Morgunblaðið - 14.06.1994, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.06.1994, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1994 15 50 ARA AFMÆLI LYÐVELDIS A ISLANDI Morgundagskrá kl. 08.30 tilkl. 12.00 Kirkjuklukkum hringt um land allt og fánar dregnir að Jiúni Lúðrastef eftir Jón Ásgeirsson Þjóðleikur á Þingvöllum hefst Hugvekja í Almannagjá v Prestur: séra Hanna María Pétursdóttir, þjöögarösvöröur Hátíðarlag eftir Jón Nordal Lýðveldisklukkum í Þingvallakirkju hringt Þingfundur að Lögbergi Forseti Alþingis, Salome Þorkelsdóttir, setur fundinn og flytur ávarp Fulltrúar Þingflokka Forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, flytur ræðu. Hátíðardagskrá kl. 13.00 tilkl. 15.30 Hátíðarbarnakór Forleikur Úr útsæ rísa íslandsfjöll - Barnakór og hátíöarkór Lúðrastef þjóðhátíðarinnar Setning þjóðhátíðar Matthías Á. Mathiesen, formaöur Þjóöhátíöarnefndar Rís íslands fáni - Hátíðarkórinn Ræða: Davíð Oddsson forsætisráðherra Island! farsælda frón - Þjóðkórinn Ávörp þjóöhöfðingja: Hennar Hátign Margrét Þórhildur II Danadrottning Hans Hátign Carl XVI Gústaf Svíakonungur Brenniö þiö vitar - Hátíðarkórinn Ávörp þjóöhöföingja: Hans Hátign Haraldur V Noregskonungur Forseti Finnlands, Martti Ahtissari Þér landnemar - Hátíðarkórinn Þjóðdansar: Þjóðdansafélag Reykjavíkur Ó, blessuö vertu sumarsól - Hátíðarkórinn Úr íslandsklukkunni eftir Halldór Laxness Leikstjóri: Bríet Héöinsdóttir Þingvallasöngurinn/Öxar við ána Þjóðkórinn - almennur söngur Hver á sér fegra föðurland - Þjóðkórinn ; almennur söngur ísland ögrum skoriö - Þjóðkórinn - almennur söngur Forseti jslands, Vigdís Finnbogadóttir Biskup íslands, herra Ólafur Skúlason Ó, guð vors lands - Þjóðkórinn - almennur söngur Hljómsveit: Sinfóníuhljómsveit Islands Hátíöarbarnakór: Kór eitt þúsund barna víös vegar aö landinu Hátíöarkór: Kór Islensku óperunnar, Karlakór Reykjavíkur og Karlakórinn Fóstbræöur Stjórnandi: Garöar Cortes Kynnar: Gunnar Eyjólfsson og Ragnheiöur Elfa Arnardóttir LU Þjóðin á afmœli. Lýðveldið okkar er 50 ára. Höldum veglega upp á daginn og tökum þátt í sólríkum þjóðfagnaði á Þingvöllum. Umferð til og tra Ping Einstefno verður á Mosfellsheiði frá Þingvallaafleggjara í austor frá Id. 07.00 til 13.00. Frá kl. 13.00 til kl. 15.30 verður umferð í böðar óttir. Frá kl. 16.00 til kl. 19.00 verður einstefno frá Þingvöllum í vestur til höfuðborgarinnar. Þegar einstefna rikir á Mosfellsheiðinni er vinstri akrein ætluð langferðaoílum. Brottfararstaði' þeirra verðo: Mjádd í Breiðholti og Umferðarmiðstöðin við Vatnsmýrarveg, BSÍ. Aðrar akstursleiðir verða opnar eins og venjulego. Næg bilastæði eru ó Þingvöllum og strætisvagnar aka endurgjaldslaust allan tímann frá bílostæðunum inn á hátíðarsvæðið! Síðdegisdagskrá á hátíðarpalli ld. 16.00 tilkl. 17.30 Bamagaman í umsjón Eddu Björgvinsdóttur Raddbandiö, Randver Þorláksson, Gísli Rúnar Jónsson, Jóhann Sigurösson og Edda Heiörún Backman Ronja Ræningjadóttir og félagar ásamt Dvergunum úr Skilaboöaskjóöunni Hann á afmæli hann Jón Flytjendur: Valinkunnir áhugaleikarar Létt lög í 50 ár Háttöarsveit Gunnars Þóröarsonar og söngvararnir Ellý Vilhjálms, Raggi Bjarna, Sigga Beinteins, Helga Möller, Bjöggi Halldórs, Pálmi Gunnars, Eyjólfur Kristjánsson, Guörún Gunnars, og Bubbi Morthens. Hann á enn afmæli hann Jón Fleiri létt lög í 50 ár Þjóöhátíö slitið Steinn Lðrusson, framkvæmdarstjóri þjóöhátíöarnefndar Auk glæsilegrar hátíðardagskrár lifir íjöisýningin Þjóðleikur á Þihgvöllum um víðan völl allán liðlangan daginn. Það yerður gleði, gagn og gamaril AHGUS/SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.