Morgunblaðið - 14.06.1994, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 14.06.1994, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ1994 51 I DAG Ljósm./Sigr. Bachmann HJÓNABAND. Þann 7. maí 1994 voru gefin saman í hjónaband í dómkirkjunni af séra karli Sigurbjörns- syni Sigurlaug b. Jóhann- esdóttir og Haukur Harð- arson. Heimili þeirra er á Melabraut 34. BRIDS U m s j ó n G u ð m . P á 11 Arnarson Eftir opnun austurs á ein- um spaða fyllist suður mikl- um metnaði og lætur ekki staðar numið fyrr en í sjö laufum. Útspilið er tromp. Norður ♦ 104 ¥ 876542. ♦ ÁK43 ♦ Á Suður ♦ ÁDG3 ¥ ÁG ♦ 5 ♦ KDG1098 Austur hlýtur að eiga spaðakóng og hjartahjónin. Þar með lítur út fyrir að hann verði ofurseldur kast- þröng í hálitunum þegar fram líða stundir.^ En spum- ingin er þessi: Á sagnhafi að spila spaðatíunni strax í öðrum siag, eða bíða með spaðann þar til í Iokin. Skipt- ir það máli? Það skiptir svo sannarlega máli. Ef sagnhafi fer heim á hjartaás í öðmm slag til að taka trompin, verður enda- staðan þessu lík: Norður ♦ 104 ¥ 8 ♦ K4 ♦ - Veshir ♦ 5 ¥ 9 ♦ 876 ♦ - Austur ♦ K987 ¥ K ♦ ♦ - Ljósm/Sigr. Bachmann HJÓNABAND. Þann 14. maí 1994 voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Hjalta Guðmunds- syni Áslaug Árnadóttir og Sigurður P. Harðarson. Heimili þeirra er á Hafnar- kletti 4, Borgarnesi. Ljósmyndastofan Nærmynd HJÓNABAND. Gefin voru saman í Garðakirkju 14. maí sl. af sr. Braga Frið- rikssyni Oddný Guð- mundsdóttir og Jón Þór Jónsson. Heimili þeirra er á Háaleitisbraut 50 í Reykjavík. Með morgunkaffinu Farsi Suður ♦ ÁDG3 ¥ G ♦ ♦ - Þegar tígulkóng er spilað hendir austur hjartakóngn- um! Og nú er það suður sem er í kastþröng. Austur fær slag á spaðann hvort sem suður hendir þristinum eða gosanum. Sagnhafi kemur í veg fyr- ir þessi vandræðalegu örlög með því að spila spaðatíunni strax úr borðinu í öðrum slag. Pennavinir ÍSRAELSKUR frímerkja- safnari býður ísraelsk og önnur merki í staðinn fyrir íslensk: Rutli Blum, P.O. Box 3299, Ilaifa, Israel. FRÖNSK stúlka með margvísleg áhugamál: PatriciaRommelere BP 93, 06271 Villeneuve- Lou bet cedex, France Zf& hi/erju bjóstu?þú réáirSkjalc/bDku!' Ast er., Að deila Öllu. 3-17 HANN Fúsi þúsundþjala- smiður var að bólstra stólinn, eins og þú baðst hann um. HHIilliJUbw ÍER finnst þú ganga að- eins of langt, vinur. HÖGNIHREKKVÍSI STJÖRNUSPA cftir Frances Drake TVIBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú umbótasinni og virðir t annarra til að fara eig- leiðir. „JA, ÉG BF 5>t'M. OF seihlN.'.. ÉG SV/tP VPIK MIG."' Hrútur (21. mars - 19. apríl) Sláðu ekki slöku við f vinn- unni þótt þú sért að undirbúa ferðalag. I kvöld átt þú góðar stundir með fjölskyldunni. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú getur átt von á gestum úr öðrum landshluta. Nú er hagstætt að kaupa eða selja, og þú gerir góð kaup fyrir heimilið. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Verkefni í vinnunni reynist flóknara en þú hafðir haldið. Tilboð sem þér berst þarfnast nánari Shugunar. Þú kemur vel fyrir ! dag. Krabbi (21. júní — 22. júlí) >“$6 Þér hentar betur að fá að vera í friði við innkaupin en í fylgd með einhveijum sem hefur allt annan smekk en þú. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Láttu ekki trufla þig við vinn- una í dag. Þú nýtur þín á mannfundi í dag. Eitthvað veldur þér áhyggjum heima í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Duldar tilfinningar geta skaðað samband þitt við ein- hvern nákominn. Úr rætist ef málin eru rædd f einlægni. Vinnan gengur vel. Vog (23. sept. - 22. október) Einhver trúir þér fyrir leynd- armáli í vinnunni. Þú íhugar að heimsækja vini í öðrum landshluta. Varastu ágrein- ing heima í kvöld. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú kemur miklu í verk árdeg- is, en seinna getur starfsfé- lagi valdið þér töfum. Þér berast góðar fréttir frá fiar- stöddum vini. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Vinur gefur þér góð ráð og félagar starfa vel saman í dag. Þú getur átt erfitt með að gera upp hug þinn varð- andi ferðalag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú gleðst yfir góðu gengi í vinnunni í dag en þarft samt að sýiia aðgát í peningamál um. Vinur getur valdið von- brigðum. Fyrir ungabarnið Barnaföt frd Stummer Útsaumuð vöggusett, ný mynstur. Vöggusængur og koddar. Lítil föt fyrir fyrirbura. scengurfataverslun Njálsgötu 86, sími 20978. Póstsendingaþjónusta Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú ert með hugann við skemmtanir, en gættu þess að smámál spilli ekki góðu sambandi ástvina. Varastu allan yfirgang. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Hagsmunir heimilis og fjöl- skyldu'eru í fyrirrúmi. Láttu ekki dagdrauma og truflanir draga úr afköstum þínum í Stjörnusþána á að lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni m'sindalegra staóreynda. Bamaþjóðhátíð Kolaportsins Okeypis basar fyrir börn og unglinga laugardaginn 18. og sunnudaginn 19. júní Fjölbreyttar uppákomur báða dagana Teiknisamkeppnin „Kolaportið í dag“ Sjóræningjaratleikurinn „Leitin aö Kolaportsfjársjóðnum" Körfuboltakeppni (troösla, skotkeppni, 3 stiga keppni) Dorgkeppni á hafnarbakkanum .og allskonar aðrar skemmtilegar uppákomur - Skemmtilegir vinningar - Skiptimarkaður á körfuboltamyndum Andlitsmálun og smágjafir fyrir börnin KOIAPORTHE) MARKAÐSTORG - fyrir þá sem erfa landið! Regnslár fyrir þjóðhátíð frá 190-01950- Höfum fengið sendingu af bæöi einnota og margno- ta regnslám í miklu litavali. Verö frá 190- og 490- fyrir einnota og 790- og 950- fyrir margnota. Versturt athafnamannsins frá 1916 Grandagarði 2, Reykjavík, sími 28855, grænt númer 99-6288.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.