Morgunblaðið - 14.06.1994, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.06.1994, Blaðsíða 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Hvatt til þingkosninga í haust Alyktun samþykkt á miðstjórnarfundi Alþýðubandalagsins ALÞÝÐUBANDALAGIÐ hvetur til að boðað verði til kosninga í haust þannig að nýtt þing með nýrri ríkisstjórn geti komið saman 1. október. Ályktun þessa efnis var sam- þykkt á miðstjórnarfundi Alþýðu- bandalagsins á laugardag. Þar kemur fram að öllum sé ljóst að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks hafi misst öll tök á stjórn landsins. Stjórnin sitji að- gerðarlaus og ráðlaus gagnvart stórauknu atvinnuleysi og öðrum meinsemdum. Lausnin felist ekki í aðild að Evrópusambandinu held- ur í því að efla atvinnuþróun og styrkja efnahagslegt og stjórnarf- arslegt sjálfstæði þjóðarinnar. í ályktuninni kemur einnig fram, að alþýðubandalagsfólk sé reiðubúið að taka þátt í umræðum um nýsköpun stjórnmálanna í kjöi- far sigurs G-lista um allt land og félagshyggjuafla í Reykjavíkur- borg í sveitarstjórnarkosningun- um. Reykjavíkurlistinn feli í sér viðbrögð við kröfum nýrra tíma og draumurinn um stóran flokk félagshyggjuaflanna eigi sér djúp- ar rætur í hreyfingu íslenskra jafn- aðarmanna. Eyjafjallajökull Dregnr úr skjálfta- virkni HELDUR hefur dregið úr skjálftavirkni í Steinsholti í Eyjafjallajökli undanfarna daga segir Gunnar Guðmunds- son, jarðeðlisfræðingur á Veð- urstofu íslands. Fyrir nokkru varð vart mikillar aukningar á jarðskjálftum á svæðinu. Alls hafa mælst um 100 skjálftar síðan 29. maí, segir Gunnar. Allir skjálftarnir hafa verið litlir og hafa þeir stærstu mælst um 2,2 stig á Richter- kvarða. Flestir urðu þeir 18, mánudaginn 6. júní, en síðan hefur dregið úr virkninni. í gærmorgun mældist einn skjálfti, einn á sunnudag og tveir á laugardag. Gunnar seg- ir að þeir gætu hafa verið fleiri þar sem einhver bilun hefur verið í mælitækjum á svæðinu. Stendur til að gera við hana í dag. Viðurkenn- ingar frá Sjálfsbjörgu TVÖ fyrirtæki, sundlaug Suðurbæjar í Hafnarfirði og Félagsmálastofnun Kópavogs, fengu viðurkenningu frá Sjálfsbjörgu síðastliðinn laug- ardag vegna mjög góðs að- gengis fyrir hreyfihamlaða, eins og segir í frétt frá sam- tökunum. Hér er um nýja viðurkenn- ingu að ræða sem samtökin hafa tekið upp í tilefni af sér- stöku átaki í baráttunni fyrir bættu aðgengi í þjóðfélaginu og stendur til að veita viður- kenninguna árlega. Um síð- ustu helgi var haldið 27. þing Sjálfsbjargar, landsambands fatlaðra undir kjörorðunum Þjóðfélag án þröskulda og síð- astliðinn föstudag fékk um- hverfisráðuneytið Sjálfsbjarg- arádrepuna Þránd í Götu núm- er 1 vegna slæms aðgengis fyrir fatlaða, þrátt fyrir að ráðuneytið fari með bygging- ar- og skipulagsmál eins og segir í frétt frá Sjálfsbjörgu. Einvígi um Islands- meistaratítil GUÐFRÍÐUR Lilja Grétars- dóttir og Guðný Hrund Karls- dóttir tefla úrslitaskákir um íslandsmeistaratitil kvenna 1993 18.-21. júní, en þær urðu efstar og jafnar á ís- landsmóti kvenna sem haldið var í september 1993. Vegna námsdvalar Guðfríðar Lilju í Bandaríkjunum hefur ekki reynst unnt að ljúka mótinu fyrr en nú. Teflt verður í hús- næði Skáksambands íslands að Faxafeni 12, Reykjavík. Dagskrá verður eftirfarandi: 1. umferð 18. júní kl. 14, 2. umferð 19. júní kl. 14, 3, umferð 20. júní kl. 19 og 4 umferð 21. júní kl. 19. } ODAL FASTEIGNASALA S u ð u r I a n d s b ra u t 46, (Bláu húsin) OPIÐ KL.9-18, LAUGARD. 11-14 Jón Þ. Ingimundarson, sölumaður Svanur Jónatansson, sölumaður Helgi Hákon Jónsson, viðskiptafræðingur Ingibjörg Kristjánsdóttir, ritari Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri 88*9999 SIMBREF 682422 Einbýli - raðhús Presfbakki. Fallegt raSh. 186 ásamt 25 fm innb. bílsk. 4 svefnh., góð ar stofur. Fallegt útsýni. Verð 12,8 m. Vcsturfold. Vorum að fá í einkasölu einstakl. glæsil. fullb. einbhús á einni hæð ásamt tvöf. innb. bílsk. samt. 227 fm. 4 svefn herb. Arinn. Parket, steinfl. Góð staðsetn. Verð: Tilboð. Hnotuberg. Stórgl. parhús 170 fm á ^inni hæð. Innb. bílsk. 3V svefnherb. Glæsil. innr. Parket, flísar. Stór sólpallur. Eign í sérfl. Verð 13,9 millj. Vallhólrni - KÓp. Mjög fallegt einbhús á tveimur hæðum samt. 261 fm nettó. Sér 2ja herb. ib. á jarðh. Eign i sérflokki. Verð 17,9 millj. Hliðarhjalli - Kóp. Fallegt einb. á tveimur hæðum samt. 269 fm. 5 svefnherb. Fallegar innr. Fráb. staðsetn. Verð 17,5 millj. Reykás. Raðh. á tveimur hæðum, 178 fm ásamt innb. bílsk. 4 svefnherb. Fallegt útsýni. Ahv. hagstæð langtimal. 8 millj. Verð 12,9 millj. Artúnsholt. Fallegt einbhús á tveimur hæðum samtals 190 fm ásamt 37 fm bílsk. Arinn i stofu. 4 svefnh. Ahv. hagst. 7,1 millj. Skipti mögul. á minni eign. Verð 16,9 milij. Helgubraut - Kóp. V. 15,3 m. 5-6 Kerb. oq hæbir Hraunbær - laus. 5 herb. endaíb. á 3. hæð 116 fm nettó. 4 svefn herb. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Verð 7,9 millj. Lækjarsmári Kóp. - nýtt. 5-6 herb. íb. 155 fm á tveimur hæðum ásamt stæði í bílageymslu. Suð ursv. Ib. afh. fullb. án gólfefna. Veghús. Falleg 6-7 herb. ib. á tveimur hæðum, samt. 136 nettó ásami bílskúr. 5 svefnherb. Fallegt útsýni. Ahv. 7 millj. húsbr. Verð 10,4 millj. Vesturgata - Hf. Verð 7,9 m. 4ra herb. Engjasel. Mjög falleg 4ra herb. íb. 109 fm nettó á 2. hæð ásamt stæði í bil- geymslu. Fallegar innr. Sjónvhol, suð- ursvalir. Verð 7,9 millj. Jöklafold. Falleg 115 fm íb. á jarðh. í tvíb. 3 svefnherb. Fallegar innr. Sér inng. Sökkull kominn f. 25 fm sólstofu. Áhv. 4 millj. Verð 9,5 millj. Vesturberg. Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð 95 fm nettó. 3 svefnherb. Fallegt útsýni. Verð 6,7 millj. Engjasel. Falleg 4ra herb. íb. 106 fm á 1. hæð. 3 svefnherb., sjónvhol. Tengt f. þvottavél á baði. Verð 7,3 millj. Kórostígur 8. Sérlega glæsil. 3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæðum í þessu glæsil. húsí. Eign í toppstandi. Áhv. byggsj, 3,0 míllj, Verð 8,3 tnillj. Spóahólar. Falleg 4ra-5 herb. endaíb. 117 fm nettó á 2. hæð í 3ja hæða blokk. Fallegar innr. Mögul. á 4 herb. Verð 8,3 millj. Álftröð - Kóp. Góð 4ra herb. íb. á jarðh. í tvib. 81 fm nettó ásamt 36 fm bílsk. Stór suðurlóð. Eign í góðu ástandi. Verð 8,0 millj. Flúðasel - gott verð. Falleg 4ra herb. ib. á 3. hæð, 100 fm nettó ásamt aukaherb. í sameign. Suðursv. Verð 7,2 millj. Efstihjalli. Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð. Fallegar innr. Suðursv. Áhv. veðd. og lífeyrissj. 3,4 millj. V. 7,6 m. Jörfabakki. 4ra herb. íb. á 2. hæð 103 fm nettó ásamt aukaherb. í sameign með aðgang að snyrtingu. Suðursv. Verð 7,5 millj. Kjarrhólmi. Falleg og rúmg. 4ra-5 herb. endaíb. 104 fm nettó. 4 svefnherb. Þvottah. i ibúð. Suðursv. Hús i góðu ástandi. Verð 7,6 millj. Frostafold. Falleg 4ra herb. íb. 101 fm nettó á 4. hæð. Fallegar innr. Parket. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. 5 millj. Byggsj. Verð 9,6 millj. Veghús. 4-5 herb. íb. á 2. hæð 125 fm nettó. Stór sólskáli. Suðursv. Áhv. bygg- ingarsj. 5,2 millj. Verð 9,5 millj. Lækjarsmóri - Kóp. Glæsil. 4-5 herb. íb. á 2. hæð 133 fm nettó. ásamt stæði í bílag. Suðursv. Verð 10 millj. 950 joús. Blöndubakki. 4ra herb. íb. 103 fm nettó á efstu hæð í þriggja hæða blokk. Suðursvalir. Sameign og hús í góðu ástandi. Ákv. sala. Verð 7,1 millj. Hraunbær. Falleg 4ra herb. ib. 98 fm nettó á 2. hæð. Sérþvottah. Áhv. veðd. og húsbr. 4,8 millj. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. í Árbæ. Verð 7,9 millj. Hraunbær. Mjög falleg 4ra herb. íb. 92 fm nettó á 1. hæð. Fallegar innr. Suðursv. Eign í góðu ástandi. V. 7,5 m. Álftahólar. Falleg 4ra herb. íb., 106 fm nettó á 1. hæð. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. Áhv. 1,6 millj. Verð 7,2 millj. Skólabraut - Seltjn. Falleg 3ja-4ra herb. íb. 94,4 fm á jarðh. í tvíb. ásamt bílsk. Mögul. á 3 herb. Parket. Stór suðurlóð. Verð 8,2 millj. ÁstÚn. Falleg 4ra herb. íb. ó 3. hæð. Suðursv. Parket. Húsið ný viðg. Áhv. 5,3 millj. Verð 8,7 millj. Sólheintar. Falleg 4ra herb. íb. 113 fm nettó á'ó. hæð í lyftubl. Glæsil. útsýni. Verð 7,9 millj. Rekagrandi - laus. Mjög glæsil. 4ra-5 herb. endaib. 106 fm nettó á tveimur hæðum. Fallegar innr. Suð ursv. Verð 9,3 millj. Álfheimar. 4ra herb. íb. á 4. hæð. 3 svefnherb. Suðursv. Fallegt útsýni. Verð 6,9 millj. Engihjalli - gott verð. Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð. Suðursvalir. Fal legt útsýni. Verð 6,6 millj. Stóragerði - laus. 4ra herb íb. á 4. hæð, 100 fm nettó. 3 svefnh. Suðursv. Verð 6,8 millj. Engihjalli. Falleg 4ra herb. íb. á 5. hæð 98 fm nettó. Tvennar svalir. Fal legt útsýni. Verð 6,9 millj. Eyjabakki. Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð, 88,5 fm nettó. Þvhús og búr innaf eldh. Suðursvalir. Verð 7,1 millj. Kleppsvegur. V. 7,2 m. Gullengi. V. 8,8 m. 3ia herb. Hrísrimi. Glæsil. 3ja herb. ib. á 3. hæð 88 fm nettó. Glæsil. innr. Parket. Suðaustursv. Áhv. 5,2 millj. Verð 7,9 millj. Næfurás. Falleg 3ja herb. íb. 94 fm nettó á 2. hæð (efstu) í litlu fjölb. Þvottah. og búr i íb. Fallegt útsýni. Áhv. 3,0 millj. Verð 7,6 millj. Furugrund. Mjög falleg 3ja herb. ib. á 1. hæð 79 fm nettó. Fallegar innr. Suðursvalir. Áhv. 4,0 millj. Verð 6,9 millj. Grandavegur. Mjög falleg 3ja herb. ib. 85 fm á 3. hæð (efstu). Falleg ar innr. Parket. Flisar. Suðursv. Eign í toppástan- di. Verð 7,5 millj. Skipasund. Mjög falleg 3ja herb. íb. í kj., 80 fm nettó. Sér inng. Fallegar innr. Eign í góðu ástandi. Verð 6,5 miljj. Álftaholar. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð 70 fm nettó ásamt 30 fm bílsk. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Áhv. hagst. lán Verð 7,1 millj. Ásbraut - KÓp. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð. Fallegt útsýni. Suðursv. Verð 5,6 millj. Kársnesbraut. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. Parket. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. rik. 3,3 millj. Verð 6,4 millj. Hlíðargerði - 3ja herb. einbhús. Fallegt bárujárnskl. timb urhús á einni hæð ásamt geymsluskúr. Nýl. eldhinnr. Góð lóð. Verð 6,7 millj. Furugrund - Kóp. Falleg 3ja herb. ib. á 2. hæð í lyftuh. Eldh. m. nýl. innr. Blokk í góðu ástandi. Verð 6,5 millj. Skúlagata. Falleg 3ja herb. ib. á 1. hæð 68 fm nettó. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 5,7 millj. Hraunbær. Falleg 3ja herb. íb. á jarðhæð. Sérinng. Vesturverönd. Áhv. 3,5 milj. Verð 5,5 millj. Gerðhamrar. Glæsil. 3ja herb. ib. á jarðh. í tvíbýli ásamt innb. bílsk. Sér inng. Áhv. 5,3 millj. veðd. Verð 8,3 millj. Hraunbær. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð 102 fm nettó. Verð 6,9 millj. Asparfell. Falleg og rúmg. 3ja herb. íb. 90 fm nettó á 6. hæð. Suð ursv. Eign i góðu ástandi. Áhv. veðd. 3,4 millj. Verð 6,5 millj. Þverholt. V. 7,8 m. 2ja herb. Hávegur - Kóp. Parh. á einni hæð 54 fm nettó. Eign i góðu ástandi. Stór suður- garður. V. 4,8 m. Fálkagata. Rúmg. 2ja herb. íb. 57 fm á 2. hæð í þriggja hæða húsi. Verð 4,9 millj. Krummahólar. Mjög falleg 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Verð 5,4 millj. Vindás. Mjög falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð í 3ja hæða blokk. Parket og flisar. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,7 millj. Hús og lóð endurn. Víkurás. Mjög falleg íb. á 4. hæð 58 fm •nettó. Suðursv. Fallegar innr. Verð 5,6 millj. Jöklafold. Mjög falleg 2ja herb. íb. 58 fm nettó á 3. hæð (efstu). Fallegar innr. Stórar vestursv. Áhv. byggsj. Verð 6,2 millj. Ástún. Mjög falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð. Fallegar innr. Áhv. 1,6 millj. veðd. V. 5,2 m. Vollarás. Mjög falleg 2ja herb. íb., 53 nettó, á 2. hæð. Fal legar innr. Suðursv. Ávh. Bsj. 3,5 millj. Verð 5,5, millj. Suðurhvammur - Hf. Falleg 2ja herb. íb. á 4. hæð 72 fm nettó. Fallegar innr. Mikil lofthæð. Parket. Flisar. Fráb. útsýni. Áhv. lán frá byggsj. rikisins 3,5 millj. Framnesvegur. Falleg 2ja herb. íb. 40 fm nettó á jarðh. Áhv. 1,7 millj. húsbr. Verð 3,3 millj. Krummahólar. Mjög falleg 2ja herb. ib. á 2. hæð í lyftublokk ósamt stæði í bílageymslu. Verð 4,5 millj. Lækjarsmári - Kóp. Ný stórglæsil. 2ja herb. íb. á jarðh. m. sér suðurgarði. Ib. hentar vel fyrir aldraða. Sléttahraun - Hf. Falleg 2ja herb. ib., 55 nettó 1. hæð. Suðursvalir. Bilskréttur. Verð 5,4 millj. Njálsgata. V. 2,9 m. Krummahólar. V. 5,5 m. í smíðum Stararimi. Fallegt einbhús á einni hæð. Húsið afh. fokh/ að innan, en fullb. að utan. Verð 8,4 millj. Foldasmári - Kóp. Glæsil. endaraðh. innst í botnlanga á tveimur hæðum, ásamt innb. bílsk. samtals 192 fm nettó. 4 svefnh. Verð 11,8 millj. Laufengi. 3ja-4ra herb. íbúðir. Verð frá 7,0-7,6 millj. ib. afh. tilb. u. trév., til afh. strax. Úthlið. Fallegt 140 fm raðh. Afh. tilb. utan, fokh.-innan. Verð 8,0 millj. Fagrahlíð - Hf. 3ja-4ra herb. íbúðir tilb. u. trév. til afh. fljótl. Verð 6,9-7,8 millj. Reyrengi. Fokh. einbhús á einni hæð 178 fm. Innb. bílsk. 4 svefnherb. Verð 8,9 millj. Brekkuhjalli - Kóp. - sérhæð. Atvinnuhúsnæði Auðbrekka. 128 fm jarðh. Lágmúli. 626 fm jarðh. Lágmúli. 320 fm jarðh. Skipasund. 80 fm jarðh.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.