Morgunblaðið - 14.06.1994, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ
AÐSENDAR GREINAR
Sveitarfélögin og þjón-
usta við atvinnulausa
MIÐVIKUDAGINN
8. júní sl. var kynnt
skýrsla starfshóps er
félagsmálaráðherra
skipaði til að fara yfir
þjónustu- og öryggis-
kerfi atvinnulausra.
Tillögur starfshóps-
ins beinast fyrst og
fremst að því, að ráðist
verði í heildarendur-
skoðun á lögum um
atvinnuleysistrygg-
ingar og lögum um
vinnumiðlun og að
þeirri endurskoðun
verði hrint í fram-
kvæmd hið allra
fyrsta. Sá þáttur er í
valdi félagsmálaráðherra og það
er hann sem á að hafa frumkvæði
að slíkri endurskoðun.
Rangar ályktanir
í úmfjöllun um skýrsluna hefur
félagsmálaráðherra dregið fram
afar neikvæða mynd af fjárhagsað-
stoð sveitarfélaga við þá sem eru
atvinnulausir. Staðreyndin er sú,
eins og fram kemur í skýrslunni
að rúmlega 80% atvinnulausra
bjuggu í sveitarfélögum er sinntu
félagsþjónustu við atvinnulausa
skipulega. Tæplega 20% atvinnu-
lausra bjuggu í sveit-
arfélögum er sinntu
þeirri þjónustu með
misjöfnum hætti.
Það er því bæði vill-
andi og beinlínis rangt
að halda því fram, að
sveitarfélögin almennt
sinni ekki skyldum
sínum um íjárhagsað-
stoð og þjónustu við
atvinnulausa og engin
efni til þess að félags-
málaráðuneytið setji
einstökum sveitar-
félögum sérstakar
reglur um fram-
kvæmd fjárhagsað-
stoðar eins og félags-
málaráðherra gefur til kynna í við-
tölum við fjölmiðla. í því fælist
bein skerðing á ákvarðanavaldi og
sjálfsforræði sveitarfélaganna. Það
er hins vegar nauðsynlegt, þar sem
sannarlega hefur verið brotalöm á
fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, að
viðkomandi sveitarstjórn setji sér
reglur um fjárhagsaðstoð.
Samkvæmt lögum um félags-
þjónustu sveitarfélaga eru það
sveitarfélögin sjálf sem ákveða
með hvaða hætti fjárhagsaðstoð
er veitt. í sveitarstjómarlögum er
heimilt að sveitarstjómir fari sjálf-
Sveitarfélögin hafa
brugðist við atvinnu-
leysinu með markvissari
hætti en ríkisvaldið,
segir Vilhjálmur Þ.
Vilhjálmsson, og hafa
lagt fram milljarða
króna í því skyni á tveim
til þremur árum.
ar með verkefni lögskipaðra
nefnda séu íbúar færri en 500. í
minni sveitarfélögum, þar sem ekki
eru starfandi sérstakar félags-
málanefndir, fara sveitarstjórnirn-
ar því sjálfar með framkvæmd fjár-
hagsaðstoðar.
Markviss viðbrögð
sveitarfélaga
í skýrslunni kemur fram að á
árinu 1991 hafi sveitarfélögin veitt
um 400 millj. króna í beina fjár-
hagsaðstoð. Slíkar greiðslur hafa
síðan vaxið verulega á áranum
1992 og 1993 og einnig á þessu
Vilhjálmur Þ.
Vilhjálmsson
ári. Auk þess veita sveitarfélögin
fjárhagsaðstoð með margvíslegum
hætti svo sem með niðurgreiðslu á
húsaleigu og beinum húsaleigu-
styrkjum. T.d. nam fjárhagsaðstoð
Reykjavíkurborgar í einu eða öðru
formi árjð 1993, 530 millj. kr., sem
er 5,5% af skatttekjum borgar-
sjóðs, en árið 1991 u.þ.b. 360 millj.
kr.
Óhætt er að fullyrða, að sveitar-
félögin hafa brugðist við atvinnu-
leysinu með miklu markvissari
hætti en ríkisvaldið. Ríkisvaldið
hefur á hinn bóginn talið sig þurfa
á fjárhagsaðstoð sveitarfélaga að
halda og á þessu ári greiða þau
600 millj. kr. til Atvinnuleysis-
tryggingasjóðs og 500 millj. kr. í
fyrra en fjármögnun sjóðsins er
ekki í verkahring sveitarfélaga.
Áhrifaríkasta leiðin til að að-
stoða atvinnulausa er að útvega
þeim vinnu. Sveitarfélögin hafa á
síðustu tveim til þremur árum lagt
milljarða króna af mörkum í því
sambandi. Það er meira en hægt
er að segja um ríkisvaldið.
Höfundur er formaður Sambauds
íslenskra sveitarfélaga.
Gail flísar
T: -f
k
Stórhöfða 17, við Guliinbrá,
sími 67 48 44
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Sumarbrids
Úrslit sl. miðvikudag (24 pör)
urðu:
N/S:
Erlendur Jónsson - Vignir Hauksson 328
Gunnlaugur Karlsson - Hlynur Garðarsson 325
Eggert Bergsson - Bjöm Svavarsson 309
A/V:
BjörgvinLeifsson-RúnarEinarsson 326
Alfreð Kristjánsson—Jón Stefánsson 305
Jacqui McGreal - Hermann Lárusson 294
PállÞ.Bergsson-SveinnÞorvaldsson 294
Úrslit á fimmtudag (22 pör) urðu:
N/S:
Ragnheiður Nielsen - Hjördís Siguijónsdóttir 347
Alda Hansen - Sigrún Pétursdóttir 296
Magnús Aspelund - Steingrímur Jónasson 296
Guðrún D. Erlendsdóttir - Laufey Barðadóttir 296
A/V:
Erlendur Jónsson - Vigfús Pálsdóttir 305
Andrés Ásgeirsson - Asgeir Sigurðsson 298
SigrúnSteinsdóttir-HaukurHarðarson 283
Daniel L. Davis - Mapea Bergvinsdóttir 281
í .þessari viku verður spilað kl.
19 þriðjudag til fimmtudags, en
þjóðhátíðardaginn 17. júní fellur
niður spilamennska. Þráðurinn
verður svo tekinn upp að nýju
sunnudaginn 19. júní kl. 14 (dags-
spilamennskan).
Allt spilaáhugafólk velkomið í
Sigtún 9 (hús Bridssambandsins)
til þátttöku í Sumarbrids 1994.
Vanir spilarar eru hvattir til að
taka með sér óvana og kynna fyr-
ir þeim skipulagða keppnisspila-
mennsku, sem er með öllu öðra
sniði en heimaspilamennskan. Að-
stoðað er við myndun para á staðn-
um.
Bridsdeild Félags eldri
borgara í Kópavogi
Spilaður var tvímenningur föstu-
daginn 3. júní. 14 pör mættu. Úr-
slit urðu:
Þórarinn Ámason - Bergur ÞorvaldsSon 190
GarðarSigurðsson-EysteinnEinarsson 180
Þorsteinn Erlingsson - Gunnjrórunn Erlingsd. 177
EinarEinarsson-SvavarSigurðsson 175
Meðalskor 156.
Spilaður var tvímenningur
þriðjudaginn'7. júní. 16 pör mættu.
Úrslit urðu:
Jósef Sigurðsson - Júlíus Ingibergsson 273
Lárus Arnórsson - Ásthildur Sigurgísladóttir 253
Siguijón Guðröðsson - Jensína Stefánsdóttir 244
Meðalskor 210.
Staðreyndir um Skoda:
Allir þekkja Skoda, en færri þá byltingu
sem Skoda hefur gengið í gegnum.
Skoda framleiðir nú eftir gæðastöðlum
móðurfyrirtækisms Volkswagen Group.
Skoda er því t.d. ryðvarinn eins og aðrir
bflar VW Group - með 6 ára ábyrgð.
-Skoda Favorit er mjög vel búinn m.a. með
samlæsingar, styrktarbita í Imrðum, o.fl.
Skoda eru með bensínsparandi
Bosch innspýtingu og kveikju.
Skoda er þrátt fyrir allar nýjuiigar, ódýrasti
evrópski bfllinn á markaðnum.
Skoda. Nýr bíll frá Evrópu.
Skoda Favorif Colour Line
kr. 718.000 á götuna.
SKODA
Volkswagen Group
Nýbylavegur 2. Kópavogur. sími 42600.
ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ1994 35
Bílámarkaöurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut.
Kópavogi, sími
571800 ’Wl
VW Vento GL 2000I ’93, hvítur, 5 g., ek.
23 þ. km., spoiler, centrallœsing. V. 1.490
þús.
Toyota Corolla Touring GL 4x4 ’90,
steingrár, 5 g., ek. 99\þ. km., sóllúga,
rafm. í rúðum, álfelgur, dráttarkúla o.fl.
V. 10^00 þús., sk. á ód.
Subaru Legacy 2200 '91, sjálfsk., ek. 68
'.km., rafm. í rúðum o.fl. V. 1750- þús.
Einnig Subaru Legacy station 1.8 ’90, 5
g., ek. 61 þ.km. V. 1260 þús.
Mazda 323 F 16v Fastback '92, rauður,
5 g., ek. 41 þ.km., rafm. í öllu, hiti í sætum
o.fl. Tilb. 980 þús. Einnig : Mazda 323 GLX
Sedan '91, 5 g., ek. 44 þ.km. V. 960 þús.
MMC Lancer GLXi hlaðbakur 4x4 '91,
raður, 5 g., ek 60 þ. km., sportfelgur, low
profile dekk o.fl. V. 1.090 þ.
Toyota Double Cab SR5 '92, hvítur, ek. 44
þ km. Gott eintak. V. 1.830 þús.
Toyota Landcruiser '88, stuttur, bensín, 5
g., ek. 97 þ. km. V. 1250 þús.
Toyota Corolla XL ’90, rauður, 5 dyra,
g., ek. 65 þ. km. V. 720 þús.
Toyota Camry 2000 XU ’88, blár, sjálfsk.,
ek. 105 þ. km. V. 830 þús.
Toyota Corolla XL Sedan '91, blár, 5 g.,
ek. 44 þ. km., rafmagn í rúðum o.fl. V. 790
þús., sk. á ód.
Nissan Sunny 1600 SLX ’91, steingrár, 5
dyra, 5 g., ek. 47 þ. km., rafmagn í rúðum,
central læsing. V. 860 þús., sk. á ód.
Volvo 740 GL ’87, sjálfsk., ek. 112 þ. km
Gott eintak. V. 995 þús.
Toyota Coroila XL '88, 3 d., 4 g., ek. 82
þ. km. Nýskoðaður. V. 530 þ.
Daihatsu Charade '90, 4 g., ek. 60 þ. km.
V. 490 þús., sk. á ód.
Mazda 323 GLX 1600 station 4x4 ’93, 5
g., ek. 11 þ. km., álfelgur o.fl. V. 1290 þús.
sk. á ód.
Toyota Corolla Touring GU ’91, 5 g., ek.
33 þ. km., rafm. í rúöum, álfelgur o.fl.
V. 1260 þús., sk. á ód.
Suzuki Swlft GTI '87, rauöur, 5 g., ek. 96
þ. km. Gott eintak. V. 420 þús.
Subaru 1800 station DL '90, hvítur, 5 g.
ek. 68 þ. km. V. 950 þús., sk. á ód.
Toyota 4-Runner V-6 ’90, hvítur, 5 g., ek.
49 þ. km., rafm. í mðum, álfelgur, centr-
allæs. o.fl. V. 1.950 þús. Sk. á ód.
Cherokee Pioneer ’86, 5 dyra, sjálfsk., ek.
100 þ. km., álfelgur, cruscontrol, centrailæs.
o.fl. V. 1.050 þús. Sk. á ód.
BMW 520I A '90, sjáfsk., nýuppt. vól, rafm.
í rúðum o.fl. Góður bfll. Tilboðsverð 1.590
þús. Sk. á ód.
Mercedes Benz 190 E '88, steingrár,
sjálfsk., ek. 98 þ. km., sóliúga o.fl. fallegur
bfll. Tilboðsverð kr. 1.590 þús.
Toyota 4Runner EFi ’85, rauður, 5 g., ek.
113 þ. km., sórskoðaður, 35“ dekk, 4:10
hlutföll, sóllúga o.fl. Gott eintak. Tilboðsverð:
980 þús.