Morgunblaðið - 14.06.1994, Blaðsíða 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA
Staksteinar
Samvinna skóg-
ræktarmanna
og bænda
SKÓGRÆKT ríkisins gefur út ritið Skógarfréttir, þar sem
fjallað er um ýmsa þætti skógræktar. í nýju tölublaði
Skógræktar fjallar Jón Loftsson, skógræktarstjóri, um
skógræktarstarf og er vitnað til greinar hans í Stakstein-
um í dag.
Nú er öldin
önnur
JÓN Loftsson segir: „Sá tími
var að skógrækt var álitin
fjarlæg og hálf vonlaus hug-
sjón. Mikil barátta var á milli
manna og jafnvel stétta um
gildi skógræktar. Hagsmunir
bænda og skógræktarmanna
fóru ekki saman. Nú er öldin
önnur og skógræktarmenn og
bændur vinna saman að rækt-
un skóga. Enda eru bændur í
eðli sínu ræktunarmenn og
þeirra hagsmunir og afkoma
byggist á afurðum landsins
gæða. Þó að íslensku skógarn-
ir skili ekki hagnaði enn, þá
er það staðreynd að þeir eru
farnir að skila tekjum sem
skipta máli í efnahagsþreng-
ingum nútímans og eru auk
þess atvinnuskapandi."
• • • •
Eilíföarverkefni
SKÓGRÆKTARSTJÓRI segir
ennfremur: „Skógræktar-
starfið er eilífðarverkefni.
Skógarbóndinn verður að
hugsa í öldum en ekki árum
og það getur verið erfitt þeg-
ar efnahagsneyðin bankar á
dyrnar. Síldin var friðuð þeg-
ar gengið hafði verið of nærri
stofninum með of mikilli veiði.
Við þurfum ekki bara að friða
landið, við þurfum að stór-
bæta það með uppgræðslu og
skógrækt til að ná fyrri gæð-
um. Það er okkar skylda við
landið. Við verðum að skila
landinu meiru en við tökum.
Allt er breytingum háð í
náttúrunni, hún stendur aldr-
ei í stað. Viðhorf manna til
náttúruverndar mega ekki
verða að trúarbrögðum, þar
sem trúarblinda byrgir mönn-
um sýn. Þá á ég ekki við að
ekki beri að vanda val teg-
unda í uppgræðslustarfinu, og
friða viss svæði fyrir erlend-
um plöntum. Við verðum að
geta bent á betri kosti en fyr-
ir eru. Hvernig sem á því
stendur hættir okkur íslend-
ingum til að láta „annaðhvort
eða sjónarmiðið“ ráða afstöðu
okkar til flókinna mála, s.s.
náttúruverndar og umhverfís-
mála.
Náttúran breytist stöðugt
og viðhorf mannanna líka.
Það sem einu sinni þótti sjálf-
sagt er það ekki lengur. Mik-
ill og vaxandi áhugi almenn-
ings í seinni tíð á skógrækt
og umhverfismálum er dæmi
um, að „þekking" um slæmt
ástand jarðarinnar og lands-
ins okkar hefur náð til hans
og fíestir vilja gjarnan leggja
sitt af mörkum til að bæta
ástandið. í þessu jákvæða við-
horfi felst einnig ákveðin við-
urkenning á þörf mannsins til
að vera í tengslum og takt við
móður náttúru."
APOTEK_____________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 10.-16. júní, að
báðum dögum meðtöldum, er í Laugavegs Apó-
teki, Laugavegi 16. Auk þess er Holts Apótek,
Langholtsvegi 84 opið til kl. 22 þessa sömu daga
nema sunnudag.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444
og 23718.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
NESAPÓTEK: Virkadaga9-19. Laugard. 10-12.
APÓTEK KÓPAVOGS: virka daga 9-19 laug-
ard. 9-12.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjardarapótck cr opið
virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó-
tek Norðurbæjar Opið mánudaga - fímmtudaga
kl. 9—18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til
14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir
bæinn og Alftanes s. 51328.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til íostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
92-20500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir
kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek-
ið opið virica daga til kl. 18.30. Laugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
LÆKNAVAKTIR
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg firá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
í s. 21230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátíðir. Símsvari 681041.
BORGARSPlTALINN: Vakt 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir
og læknaþjón. í símsvara 18888.
NeyAarsími lögreglunnar í Rvík:
11166/0112.
NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fúllorðnagegn mænu-
sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16—17. Fólk hafí með sér ónæmis-
skírteini.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur
þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV
smits fást að kostnaðariausu í Húð- og kynsjúk-
dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar-
stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á
heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt
ALNÆMISSAMTÖKIN cru mcð slmatima og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga f síma 91—28586. Til sölu eru minning-
ar- og tækifæriskort á skrifstofúnni.
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum
kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógariilíð
8, 8.621414.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fímmtudögum. Sfmsvari fyrir utan
skrifstofutíma er 618161.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-
622266. Grænt númer 99-6622.
SlMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266,
grænt númen 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár-
múla 5. Opið iqánuaga til föstudaga frá kl. 9-12.
Sfmi 812833.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi
16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16.
ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
þjá þjúkrunarfræöingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s.
611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt-
ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyr-
ir nauðgun.
STlGAMÓT, Vesturg. 3, s. G26868/C26878. Mið-
stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hverju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 f síma 11012.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 688620.
STYRKTAKFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvtk. S!m-
svari allan sólarhringinn. Sími 676020.
LÍFSVON - landssamtök til vcmdar ófœddum
bömum. S. 15111.
KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996215.
Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyp-
is ráðgjöf.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf
spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudags-
kvöld ki. 20-21. SkrifsL Vesturgötu 3. Opið kl.
9-19. Sfmi 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vfmuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl, 9-17.
Áfengismedferö og ráðgjöf, fjölskyiduráðgjöf.
Kynrúngarfundir aJIa fímmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353.
OA-SAMTÖKIN eru með á sfmsvara samtakanna
91-25533 uppl. um fúndi fyrir þá sem eiga við
ofátsvanda að stríða.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohóiista, póst-
hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templarahöllin,
þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs-
stræti 19, 2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöid kl. 20.30-21.30 að Strandgötu
21, 2. hæð, AA-hús.
UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við
unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt
númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin frá 1. júnf til 1. sept~ mánud.-
föstud. kl. 8.30-18, laugard. kl. 8.30-14 ogsunnud.
kl. 10-14.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aösetur í Bolholti 4 Rvk.,
sfmi 680790. Símatími fyrsta miðvikudag hvers
mánaðar frá ki. 20-22.
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Upplýs-
ingar um hjálparmæður í sfma 642931.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hasð er með opna skrifstofú
alla virka daga kl. 13-17.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9—17.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavik,
Hverfísgötu 69. Sími 12617. Opið virka daga milli
kl. 17-19.
SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 616262.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með
tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15,
mánud., þriðjud. og miðvikud. kl. 20.
FÉLAGIÐ Heymarhjálp. Þjónustuskrifstofa á
Klapparstfg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema
mánudaga.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266.
FRÉmR/STUTTBYLGJA
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út-
landa á stuttbylgju, daglegæ Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl.
14.10-14.40 ogkl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770
kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, yfíriityfir fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn-
vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir
styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl.
19 til kl. 20.
KVENNADEILDIN. kl. 19-20.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla
daga.
OLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni I0B:
Kl. 14—20 og eftir samkomulagi.
GEÐDEILD VÍFILSTADADEILD: Sunnudaga
kl. 15.30-17.
LANDAKOTSSPÍTALI: AJIa daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artími fijáls alla daga.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga tfl fóstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
fíjáls alla daga.
FÆDINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla
daga kl. 15.30-16.
KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
FLÓKADEILD: Aila daga kl. 15.30 til kl. 17.
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eflir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartími dag-
iega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunariieimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR-
AÐS og heilsugæslustöðvan Neyðarþjónusta er
allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesga.
S. 14000.
KEFLAVfK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tfðum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30—16 og 19-20. Á bama-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofusfmi frá kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt
652936
SÖFN
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Lestrarsalir
opriir mánud.-fostud. kl. 9-17. Útlánssalur (vcgna
heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Lokað laug-
ard. júnf, júlí og ágúst.
HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla
íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19.
Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
BORGARBÓKASAFNIÐ Í GERÐUBERGI
3-5, s. 79122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan-
greind söfn eru opin sem hér segir. mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. L*>kað júní
og ágúst.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Frá 15. maí til 14. sept.
er safnið opið alla daga nema mánud. frá kl. 11-17.
ÁRBÆJARSAFN: í júní, júlí og ágúst er opið kl.
10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16
alla virka daga. Upplýsingar f síma 814412.
ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins
er frá kl. 13-16.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18.
Sfmi 54321.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud.
- föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga
14-16.30.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunareýningin
stendur til mánaðamóta.
NÁTTÚRÚGRIPASAFNIÐ A AKUREYRl:
Opið sunnudaga kl. 13-16.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arQarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. SýningarsaJir 14-19 alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 12-18.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud.
14-16.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Safnið er opið um helgar frá kl.
13.30-16 og cftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað
deseml/er og janúar.
NESSTOFUSAFN: Yfir sumarmánuðina verður
safnið opið sunnudaga, þriðjudaga, fímmtudaga
og laugardaga milli kl. 13-17.
MINJASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alia daga
kl. 11-17 til 15. september.
LAXDALSHÚS: Opið á sunnudögum frá 26. júní
til 28. ágúst opið kl. 13-17. Gönguferðir undir
leiðsögn um innbæinn frá Laxdalshúsi frá kl.
13.30.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá
4.-19. júní verður safnið opið daglega kl. 14-18.
Frá 20. júní til 1. september er opnunartími safns-
ins laugd. og sunnud. kl. 14-18, mánud.-fimmtud.
kl. 20-22.
ÁRBÆJARSAFNIÐ: Sýningin „Reykjavík ’44,
Qölskyldan á lýðveldisári" er opin sunnudaga kl.
13-17 og fyrir skólahópa virka daga eftir sam-
komulagi.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14
og 16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNID, sýningarsalir Hverf-
isg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laug-
ard. 13.30-16.
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14—17.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, fostud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fímmtud. kl. 13-19, föstud. -
laugard. kl. 13-17.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
grunesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla
daga frá kl. 13-17. Sími 54700.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið alla daga út september kl.
13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAU, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10 20. Opið á laugardögum yfír vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
FRETTIR
Rekstrar-
áætlanir
fyrir
fiskiskip
ENDURMENNTUNARSTOFN -
UN Háskóla íslands og Fiskifé-
lag Islands standa dagana
20.-24. júní fyrir námskeiði um
fjárfestingar og rekstraráætlan-
ir fyrir fiskiskip. Námskeiðið er
byggt á aðferðum sem þróaðar
hafa verið á síðustu áratugum
við rannsóknastofnanir og há-
skóla í Evrópu og Bandaríkjun-
um.
í fyrri hlutanum verður farið
í gegnum þau atriði sem huga
þarf að í sambandi við rekstrará-
ætlanir fyrir fiskiskip, s.s. fisk-
veiðistjórnun, vistfræðileg skil-
yrði, markaðsmál, ýmis tæknileg
atriði og almennar rekstrarfræði-
legar forsendur. í seinni hlutan-
um verður unnið úr verkefnum
með hjálp reiknilíkana. Aðstoð
verður veitt við tölvunotkunina
fyrir þá sem hennar þurfa með.
Þátttakendur eiga þess kost að
koma með eigin verkefni til úr-
vinnslu en einnig verður hægt að
fá verkefni hjá leiðbeinendum.
Reiknilíkanið sem notast verður
við geta þátttakendur tekið með
sér heim í lokin.
Ingólfur Arnarson sjávarút-
vegsfræðingur er höfundur nám-
skeiðsins og aðalleiðbeinandi.
Aðrir leiðbeinendur á námskeiðinu
verða Bjarni Grímsson fískimála-
stjóri, Emil Ragnarsson skipa-
verkfræðingur og Jón Örn Amar-
son rafmagnstæknifræðingur.
Fyrirlestrar verða haldnir í sal
Fiskifélags íslands en síðari hluti
námskeiðsins fer fram í tölvuveri
Háskóla íslands, Dunhaga 5.
Námskeiðið stendur frá kl. 9.15
til kl. 17 alla fimm dagana. Skrán-
ing fer fram í móttöku Tækni-
garðs.
SUNPSTAÐIR__________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin, er
opin frá 5. apríl kl. 7-22 alla virka daga og um
helgar kl. 8-20. Opið f böð og potta alla daga
nema ef sundmót eru. Vesturbaejarl. Breiðholtsl.
og Laugardalsl. eru opnar frá 5. aprfl sem hér
segin Mánud.-föstud. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-17.30. Síminn er 642560.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.:
7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánudaga
- föstudagæ 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnu-
daga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar Mánudaga
- föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu-
daga: 9-11.30.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánudaga -
föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga kl. 9-17.30.
Sunnudaga kl. 9-16.30.
VARMÁRLAUG í MOSFF.LLSSVEIT: Opin
mánudaga - fímmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu-
daga kl. 6.30-8 og 16—18 45. Laugardaga kl.
10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- fóstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30.
Sunnud. kl. 8-17.30.
BLÁA LÓNID: Alla daga vikunnar opið frá kl.
10-22.
ÚTIVISTARSVÆÐI
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Opinn
alla daga. Á virkum dögum frá ki. 8-22 og um
helgar frá kl. 10-22.
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN
er opinn alla daga frá kl. 10-21.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15.
Móttökustöð er opin kl. 7.30—16.15 virka daga.
Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl.
12.30-21. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að
auki verða Ananaust og Sævarhöfði opnar frá kl.
9 alla virka daga. Uppl.sfmi gámastöðva er
676571.