Morgunblaðið - 14.06.1994, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 14.06.1994, Blaðsíða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ , l\IICK lUOLTE SHAQUILLE O'IUEAL ALLIR VILJA KYSSA BRUÐINA NEMA BRÚÐGUMINN! GULLBJÖRNINN I BERLÍN 1993 TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA 1994 Tveir hommar setja á sviö brúðkaup til aö blekkja tævanska foreldra annars. Myndin er að hluta á tævönsku meö dönskum texta. Líkleg til vinsælda? Ó sei, sei hún kostaöi aðeins $750.00 en hefur tekiö inn $30 milljónir. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. NAKIN Ögrandi, bleksvartur sigurvegari frá Cannes. Sýnd kl. 11.10. B. i. 16 ára mynd eftir meistara Kieslowski" S.V. Mbl. Hörkuspennandi mynd með SHAQ, Penny Hardaway, Larry Bird og fleiri. Tvær körfuboltamyndir fylgja hverjum miða og miðinn gildir sem 15% afsláttur af SHAQ bolum í Frísporti, Laugavegi 6. Sýnd kl. 4.55, 7, 9.05 og 11.15. Frumsýning á gamanmyndinni TESS í PÖSSUN VERKEFNIÐ: Að vernda fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna gegn hugsan- legri hættu. HÆTTAN: Fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna. „Drepfyndin... yndisleg gamanmynd.. stórkostleg... fyrsti óvaenti smellur ársins..." Ummæli nokkurra gagn- rýnenda um Guarding Tess Aðalhlutverk: Shirley MacLaine, Nicolas Cage, Richard Griffiths, Austin Pendleton og David Graf. Leikstjóri: Hugh Wilson. „ Óvænt skemmtun um fyrrum forsetafrú og lífverði hennar sem býður uppá skondið sambland af Ekið með Daisy og i skotlínu. Góður leikur” ***A.I. Mbl Sýndkl. 5, 7.9og 11. SHIRLEY MacLAINE NICOLAS CAGE STJÖRNUBÍÓLÍNAN Sími 99-1065. Verð kr. 39.90 mín. niST.« ftoivs IWM10ÍAXKEI amo... HtCH WIUON «»HAJT IbJJUNt NKTXAI OCi tCHAO omr ní oajbnc rns -ikicwíí cwbibo hwít uvin o T.JS nm ww. ajnwiuan t utnoím -..-.-^-' '■’HONiiTA.r'HTfNTNYil '‘AMDTMN.WNCTGWtOtTINlN "HinCH HIÍ0N .-.'.-rSDiyj ★ * ★ Mbl. ★ ★ ★ RÚV. ★ ★ ★ DV. ★ ★ ★ Tíminn ★ ★ ★ ★ Eintak Sýnd kl. 4.50 og 9.15. DREGGJAR DAGSINS ★ ★ ★ ★ G.B. D.V. ★ ★ ★ ★ AI.MBL. ★ ★ ★ ★ Eintak ★ ★ ★ ★ Pressan Sýnd kl. 7. Siml FÍLADELFÍA Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SÍMI 22140 FOLK PIERCE Brosn- an á blaða- mannafundi- num þar sem val hans var til- kynnt. Loksins nýr James Bond ► ÁRIÐ 1962 leit Dr. No, fyrsta James Bond kvikmyndin, dags- ins ljós. Síðan þá hefur framleiðandinn Cubby Broccoli staðið að gerð sextán kvikmynda um leyniþjónustumanninn 007 og sú sautjánda er fyrirhuguð á næstunni. Myndimar hafa halað inn metupphæð, eða um 70 milljarða ísl. króna. Pierce Brosnan var ráðinn í hlutverk Bonds og fetar þar með í fótspor þeirra Ro- gers Moore, Seans Connery, George Lazenby og Timothy Dalt- ons. Roger Moore og Sean Connery hlutu heimsfrægð fyrir frammistöðu sína í hlutverki Bond, en Lazenby og Dalton þóttu aldrei sannfærandi. Reyndar átti Dalton aldrei að fá hlutverk Bonds. Brosnan var boðið það fyrst en varð að hafna tilboðinu vegna þess að hann hafði þegar skuldbundið sig til að leika í sjónvarpsþáttunum „Remington Steel“. Sautjánda kvikmyndin um Bond nefnist Gullna augað og er dæmigerð að því leyti að í henni vefur hann um fingur sér fjölda fallegra kvenna og berst við illræmdan geðsjúkling. Að þessu sinni er höfuðandstæðingur hans breskur vopnasali að nafni Trevelyan. Nýsjálenski leik- stjórinn Martin Campbeli leikstýrir kvikmyndinni, en handritið skrifaði Michael France, sá sami og skrifaði handritið að kvikmyndinni „Cliffhanger". Myndin gerist í Rússlandi dagsins í dag, landi vopnasölu og mafíu. Sum atriði eru þó tekin upp annars staðar, t.d. við Karíbahafið, í Mexíkó og í Monte Carlo. Pierce Brosn- an, sem er 41 árs gamall, var borubrattur á blaða- mannafundi þar sem val hans var til- kynnt, en fleiri leikarar sóttust eftir hlut- verki Bonds: „Það hefur tekið mig átta ár að komast hingað, en nú er ég kom- í inn á áfangastað.“ Skeggið sem Brosn- * an var með vakti athygli, en Bond var alltaf afar vel rakaður. Brosnan full- vissaði þó aðdáendur hetjunnar um að skeggið yrði rakað af áður en upptökur hæf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.