt með alla sína starfsemi
í Lágmúla 4, 2. hæð (í sama húsi og Úrval-Útsýn),
og heitirhér eftir
Heilsugæslan Lágmúla.
Óbreytt sfmanúmer: 688550.
Einn sá besti til sölu
BMW 730iA árg. 1990, ekinn aðeins 50 þús. km.
Einn eigandi. Hlaðinn aukabúnaði: Sóllúga, álfelgur,
ABS, læst drif, 10 hátalara hljómkerfi, leðurinnrétt-
ing, rafmrúður. Verð aðeins kr. 3.800.000.
Skipti á ódýrari. Góð greiðslukjör.
Bílasalan Krókhálsi, sími 676833.
Bílaumboðið Krókhálsi 1, sími 686633.
Stuttar skoðunarferð-
ir um Hafnarsvæðið
HAFNARGÖN GUHÓPURINN
stendur laugardaginn 2. apríl
fyrir stuttum skoðunarferðum
um hafnarsvæði Gömlu hafnar-
innar í Reykjavík.
Farið verður í gönguferðirnar
frá Ingólfstorgi kl. 10 og kl. 14.
/----------------------
SKAMPER
pallbílahús, niðurfellanleg
Svefnplóss f. 4-5, Ijós viður, borð,
bekkir og rúm. Eldovél, stólvoskur,
votnstankur, ísskópur f. 12 v. og gas.
Hitaofn, stærsta fóanleg gerð.
Húsin fást á alla pallbíla, þ.á m.
Double Cap. Einnig notuð hús.
TEKMMH ÍSLAHDS HF.
Bíldshöfða 8 - sími 91-674727.
V..., __________/
Bent verður á ýmislegt skoðunar-
vert sem tengist sögu, lífríki og
starfsemi hafnarinnar. Þetta verð-
ur ferð fyrir alla, unga sem aldna.
Tilgangurinn með skoðunarferð-
unum er að vekja athygli á þeim
möguleikum sem hafnarsvæðið
gefur til að njóta útiveru á fjöl-
breyttu og skemmtilegu umhverfi
og fersku lofti. Einnig að aðstoða
einstaklinga og fjölskyldur við að
búa til eigin skoðunarferðir um
hafnarsvæðið.
------»-»--♦---
Mótorhjóla-
sýning í Laug-
ardalshöllinni
í TILEFNI af 10 ára afmæli
Bifhjólasamtaka lýðveldisins,
Sniglana, verður um páskana
sýning á mótorhjólum í Laugar-
dalshöll. Þar á að sýna um 200
mótorhjól og er sérstök áhersla
lögð á að sýna gömul mótorhjól
20 ára og eldri.
í fréttatilkynningu segir að
elsta hjólið sem skráð er til sýning-
ar sé árgerð 1918. Þarna eigi að
sýna flóru íslands af mótorhjólum
og megi nefna þar rafknúið hjól
sem er skráð mótorhjól, torfæru-
hjól og „sófasett“.