Morgunblaðið - 14.06.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 14.06.1994, Blaðsíða 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA Staksteinar Samvinna skóg- ræktarmanna og bænda SKÓGRÆKT ríkisins gefur út ritið Skógarfréttir, þar sem fjallað er um ýmsa þætti skógræktar. í nýju tölublaði Skógræktar fjallar Jón Loftsson, skógræktarstjóri, um skógræktarstarf og er vitnað til greinar hans í Stakstein- um í dag. Nú er öldin önnur JÓN Loftsson segir: „Sá tími var að skógrækt var álitin fjarlæg og hálf vonlaus hug- sjón. Mikil barátta var á milli manna og jafnvel stétta um gildi skógræktar. Hagsmunir bænda og skógræktarmanna fóru ekki saman. Nú er öldin önnur og skógræktarmenn og bændur vinna saman að rækt- un skóga. Enda eru bændur í eðli sínu ræktunarmenn og þeirra hagsmunir og afkoma byggist á afurðum landsins gæða. Þó að íslensku skógarn- ir skili ekki hagnaði enn, þá er það staðreynd að þeir eru farnir að skila tekjum sem skipta máli í efnahagsþreng- ingum nútímans og eru auk þess atvinnuskapandi." • • • • Eilíföarverkefni SKÓGRÆKTARSTJÓRI segir ennfremur: „Skógræktar- starfið er eilífðarverkefni. Skógarbóndinn verður að hugsa í öldum en ekki árum og það getur verið erfitt þeg- ar efnahagsneyðin bankar á dyrnar. Síldin var friðuð þeg- ar gengið hafði verið of nærri stofninum með of mikilli veiði. Við þurfum ekki bara að friða landið, við þurfum að stór- bæta það með uppgræðslu og skógrækt til að ná fyrri gæð- um. Það er okkar skylda við landið. Við verðum að skila landinu meiru en við tökum. Allt er breytingum háð í náttúrunni, hún stendur aldr- ei í stað. Viðhorf manna til náttúruverndar mega ekki verða að trúarbrögðum, þar sem trúarblinda byrgir mönn- um sýn. Þá á ég ekki við að ekki beri að vanda val teg- unda í uppgræðslustarfinu, og friða viss svæði fyrir erlend- um plöntum. Við verðum að geta bent á betri kosti en fyr- ir eru. Hvernig sem á því stendur hættir okkur íslend- ingum til að láta „annaðhvort eða sjónarmiðið“ ráða afstöðu okkar til flókinna mála, s.s. náttúruverndar og umhverfís- mála. Náttúran breytist stöðugt og viðhorf mannanna líka. Það sem einu sinni þótti sjálf- sagt er það ekki lengur. Mik- ill og vaxandi áhugi almenn- ings í seinni tíð á skógrækt og umhverfismálum er dæmi um, að „þekking" um slæmt ástand jarðarinnar og lands- ins okkar hefur náð til hans og fíestir vilja gjarnan leggja sitt af mörkum til að bæta ástandið. í þessu jákvæða við- horfi felst einnig ákveðin við- urkenning á þörf mannsins til að vera í tengslum og takt við móður náttúru." APOTEK_____________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 10.-16. júní, að báðum dögum meðtöldum, er í Laugavegs Apó- teki, Laugavegi 16. Auk þess er Holts Apótek, Langholtsvegi 84 opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudag. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. NESAPÓTEK: Virkadaga9-19. Laugard. 10-12. APÓTEK KÓPAVOGS: virka daga 9-19 laug- ard. 9-12. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjardarapótck cr opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó- tek Norðurbæjar Opið mánudaga - fímmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til íostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek- ið opið virica daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. LÆKNAVAKTIR LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg firá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. BORGARSPlTALINN: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. NeyAarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fúllorðnagegn mænu- sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16—17. Fólk hafí með sér ónæmis- skírteini. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðariausu í Húð- og kynsjúk- dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar- stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt ALNÆMISSAMTÖKIN cru mcð slmatima og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga f síma 91—28586. Til sölu eru minning- ar- og tækifæriskort á skrifstofúnni. SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógariilíð 8, 8.621414. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fímmtudögum. Sfmsvari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91- 622266. Grænt númer 99-6622. SlMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númen 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár- múla 5. Opið iqánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sfmi 812833. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími þjá þjúkrunarfræöingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt- ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyr- ir nauðgun. STlGAMÓT, Vesturg. 3, s. G26868/C26878. Mið- stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hverju fímmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 f síma 11012. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. STYRKTAKFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvtk. S!m- svari allan sólarhringinn. Sími 676020. LÍFSVON - landssamtök til vcmdar ófœddum bömum. S. 15111. KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyp- is ráðgjöf. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudags- kvöld ki. 20-21. SkrifsL Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sfmi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vfmuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl, 9-17. Áfengismedferö og ráðgjöf, fjölskyiduráðgjöf. Kynrúngarfundir aJIa fímmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353. OA-SAMTÖKIN eru með á sfmsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fúndi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohóiista, póst- hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templarahöllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs- stræti 19, 2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöid kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin frá 1. júnf til 1. sept~ mánud.- föstud. kl. 8.30-18, laugard. kl. 8.30-14 ogsunnud. kl. 10-14. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aösetur í Bolholti 4 Rvk., sfmi 680790. Símatími fyrsta miðvikudag hvers mánaðar frá ki. 20-22. BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Upplýs- ingar um hjálparmæður í sfma 642931. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hasð er með opna skrifstofú alla virka daga kl. 13-17. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9—17. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavik, Hverfísgötu 69. Sími 12617. Opið virka daga milli kl. 17-19. SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 616262. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15, mánud., þriðjud. og miðvikud. kl. 20. FÉLAGIÐ Heymarhjálp. Þjónustuskrifstofa á Klapparstfg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266. FRÉmR/STUTTBYLGJA FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út- landa á stuttbylgju, daglegæ Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 ogkl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, yfíriityfir fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn- vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. KVENNADEILDIN. kl. 19-20. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. OLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni I0B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. GEÐDEILD VÍFILSTADADEILD: Sunnudaga kl. 15.30-17. LANDAKOTSSPÍTALI: AJIa daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn- artími fijáls alla daga. GRENSÁSDEILD: Mánudaga tfl fóstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími fíjáls alla daga. FÆDINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30-16. KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. FLÓKADEILD: Aila daga kl. 15.30 til kl. 17. KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eflir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartími dag- iega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SUNNUHLÍÐ hjúkrunariieimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR- AÐS og heilsugæslustöðvan Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesga. S. 14000. KEFLAVfK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tfðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tími alla daga kl. 15.30—16 og 19-20. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 652936 SÖFN LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Lestrarsalir opriir mánud.-fostud. kl. 9-17. Útlánssalur (vcgna heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Lokað laug- ard. júnf, júlí og ágúst. HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BORGARBÓKASAFNIÐ Í GERÐUBERGI 3-5, s. 79122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan- greind söfn eru opin sem hér segir. mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. L*>kað júní og ágúst. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 683320. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Frá 15. maí til 14. sept. er safnið opið alla daga nema mánud. frá kl. 11-17. ÁRBÆJARSAFN: í júní, júlí og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar f síma 814412. ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sfmi 54321. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunareýningin stendur til mánaðamóta. NÁTTÚRÚGRIPASAFNIÐ A AKUREYRl: Opið sunnudaga kl. 13-16. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arQarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. SýningarsaJir 14-19 alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið dag- lega nema mánudaga kl. 12-18. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Safnið er opið um helgar frá kl. 13.30-16 og cftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað deseml/er og janúar. NESSTOFUSAFN: Yfir sumarmánuðina verður safnið opið sunnudaga, þriðjudaga, fímmtudaga og laugardaga milli kl. 13-17. MINJASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alia daga kl. 11-17 til 15. september. LAXDALSHÚS: Opið á sunnudögum frá 26. júní til 28. ágúst opið kl. 13-17. Gönguferðir undir leiðsögn um innbæinn frá Laxdalshúsi frá kl. 13.30. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá 4.-19. júní verður safnið opið daglega kl. 14-18. Frá 20. júní til 1. september er opnunartími safns- ins laugd. og sunnud. kl. 14-18, mánud.-fimmtud. kl. 20-22. ÁRBÆJARSAFNIÐ: Sýningin „Reykjavík ’44, Qölskyldan á lýðveldisári" er opin sunnudaga kl. 13-17 og fyrir skólahópa virka daga eftir sam- komulagi. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. NÁTTÚRUGRIPASAFNID, sýningarsalir Hverf- isg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laug- ard. 13.30-16. BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14—17. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, fostud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fímmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di- grunesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 54700. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út september kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAU, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10 20. Opið á laugardögum yfír vetrar- mánuðina kl. 10-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. FRETTIR Rekstrar- áætlanir fyrir fiskiskip ENDURMENNTUNARSTOFN - UN Háskóla íslands og Fiskifé- lag Islands standa dagana 20.-24. júní fyrir námskeiði um fjárfestingar og rekstraráætlan- ir fyrir fiskiskip. Námskeiðið er byggt á aðferðum sem þróaðar hafa verið á síðustu áratugum við rannsóknastofnanir og há- skóla í Evrópu og Bandaríkjun- um. í fyrri hlutanum verður farið í gegnum þau atriði sem huga þarf að í sambandi við rekstrará- ætlanir fyrir fiskiskip, s.s. fisk- veiðistjórnun, vistfræðileg skil- yrði, markaðsmál, ýmis tæknileg atriði og almennar rekstrarfræði- legar forsendur. í seinni hlutan- um verður unnið úr verkefnum með hjálp reiknilíkana. Aðstoð verður veitt við tölvunotkunina fyrir þá sem hennar þurfa með. Þátttakendur eiga þess kost að koma með eigin verkefni til úr- vinnslu en einnig verður hægt að fá verkefni hjá leiðbeinendum. Reiknilíkanið sem notast verður við geta þátttakendur tekið með sér heim í lokin. Ingólfur Arnarson sjávarút- vegsfræðingur er höfundur nám- skeiðsins og aðalleiðbeinandi. Aðrir leiðbeinendur á námskeiðinu verða Bjarni Grímsson fískimála- stjóri, Emil Ragnarsson skipa- verkfræðingur og Jón Örn Amar- son rafmagnstæknifræðingur. Fyrirlestrar verða haldnir í sal Fiskifélags íslands en síðari hluti námskeiðsins fer fram í tölvuveri Háskóla íslands, Dunhaga 5. Námskeiðið stendur frá kl. 9.15 til kl. 17 alla fimm dagana. Skrán- ing fer fram í móttöku Tækni- garðs. SUNPSTAÐIR__________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin, er opin frá 5. apríl kl. 7-22 alla virka daga og um helgar kl. 8-20. Opið f böð og potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbaejarl. Breiðholtsl. og Laugardalsl. eru opnar frá 5. aprfl sem hér segin Mánud.-föstud. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17.30. Síminn er 642560. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudagæ 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnu- daga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu- daga: 9-11.30. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga kl. 9-17.30. Sunnudaga kl. 9-16.30. VARMÁRLAUG í MOSFF.LLSSVEIT: Opin mánudaga - fímmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu- daga kl. 6.30-8 og 16—18 45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - fóstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. BLÁA LÓNID: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. ÚTIVISTARSVÆÐI GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá ki. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga frá kl. 10-21. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er opin kl. 7.30—16.15 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-21. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ananaust og Sævarhöfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sfmi gámastöðva er 676571.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.