Morgunblaðið - 14.06.1994, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 14.06.1994, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR14. JÚNÍ1994 55 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ I I I í 5 I I : í í i í Nýjasta mynd Mickey Rourke (9 1/2 Weeks, Angel Heart, Barfly). Áður börðust þeir saman. Nú heyja þeir stríð upp á líf og dauða. Eftir stendur aðeins einn sigurvegari. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Nýjasta mynd Charlie Sheen. Frábær grín- og spennumynd. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. B. i. 12 ára. Ein umtalaðasta mynd ársins. „MISSIÐ EKKIAFHENNI" ***S.V. Mbl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. FOLK BEATRIX drottning, Claus prins og synirnir WilIem-AIexander, Johan Friso og Constantijn, fyrir nokkrum árum. Opinber heimsókn Beatrix í fyrstu * Islandsheimsóknina Enschede. Morgunblaðið. BEATRIX Hollandsdrottning og eiginmaður hennar, Claus prins, koma í opinbera heim- sókn til íslands þann 30. júní nk. og er það í fyrsta skipti a sem meðlimir hollensku kon- ungsfjölskyldunnar koma til € íslands. Vegna þessa kaus á drottningin að verða ekki við- stödd hátiðahöld í tilefni 50 ára afmælis lýðveldisins, þar sem hún vill einbeita sér að þvqað kynnast landi og þjóð. Á fyrsta degi heimsóknar- innar hittir drottningin Hol- lendinga búsetta á íslandi en þeir eru allmargir. Meðal ann- g arra dagskrárliða er heim- sókn í nokkur listasöfn og • gallerí í Reykjavík. Beatrix ^ drottning hefur mikinn áhuga á nútímalist og hefqr \ lagt -I stund á nám í höggmyndalist. Hefur hún sagt að sér finnist það einna verst við embætti drottningar, hversu lítinn tíma hún hafi til að sinna þessu áhugamáli sínu. Claus prins hefur nú dregið úr opinberum störfum en hann veiktist af Parkinsons- veiki fyrir fimm árum. Elsti sonur þeirra hjóna, Willem Alexander krónprins, sinnir í æ ríkari mæli embættisskyld- um föður síns. Óskrifað blað Eftir að hinni opinberu heimsókn lýkur, munu Beatr- ix drottning og Claus prins, ferðast um landið í fylgd for- seta íslands, Vigdísar Finn- i .bogad^ttup Þrátt fyrir að alla jafna sé mikið fjallað um opinberar heimsóknir drottningarinnar í heimalandi hennasr,^ er ekki svo að þessu sinni. ísland er að mestu óskrifað blað í aug- um Hollendinga, þeir vita að þar er kalt, harðneskjulegt og verðlag hátt. Á hverju ári fara um 5.000 Hollendingar til ís- lands, þar af um 3.000 ferða- menn. Hollendingar tengja ísland frystum fiski í stór- mörkuðum og IceNet-sam- starfmu, sem miðar að því að selja Hollendingum raforku frá íslandi. Þekktust íslend- inga eru Björk Guðmunds- dóttir, söngkona, og tvíbur- arnir Bjarki og Arnar Gunn- laugssynir, sem hafa leikið knattspyrnu með Feyenoord. PÍAIVIÓ Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9og 11.05. KRYDDLEGIM HJÖRTU Mexíkóski gullmolinn. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. TRYLLTAR MÆTUR „Eldheit og rómantísk ástarsaga að hætti Frakka" A.I. Mbl. Sýnd kl. 5 og 9. B. i. 12 ára Miðaverð kr. 350 Miðaverð kr. 350 Miðaverð kr. 350 Tolli í Galleríi Regnbogans Njótið málverkasýningar Tolla fyrir sýningar og í hléi í spánýju ■ Galleríi Regnbogans. Aðeins fyrir bíógesti Regnbogans. SIMI 19000 í Sugar Hill hverfinu í Harlem snýst lífið um fíkniefni, fátækt og ofbeldi. Roemello er ungur fíkniefnabarón sem vill snúa við blaðinu. En enginn snýr baki við fjöl- skyldu sinni, hversu lítilsigld sem hún er, nema gera fyrst upp við miskunnarlausa veröld Harlem. Beinskeytt, hörkuspennandi kvikmynd um svörtustu hliðar New York. Aðalhlutverk: Wesley Snipes (New Jack City, White Men Can't Jump og Rising Sun), Michael Wright og Theresa Randle. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. lUytsamir sakleysingjar GERÐ EFTIR EINNI SÖLUHÆSTU SKÁLDSÖGU STEPHENS KINGS. Hvernig bregðast íbúar smábæjarins Castle Rock við þegar útsendari Hins illa ræðsttil atlögu? Sannkölluð háspenna og lífshætta í bland við lúmska kímni. Aðalhlutverk: Max von Sydow og Ed Harris. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. FOLK Endurholdgun Bítlanna ►NÚNA í júní eru 25 ár síðan skemmtihópurinn Monty Python hóf göngu sína í bresku sjónvarpi. Terry Gilliam var tekinn tali af því tilefni og sagði: „Við vorum í rauninni eins og rokkh|jómsveit. Ge- orge Harrison sagði við okkur að við værum Bítl- arnir endurholdgaðir.“ Félagarnir í Monty Pyt- hon hafa alltaf verið vin- sælir í Bretlandi og fræg- ir fyrir fjörugt ímyndun- arafl. Það varð til þess að ýmis útbreidd bresk tíma- rit eins og „Oz“ fullyrtu að þeir væru á kafi í eitur- lyfjum. Gilliam svarar því þannig: „Við vorum það ekki. Við vorum alveg furðanlega lausir við allt slíkt. Hættulegasta vímu- efnið var Graham [Chap- man] og áfengi. Út af John Cleese. mínu efni einkanlega voru allir vissir um að ég væri á LSD. Ástæðan var önn- ur. Hún var sú að ég vakti langt fram eftir við vinnu sjö daga vikunnar og einu sinni til tvisvar í viku alla Michael Palin í fyrstu sjónvarpsþáttaröð Monty Pythons. nóttina. Eftir það verður maður dálítið ruglaður. Maður stóð kannski upp frá vinnunni klukkan fjögur um morguninn og urraði: „Til fjandans með heiminn!“ Leikfélag Akureyrar á Listahátið í Lindarbæ BarPar eftir Jim Cartwright Aukasýningar: 50 sýn. í kvöld, mið. 15/6, fim, 16/6. Allra siðtutn sýnlngar. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðasalan í fslensku óper- unni kl. 15-19, sími 11475 og við innganginn í Lind- arbæ, simi 21971. Stóra sviöið kl. 20.00: • GAURAGANGUR aftir Ólaf Hauk Simonarson. Á morgun, næstsíðasta sýning, - fim. 16. júní, sfðasta sýn- ing, 40. sýning. Síðustu sýningar Þjóðleikhússins ó þessu leikóri. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línon 996160 - greiðslukortaþjónusta. §£}&. Munið hina glæsilegu þriggja rétta múltið úsamt dansleik. LEIKHÚSKJALLARINN - ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.