Morgunblaðið - 31.03.1994, Síða 81

Morgunblaðið - 31.03.1994, Síða 81
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1994 81 Frumsýning á stórmyndinni TOMBSTO^ Einn aðsóknarmesti vestri fyrr og síðar í Bandaríkjunum. Vönduð og spennandi stórmynd, hlaðin stórleikurum, sem hlotið hefur frábæra dóma erlendis. Kurt Russ- el og Val Kilmer eru frábærir í sögunni af Wyatt Earp og Doc Holliday, frægustu byssubröndum villta vestursins. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. BLEKKIIMG SVIK MORÐ SÝNINGAR UM PÁSKANA Skírdagur: Sýningar eins og venjulega. Laugardagur 1. april: Sýningar kl. 5, 7 og 9. Annar i páskum: Sýningar eins og venjulega. Föstudaginn ianga og páskadag: LOKAÐ. Einnig fáan- leg sem Úrvalsbók. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. DÓMSDAGUR Sýnd kl.5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Þriðjudagur 5. apríl: Þriðjudagstilboð kr. 350 á LEIFTURSÝN og DÓMSDAG. Myndlistarsýning grunnskóla- nema í Eden í Hveragerði UM PÁSKANA býður Eden í Hveragerði upp á einkar frum- lega myndlistarsýningu, en þeir sem núna eiga þar myndir á veggjum eru nemendur Grunnskólans í Hveragerði. Sýningin var opnuð við hátíð- Myndirnar voru unnar í mynd- lega athöfn síðastliðinn mánu- menntatímum hjá Magnúsi dag. Við opnunina fluttu Bragi Ólafssyni, myndmenntakenn- Einarsson, forstjóri Eden, og ara. Valdar voru myndir af Guðjón Sigurðsson, skólastjóri, öllum þremur stigum skólans. ávöip, einnig flutti Léttsveit Gréta Mjöll Bjarnadóttir, Hveragerðis nokkur lög. myndlistarkona, mun síðan Sýningin er sett upp í sam- velja áhugaverðustu myndirn- vinnu grunnskólans og Edén. ar frá hvetjum hóp og verða þær verðlaunaðar sórstaklega. Bragi Einarsson sagðist von- ast til að þessi sýning yrði til að glæða áhuga nemenda grunnskólans á myndlist og myndmennt almennt. Stefnt er að því að sýning á verkum nemenda verði árviss viðburður í menningarlifi bæjarins um páska. Sýningin verður opin alla páskadagana frá 9-23. SÝNINGAR UM PÁSKANA Skírdag: Sýningar kl. 5, 7 og 9. Laugardaginn 2. apríl: Sýningar kl. 5, 7 og 9. Annan í páskum: Sýningar kl. 5, 7, 9 og 11. Föstudaginn langa og páskadag: Lokað. Ai.l.C NJCOLi; BJLL BALDWUN KIDMAJN PULLMAN LÆVÍS LEIKUR Spennumynd frá leikstjóranum sem gerði „Sea of Love“ MALICE Spennutryllir sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum Handrit: Aaron Sorkin (A Few Good Men) og Scott Frank (Dead Again). Sýnd ki. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. PÍANÓ Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50,6.55 og 9. Far vel £rilla mín Tilnefnd til ÓskarsverAlauna sem besta erlenda mynd ársins. Sýnd kl. 5 og 9. KRYDDLEGIN HJÖRTU Aðsóknarmesta erlenda myndin í Bandaríkjunum frá upphafi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Germinal Dýrasta kvikmynd sem fram- leidd hefur veriö í Evrópu. Sýnd kl. 5 og 9. Stóra sviðið kl. 20.00: • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fim. 7. aprfl, uppselt, - fös. 8. aprfl, uppselt, - sun. 10. apríl, uppselt, - sun. 17. aprfl, uppselt, - mið. 20. aprfl, uppselt, - fim. 21. apríl, uppselt, - sun. 24. apríl, uppselt, - mið. 27. aprfl, uppselt, - fim. 28. aprfl, uppselt, - lau. 30. apríl, uppselt. Ósóttar pantanir seldar dagiega. • ALLIR SYNIR MINIR eftir Arthur Miller. Lau. 9. apríl, næstsi'ðasta sýning, - fös. 15. aprfl, síðasta sýning. • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Porvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Sun. 10. apríl kl. 14, nokkur sæti laus, - sun. 17. aprfl kl. 14, nokkur sæti laus, fim. 21. aprfl (sumard. fyrsti) kl. 14. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • BLOÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca Lau. 9. aprfl - fös. 15. aprfl - þri. 19. aprfl. Ath. siðustu sýningar. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. LOKAÐ VERÐUR FRÁ SKÍRDEGI FRAM Á ANNAN DAG PÁSKA. Græna linan 996160. Munið hina glæsilegu þriggja rétta máltið ásamt dansleik. „ LEIKHÚSKJALLARINN imýr - ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - Fjármúla- námskeið % VAXTALÍNAN ÍA\ BUNADAKBANKI vy ÍSI.ANDS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.