Morgunblaðið - 14.06.1994, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 14.06.1994, Blaðsíða 57
ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ1994 57 Skellur Helga Völundar # Bíla- N eigendur skella til dæmis oft skuldinni , á mig / Eiríkur Skella huri Hurðir #3*3 Mér dettur í hug hurð Frjálsar hendur Unglingastarf í Tónabæ átturinn „frjálsar hendur" er vettvang- ur fyrir félagsmið- stöðvamar til að viðra sína skoðun eða segja frá einhveiju sem hefur gerst eða er á döfinni. Starfsmenn og unglingar félagsmiðstöðvanna hafa algjörlega fijálsar hendur um hvað hér birtist. Sá háttur verður hafður á að ein og ein félagsmiðstöð skrifar í einu og sendir svo boltann yfir á þá næstu. Og það er félagsmið- stöðin Tónabær í Reykjavík sem ríður á vaðið. Félagsmiðstöðin Tónabær varð 25 ára síðasta vetur. Það er merkileg saga sem liggur að baki þessarar félagsmið- stöðvar, og var mikil umfjöllun í blöðunum á sínum tíma um hana. Þetta var eini skemmtistaðurinn í bænum fyrir ungt fólk og var „Fyrir- bærið“ undir mikilli smásjá framan- af. Aðsóknin var mikil fyrstu árin og var álitið að um 10.000 ung- menni kæmu þangað í hveijum mán- uði. Margar af frægustu híjómsveit- um landsins spiluðu fyrir dansi s.s. Pelican, Hljómar, Ævintýri, Náttúra og svo mætti lengi telja. Tónabær hefur haldið velli þessi 25 ár og á veturna er opið alla daga nema miðvikudaga og sunnudaga og böll eru aðra hveija helgi. Síð- asta vetur var fjölbreytt starf fyrir unglinga á aldrinum 13 til 16 ára. Má þar nefna: Skólakeppni Tóna- bæjar, Freestyle keppnina frægu, ljóða og smásagnakeppni, Músíktil- raunir, Útvarp Tónabæjar og Legó maraþon, ásamt hinum sívinsælu böllum og svona mætti lengi og enn- þá lengur telja. Starf fatlaðra og 12 ára starfið elfdist líka í vetur og hin frábæru 10 til 12 ára böll. Vetr- arstarfið endaði með uppsetningu á leikritinu „Galdrakarlinn í Oz“ undir stjórn Gunnars Gunnsteinsson- ar. Þó vetrarstarfí sé lokið er félagsmiðstöðin í fullum gangi því boðið verður upp á fjöl- breytta dagskrá í sumar. Við ætlum í; útilegur, siglingar, fjallaferðir, hellaferðir, Bláa lónið og margt margt fleira. Þeir sem mæta á „opið hús“ á mánudags- og fimmtudags- kvöldum milli kl. 20:00 og 23:00 geta haft hönd í bagga um hvað gera skal. Einnig vilj- um við í félagsmiðstöðinni Tónabæ bjóða tilvonandi 8. bekkinga sérstaklega vel- komna, og vonum að þeir láti sjá sig og kynni sér staðinn. Við endum þetta greinarkorn á verðlaunaljóðinu eftir S.M.B úr ljóða og smásagnakeppninni: ÁSTIN Ástin er eins og eldspýta, Stundum logar hún glatt en stundum brennur hún út. Við sendum hanskann yfir í Þróttheima og vonum að þeirra „fijálsu hendur“ verði fijálsar. Sjáumst í Tónabæ með bros á vör. Jóhannes, 15 ára Ekkert sérstaklega I Sigrún, 14 ára Það er allt í lagi Kjartan, 14 ára Það veltur á því hvað maður er að gera tyVIRKA Verslun okkar á Klapparstíg, sem var lokað 1. júní, hefur sameinast Virku, Mörkinni 3 við Suðurlandsbraut. Nú er allt á einum stað, tískufataefni, útsöluefni, bútasaumsefni, saumavörur o.fl. o.fl. 50% efnisútsala frá Klapparstig komin í Mörkina Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-18. Lokað á laugardögum til 1. september VIRKA Mörkinni 3, sími 687477 Höfum fyrirliggjandi blöðrugas til hátíðahalda. Umboðsmenn um allt land. BG Bílakringlan, Keflavík, s. 92-14670 Skipaafgreiðsla KS, Sauðárkróki, s. 95-35200 Sandblástur og málmhúðun sfAkureyri, s. 96-23288 Hjólbarðaverkstæði Björns Jóhannssonar, Hellu, s. 98-75960 Skipalyftan hf. Vestmannaeyjum, s. 98-11490 Bifreiðastöð KB, Borgarnesi, s. 93-71200 Þröstur Marselíusson, ísafirði, s. 94-3349 Austmat hf., Reyðarfirði, s. 97-41300 Arnberg sf., söluskáli, Selfossi, s. 98-21685 ÍSAGA hf. Breiöhöfba 11, Reykjavík sími (91) 67 24 20 aga I_________________________________________________________________________________________ I DEMPARAR DEMPARA- OG PÚSTKERFAÞJÓNUSTA ísetning á dempurum Mjög hagstætt verð Verslið hjá fagmanninum. SÉRSM PÚSTKERFI BílavörubúÖin FJÖÐRIN Skeifunni 2, verkstæði sími 81 34 70 verslun sími 81 29 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.