Morgunblaðið - 14.06.1994, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 14.06.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ1994 51 I DAG Ljósm./Sigr. Bachmann HJÓNABAND. Þann 7. maí 1994 voru gefin saman í hjónaband í dómkirkjunni af séra karli Sigurbjörns- syni Sigurlaug b. Jóhann- esdóttir og Haukur Harð- arson. Heimili þeirra er á Melabraut 34. BRIDS U m s j ó n G u ð m . P á 11 Arnarson Eftir opnun austurs á ein- um spaða fyllist suður mikl- um metnaði og lætur ekki staðar numið fyrr en í sjö laufum. Útspilið er tromp. Norður ♦ 104 ¥ 876542. ♦ ÁK43 ♦ Á Suður ♦ ÁDG3 ¥ ÁG ♦ 5 ♦ KDG1098 Austur hlýtur að eiga spaðakóng og hjartahjónin. Þar með lítur út fyrir að hann verði ofurseldur kast- þröng í hálitunum þegar fram líða stundir.^ En spum- ingin er þessi: Á sagnhafi að spila spaðatíunni strax í öðrum siag, eða bíða með spaðann þar til í Iokin. Skipt- ir það máli? Það skiptir svo sannarlega máli. Ef sagnhafi fer heim á hjartaás í öðmm slag til að taka trompin, verður enda- staðan þessu lík: Norður ♦ 104 ¥ 8 ♦ K4 ♦ - Veshir ♦ 5 ¥ 9 ♦ 876 ♦ - Austur ♦ K987 ¥ K ♦ ♦ - Ljósm/Sigr. Bachmann HJÓNABAND. Þann 14. maí 1994 voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Hjalta Guðmunds- syni Áslaug Árnadóttir og Sigurður P. Harðarson. Heimili þeirra er á Hafnar- kletti 4, Borgarnesi. Ljósmyndastofan Nærmynd HJÓNABAND. Gefin voru saman í Garðakirkju 14. maí sl. af sr. Braga Frið- rikssyni Oddný Guð- mundsdóttir og Jón Þór Jónsson. Heimili þeirra er á Háaleitisbraut 50 í Reykjavík. Með morgunkaffinu Farsi Suður ♦ ÁDG3 ¥ G ♦ ♦ - Þegar tígulkóng er spilað hendir austur hjartakóngn- um! Og nú er það suður sem er í kastþröng. Austur fær slag á spaðann hvort sem suður hendir þristinum eða gosanum. Sagnhafi kemur í veg fyr- ir þessi vandræðalegu örlög með því að spila spaðatíunni strax úr borðinu í öðrum slag. Pennavinir ÍSRAELSKUR frímerkja- safnari býður ísraelsk og önnur merki í staðinn fyrir íslensk: Rutli Blum, P.O. Box 3299, Ilaifa, Israel. FRÖNSK stúlka með margvísleg áhugamál: PatriciaRommelere BP 93, 06271 Villeneuve- Lou bet cedex, France Zf& hi/erju bjóstu?þú réáirSkjalc/bDku!' Ast er., Að deila Öllu. 3-17 HANN Fúsi þúsundþjala- smiður var að bólstra stólinn, eins og þú baðst hann um. HHIilliJUbw ÍER finnst þú ganga að- eins of langt, vinur. HÖGNIHREKKVÍSI STJÖRNUSPA cftir Frances Drake TVIBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú umbótasinni og virðir t annarra til að fara eig- leiðir. „JA, ÉG BF 5>t'M. OF seihlN.'.. ÉG SV/tP VPIK MIG."' Hrútur (21. mars - 19. apríl) Sláðu ekki slöku við f vinn- unni þótt þú sért að undirbúa ferðalag. I kvöld átt þú góðar stundir með fjölskyldunni. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú getur átt von á gestum úr öðrum landshluta. Nú er hagstætt að kaupa eða selja, og þú gerir góð kaup fyrir heimilið. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Verkefni í vinnunni reynist flóknara en þú hafðir haldið. Tilboð sem þér berst þarfnast nánari Shugunar. Þú kemur vel fyrir ! dag. Krabbi (21. júní — 22. júlí) >“$6 Þér hentar betur að fá að vera í friði við innkaupin en í fylgd með einhveijum sem hefur allt annan smekk en þú. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Láttu ekki trufla þig við vinn- una í dag. Þú nýtur þín á mannfundi í dag. Eitthvað veldur þér áhyggjum heima í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Duldar tilfinningar geta skaðað samband þitt við ein- hvern nákominn. Úr rætist ef málin eru rædd f einlægni. Vinnan gengur vel. Vog (23. sept. - 22. október) Einhver trúir þér fyrir leynd- armáli í vinnunni. Þú íhugar að heimsækja vini í öðrum landshluta. Varastu ágrein- ing heima í kvöld. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú kemur miklu í verk árdeg- is, en seinna getur starfsfé- lagi valdið þér töfum. Þér berast góðar fréttir frá fiar- stöddum vini. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Vinur gefur þér góð ráð og félagar starfa vel saman í dag. Þú getur átt erfitt með að gera upp hug þinn varð- andi ferðalag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú gleðst yfir góðu gengi í vinnunni í dag en þarft samt að sýiia aðgát í peningamál um. Vinur getur valdið von- brigðum. Fyrir ungabarnið Barnaföt frd Stummer Útsaumuð vöggusett, ný mynstur. Vöggusængur og koddar. Lítil föt fyrir fyrirbura. scengurfataverslun Njálsgötu 86, sími 20978. Póstsendingaþjónusta Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú ert með hugann við skemmtanir, en gættu þess að smámál spilli ekki góðu sambandi ástvina. Varastu allan yfirgang. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Hagsmunir heimilis og fjöl- skyldu'eru í fyrirrúmi. Láttu ekki dagdrauma og truflanir draga úr afköstum þínum í Stjörnusþána á að lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni m'sindalegra staóreynda. Bamaþjóðhátíð Kolaportsins Okeypis basar fyrir börn og unglinga laugardaginn 18. og sunnudaginn 19. júní Fjölbreyttar uppákomur báða dagana Teiknisamkeppnin „Kolaportið í dag“ Sjóræningjaratleikurinn „Leitin aö Kolaportsfjársjóðnum" Körfuboltakeppni (troösla, skotkeppni, 3 stiga keppni) Dorgkeppni á hafnarbakkanum .og allskonar aðrar skemmtilegar uppákomur - Skemmtilegir vinningar - Skiptimarkaður á körfuboltamyndum Andlitsmálun og smágjafir fyrir börnin KOIAPORTHE) MARKAÐSTORG - fyrir þá sem erfa landið! Regnslár fyrir þjóðhátíð frá 190-01950- Höfum fengið sendingu af bæöi einnota og margno- ta regnslám í miklu litavali. Verö frá 190- og 490- fyrir einnota og 790- og 950- fyrir margnota. Versturt athafnamannsins frá 1916 Grandagarði 2, Reykjavík, sími 28855, grænt númer 99-6288.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.