Morgunblaðið - 31.03.1994, Síða 85

Morgunblaðið - 31.03.1994, Síða 85
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1994 85 ÍÞRÓTTIR UNGLINGA / SKIÐI ÚRSLIT Reykvfldngar unnu flest gull Ólafsfirðingar bestir í göngu Rúnar Már Jónatansson skrifar frá Isafirði REYKVÍKINGAR unnu flest gullverðlaun á Unglingameist- aramót íslands sem var haldið í Seljalandsdal við ísafjörð um síðustu helgi. Keppendur voru um 250 talsins á aldrinum 13-16 ára. Mótið tókst í alla staði mjög vel og veður var mjög gott fyrstu tvo keppnis- dagana en heldur verra þann þriðja. Rey_kvíkingar, eða skíðamenn úr Ármanni og KR, unnu flest gullverðlaun á mótinu, sjö alls. Ól- afsfírðingar voru sigursælastir í göngu, unnu 6 gull- verðlaun. Akur- eyringar unnu fímm gull alls og ísfirðingar fegnu fern gullverðlaun og öll í alpagreinum. Göngugreinar í göngunni var keppt í stúlkna- fiokki 13-15 ára og voru þar aðeins 4 keppendur og sigraði Lísebet Hauksdóttir frá Óiafsfirði þar í bæði 2,5 og 3,5 km göngu. í flokki pilta 13-14 ára sigraði Garðar Guðmundsson frá Ólafsfírði í 5 km göngu með frjálsri aðferð og Jón Garðar Steingrímsson frá Siglufirði var annar en sigraði svo í 3,5 km göngunni. Þeir voru ánægð- ir með sinn árangur á mótinu en Garðar sagðist hafa verið eitthvað slappur í 3,5 km göngunni og hafn- aði þá aðeins í 5. sæti. Þeir háðu einnig harða baráttu á lokasprettin- um í boðgöngunni þar sem sveit Skíði Unglingameistaramót íslands Mótið fór fram um síðustu helgi á Selj^- landsdal við ísafjörð. Helstu úrslit: Skíðaganga Piltar 13-14 ára (3,5 km) mín. Jón Garðar Steingrímsson, S 12,25 Helgi Jóhannesson, Á 12,55 Ingólfur Magnússon, S 12,55 ÁrniGunnarGunnarsson, Ó 13,30 Garðar Guðmundsson, Ó 13,38 Piltar 13-14 ára (5 km) Garðar Guðmundsson, Ó 15,03 Jón Garðar Steingrímsson, S 15,52 Ingólfur Magnússon, S 16,12 Helgi Jóhannesson, A 16,14 Árni Gunnar Gunnarsson, Ó 17,02 Úrslit í boðgöngu pilta 13-14 (3x3,5 km) 1. Ólafsfjörður..................34,24 (Ragnar F. Pálsson, Árni G. Gunnarsson - og Garðar Guðmundsson. 2. Siglufjörður..................34,25 (Magnús Tómasson, Ingólfur Magnússon og Jón Garðar Steingrímsson) 3. Akureyri......................36,13 (Baldur Ingvarsson, Jóhann B. Skúlason og Helgi Jóhannesson) 4. ísafjörður....................42,53 (Ólafur Th. Ámason, Jón Kr. Hafsteinsson og Friðrik Ómarsson) Stúlkur 13-15 ára (3,5 km) MorgunblaðiO/KUnar Mar SlgríAur Þorláksdóttir frá ísafirði sigraði í svigi og varð önnur í stórsvigi í flokki 15-16 ára stúlkna. Hér tekur hún við verðlaunum fyrir svigið ásamt Ásu Bergsdóttur úr KR (t.v.) sem varð önnur og Hallfríði Hilmarsdóttur frá Akureyri, sem varð þriðja. Ólafsfjarðar vann með aðeins einnar sekúndu mun. í eldri flokknum í göngunni skipt- ust Albert Arason frá Olafsfírði og Þóroddur Ingvarsson frá Akureyri á um að vinna hvor í sinni grein en Þóroddur hafði betur í tvíkeppn- inni þar sem samanlagður árangur hans var betri. „Við áttum alveg eins von á þessum árangri og höfum Egill A. Blrglsson úr KR og Helgi Indriðason frá Dalvík skiptu með sér verlaununum í svigi og stórsvigi í flokki 15-16 ára. Albert Arason frá Ólafsfírði og Þóroddur Ingvarsson frá Akureyri voru bestir í göngu í eldri flokki pilta. Eva Dögg frá ísafirði vann tvenn gullverðlaun. Garðar og Jón Garðar voru sigursæl ir í yngri flokki í göngu. oft átt í harðri keppni,“ sagðu þeir félagar, sem eru utan þess ágætis kunningjar. Alpagreinar í flokki 13-14 ára stúlkna var Eva Dögg Pétursdóttir, ísafirði, sig- ursælust en hún vann svigið og alpa- tvíkeppnina. Keppnin í sviginu var mjög hörð og aðeins 17 hundr- uðustu úr sekúndu skildu að fyrstu og þriðju stúlkuna. „Þetta hafðist," sagði Eva. „Ég var ánægð með sig- urinn,“ en hún var einnig hársbreidd frá sigri í samhliðasviginu en gerði afdrifarík mistök í lokin sem kost- uðu sigurinn. Þess má geta að í þessum flokki voru skráðir 76 kepp- endur sem er nokkrum fleiri en kepptu í kvennaflokki í Lillehamm- Bikarmeist- arar SKÍ Bikarmeistarar SKÍ voru krýndir eftir Unglingameistaramótið á Is- af.. Það eru þeir sem skarað hafa framúr í bikarmótum vetrarins bæði í göngu og alpagreinum. Alpagreinar 13 -14 Ara stúikur: 1. Amrún Sveinsdóttir, Húsavik 2. Eva Pétursdóttir, ísaf. 3. Dagný Kristjansdóttir, Ak. 13 - 14 ára drengir: 1. Jóhann Haraldsson, Reykjav. 2. Sturla Bjamason, Dalvlk 3. Jóhann H. Hafstcin, Reykjav. 15 - 16 ára stúlkur: 1. Brynja H. Þorsteinsdóttir, Ak. 2. Sigrlður Þorláksdóttir, ísaf. 3. Ása Bergsdóttir, Reykjav. 15 - 16 ára drengir: 1. Egill Birgisson, Reykjav. 2. Sveinn Bjarnason, Húsavík 3. Elmar Hauksson, Reykjav. Ganga 13 - 15 ára stúlkur 1. Svava Jónsdóttir, Ólafsf. 1. Lísebet Hauksdóttir, Ólafsf. 3. Sigriður Hafliðadóttir, Sigluf. 13-14 ára drengir: 1. Garðar Guðmundsson, Ólafsf. 2. Jón G. Steingrímsson, Sigluf. 3. Ingólfur Magnússon, Siglufirði 15 - 16 ára drengir: 1. Þóroddur Ingvarsson, Ak. 2. Albert Arason, Ólafsfirði 3. Gtsli Harðarson, Ak. Jóhann í sérflokki í flokki 13-14 ára pilta sigraði Jóhann F. Haraldsson, KR, bæði í svigi og stórsvigi með nokkrum yfir- burðum og fékk besta tímann í ölum ferðum. „Eg átti von á þessu svona í og með, en minnstu mistök í þess- ari íþrótt geta kostað mann sigurinn og það er því sannarlega sætt að vinna báðar greinarnar,“ sagði Jó- hann. Það gerði það að verkum að hann fékk einnig gull fyrir alpatví keppni og hann varð svo þriðji í Jóhann Haraldsson úr KR vann þrenn verðlaun í alpagrein- um. samhliðasviginu. Jóhann var sá ein- staklingur sem fékk flest verðlaun á mótinu, 3 gull og eitt brons, frá- bær árangur hjá þessum efnilega skíðamanni sem einnig er tvöfaldur Rey kj avíkurmeistari. Sigríður best í flokki 15-16 ára stúlkna var heimamaðurinn Sigríður Þorláks- dóttir best en hún vann svigið og varð önnur í stórsvigi og vann þar með alpatvíkeppnina. Sigga sagði sigurinn í sviginu hafa verið nokkuð auðveldan enda var hún 2,5 sek. á undan þeirri sem næst kom sem er nokkuð mikið í svigi. En svigið er þó alltaf erfið grein og þar má ekk- ert út af bera. Egill óheppinn í stórsviginu Egill Birgisson, KR, sigraði í svigi í flokki 15-16 ára pilta nokkuð ör- ugglega, en datt í fyrri ferð stór- svigsins en hélt þó áfram og náði besta brautartímanum í seinni ferð og keyrði sig þá úr 26. sæti í það 14. sem gerði það að verkum að hann náði 2. sæti í alpatvíkeppn- inni. Hann varð einnig annar í sam- hliðasvigi. Egill sagðist ánægður með mótið, „en færið hefði mátt vera betra,“ sagði hann. Helgi Indr- iðason frá Dalvík var himinlifandi eftir sigurinn í stórsviginu. „Ég átti alls ekki von á þessu,“ sagði Helgi. Hann hafi aðeins unnið eitt bikar- mót í vetur en annars verið í kring- um tíunda sæti. „Það var sérlega sætt að vinna stærsta mót vetrar- ins. Brautin var erfíð efst í brattan- um en annars í góðu !agi,“ sagði Helgi. SKIPTING VERÐLAUNA Gull silfur brons Reykjavík................7 5 6 Ólafsfjörður.............6 6 0 Akureyri.................5 5 8 ísafjörður...............4 2 0 Siglufjörður.............2 4 7 Dalvfk...................1 1 2 Eskifjörður..............0 1 2 Húsavík..................0 1 0 Lisbet Hauksdóttir, Ó 11,28 Svava Jónsdóttir, Ó 11,42 SigríðurHafliðadóttir, S 14,57 Stúlkur 13-15 ára (2,5 km) Lísbet Hauksdóttir, Ó 11,44 Svava Jónsdóttir, Ó 12,03 Sigríður Hafliðadóttir, S 13,04 Albertína Elíasdóttir, I 15,45 Piltar 15-16 ára (7,5 km) Albert Arason, Ó 20,25 Þóroddur Ingvarsson, A 20,43 Gísli Harðarson, A 21,59 Hafliði Hafliðason, S 22,30 Egill Freyr Ólason, Ó 23,48 Piltar 15-16 ára (5 km) Þóroddur Ingvarsson, A 19,31 Albert Arason, Ó 20,02 Gísli Harðarson, A 20,10 Hafliði Hafliðason, S 21,02 Stefán Snær Kristinsson, A 22,23 Göngutvíkeppni, úrslit: Stúlkur 13-15 ára Lisbet Hauksdóttir Ólafsfirði SvavaJónsdóttir Ólafsfirði Sigríður Hafliðadóttir Siglufiröí Piltar 13-14 ára Jón Garðar Steingrímsson Siglufirði Garðar Guðmundsson Ólafsfirði Ingólfur Magnússon Siglufirði Piltar 15-16 ára Þóroddur Ingvarsson Akureyri Albert Arason Ólafsfirði Gísli Harðarson Akureyri Svig, stúlkur 15-16 ára mín. Sigríður Þorláksdóttir, í 1.32,97 Ása Bergsdóttir, KR 1.35,49 Hallfríður Hilmarsdóttir, A 1.36,10 Harpa Dögg Hannesdóttir, KR 1.36,81 Eva Björk Bragadóttir, D 1.37,21 Stórsvig, stúlkur 15-16 ára Hrefna Olafsdóttir, A 1.58,49 Sigríður Þorláksdóttir, í 2.00,14 Brynja Hrönn Þorsteinsdóttir, A 2.02,12 Harpa Dögg Hannesdóttir, KR 2.05,28 Kristjana S. Benediktsdóttir, H 2.05,39 Alpatvíkeppni, stúlkur 15-16 ára stig SigríðurÞorláksdótir, I 11,42 Harpa Dögg Hannesdóttir, KR 72,19 Þóra Ýr Sveinsdóttir, A 141,44 Svig, drengir 15-16 ára mín. Egill A. Birgisson, KR 1.33,60 Fjalar Úlfarsson, A 1.35,40 Karvel A. Þorsteinsson, ÍR 1.39,42 Helgi Ingdiðason, D 1.39,78 Stórsvig, drengir 15-16 ára Helgi Indriðason, D 2.12,69 Karvel A. Þorsteinsson, Ármanni 2.12,99 Árni Geir Ómarsson, Ármanni 2.13,36 Börkur Þórðarson, S 2.13,56 Sveinn Bjarnason, H 2.14,41 Alpatvíkeppni, drengir 15-16 ára stig Karvel A. Þorsteinsson, Armanni 27,79 Egill A. Birgisson, KR 42,08 Heimir Haraldsson, ESK 65,35 Svig, stúlkur 13-14 ára mín. Eva Pétursdóttir, I 1.16,52 Anna Rósa Antonsdóttir, ESK 1.16,65 Bryndfs Haraldsdóttir, Ármanni 1.16,69 Dagný L. Kristjánsdóttir, A 1.17,40 Stefanía Steinsdóttir, A 1.19,40 Stórsvig, stúlkur 13-14 ára Guðrún V. Halldórsdóttir, Ármanni 1.19,20 Arnrún Sveinsdóttir, H 1.20,53 Dögg Guðmundsdóttir, Ármanni 1.20,72 Eva Pétursdóttir, í 1.21,62 Dagný L. Kristjánsdóttir, A 1.21,67 Alpatvíkeppni, stúlkur 13-14 ára stig EvaPétursdóttir, í 25,06 Dagný L. Kristjánsdóttir, A 32,59 Anna Rósa Antonsdóttir, ESK 39,56 Svig, drengir 13-14 ára mín. Jóhann F. Haraldsson, KR 1.03,67 Jóhann Möller, S 1.04,38 Sturla M. Bjamason, D 1.06,90 Bjarni Hall, Vík 1.06,67 Björgvin Björgvinsson, D 1.07,92 Stórsvig, drengir 13-14 ára Jóhann F. Haraldsson, KR 1.11,86 Björgvin Björgvinsson, D 1.13,32 Jóhann H. Hafstein, Kr 1.13,44 Sturla M. Bjarnason, D 1.13,81 Jóhann Möller, S 1.13,97 Alpatvíkeppni, drengir 13-14 ára stig Jóhann Möller, S 30,88 Sturla M. Bjarnason, D 53,20 Björgvin Björgvinsson, D 57,38
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.