Morgunblaðið - 26.01.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.01.1995, Blaðsíða 3
ÍSLENSKA AUCLÝSINCASTOFAN HF. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1995 3 Einföld jafna, þér í haq! / þremur 160 g eplum* er jafn mikið aftrefjum og í einni skál (40g) af AH-Bran*. I 4,8 kg af soðnum hrísgrjónum* er jafn mikið af trefjum og í einni skál (40 g) af All-Bran*. Það er hverjum manni nauðsynlegt að neyta eins fjölbreyttrar fæðu og kostur er. Trefjarík fæða er undirstaða góðrar heilsu. Trefjamar stuðla að betri meltingu og þægilegra lífi. Kellogg's All-Bran er einhver trefjaríkasta fæða sem völ er á og þess vegna geta læknar mælt með því. Næringargildi matvæla næringarefnatöflur, I. útgáfa 1993 Námsgagnastofnun - Rannsóknarstofnun landbúnaðarins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.