Morgunblaðið - 14.06.1994, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 14.06.1994, Qupperneq 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Hvatt til þingkosninga í haust Alyktun samþykkt á miðstjórnarfundi Alþýðubandalagsins ALÞÝÐUBANDALAGIÐ hvetur til að boðað verði til kosninga í haust þannig að nýtt þing með nýrri ríkisstjórn geti komið saman 1. október. Ályktun þessa efnis var sam- þykkt á miðstjórnarfundi Alþýðu- bandalagsins á laugardag. Þar kemur fram að öllum sé ljóst að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks hafi misst öll tök á stjórn landsins. Stjórnin sitji að- gerðarlaus og ráðlaus gagnvart stórauknu atvinnuleysi og öðrum meinsemdum. Lausnin felist ekki í aðild að Evrópusambandinu held- ur í því að efla atvinnuþróun og styrkja efnahagslegt og stjórnarf- arslegt sjálfstæði þjóðarinnar. í ályktuninni kemur einnig fram, að alþýðubandalagsfólk sé reiðubúið að taka þátt í umræðum um nýsköpun stjórnmálanna í kjöi- far sigurs G-lista um allt land og félagshyggjuafla í Reykjavíkur- borg í sveitarstjórnarkosningun- um. Reykjavíkurlistinn feli í sér viðbrögð við kröfum nýrra tíma og draumurinn um stóran flokk félagshyggjuaflanna eigi sér djúp- ar rætur í hreyfingu íslenskra jafn- aðarmanna. Eyjafjallajökull Dregnr úr skjálfta- virkni HELDUR hefur dregið úr skjálftavirkni í Steinsholti í Eyjafjallajökli undanfarna daga segir Gunnar Guðmunds- son, jarðeðlisfræðingur á Veð- urstofu íslands. Fyrir nokkru varð vart mikillar aukningar á jarðskjálftum á svæðinu. Alls hafa mælst um 100 skjálftar síðan 29. maí, segir Gunnar. Allir skjálftarnir hafa verið litlir og hafa þeir stærstu mælst um 2,2 stig á Richter- kvarða. Flestir urðu þeir 18, mánudaginn 6. júní, en síðan hefur dregið úr virkninni. í gærmorgun mældist einn skjálfti, einn á sunnudag og tveir á laugardag. Gunnar seg- ir að þeir gætu hafa verið fleiri þar sem einhver bilun hefur verið í mælitækjum á svæðinu. Stendur til að gera við hana í dag. Viðurkenn- ingar frá Sjálfsbjörgu TVÖ fyrirtæki, sundlaug Suðurbæjar í Hafnarfirði og Félagsmálastofnun Kópavogs, fengu viðurkenningu frá Sjálfsbjörgu síðastliðinn laug- ardag vegna mjög góðs að- gengis fyrir hreyfihamlaða, eins og segir í frétt frá sam- tökunum. Hér er um nýja viðurkenn- ingu að ræða sem samtökin hafa tekið upp í tilefni af sér- stöku átaki í baráttunni fyrir bættu aðgengi í þjóðfélaginu og stendur til að veita viður- kenninguna árlega. Um síð- ustu helgi var haldið 27. þing Sjálfsbjargar, landsambands fatlaðra undir kjörorðunum Þjóðfélag án þröskulda og síð- astliðinn föstudag fékk um- hverfisráðuneytið Sjálfsbjarg- arádrepuna Þránd í Götu núm- er 1 vegna slæms aðgengis fyrir fatlaða, þrátt fyrir að ráðuneytið fari með bygging- ar- og skipulagsmál eins og segir í frétt frá Sjálfsbjörgu. Einvígi um Islands- meistaratítil GUÐFRÍÐUR Lilja Grétars- dóttir og Guðný Hrund Karls- dóttir tefla úrslitaskákir um íslandsmeistaratitil kvenna 1993 18.-21. júní, en þær urðu efstar og jafnar á ís- landsmóti kvenna sem haldið var í september 1993. Vegna námsdvalar Guðfríðar Lilju í Bandaríkjunum hefur ekki reynst unnt að ljúka mótinu fyrr en nú. Teflt verður í hús- næði Skáksambands íslands að Faxafeni 12, Reykjavík. Dagskrá verður eftirfarandi: 1. umferð 18. júní kl. 14, 2. umferð 19. júní kl. 14, 3, umferð 20. júní kl. 19 og 4 umferð 21. júní kl. 19. } ODAL FASTEIGNASALA S u ð u r I a n d s b ra u t 46, (Bláu húsin) OPIÐ KL.9-18, LAUGARD. 11-14 Jón Þ. Ingimundarson, sölumaður Svanur Jónatansson, sölumaður Helgi Hákon Jónsson, viðskiptafræðingur Ingibjörg Kristjánsdóttir, ritari Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri 88*9999 SIMBREF 682422 Einbýli - raðhús Presfbakki. Fallegt raSh. 186 ásamt 25 fm innb. bílsk. 4 svefnh., góð ar stofur. Fallegt útsýni. Verð 12,8 m. Vcsturfold. Vorum að fá í einkasölu einstakl. glæsil. fullb. einbhús á einni hæð ásamt tvöf. innb. bílsk. samt. 227 fm. 4 svefn herb. Arinn. Parket, steinfl. Góð staðsetn. Verð: Tilboð. Hnotuberg. Stórgl. parhús 170 fm á ^inni hæð. Innb. bílsk. 3V svefnherb. Glæsil. innr. Parket, flísar. Stór sólpallur. Eign í sérfl. Verð 13,9 millj. Vallhólrni - KÓp. Mjög fallegt einbhús á tveimur hæðum samt. 261 fm nettó. Sér 2ja herb. ib. á jarðh. Eign i sérflokki. Verð 17,9 millj. Hliðarhjalli - Kóp. Fallegt einb. á tveimur hæðum samt. 269 fm. 5 svefnherb. Fallegar innr. Fráb. staðsetn. Verð 17,5 millj. Reykás. Raðh. á tveimur hæðum, 178 fm ásamt innb. bílsk. 4 svefnherb. Fallegt útsýni. Ahv. hagstæð langtimal. 8 millj. Verð 12,9 millj. Artúnsholt. Fallegt einbhús á tveimur hæðum samtals 190 fm ásamt 37 fm bílsk. Arinn i stofu. 4 svefnh. Ahv. hagst. 7,1 millj. Skipti mögul. á minni eign. Verð 16,9 milij. Helgubraut - Kóp. V. 15,3 m. 5-6 Kerb. oq hæbir Hraunbær - laus. 5 herb. endaíb. á 3. hæð 116 fm nettó. 4 svefn herb. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Verð 7,9 millj. Lækjarsmári Kóp. - nýtt. 5-6 herb. íb. 155 fm á tveimur hæðum ásamt stæði í bílageymslu. Suð ursv. Ib. afh. fullb. án gólfefna. Veghús. Falleg 6-7 herb. ib. á tveimur hæðum, samt. 136 nettó ásami bílskúr. 5 svefnherb. Fallegt útsýni. Ahv. 7 millj. húsbr. Verð 10,4 millj. Vesturgata - Hf. Verð 7,9 m. 4ra herb. Engjasel. Mjög falleg 4ra herb. íb. 109 fm nettó á 2. hæð ásamt stæði í bil- geymslu. Fallegar innr. Sjónvhol, suð- ursvalir. Verð 7,9 millj. Jöklafold. Falleg 115 fm íb. á jarðh. í tvíb. 3 svefnherb. Fallegar innr. Sér inng. Sökkull kominn f. 25 fm sólstofu. Áhv. 4 millj. Verð 9,5 millj. Vesturberg. Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð 95 fm nettó. 3 svefnherb. Fallegt útsýni. Verð 6,7 millj. Engjasel. Falleg 4ra herb. íb. 106 fm á 1. hæð. 3 svefnherb., sjónvhol. Tengt f. þvottavél á baði. Verð 7,3 millj. Kórostígur 8. Sérlega glæsil. 3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæðum í þessu glæsil. húsí. Eign í toppstandi. Áhv. byggsj, 3,0 míllj, Verð 8,3 tnillj. Spóahólar. Falleg 4ra-5 herb. endaíb. 117 fm nettó á 2. hæð í 3ja hæða blokk. Fallegar innr. Mögul. á 4 herb. Verð 8,3 millj. Álftröð - Kóp. Góð 4ra herb. íb. á jarðh. í tvib. 81 fm nettó ásamt 36 fm bílsk. Stór suðurlóð. Eign í góðu ástandi. Verð 8,0 millj. Flúðasel - gott verð. Falleg 4ra herb. ib. á 3. hæð, 100 fm nettó ásamt aukaherb. í sameign. Suðursv. Verð 7,2 millj. Efstihjalli. Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð. Fallegar innr. Suðursv. Áhv. veðd. og lífeyrissj. 3,4 millj. V. 7,6 m. Jörfabakki. 4ra herb. íb. á 2. hæð 103 fm nettó ásamt aukaherb. í sameign með aðgang að snyrtingu. Suðursv. Verð 7,5 millj. Kjarrhólmi. Falleg og rúmg. 4ra-5 herb. endaíb. 104 fm nettó. 4 svefnherb. Þvottah. i ibúð. Suðursv. Hús i góðu ástandi. Verð 7,6 millj. Frostafold. Falleg 4ra herb. íb. 101 fm nettó á 4. hæð. Fallegar innr. Parket. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. 5 millj. Byggsj. Verð 9,6 millj. Veghús. 4-5 herb. íb. á 2. hæð 125 fm nettó. Stór sólskáli. Suðursv. Áhv. bygg- ingarsj. 5,2 millj. Verð 9,5 millj. Lækjarsmóri - Kóp. Glæsil. 4-5 herb. íb. á 2. hæð 133 fm nettó. ásamt stæði í bílag. Suðursv. Verð 10 millj. 950 joús. Blöndubakki. 4ra herb. íb. 103 fm nettó á efstu hæð í þriggja hæða blokk. Suðursvalir. Sameign og hús í góðu ástandi. Ákv. sala. Verð 7,1 millj. Hraunbær. Falleg 4ra herb. ib. 98 fm nettó á 2. hæð. Sérþvottah. Áhv. veðd. og húsbr. 4,8 millj. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. í Árbæ. Verð 7,9 millj. Hraunbær. Mjög falleg 4ra herb. íb. 92 fm nettó á 1. hæð. Fallegar innr. Suðursv. Eign í góðu ástandi. V. 7,5 m. Álftahólar. Falleg 4ra herb. íb., 106 fm nettó á 1. hæð. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. Áhv. 1,6 millj. Verð 7,2 millj. Skólabraut - Seltjn. Falleg 3ja-4ra herb. íb. 94,4 fm á jarðh. í tvíb. ásamt bílsk. Mögul. á 3 herb. Parket. Stór suðurlóð. Verð 8,2 millj. ÁstÚn. Falleg 4ra herb. íb. ó 3. hæð. Suðursv. Parket. Húsið ný viðg. Áhv. 5,3 millj. Verð 8,7 millj. Sólheintar. Falleg 4ra herb. íb. 113 fm nettó á'ó. hæð í lyftubl. Glæsil. útsýni. Verð 7,9 millj. Rekagrandi - laus. Mjög glæsil. 4ra-5 herb. endaib. 106 fm nettó á tveimur hæðum. Fallegar innr. Suð ursv. Verð 9,3 millj. Álfheimar. 4ra herb. íb. á 4. hæð. 3 svefnherb. Suðursv. Fallegt útsýni. Verð 6,9 millj. Engihjalli - gott verð. Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð. Suðursvalir. Fal legt útsýni. Verð 6,6 millj. Stóragerði - laus. 4ra herb íb. á 4. hæð, 100 fm nettó. 3 svefnh. Suðursv. Verð 6,8 millj. Engihjalli. Falleg 4ra herb. íb. á 5. hæð 98 fm nettó. Tvennar svalir. Fal legt útsýni. Verð 6,9 millj. Eyjabakki. Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð, 88,5 fm nettó. Þvhús og búr innaf eldh. Suðursvalir. Verð 7,1 millj. Kleppsvegur. V. 7,2 m. Gullengi. V. 8,8 m. 3ia herb. Hrísrimi. Glæsil. 3ja herb. ib. á 3. hæð 88 fm nettó. Glæsil. innr. Parket. Suðaustursv. Áhv. 5,2 millj. Verð 7,9 millj. Næfurás. Falleg 3ja herb. íb. 94 fm nettó á 2. hæð (efstu) í litlu fjölb. Þvottah. og búr i íb. Fallegt útsýni. Áhv. 3,0 millj. Verð 7,6 millj. Furugrund. Mjög falleg 3ja herb. ib. á 1. hæð 79 fm nettó. Fallegar innr. Suðursvalir. Áhv. 4,0 millj. Verð 6,9 millj. Grandavegur. Mjög falleg 3ja herb. ib. 85 fm á 3. hæð (efstu). Falleg ar innr. Parket. Flisar. Suðursv. Eign í toppástan- di. Verð 7,5 millj. Skipasund. Mjög falleg 3ja herb. íb. í kj., 80 fm nettó. Sér inng. Fallegar innr. Eign í góðu ástandi. Verð 6,5 miljj. Álftaholar. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð 70 fm nettó ásamt 30 fm bílsk. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Áhv. hagst. lán Verð 7,1 millj. Ásbraut - KÓp. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð. Fallegt útsýni. Suðursv. Verð 5,6 millj. Kársnesbraut. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. Parket. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. rik. 3,3 millj. Verð 6,4 millj. Hlíðargerði - 3ja herb. einbhús. Fallegt bárujárnskl. timb urhús á einni hæð ásamt geymsluskúr. Nýl. eldhinnr. Góð lóð. Verð 6,7 millj. Furugrund - Kóp. Falleg 3ja herb. ib. á 2. hæð í lyftuh. Eldh. m. nýl. innr. Blokk í góðu ástandi. Verð 6,5 millj. Skúlagata. Falleg 3ja herb. ib. á 1. hæð 68 fm nettó. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 5,7 millj. Hraunbær. Falleg 3ja herb. íb. á jarðhæð. Sérinng. Vesturverönd. Áhv. 3,5 milj. Verð 5,5 millj. Gerðhamrar. Glæsil. 3ja herb. ib. á jarðh. í tvíbýli ásamt innb. bílsk. Sér inng. Áhv. 5,3 millj. veðd. Verð 8,3 millj. Hraunbær. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð 102 fm nettó. Verð 6,9 millj. Asparfell. Falleg og rúmg. 3ja herb. íb. 90 fm nettó á 6. hæð. Suð ursv. Eign i góðu ástandi. Áhv. veðd. 3,4 millj. Verð 6,5 millj. Þverholt. V. 7,8 m. 2ja herb. Hávegur - Kóp. Parh. á einni hæð 54 fm nettó. Eign i góðu ástandi. Stór suður- garður. V. 4,8 m. Fálkagata. Rúmg. 2ja herb. íb. 57 fm á 2. hæð í þriggja hæða húsi. Verð 4,9 millj. Krummahólar. Mjög falleg 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Verð 5,4 millj. Vindás. Mjög falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð í 3ja hæða blokk. Parket og flisar. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,7 millj. Hús og lóð endurn. Víkurás. Mjög falleg íb. á 4. hæð 58 fm •nettó. Suðursv. Fallegar innr. Verð 5,6 millj. Jöklafold. Mjög falleg 2ja herb. íb. 58 fm nettó á 3. hæð (efstu). Fallegar innr. Stórar vestursv. Áhv. byggsj. Verð 6,2 millj. Ástún. Mjög falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð. Fallegar innr. Áhv. 1,6 millj. veðd. V. 5,2 m. Vollarás. Mjög falleg 2ja herb. íb., 53 nettó, á 2. hæð. Fal legar innr. Suðursv. Ávh. Bsj. 3,5 millj. Verð 5,5, millj. Suðurhvammur - Hf. Falleg 2ja herb. íb. á 4. hæð 72 fm nettó. Fallegar innr. Mikil lofthæð. Parket. Flisar. Fráb. útsýni. Áhv. lán frá byggsj. rikisins 3,5 millj. Framnesvegur. Falleg 2ja herb. íb. 40 fm nettó á jarðh. Áhv. 1,7 millj. húsbr. Verð 3,3 millj. Krummahólar. Mjög falleg 2ja herb. ib. á 2. hæð í lyftublokk ósamt stæði í bílageymslu. Verð 4,5 millj. Lækjarsmári - Kóp. Ný stórglæsil. 2ja herb. íb. á jarðh. m. sér suðurgarði. Ib. hentar vel fyrir aldraða. Sléttahraun - Hf. Falleg 2ja herb. ib., 55 nettó 1. hæð. Suðursvalir. Bilskréttur. Verð 5,4 millj. Njálsgata. V. 2,9 m. Krummahólar. V. 5,5 m. í smíðum Stararimi. Fallegt einbhús á einni hæð. Húsið afh. fokh/ að innan, en fullb. að utan. Verð 8,4 millj. Foldasmári - Kóp. Glæsil. endaraðh. innst í botnlanga á tveimur hæðum, ásamt innb. bílsk. samtals 192 fm nettó. 4 svefnh. Verð 11,8 millj. Laufengi. 3ja-4ra herb. íbúðir. Verð frá 7,0-7,6 millj. ib. afh. tilb. u. trév., til afh. strax. Úthlið. Fallegt 140 fm raðh. Afh. tilb. utan, fokh.-innan. Verð 8,0 millj. Fagrahlíð - Hf. 3ja-4ra herb. íbúðir tilb. u. trév. til afh. fljótl. Verð 6,9-7,8 millj. Reyrengi. Fokh. einbhús á einni hæð 178 fm. Innb. bílsk. 4 svefnherb. Verð 8,9 millj. Brekkuhjalli - Kóp. - sérhæð. Atvinnuhúsnæði Auðbrekka. 128 fm jarðh. Lágmúli. 626 fm jarðh. Lágmúli. 320 fm jarðh. Skipasund. 80 fm jarðh.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.