Morgunblaðið - 14.06.1994, Blaðsíða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
RAÐA UGL YSINGAR
ISTAK
Vélamenn
Óskum að ráða alhliða vélamenn til starfa
við vegaframkvæmdir úti á landi.
Upplýsingar í síma 622700.
Frá grunnskólanum
í Þorlákshöfn
Kennara vantar vegna kennslu yngri barna.
Upplýsingar hjá Halldóri Sigurðssyni, skóla-
stjóra í síma 98-33979 eða 33499 og hjá
Jóni H. Sigurmundssyni, aðstoðarskóla-
stjóra, í síma 98-33820.
Hafnarfirði
Hjúkrunarfræðingur
Hjúkrunarfræðing vantar á næturvaktir í
sumarafleysingar í júlí- og ágúst-mánuði.
Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri
í síma 653000.
Héraðsdómur
Vestfjarða
Laus er til umsóknar staða dómritara við
Héraðsdóm Vestfjarða.
Um er að ræða framtíðarstarf, en ráðning
miðast við 15. ágúst 1994. Laun eru sam-
kvæmt kjarasamningum opinberra starfs-
manna. Umsækjendur þurfa að hafa ágæt
tök á íslensku máli og vélritunarkunnáttu (rit-
vinnsla á tölvu), en jafnframt er æskilegt að
þeir hafi reynslu af almennum skrifstofustörf-
um og bókhaldsvinnu.
Umsóknarfrestur er til 4. júlí 1994.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif-
stofu embættisins.
Kennslustofur - sumarhús
Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi auglýs-
ir til sölu þrjú timburhús, sem hýst hafa fimm
bráðabirgðakennslustofur. Leitað er tilboða
í húsin sem seld verða í núverandi ástandi.
Tilboð verða opnuð í skólanum þriðjudaginn
21. júní nk. kl. 11.00 að viðstöddum þeim
bjóðendum, sem þess óska.
Nánari upplýsingar veitir skólameistari,
Sigurður Sigursveinsson, í síma 98-22111.
HÚSEIGENDUR -
HÚSFÉLÖG
ÞARF AÐ GERA VIÐ í SUMAR?
VANTAR FAGLEGAN VERKTAKA?
Kjarabót - Selfoss
Þrotabú Dugs hf. óskar eftir tilboðum í versl-
unarrekstur Dugs hf., Gagnheiði 40, Selfossi
(Kjarabót), þ.m.t. áhöld, tæki og vörubirgðir.
Leigusamningur mögulegur til lengri tíma.
Stærð húsnæðis 370 fm. Velta (án vsk.)
hefur verið frá 90-100 milljónum króna und-
anfarin ár.
Nánari upplýsingar gefur skiptastjóri í síma
91-29911.
Andri Árnason, hrl.
Endurhæfingarmiðstöð
við Hrafnistu
í Reykjavík
Sjómannadagsráð f Reykjavík óskar hér með
eftir tilboðum í jarðvinnu vegna nýbyggingar
á lóð Hrafnistu í Laugarási í Reykjavík.
Helstu magntölur eru:
Gröftur 1.000 m* 1 2 3
Sprengingar 2.000 m3
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu
Stefáns Ólafssonar hf., Borgartúni 20,
Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Sjómanna-
dagsráðs, Hrafnistu í Reykjavík, þar sem þau
verða opnuð þriðjudaginn 21. júní 1994
kl. 11.30.
<
VERKFfUEOISTOFA
STCFANS ólafssonam HT. FAV.
Borgartúni 20, 105 Reykjavfk, sími 621099
í Viðgerðadeild Samtaka iðnaðarins
eru aðeins viðurkennd og sérhæfð
fyrirtæki með mikla reynslu.
Leitið upplýsinga í síma 16010 og
fáið sendan lista yfir trausta
viðgerðaverktaka.
SAMTÖK
IÐNAÐARINS
17. JÚNÍ
SÖLUAÐILAR
Urval af söluvöru
ÁLBLÖÐRUR
RELLUR - STAFIR
LÚÐRAR - FLEIRA
Festi sf. s; 684888 - f:882280
Héraðsdómur Vestfjarða,
9.júní 1994.
JónasJóhannsson, héraðsdómari.
Staða bankastjóra
Með vísan til 29. greinar laga um viðskipta-
banka og sparisjóði auglýsir bankaráð
Landsbanka íslands lausa til umsóknar stöðu
bankastjóra við Landsbankann. Samkvæmt
lögunum er bankastjórn ríkisviðskiptabanka
skipuð þremur bankastjórum, sem eigi skulu
ráðnir til lengri tíma en sex ára í senn. Ef
um er að ræða stöðu bankastjóra, sem ekki
er laus vegna ákvæða laga um starfslok
opinberra starfsmanna, þá er heimilt að end-
urráða þann, sem þegar gegnir starfinu.
Umsóknir skulu sendar til formanns banka-
ráðs Landsbanka íslands, Austurstræti 11,
155 Reykjavík, fyrir 30. júní nk.
Umsóknir, þar sem óskað er nafnleyndar,
verða ekki teknar til greina.
L
Landsbanki
íslands
Banki allra landsmanna
Bílamálarar
Blikkvers-sprautuklefi til sölu.
Upplýsingar gefnar í síma 643477.
ísiakk hf.
Verslunarhúsnæði til
leigu á Akureyri
600 fm verslunarhúsnæði í húsi Rúmfatalag-
ersins á Norðurtanga 3, Akureyri, er til leigu.
Leigist í heilu lagi eða í einingum.
Upplýsingar fást í síma 91-81 14 95 fyrir
hádegi.
Landsmót
unglingadeilda SVFÍ
Landsmót unglingadeilda verður haldið í
landi Kolkuóss í Skagafirði dagana 8., 9. og
10. júlí nk.
Mótið er í umsjón Bjsv. Skagfirðingasveitar
og unglingadeildarinnarTrölla, Sauðárkróki.
Tilkynningar um þátttöku berist til Atla Þor-
geirssonar í símum 95-38550 og 985-20910
eða Þórs Magnússonar í síma 91-627000,
sem veita allar nánari upplýsingar.
___
SltlQ auglýsingar
yY~T\ Fja,,ia
\ / mannræktar-
k \ Æ\y \ st°ð.
rxj^fc vC / Lindargötu
4/ 14, jaröhæö,
7 símar:
12970/73552
Einkalestrar
Ingibjörg Þengilsdóttir, miðill, er
meö einkalestra. Farið er inn í
tilfinningar og gefin góö ráð um
hvernig hægt er aö leysa úr þeim.
Upplýsingar í símum 12970 og
73552.
Ingibjörg Þengilsdóttir.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533
Mlðvikudaginn 16. júnf verður
næsta ferð f Heiðmörk, en þar
koma sjálfboðaliðar saman
kvöldstund og hlú að reit Ferða-
félagsins. Sveinn Ólafsson er
leiðbeinandi. Vinnan er létt og
skemmtileg, og árangurinn skil-
ar sér í notalegum unaðsreit fyr-
ir alla, sem heimsækja Heiðmörk
í sumar. Þessi ferð er ókeypis
en fólk hefur með sér nesti.
Brottför kl. 20.00 frá Umferðar-
miðstöðinni, austanmegin, og
Mörkinni 6.
Fimmtudaginn 16. júnfkl. 20.00
Lýðveidishátíðarganga á Esju.
Helgarferðir:
16.-19. júní: Skaftafell - Hrút-
fjallstindar - 1.875 m (tjöld).
16.-19. júní: Skaftafell - Mors-
árdalur - Kjós (tjöld).
18.-19. júní kl. 08: Gengið yfir
Fimmvörðuháls.
18.-19. júní kl. 08.00: Þórsmörk
- gönguferðir um Mörkina.
Ferðafélag (slands.
UTIVIST
|Hallveigarstig 1 • simi 614330
Gönguferðir
á Þingvöllum
þann 17. júní í samvinnu við
þjóðhátíðarnefnd og Ferðafélag
(slands. ( boöi verða stuttar
göngur frá stjórnstöð á Þingvöll-
um.
Kl. 10.00 Langistígur.
Kl. 13.00 Flosagjá.
Kl. 14.00 Langistígur.
Dagsferð sunnud. 19. júní
Kl. 10.30 Jórutindur.
Lengri ferðir 16.-19. Júnf.
1. Öræfajökull - Hvannadals-
hnjúkur. Stefnt að göngu á
hæsta tind landsins á þjóðhátið-
ardaginn.
2. Skaftafell - Öræfasveit.
Fjölbreyttar gönguferðir um
þjóðgarðinn og nágrenni.
Val er um tjaldgistingu eða í
svefnpokaplássi f Bolta.
Brottför kl. 20.00 þann 16. júní.
3. Básar við Þórsmörk.
Góð gistiaðstaða í skála.
Brottför kl. 08.00 þann 18. júní.
Upplýsingar og miðasala á skrif-
stofu Útivistar.
Útivist.