Morgunblaðið - 14.06.1994, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 14.06.1994, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR Sveitarfélögin og þjón- usta við atvinnulausa MIÐVIKUDAGINN 8. júní sl. var kynnt skýrsla starfshóps er félagsmálaráðherra skipaði til að fara yfir þjónustu- og öryggis- kerfi atvinnulausra. Tillögur starfshóps- ins beinast fyrst og fremst að því, að ráðist verði í heildarendur- skoðun á lögum um atvinnuleysistrygg- ingar og lögum um vinnumiðlun og að þeirri endurskoðun verði hrint í fram- kvæmd hið allra fyrsta. Sá þáttur er í valdi félagsmálaráðherra og það er hann sem á að hafa frumkvæði að slíkri endurskoðun. Rangar ályktanir í úmfjöllun um skýrsluna hefur félagsmálaráðherra dregið fram afar neikvæða mynd af fjárhagsað- stoð sveitarfélaga við þá sem eru atvinnulausir. Staðreyndin er sú, eins og fram kemur í skýrslunni að rúmlega 80% atvinnulausra bjuggu í sveitarfélögum er sinntu félagsþjónustu við atvinnulausa skipulega. Tæplega 20% atvinnu- lausra bjuggu í sveit- arfélögum er sinntu þeirri þjónustu með misjöfnum hætti. Það er því bæði vill- andi og beinlínis rangt að halda því fram, að sveitarfélögin almennt sinni ekki skyldum sínum um íjárhagsað- stoð og þjónustu við atvinnulausa og engin efni til þess að félags- málaráðuneytið setji einstökum sveitar- félögum sérstakar reglur um fram- kvæmd fjárhagsað- stoðar eins og félags- málaráðherra gefur til kynna í við- tölum við fjölmiðla. í því fælist bein skerðing á ákvarðanavaldi og sjálfsforræði sveitarfélaganna. Það er hins vegar nauðsynlegt, þar sem sannarlega hefur verið brotalöm á fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, að viðkomandi sveitarstjórn setji sér reglur um fjárhagsaðstoð. Samkvæmt lögum um félags- þjónustu sveitarfélaga eru það sveitarfélögin sjálf sem ákveða með hvaða hætti fjárhagsaðstoð er veitt. í sveitarstjómarlögum er heimilt að sveitarstjómir fari sjálf- Sveitarfélögin hafa brugðist við atvinnu- leysinu með markvissari hætti en ríkisvaldið, segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, og hafa lagt fram milljarða króna í því skyni á tveim til þremur árum. ar með verkefni lögskipaðra nefnda séu íbúar færri en 500. í minni sveitarfélögum, þar sem ekki eru starfandi sérstakar félags- málanefndir, fara sveitarstjórnirn- ar því sjálfar með framkvæmd fjár- hagsaðstoðar. Markviss viðbrögð sveitarfélaga í skýrslunni kemur fram að á árinu 1991 hafi sveitarfélögin veitt um 400 millj. króna í beina fjár- hagsaðstoð. Slíkar greiðslur hafa síðan vaxið verulega á áranum 1992 og 1993 og einnig á þessu Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson ári. Auk þess veita sveitarfélögin fjárhagsaðstoð með margvíslegum hætti svo sem með niðurgreiðslu á húsaleigu og beinum húsaleigu- styrkjum. T.d. nam fjárhagsaðstoð Reykjavíkurborgar í einu eða öðru formi árjð 1993, 530 millj. kr., sem er 5,5% af skatttekjum borgar- sjóðs, en árið 1991 u.þ.b. 360 millj. kr. Óhætt er að fullyrða, að sveitar- félögin hafa brugðist við atvinnu- leysinu með miklu markvissari hætti en ríkisvaldið. Ríkisvaldið hefur á hinn bóginn talið sig þurfa á fjárhagsaðstoð sveitarfélaga að halda og á þessu ári greiða þau 600 millj. kr. til Atvinnuleysis- tryggingasjóðs og 500 millj. kr. í fyrra en fjármögnun sjóðsins er ekki í verkahring sveitarfélaga. Áhrifaríkasta leiðin til að að- stoða atvinnulausa er að útvega þeim vinnu. Sveitarfélögin hafa á síðustu tveim til þremur árum lagt milljarða króna af mörkum í því sambandi. Það er meira en hægt er að segja um ríkisvaldið. Höfundur er formaður Sambauds íslenskra sveitarfélaga. Gail flísar T: -f k Stórhöfða 17, við Guliinbrá, sími 67 48 44 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Sumarbrids Úrslit sl. miðvikudag (24 pör) urðu: N/S: Erlendur Jónsson - Vignir Hauksson 328 Gunnlaugur Karlsson - Hlynur Garðarsson 325 Eggert Bergsson - Bjöm Svavarsson 309 A/V: BjörgvinLeifsson-RúnarEinarsson 326 Alfreð Kristjánsson—Jón Stefánsson 305 Jacqui McGreal - Hermann Lárusson 294 PállÞ.Bergsson-SveinnÞorvaldsson 294 Úrslit á fimmtudag (22 pör) urðu: N/S: Ragnheiður Nielsen - Hjördís Siguijónsdóttir 347 Alda Hansen - Sigrún Pétursdóttir 296 Magnús Aspelund - Steingrímur Jónasson 296 Guðrún D. Erlendsdóttir - Laufey Barðadóttir 296 A/V: Erlendur Jónsson - Vigfús Pálsdóttir 305 Andrés Ásgeirsson - Asgeir Sigurðsson 298 SigrúnSteinsdóttir-HaukurHarðarson 283 Daniel L. Davis - Mapea Bergvinsdóttir 281 í .þessari viku verður spilað kl. 19 þriðjudag til fimmtudags, en þjóðhátíðardaginn 17. júní fellur niður spilamennska. Þráðurinn verður svo tekinn upp að nýju sunnudaginn 19. júní kl. 14 (dags- spilamennskan). Allt spilaáhugafólk velkomið í Sigtún 9 (hús Bridssambandsins) til þátttöku í Sumarbrids 1994. Vanir spilarar eru hvattir til að taka með sér óvana og kynna fyr- ir þeim skipulagða keppnisspila- mennsku, sem er með öllu öðra sniði en heimaspilamennskan. Að- stoðað er við myndun para á staðn- um. Bridsdeild Félags eldri borgara í Kópavogi Spilaður var tvímenningur föstu- daginn 3. júní. 14 pör mættu. Úr- slit urðu: Þórarinn Ámason - Bergur ÞorvaldsSon 190 GarðarSigurðsson-EysteinnEinarsson 180 Þorsteinn Erlingsson - Gunnjrórunn Erlingsd. 177 EinarEinarsson-SvavarSigurðsson 175 Meðalskor 156. Spilaður var tvímenningur þriðjudaginn'7. júní. 16 pör mættu. Úrslit urðu: Jósef Sigurðsson - Júlíus Ingibergsson 273 Lárus Arnórsson - Ásthildur Sigurgísladóttir 253 Siguijón Guðröðsson - Jensína Stefánsdóttir 244 Meðalskor 210. Staðreyndir um Skoda: Allir þekkja Skoda, en færri þá byltingu sem Skoda hefur gengið í gegnum. Skoda framleiðir nú eftir gæðastöðlum móðurfyrirtækisms Volkswagen Group. Skoda er því t.d. ryðvarinn eins og aðrir bflar VW Group - með 6 ára ábyrgð. -Skoda Favorit er mjög vel búinn m.a. með samlæsingar, styrktarbita í Imrðum, o.fl. Skoda eru með bensínsparandi Bosch innspýtingu og kveikju. Skoda er þrátt fyrir allar nýjuiigar, ódýrasti evrópski bfllinn á markaðnum. Skoda. Nýr bíll frá Evrópu. Skoda Favorif Colour Line kr. 718.000 á götuna. SKODA Volkswagen Group Nýbylavegur 2. Kópavogur. sími 42600. ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ1994 35 Bílámarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kópavogi, sími 571800 ’Wl VW Vento GL 2000I ’93, hvítur, 5 g., ek. 23 þ. km., spoiler, centrallœsing. V. 1.490 þús. Toyota Corolla Touring GL 4x4 ’90, steingrár, 5 g., ek. 99\þ. km., sóllúga, rafm. í rúðum, álfelgur, dráttarkúla o.fl. V. 10^00 þús., sk. á ód. Subaru Legacy 2200 '91, sjálfsk., ek. 68 '.km., rafm. í rúðum o.fl. V. 1750- þús. Einnig Subaru Legacy station 1.8 ’90, 5 g., ek. 61 þ.km. V. 1260 þús. Mazda 323 F 16v Fastback '92, rauður, 5 g., ek. 41 þ.km., rafm. í öllu, hiti í sætum o.fl. Tilb. 980 þús. Einnig : Mazda 323 GLX Sedan '91, 5 g., ek. 44 þ.km. V. 960 þús. MMC Lancer GLXi hlaðbakur 4x4 '91, raður, 5 g., ek 60 þ. km., sportfelgur, low profile dekk o.fl. V. 1.090 þ. Toyota Double Cab SR5 '92, hvítur, ek. 44 þ km. Gott eintak. V. 1.830 þús. Toyota Landcruiser '88, stuttur, bensín, 5 g., ek. 97 þ. km. V. 1250 þús. Toyota Corolla XL ’90, rauður, 5 dyra, g., ek. 65 þ. km. V. 720 þús. Toyota Camry 2000 XU ’88, blár, sjálfsk., ek. 105 þ. km. V. 830 þús. Toyota Corolla XL Sedan '91, blár, 5 g., ek. 44 þ. km., rafmagn í rúðum o.fl. V. 790 þús., sk. á ód. Nissan Sunny 1600 SLX ’91, steingrár, 5 dyra, 5 g., ek. 47 þ. km., rafmagn í rúðum, central læsing. V. 860 þús., sk. á ód. Volvo 740 GL ’87, sjálfsk., ek. 112 þ. km Gott eintak. V. 995 þús. Toyota Coroila XL '88, 3 d., 4 g., ek. 82 þ. km. Nýskoðaður. V. 530 þ. Daihatsu Charade '90, 4 g., ek. 60 þ. km. V. 490 þús., sk. á ód. Mazda 323 GLX 1600 station 4x4 ’93, 5 g., ek. 11 þ. km., álfelgur o.fl. V. 1290 þús. sk. á ód. Toyota Corolla Touring GU ’91, 5 g., ek. 33 þ. km., rafm. í rúöum, álfelgur o.fl. V. 1260 þús., sk. á ód. Suzuki Swlft GTI '87, rauöur, 5 g., ek. 96 þ. km. Gott eintak. V. 420 þús. Subaru 1800 station DL '90, hvítur, 5 g. ek. 68 þ. km. V. 950 þús., sk. á ód. Toyota 4-Runner V-6 ’90, hvítur, 5 g., ek. 49 þ. km., rafm. í mðum, álfelgur, centr- allæs. o.fl. V. 1.950 þús. Sk. á ód. Cherokee Pioneer ’86, 5 dyra, sjálfsk., ek. 100 þ. km., álfelgur, cruscontrol, centrailæs. o.fl. V. 1.050 þús. Sk. á ód. BMW 520I A '90, sjáfsk., nýuppt. vól, rafm. í rúðum o.fl. Góður bfll. Tilboðsverð 1.590 þús. Sk. á ód. Mercedes Benz 190 E '88, steingrár, sjálfsk., ek. 98 þ. km., sóliúga o.fl. fallegur bfll. Tilboðsverð kr. 1.590 þús. Toyota 4Runner EFi ’85, rauður, 5 g., ek. 113 þ. km., sórskoðaður, 35“ dekk, 4:10 hlutföll, sóllúga o.fl. Gott eintak. Tilboðsverð: 980 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.