Morgunblaðið - 14.06.1994, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 14.06.1994, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ1994 59 DAGBÓK VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir Græniandshafi er 1.000 mb lægðar- drag, sem þokast norðaustur en yfir írlandi er 1.032 mb hæð. Heldur kólnar í veðri. Spá: Hæg vestlæg átt. Smáskúrir við norður- og vesturströndina, en annars þurrt. Hiti 4-14 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Miðvikudag: Gengur í vaxandi suðaustanátt og fer að rigna vestanlands en um landið aust- anvert verður lengst af þurrt og nokkuð bjart veður. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast austanlands. Fimmtudag: Hæg suðaustlæg eða breytileg átt. Víðast skýjað, dálítil rigning á Norður- og Austurlandi en skúrir suðvestanlands. Hiti 7 til 14 stig. Föstudag: Suðaustanátt. Rigning sunnanlands og vestan en bjartviðri fram eftir degi norðaust- anlands. Áfram hlýtt, einkum norðaustan til. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veður- stofu íslands - Veðurfregnir: 990600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð. Víða er nú unn- ið að endurbyggingu vega en þar eru þeir frem- ur grófir og verður að aka þar rólega og sam- kvæmt merkingum, til að forðast skemmdir á bílum. Nokkrir vegir sem eru ófærir vegna snjóa allan veturinn eru ennþá ófærir. Má þar nefna vegina um Uxahryggi, Þorskafjarðar- heiði, Þverárfjall á milli Skagafjarðar og Húna- vatnssýslu, Axafjarðarheiði, Hólssand og Mjó- afjarðarheiði. Mokstri á Lágheiði er nú lokið og er hún fær bílum undir 4 tonna heildar- þyngd. Vegir á hálendinu hafa verið auglýstir lokaðir fyrst um sinn allri umferð. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftir- liti í síma 91-631500 og í grænni línu 99-6315. Yfirlft H Hæð L Lægð j?uldaskil Hitaskil Vamslíl Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægð við Jan Mayen hreyfist NA. Lægðin yfir Labrador hreyfist NA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 10 alskýjað Glasgow 20 léttskýjað Reykjavík 7 skýjað Hamborg 16 skýjað Bergen 12 hálfskýjað London 21 skýjað Helsinki 18 hálfskýjað LosAngeles 18 alskýjað Kaupmannahöfn 18 skýjað Lúxemborg 20 skýjað Narssarssuaq 3 rigning Madríd 24 heiðskírt Nuuk 0 alskýjað Malaga 21 léttskýjað Ósló 24 léttskýjað Mallorca 24 léttskýjað Stokkhólmur 19 léttskýjað Montreal vantar Þórshöfn 10 rignlng NewYork 22 þokumóða Algarve 24 léttskýjað Oriando 26 þokumóða Amsterdam 18 skýjað París 22 skýjaS Barcelona vantar Madeira 21 léttskýjað Beriín 14 alskýjað Róm 18 þrumuveður Chicago 20 skýjað Vfn 22 léttskýjað Feneyjar vantar Washington 23 þokumóða Frankfurt 20 skýjað Winnipeg 14 skýjað REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 9.34 og síðdegisflóö kl. 21.56, fjara kl. 3.29 og 15.39. Sólarupprás er kl. 3.00, sólarlag kl. 23.54. Sól er í hádeasisstað kl. 13.26 og tungl í suðri kl. 17.44. ÍSAFJÓRÐUR: Árdegisflóö kl. 11.28, síðdegisflóð kl. 23.45, fjara kl. 5.36 og 17.44. Sól er í hádegisstað kl. 12.33 og tungl í suðri kl. 16.51. SIGLUFJÖRÐUR: Árdeg- isflóð kl. 1.31, síödegisflóð kl. 14.28, fjara kl. 7.51 og 19.59. Sól er í hádegisstaö kl. 13.14 og tungl í suðri kl. 17.32. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóö kl. 6.32, síðdegisflóð kl. 19.00 fjara kl. 24.37 og kl. 12.46. Sólarupprás er kl. 2.22 og sólarlag kl. 23.33. Sól er í hádegisstað kl. 12.57 og tungl í suðri kl. 17.14. (MorgunblaÖiÖ/Sjómælingar íslands) Spá Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað 4 4 é 4 Slydda ý Slydduél Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. 1Qo Hitastia Vindðrinsýnirvind- __ stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk,heilfjöður » 4 e., . er 2 vindstig. é bultJ Krossgátan LÁRÉTT: I menn, 4 liprar, 7 göm- ul, 8 kynið, 9 lyftiduft, II lengdareining, 13 bæta, 14 greiya, 15 við- Iag, 17 hirslu, 20 nátt- úrufar, 22 inynnið, 23 viðurkennir, 24 at- vinnugrein, 25 gabba. LÓÐRÉTT: 1 skóf í hári, 2 óheflað- ur maður, 3 vitlaus, 4 skordýr, 5 fótþurrka, 6 rás, 10 bætir við, 12 klettasnös, 13 tíndi, 15 konungur, 16 vafinn, 18 glaður, 19 hluta, 20 flanið, 21 skaði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 fárveikur, 8 flóki, 9 núlli, 10 tei, 11 skapa, 13 nýrna, 15 fræða, 18 fasta, 21 púa, 22 rolla, 23 leiti, 24 snillings. Lóðrétt: 2 ámóta, 3 veita, 4 iðnin, 5 Ullur, 6 ofns, 7 hita, 12 peð, 14 ýsa, 15 forn, 16 ætlun, 17 apall, 18 falli, 19 sting, 20 akir. í dag er þriðjudagur 14. júní, 165. dagur ársins 1994. Orð dagsins: Þú hefír heyrt óskir hinna voluðu, Drottinn, þú eykur þeim hugrekki, hneigir eyra þitt. verður í sumarferð til Vestmannaeyja 12.-14. júlí nk. Takmarkaður íjöldi þátttakenda. Uppi. veitir Dagbjört í síma 10745. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Ozherely, Otto Wathne og Múla- foss kom af strönd og fór samdægurs. í dag kemur Reykjafoss til hafnar. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrradag fór Hofsjökull á strönd og Lagarfoss kom í fyrrinótt að utan til Straumsvíkur. Til löndunar komu í gær- morgun Lómur, Albert Ólafsson og Sandafell. Fréttir Póst- og símamála- stofnunin gefur í dag út frímerki í minningu Gísla Sveinssonar, er fæddist 7. desember 1880 og lést 30. nóvem- ber 1959. Það kom í hans hlut í forsæti sam- einaðs Alþingis á Lög- bergi á Þingvöllum 17. júní 1944 að lýsa yfir því að stjómarskrá lýð- veldisins íslands væri gengin í gildi. Frimerkið sýnir einnig Lýðveldis- hátíðarmerkið, sem Stefán Jónsson teikn- aði í tilefni af stofnun lýðveldisins, segir m.a. í fréttabréfi Pósts og síma. Sálm. 10,17. júní. Ekið verður að Nesjavöllum, snæddur kvöldverður í Nesbúð. Lagt af stað frá kirkj- unni kl. 18. Gestir vel- komnir. Uppl. gefur Sig- ríður í s. 11079 og Ing- unn í s. 24356 fyrir há- degi. _________ Vitatorg. Leikfími kl. 10-11. Handmennt kl. 13-16. Farið verður í safnaskoðun í Norræna húsið í dag kl. 13.30. Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 2, er opin þriðjudaga, fímmtudaga og föstudaga frá kl. 13-18. _______ Bridsklúbbur félags eldri borgara, Kópa- vogi. Spilaður tvímenn- ingur í kvöld kl. 19 í Fannborg 8, Gjábakka. SÁÁ verður með félags- vist í Býflugunni (kaffi- stofu SÁÁ), Síðumúla 8, efri hæð í kvöld kl. 20. Takmarkaður fjöldi þátttakenda. Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni. Þriðjudagshópurinn kemur saman í Risinu kl. 20 í kvöld. Sigvaldi velur lög og leiðbeinir. Öllum opið. Kirkjustarf Áskirkja: Opið hús fýrir alla aldurshópa í dag 14-17. Dómkirkjan: Mömmu- morgunn í safnaðar- heimilinu Lækjargötu 14a, kl. 10-12. Hallgrímskirkja: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- Langholtskirkja: Aft- ansöngur í dag kl. 18. Seltjamameskirkja: Foreldramorgunn kl. 10-12. Öldrunarstarf grimskirkju. Hall- Farið Keflavíkurkirkja: For- eldramorgnar á mið- vikudögum kl. 10-12 í Kirkjulundi og fundir um safnaðareflingu kl. 18-19.30 á miðvikudög- um í Kirkjulundi. Landakirkja, Vest- mannaeyjum: Mömmu- morgunn kl. 10. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur veitt lögfræðingunum Sess- ejju Jónsdóttur, Guð- mundi I. Guðmunds- syni, Hjördísi E. Harð- ardóttur, Hallgrími Ásgeirssyni, Omari Stefánssyni og Jóni Vilberg Guðjónssyni leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi segir í Lögbirtingablaðinu. Brúðubíllinn verður i dag við Frostaskjól kl. 10 og Iðufell kl. 14. Mannamót Kvenfélag Neskirkju fer sina árlegu sumar- ferð nk. þriðjudag 21. Héraðsvötn HÉRAÐSVÖTN er stórfljót sem myndast þar sem árnar Vestari- og Austari- Jökuls- ár mætast. Um helgina björguðust níu manns þegar bát hvolfdi í Vestari-Jökulsá. Héraðsvötn hafa lengi verið mannskætt, vatnsfall og á árunum 1850-1870 tóku þau að meðaltali allt að eitt mannslíf á ári. Þau greinast í Austurkvísl og Vesturkvísl við Hegranes og renna til sjávar þar sem heit- ir Austurós og Vesturós. Sæktu um Maestro í bankanum þínum og sparisjóði! Maestro i Z I ^ DEBETKORT -----------<á_ MEISTARIÁ SÍNU SVIÐI!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.