Morgunblaðið - 31.03.1994, Page 78

Morgunblaðið - 31.03.1994, Page 78
78 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1994 ^m^hreyfimynda ^áteJfe^élagiö TOMMY Drengurinn TOMMY (Roger Daltrey, söngvari The Who) missir sjón, heyrn og mál eftir dauða föður síns. Hann yfirstígur vanda sinn með því að ná mikilli leikni i kúluspili með lyktarskynið eitt að vopni og sigrar að lokum sjálfan kónginn The Pinball Wizard (Elton John). Óður til fáránleika og fyrirtaks rokks með Oliver Reed, Tinu Turner, Eric Clapton, Jack Nicholsson og The Who. SÝND í DAG KL. 7. Hópur Lamamunka ferðast frá smáríkinu Bútan á þaki heimsins í Himalæjafjöllum til stórborgarinnar Seattle í leit að smástrák sem þeir telja að sé mikill Lama endurborinn. Hvernig taka foreldrar því að sonur þeirra sé álitinn merkur trúarleiðtogi? Andstæðurnar milli austurs og vesturs mætast í þessari glæsilegu sjónrænu veislu frá Bernardo Bertolucci (Siðasti keisarinn). AÐALHLUTVERK: KEANU REEVES, BRIDGET FONDA OG CHRIS ISAAK. SÝND f DAG, LAUGARDAG, MÁNUDAG OG ÞRIÐJUDAG KL. 5 OG 9. BRÁÐFYNDIN FJÖLSKYLDUMYND \KruríffrarnV með íslonsku tali HASKOLABIO SÍMI 22140 Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. BESTA MYNDÁR||P BESTA FRUMSAMDA TÓNLIST jjjlk. BESTA KVIKMVNDATAKA EIL SCHINDLIRSUST Leikstjóri Steven Spiel^^g Saga þýska iðjuhöldsins Oskars Schindler sem bjargaði 1100 gyðingum úr klóm nasista. Þeir sem komust á lista Schíndlers voru hólpnir, hinna beið dauðinn. Aðalhlutverk Liam Neeson, Ben Kingsley og Ralph Fiennes. Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð 600 kr. SÝND í DAG, LAUGARDAG, MÁNUDAG OG ÞRIÐJUDAG KL. 5 OG 9 ADDAMS FJÖLSKYLDAN Uppátækin eru óborganleg í þessari fersku mynd fyrir börn á öllum aldri. Sýnd í dag, laug. og mán. kl. 3. | F R Á HÖFLJNDUM GHOST Ll/MITT BLAR TROIS COULEURS SLEl ! GULLNA LJÓNIÐ f Benta inyiuHn ú kvikinyti- <laÍiútí(Sitmi í Feiicyjuui. Julicttc Binoche besta leikkonan VANRÆKT VOR ENDURSÝND VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA. W, 1 Dönsk gamanmynd af bestu sort. 1 Sýnd í dag kl. 5. Laug. og mán. kl. 3. mmm i L> K' M LÍF MITT sérfwert andartafcj. viðbót er eiííft... MICHAEL KEATON NICOLE KIDMAN Myjj/e Ung hjón (Michael Keaton og Nichole Kidman) eiga von á sínu fyrsta barni þegar þau frétta að Bob er með krabbamein og mun ekki lifa að sjá frumburðinn. Bob byrjar að taka upp á myndband atburði úr lífi sínu svo barnið viti eitthvað um pabba sinn. i gegnum myndavélina sér hann líf sitt í öðru Ijósi. SÝND í DAG, LAUGARD., MÁNUD. OG ÞRIÐJUD. KL. 5 OG 9. Newton fjölskyldan er að fara i hundana! >»**)UÍ0im dHi Hver man ekki eftir einm vinsælustu fjölskyldumynd seinni ára Beethoven, nú er framhaldið komið og fjölskyldan hefur stækkað. Beethoven er frábær grínmynd sem öll fjölskyldan hefur gaman af Aðalhlutverk Charles Grodin. Bonnie Hunt. UNE TRILOGIE DE KRZYSZTOF KIESLOWSKI • ' . ' - • I Fyrsta myndin í trílógíu eftir Krzysztof Kieslowski (Tvöfalt lif Veróniku). Myndirnar draga nöfn sín af litunum í franska fánanum, bláum, hvítum og rauðum - táknum frelsis, jafnréttis og bræðralags. Bláa myndin skartar Juliette Binoche og var hún valin besta leikkonan á hátíðinni í Feneyjum og hlaut einnig frönsku César verðlaunin. Hinn stórkostlega tónsmið Zbigniew Preisner þekkjum við úr Veróniku. Sýnd í dag, laugardag, mánudag og þriðjudag kl. 9 OG 11 / NAFNI FOÐURINS ★ ★★★a.I.MBL ★★★★ ö.m. tíminn ★ ★★★ A.l. MBL ★ ★★/r H.H. pressan .K. EINTAK X m s h 135 MÍN. DAMI.I.DAY I.KWIS EMMA TIIOMLSON PETE PG ISTLETUWAITI IN THE NAME OF THE FATHER Guilford fjórmenningarnir sátu 15 ár saklaus í fangelsi og breska réttarkerfið þverskallast enn við að veita þeim uppreisn æru. SÝND í DAG, LAUG., MÁN. OG ÞRIÐJUD. KL. 5, 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. KRUMMARNIR JURASSIC PARK SYND FIMMTUD., LAUGARD., MÁNUD KL. 3, 5 OG 7.15 OG ÞRIÐJUDAG KL. 5 OG 7.15. Skemmtileg gamanmynd talsett á íslensku. Sýnd í dag, laug. og mánud. kl. 3. Þreföld óskarsverðlaunamynd eftir vinsælasta ieikstjóra allra tíma. Sýnd í dag, laug. og mánud. kl. 3.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.