Morgunblaðið - 14.06.1994, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.06.1994, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1994 3 aiways > Póstkort í tilefni af 50 ára afmæli lýðveldisins hefur Smekkleysa látið framleiða 16 glæsileg póstkort sem minna á sérstööu íslenskrar menningar. Kortin eru í senn þjóðleg og nútímaleg, og munu án efa gleðja vini og vandamenn um allan heim. Sveinbjörn Beinteinsson Viðhafnarútgáfa á rímum, eddukvæðum og klassískum skáldskap í flutningi allshetjargoðans. Til minningar um Sveinbjörn Beinteinsson hefur Smekkleysa gefið út 2 geisladiska sem innihalda þær upptökur semtil eru með Sveinbirni. Útgáfudagur: 1. júlí. Páll Óskar & Milljónamæringarnir „Milljón á mann" heitir þessi glænýi geisladiskurfrá Palla & Millunum. Stöðug og taumlaus skemmtun, ómissandi í sumarnóttina! Útgáfudagur: 15. júní. Smekkleysa í hálfa öld Alvöru 17 laga safndiskur. Alltfrumsamið, alltffáþært, allt smekklaust! Þetta er diskurinn sem við höfum beöið eftir í hálfa öld. Egg'94 Dansdiskur sem endist og endist, enda íslenskur! Taktfastur og seiðandi rétt eins og vikivakinn okkar. Þessi safndiskur er einstakur. Punktur. Útgáfudagur: 23. júní. Þjóðhátíðarbúningurinn Nákvæmlega eins og við viljum hafa hann; ódýr, léttur og lummó. Fæst í Hljómalind Austurstræti, Mótor Laugavegi og Noi Skólavörðustíg. Það er uppselt á tónleika Bjarkar þann 19. Laugardalshöll opnar klukkan 20:00 Tónleikarnir hefjast klukkan 20:45 stundvíslega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.