Morgunblaðið - 14.06.1994, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1994 3
aiways >
Póstkort
í tilefni af 50 ára afmæli lýðveldisins hefur Smekkleysa látið framleiða
16 glæsileg póstkort sem minna á sérstööu íslenskrar menningar. Kortin
eru í senn þjóðleg og nútímaleg, og munu án efa gleðja vini og vandamenn
um allan heim.
Sveinbjörn Beinteinsson
Viðhafnarútgáfa á rímum, eddukvæðum og klassískum skáldskap í
flutningi allshetjargoðans. Til minningar um Sveinbjörn Beinteinsson
hefur Smekkleysa gefið út 2 geisladiska sem innihalda þær upptökur
semtil eru með Sveinbirni. Útgáfudagur: 1. júlí.
Páll Óskar & Milljónamæringarnir
„Milljón á mann" heitir þessi glænýi geisladiskurfrá Palla & Millunum.
Stöðug og taumlaus skemmtun, ómissandi í sumarnóttina!
Útgáfudagur: 15. júní.
Smekkleysa í hálfa öld
Alvöru 17 laga safndiskur. Alltfrumsamið, alltffáþært, allt smekklaust!
Þetta er diskurinn sem við höfum beöið eftir í hálfa öld.
Egg'94
Dansdiskur sem endist og endist, enda íslenskur! Taktfastur og seiðandi
rétt eins og vikivakinn okkar. Þessi safndiskur er einstakur. Punktur.
Útgáfudagur: 23. júní.
Þjóðhátíðarbúningurinn
Nákvæmlega eins og við viljum hafa hann; ódýr, léttur og lummó.
Fæst í Hljómalind Austurstræti, Mótor Laugavegi og Noi Skólavörðustíg.
Það er uppselt á tónleika Bjarkar þann 19.
Laugardalshöll opnar klukkan 20:00 Tónleikarnir hefjast klukkan 20:45
stundvíslega.