Morgunblaðið - 26.01.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 26.01.1995, Blaðsíða 46
46 . FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ £Z •>.-... HASKOLABÍÓ SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Litaveisla ! P R í R L I T I R RAUÐUR „Þetta er hrein snilld, meistaraverk." **** Á. Þ. Dagsljós „Rauðurer snilldarverk," ***** e.H. Morgunpósturinn ★★★1/2. S.V. MBL „Rammgert, framúrskarandi og tímabært listaverk." Ó.H.T. Rás 2 eídp Rauður sýnd kl. 5 og 9. Fyrri myndir meistarans: Hvítur í dag kl. 7. Blár á morgun kl. 7. GLÆSTIR TIMAR Óskarsverðlaun 1994: Besta erlenda myndin .Lostafull og elskuleg" **★ MBL Sýnd kl. 11. Sýningum fer fækkandi. Reykjavík, sýnd kl. 6.45 og 9.15 Akureyri, sýnd kl. 8.30 og 11. Sýnd kl. 5. NELL á allra vörum 3. mars. SHADOWLANDS - stórvirki Óskarsverðlaunahafanna Anthony Hopkins og Richard Attenborough frumsýnd á morgun Quayle ekki fyndinn lengur ► í HVÍTA húsinu í Washington vinnur hópur manna við að semja ræður og brandara fyrir Bill Clint- on forseta Bandaríkjanna og A1 Gore varaforseta. Þeim hefur nú verið bannað að henda gaman að Dan Quayle fyrrum varaforseta og væntanlegum frambjóðanda i næstu forsetakosningum. „Ástæð- an er sú að það er of auðvelt," segir heimildarmaður í Hvita hús- inu. „Fólk gæti fengið samúð með honum.“ MEIRIHÁTTAR C-' ESTER C"VitQmin mad calclum Víiarpfn- eg wlnoritlprwpafsl VÍTAMÍN MEÐ KALKI Fólk kaupir ESTER C-Vitm. aftur og aftur. Fæstí heilsubúðum, mörgum apótekum og mörkuðum. BIO-SELEN UMB. SIMI: 76610 FEKTiV UTRAL HLJÓMSVEITIN Sðl Dögg leikur á Tveim vinum um helgina. mRAUÐA UÓNIÐ Hljómsveitin Smellir leikur föstudags- og laugar- dagskvöld. Hljómsveitina skipa Krist- inn Rósantsson, hljómborð og söng- ur, og Mark Brink, gítar, söngur. Lagaval þeirra spannar allt frá hinum blíðustu melódíum til hins harðasta í rokktónlist. UINGÓLFSCAFÉ Um helgina leikur plötusnúðurinn DJ Vinay. Meðal staða sem DJ Vinay hefur leikið á eru: Club Paradise - London, Ministry of sound - London, Gass - London, Café de Paris - London, Gardening Club - London og Pacha - Ibiza. A pallinum á efri hæðinni mun á föstudagskvöld koma fram Ron Jeremy Quintet eft- ir nokkurt hlé og á laugardagskvöldinu mun hljómsveitin Silfurtónar endur- taka James-Bond -atriði sitt. UHÓTEL ÍSLANDÁ föstudagskvöld verður Sólarkaffi ísfirðinga haldið í aðalsalnum, en það er árlegur viðburð- ur. í Ásbyrgi, austursal Hótels Is- lands, er Karaoke-keppni fjölmiðla. Salurinn verður opnaður kl. 22. Á laugardagskvöld verður svo almennur dansleikur til kl. 3. UTVEIR VINIR Á fostudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Sól Dögg. Meðlimir hennar eru þekkt- ir úr hljómsveitum eins og Sonum Raspútíns, Commitments, Testimony Soul, Jökulsveitinni o.fl. Þeir heita Bergsveinn Árelíusson, Ásgeir Ás- geirsson, Baldwon A.B. Aalen, Ólaf- ur Þ. Kristjánsson og Stefán H. Henrýsson. Aðgangur er ókeypis. UGAUKUR Á STÖNG í kvöld, fimmtudagskvöld, leikur Kombóið, en það er hljómsveit sem stofnuð var seinnipart vetrar 1993. Kombóið skipa Ellen Kristjánsdóttir, Eðvarð Lárus- son, Birgir Baldursson og Þórður Högnason. Tónleikamir heflast um kl. 23. UBÓHEM Á laugardagskvöld leikur Hljómsveit Hússins, en hana skipa Axel Cortes, bassaleikari, Bjarni Þór söngvari, G. Iljalti Jónsson, trymbill, og Jóhannes Freyr Stefánsson, gítarieikari. Aðgangur er ókeypis. UÁSLÁKUR, MOSFELLSBÆ Dú- ettinn E.T.-Bandið leikur föstudags- og laugardagskvöld en dúettinn skipa Einar Jónsson og Torfi Ólafsson. UKRINGL UKRÁIN Blúshljómsveitin Tregasveitin leikur í kvöld, fimmtu- dagskvöld. Hljómsveitin hefur verið f fremstu röð blúshljómsveita á landinu og er skipuð m.a. Guðmundi Péturs- syni, Sigurði Sigurðssyni og Pétri Tyrfingssyni. Aðgangur er ókeypis. UNÆTURGALINN Um helgina leika Anna Vilhjálms og Garðar Karlsson létta og hressa danstónlist. USÓLON ÍSLANDUS Á fóstudags- og laugardagskvöld leika Þórir Bald- ursson, Hammond-orgel, og Einar Valur Scheving, trommur, létta og skemmtilega tónlist. Á þriðjudags- kvöld leikur Trió Ólafs Stephensen djass. UHÓTEL SAGA Á Mímisbar leika Ragnar Bjarnason og Stefán Jökuls- son föstudags- og laugardagskvöld. í Súlnasal verður dansleikur til kl. 3 þar sem hljómsveitin Saga Klass leik- ur ásamt söngkonunni Guðrúnu Gunnarsdóttur. VflXTHLINUHORT með mund Ókeypis myndafaka og skróning í Kringlunni föstudaga kl. 13-18 í janúar. (5)búnaðarbankinn 'w' - Traustur banki Sjábu hlutina í víbara samhengi! -kjarni málsinv!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.