Morgunblaðið - 14.06.1994, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.06.1994, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1994 11 Fundað í búningsklefa ÖRFÁUM mínútum áður en varaformannskjörið fór fram læstu Jón Baldvin Hannibalsson og Össur Skarphéðinsson sig inn í búningsklefa í íþróttahúsinu í Suðurnesjabæ til að ræða þá stöðu sem upp var komin í varaformannsmálinu. Búnings- og sturtu- klefar koma að góðum notum á flokksþingum Alþýðuflokksins því það var í sturtuklefa íþróttahússins í Kópavogi sem Jón Baldvin og Jóhanna Sigurðardóttir náðu sáttum eftir harðar deilur á flokksþinginu árið 1992. Kristján Möller, formaður uppstill- ingarnefndarinnar, átti trúnað- arsamtöl við Jón Baldvin Hannibals- son og Jóhönnu Sigurðardóttir um þeirra afstöðu til varaformannsefna næðu þau kjöri til formennsku. Guð- mundur Árni Stefánsson hafði gefið kost á að draga sig til baka ef fram kæmi frambjóðandi sem allir gætu sætt sig við og Sighvatur Björgvins- son lagði mikla áherslu á að fundinn yrði frambjóðandi sem væri bæði utan ráðherra- og þingmannahópsins ef hann ætti að draga sig í hlé. Úrslitatilraunin Þegar úrslit í formannskjörinu lágu fyrir á sjöunda tímanum á laug- ardagskvöldið var gefið 15 mínútna hlé áður en varaformannskosningin fór fram. Þá upphófst úrslitatilraunin til að finna lausn á framboðsmálum til varaformanns í viðræðum sem fram fóru í bakherbergjum. Kristján Möller átti stutt samtal við Jón Bald- vin, nýkjörinn formann en því næst voru Sighvatur, Guðmundur Árni og Össur kallaðir fyrir nefndina hver um sig og spurðir hvað þeir hygðust gera. Guðmundur Árni og Össur lýstu báðir yfir að þeir ætluðu að fara fram en Sighvatur dró sig til baka. Talið var að það réði m.a. af- stöðu hans að helstu stuðningsmenn Jóns Baldvins myndu styðja Össur Skarphéðinsson. Jón Baldvin gaf hins vegar aldrei aðra yfirlýsingu opinber- lega en að hann styddi Rannveigu áfram sem varaformann. Rétt áður en kosningin fór fram átti Jón Baldvin lokaðan fund með Össuri í búningsklefa í íþróttahúsinu en í hliðarherbergi biðu nokkrir stuðningsmenn Össurar eftir niður- stöðunni. Þegar endanlega var orðið ljóst að ekki yrði komist hjá kosningu var ákveðið að Guðmundur Árni, Össur og Sighvatur flyttu þingfull- trúum yfirlýsingu. Sighvatur fór fyrstur í ræðustól og sagðist ekki gefa kost á sér, nú væri ekki rétti tíminn til þess að leiða aðra ráðherra flokksins fram fyrir dóm flokksþings- ins og láta þá fjalla um það hver þeirra væri öðrum betri. „Ég hefði talið ákjósanlegast að uppstillingar- nefnd fengi það umboð frá okkur að leita að besta og traustasta kostinum fyrir flokkinn og við myndum una því. Ég er ekki reiðubúinn til þess að láta leiða mig fram á völlinn með félögum mínum og samstarfsmönn- um í ríkisstjórn til þess að ljúka þess- um degi með frekari átökum en þeg- ar hafa orðið,“ sagði Sighvatur en tók fram að hann væri ekHi hættur í pólitík og léti ekki ýta sér til hliðar. Ætla og mun standa mig Guðmundur Árni vísaði í ræðu sinni til verka sinna fyrir Alþýðu- flokkinn. Hét hann trúnaði sínum við formann flokksins og sagðist ætla að vinna að því að stórauka fylgi Alþýðuflokksins.næði hann kjöri. Össur sagði að vatnaskil hefðu orðið í stjórnmálum með sigri Reykjavíkur- listans í borgarstjórnarkosningunum. Sem varaformaður yrði það hans meginverkefni að laða yngri kynslóð- irnar að flokknum. Guðmundur Árni Stefánsson sagð- ist í samtali við Morgunblaðið eftir kjörið ekki hafa trú á öðru en að samstarf hans við Jón Baldvin yrði gott. Hann sagði að hann og Össur hefðu rætt þessi mál hispurslaust áður en kosningarnar fóru fram og orðið sammála um að eðlilegt væri að kosið yrði á milli þeirra. Sagðist hann vera á þeirri skoðun að sú bar- átta skildi engin sár eftir sig. „Ég uni glaður við minn hlut,“ sagði Össur við Morgunblaðið um úrslit kosninganna. „Það er alveg ljóst að það vann gegn mér að ég hef verið skamman tíma í flokknum og hlotið skjótan frama. Ég sætti mig vel við það. Ég sætti mig hins vegar ekki við það fyrir kjörið þegar reynt var að finna málamiðlunar- frambjóðanda. Ég vildi kosningu milli mín og Guðmundar Áma, og þess vegna Sighvatar, vegna þess að ég tel að það sé nauðsynlegt í þeirri erfiðu stöðu sem Alþýðuflokk- urinn er í að það sé góður slagsmála- maður í stöðu varaformanns," sagði hann. 26600 allir þurfa þak I yfir höfudid Laugavegur Snotur 3ja herb. íb. á miðhæð í litlu húsi ofarl. við Laugaveg. Sérinng. Ekkert áhv. V. 4,3 m. Miklabraut 3ja herb. samþ. kjíb. í fjórb. Snýr í suður að fallegum garði. Verð 4,2 millj. Njálsgata 3ja herb. 67 fm íb. á miðhæð í steinh. Laus. Verð 5,5 millj. Esl Nýl. cihlíð 3ja herþ . íb. á 3. heeð (efs tu) á þes sum vinsæla íág lang jst Ahv tl. 4,5 m. hagst. Hagamelur 3ja herb. 70 fm íb. á jarðh./kj. í fjórbýlish. Allt sér. Laus. Verð 6 millj. Hlíðarvegur - Kóp. 2ja herb. íb. á 2. hæð í þríbýl- ish. Sérhiti og inng. Nýl. bað. Laus. Krummahólar - skipti Góð 4ra herb. íb. á 6. hæð í blokk. Æskileg skipti á minni íb. Langholtsvegur 4ra herb. ca 100 fm risíb. í þríb. ásamt bilsk. og stóru geymslu- risi yfir íb. Verð 8,4 millj. Vesturbær 4ra herb. bjön og rúmg. endaíb. á 3. hæð i blokk. Parket. Laus. Ekkert áhv. Verð 7,6 millj. Háaleitisbraut Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð. Fráb. útsýni. Ekkert áhv. Laus fljótl. Verð 7,9 millj. Stelkshólar 4ra herb. 96 fm íb. á 1. hæð. Sérgarður. Laus. Verð 7,4 millj. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN Skúlagötu 30 3.h. Lovísa Kristjánsdóttir, lg. fs. íbúðir fyrir aldraða í Árskógum 6 í Mjódd Af 'sérstökum ástæðum er laus 3ja herbergja íbúð á 5. hæð. íbúðin er fullbúin og laus fljótlega. Upplýsingar gefur Félag eldri borgara, símar 621477 og 870651. 01 4 Cfl 01 Q7H LÁRUS Þ' VALDIMARSSON, FRAMKVÆMDASTJÓRI L I I JU“L I 0 f U KRISTJÁN KRISTJÁNSSON, löggiltur fasteignasali Ný eign á fasteignamarkaðnum: Glæsileg eign á góðu verði Nýleg raðhús m. 6 herb. rúmg. íb. á tveimur hæðum skammt frá nýju sundlauginni í Árbæ. Innr. kj. fylgir m. sauna, föndri og vinnuhúsn. Sérb. bílsk. 22,8 fm auk geymslu. Tilboð óskast. Á útsýnisstað við Fannafold glæsil. timburhús m. 6 herb. íb. á tveimur hæðum 164,3 fm nettó. Bílsk. verkstæði um 40 fm. Eignaskipti mögul. Tilboð óskast. Helst í nágrenni Grandaskóla Þurfum að útvega 3ja herb. góða íb. ( skiptum f. glæsil. 2ja herb. íb. í hverfinu. Afhending samkomulag. Á söluskrá óskast góð 3ja-4ra herb. íb. í borginni j skiptum f. glæsil. sérhæð m. innb. bílsk. í nágr. Vesturbæjarskóla. Óvenju hagst. greiðslukjör. Ennfremur óskast um 120 fm góð íb. á 1. hæð eða jarðhæð f. fatiaða. Á kyrrlátum stað í Skerjafirði gott timburhús um 150 fm. Mikið endurn. Skipti æskil. á 3ja herb. íb. í Vesturborginni. Fráb. verð. Fyrir smið eða laghentan stór sólrfk 3ja herb. jarðhæð um 90 fm í reisul. tvíbhúsi í Laugarásn- um. Eldhús og bað þarf að endurn. Fráb. útsýni. Einn vinsælasti stað- ur borgarinnar. Tilboð óskast. • • • Nokkrar 3ja herb. íbúðir á mjög góðu verði. Opið á laugardaginn. LAUGAVEG118 SIMAR 21150 - 21370 ALMENNA FASTEIGNASAL AH Til sölu eða leigu Skipholt 29 ásamt viðbyggingu samtals 1.150 fm. á þremur hæðum sem skiptast þannig: Fremra hús Skipholtsmegin Fremra hús, jarðhæð og 1. hæð: Skrifstofur 2. hæð: Samþykkt, stór og góð íbúð - sjá teikningu. Viðbygging, bakióð Viðbygging, jarðhæð: 200 fm. lagerpláss með góðum innkeyrsludyrum og góðri aðkomu ásamt góðri vörulyftu 1. hæð: Góð og snyrtileg aðstaða. Innréttingar fyrir smurbrauðsframleiðslu eða hvers konar matvælafram- leiðslu. 2. hæð: Rúmgott rými, 4 metra lofthæð. Selst/leigist í heilu lagi eða í smærri einingum. Til afhendingar strax. Góð kjör í boði fyrir traustan kaupanda. Eignaskipti möguleg. Næg bílastæði. Upplýsingar gefur Arnar Söivason Firmasölunni í símum 683884 og 683886, heimasími 673601 eða bílasími 985-39933 FASTEIGNAMIÐLUN. Síðumúla 33 S: 889490 OG 889499 FAX: 684790. kvosinni I Vorum að fá til sölu eða til leigu ca 310 I fm húseign við Vonarstræti í sérl. góðu ástandi. Eignin er innr. íb. á efri hæð, skrifsthúsn. á neðri hæð og lagerhúsn. ásamt eignarlóð. Ath. næg upphituð | bílastæði. Einbýli — raðhús Mánabraut — Kóp. Fallegt | 170 fm einb. 30 fm bílskúr. V. 15,5 m. Fannafold. Fallegt tvíl. 165 fm I | timburhús ásamt 35 fm bílskúr. Verð | 14,9 millj. Meðalbraut - Kóp. Gott217 I I fm einb. ásamt einstaklíb. á neðri hæð. | | Verð 15,5 millj. Bjartahlíð — Mos. Á besta I stað ca 175 fm timburh. á einni hæð | m. innb. bílsk. Afh. frág. utan, fokh. | innan. Verð 8,5 millj. Huldubraut. Ca 220 fm raðhús | I í smíðum. Verð 8,5 millj. Bústaðahverfi. i einka- sölu mjög góð eígn ca 110 fm raðh. v. Tunguveg. Verð 7,5 milij. Naustahlein. Endaraðhús sem I er þjónustuíb. fyrir eldri borgar. Sérlega ! I vönduð eign. Verð 9,3 millj. Sérhæðir — hæðir Fornhagi — hæð. Nýkomin í j sölu sérlega falleg 125 fm efri hæð j ásamt góðum bílskúr. Áhv. hagst. ca 5 | j millj. Verð 11,9 millj. Rauðalækur. Nýkomin í sölu I | sérl. falleg ca 130 fm neðri sérh. 4 rúmg. svefnh. Flísar á gólfum. Áhv. ca [ 3,7 millj. Verð 10,4 millj. Smáíbúðahverfi. Sérlega I I vönduð 138 fm efri hæð m. nýlegu risi | við Hólmgarð. Sérinng. Vesturhús. 118 fm efri sérh. 45 I I fm bílsk. Eignin er ekki fullfrág. Glæsil. ] | útsýni. Hrefnugata. Nýkomin í sölu fal- I leg 112 fm efri hæð. Áhv. byggsj. 3,4 | millj. Verð 8,5 millj. Skipholt. Mjög góð 131 fm efri | sérhæð ásamt 30 fm bílsk. Mikið útsýni. 4ra-7 herb. Hraunbær — hagst. verð. Nýkomin í sölu ca 100 fm íbúð á 2. j hæð. Gott ástand á húsi. Verð 6,9 millj. Dalsel. Nýkomin í sölu ca 135 fm | | íbúð á efstu hæð ásamt stæði í bfl- skýli. Áhv. hagst. lán ca 3,3 millj. Verð 7,6 millj. | Æsufell. 112fm íb. Verð7,3 millj. Rekagrandi. Stórfalleg 4ra-5 I herb. íb. á tveimur hæðum. Parket og I flísar á gólfum. Mikið útsýni. Stæði í | ] bílskýli. Hraunbær. Nýkomin í sölu falleg | | íb. á 1. hæð. Verð 7,0 millj. Seljabraut. Vorum að fá í einka- | sölu mjög góða 102 fm íb. á 3. hæð. Innangengt í bílgeymslu. Verð 7,9 millj. Hraunbær. Mjög góð 95 fm íb. á j | 2. hæð. 10 rása kapalkerfi f. sjónv. Áhv. ca 4,0 millj. Verð 7,2 m. | Jörfabakki. Mjög góð íb. á 2. hæð | ásamt stóru aukaherb. í kj. V. 7,6 m. | VeghÚS. 6-7 herb. Verð 11,3 millj. 3ja herb. Vesturbær — nýl. Falleg nýl. 87 fm íb. m. sérinng. ásamt stæii í I bílskýli. Áhv. hagst. lán 2,3 millj. Verð | 6.950 þús. Jöklafold -t- bilsk. Nýl. 83 fm góð ib. á 3. hæð. Áhv. 3,5 millj. byggsj. VIII skipti á 2ja herb. ib. Verð 7,7 mítlj. Hrísmóar. 92 fm íb. á 9. hæð. Áhv. 1,9 millj. byggsj. Mikið útsýni. | Verð 7,6 millj. Dvergabakki. Góð 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð. Sérbv.herb. Verð 6,5 millj. Vesturberg. Góð 3ja herb. íb. á j 1. hæð ca 74 fm. Áhv. byggsj. 2,1 | millj. Verð 6,0 millj. Dvergabakki. Verð 6,5 millj. Hraunteigur. Risíb. V. 4,9 m. Fífusel. 87 fm. Verð 5,9 millj. Ofanleiti. 90fmíb.Verð7,9millj. Skipasund. 72fm. Verð5,9millj. Grænatunga. Vorum að fá j einkasölu fallega 88 fm 3ja herb. íb. á | neðri hæð i tvíb. Sérinng. Verð 6,2 millj. Miðleiti. 121 fm íb. Skipti mögul. 2ja herb. Tryggvagata. Falleg stúdfóib. Parket. Áhv. 1,7 millj. V. 3.0 m. Blönduhlíð. Falleg 62 fm ib. i kj., | endurn. að hluta. Verð 5,2 millj. Ásvallagata. Verð 4,7 miiij. Hraunbær. I sölu sérl. rúmg. 66 | I fm íb. á 1. hæð. Hús nýklætt að utan. | Áhv. 2,7 millj. V. 5,3 m. Laus strax. Þverbrekka. 50 fm í lyftuh. | Ármann H. Benediktsson, sölustj., I lögg. fasteigna- og skipasali. Geir Sigurðsson, lögg. fasteigna- og | I skipasali.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.