Morgunblaðið - 26.01.1995, Blaðsíða 38
38 FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
APÓTEK_________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 20.-26. janúar,
að báðum dögum meðtöldum, er í Laugames
Apóteki, Kirkjuteigi 21. Auk þess er Árbæjar
Apótek, Hraunbæ 102B opið til kl. 22 þessa sömu
daga, nema sunnudag.
NESAPÓTEK: Virkadaga 9~19. Laugard. 10-12.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, iaugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heiisugæslustöð: Læknavakt s.
51328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud.
9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek er opið
virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó-
tek Norðurbæjan Opið mánudaga - fimmtudaga
kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 iaugardögum 10 til
14. Apótekin opin tii skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónu8tu í s. 51600. Læknavakt fyrir
bæinn og Alflanes s. 51328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVlK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til föstudag. Laugardaga, heigidaga og almenna
frídaga ki. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
92-20500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til ki. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt í símsvara 1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um iækna og apótek 22444
og 23718.
LÆKNAVAKTIR_______________________
BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefúr heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir
og læknaþjón. í símsvara 18888.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 602020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reylqavíkur við Bar-
ónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
f s. 21230._______________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátíðir. Sfmsvari 681041.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík:
11166/0112.____________________
NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 662353.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - fóstud. kl. 13-16. S. 19282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur
þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV
smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk-
dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar-
stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á
göngudeiid Landspftalans kl. 8-15 virka daga, á
heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga í síma 91-28586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um þjálparmæður f sfma 642931.
BARNAHEILL. Foreldralfna mánudaga og mið-
vikudaga kl. 17-19. Grænt númer 8006677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýraverndunar-
félagsins er í síma 23044.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk
með tilfmningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu
15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjud.
kl. 20.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm aikohólista,
pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30.
Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri
fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að
Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlfðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím-
svara 91-628388.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgaratíg 7. Skrifstofan er opin milli
kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir
utan skrifstofutfma er 618161.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa á Kiapparetfg 28 opin kl. 11-14 aila daga
nema mánudaga.
FÉLAG ISLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 620690.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um veQagigt og síþreytu. Símatími
fímmtudaga kl. 17-19 f s. 91-30760. Gönguhóp-
ur, uppl.sfmi er á sfmamarkaði s. 991999-1-8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeidis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og
fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma
886868. Sfmsvari ailan sólarhringinn.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumið8töð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv.
óskum. Samtök fólks um þróun langtímameð-
ferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýs-
ingar veittar í síma 623550. Fax 623509.
KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s.
611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eða orð-
ið fyrir nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN: S!mi 21500/996216.
Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16.
Ókeypis ráðgjöf.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl.
9-12. Sími 812833.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu,
Hverfísgötu 8-10. Símar 23266 og 613266.
LÍFSVON - landssamtök til verndar ófæddum
bömum. S. 15111.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT, Breið-
holtskirftju, Mjódd, s. 870880. Upplýsingar, ráð-
gjöf, vettvangur.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 688620.
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga
milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánu-
daga milli kl. 10-12. Fatamóttaka og fataúthlut-
un miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og barna kringum
bamsburð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4
Rvk. Uppl. f síma 680790.
OA-SAMTÖKIN símsvari 91-25533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að strfða. Fundir í Templara-
höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud.
kl. 21.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 f síma 11012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík,
Hverfísgötu 69. Símsvari 12617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram f Heilsuvemdaretöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með
sér ónæmisskfrteini.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önn-
ur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
91-622266. Grænt númer 99-6622.
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast
á reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu
20, B-sal, sunnudaga kl. 21.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög-
um kl. 13-17 f húsi Krabbameinsfélagsins Skóg-
arhlíð 8, s.621414.
SAMTÖKIN '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
91-28539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl.
20-23.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í 8.
616262.
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSS-
INS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður
börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki
þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn.
S: 91-622266, grænt númer 99-6622.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878.
Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa
fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík.
Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020.
MEÐFERDARSTÖD KÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 5528055/ 5531700.
UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17
og á laugardögum frá kl. 10-14.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM.
Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella mið-
vikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu
3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
VlMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum
og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl.
9-16. Foreldrasíminn, 811799, er opinn allan
sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt
númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA________
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út-
landa á stuttbylgju, daglegæ Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Ki.
14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770
kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, yfírlit yfír fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist nýög vel, en aðra daga verr og stundum jafn-
vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir
styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKIMARTÍMAR_____________
BARNASPÍTALI HKINGSINS: Kl. 13-19 alla
daga.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til
fóstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til ki. 17.
GEÐDEILD VÍFILSTADADEILD: Sunnudaga
kl. 15.30-17.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fostudaga kl.
16-19.30 - I-augardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.
HAFNARBÚDIR: Alla daga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
frjáls alla daga.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artími fijáls alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
KVENNADEILDIN. kl. 19-20.
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl.
19 til kl. 20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eflir samkomuiagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Staksteinar
Þjóðskáldid
frá Fagraskógi
SÍÐASTLIÐINN laugardag var þess minnst að þá voru hundr-
að ár liðin frá fæðingu Davíðs Stefánssonar skálds. í forustu-
grein Alþýðublaðsins þann dag var sagt, að Davíð hafi verið
nefndur síðasta þjóðskáldið.
Vinsældir
í forustugreininni sagði m.a.:
„Um Davíð hefur verið sagt,
að hann hafi verið síðasta þjóð-
skáld Islendinga, og víst er
meira en sannieikskorn í þeirri
staðhæfingu: hann naut í lif-
anda lífi meiri almennari vin-
sælda en nokkurt annað íslenskt
skáld fyrr og síðar. Sigurður
Nordal orðaði þetta svo, að fer-
ill Davíðs hafi verið „hreinasta
Aladínsævintýri í samanburði
við hlutskipti flestallra eldri ís-
lenskra skálda. Það skipti varla
neinum togum, að Ijóð hans
voru komin á hvers manns var-
ir, um leið og hin fyrstu þeirra
voru komin á prent.“
„Segja má að Davíð Stefáns-
son hafi orðið skáld ailra þjóð-
arinnar þegar hann gaf út fyrstu
bók sína, Svartar fjaðrir, árið
1919. Nú mun mörgum veitast
erfitt að skilja hvernig lítil ljóða-
bók eftir kornungt skáld gat
valdið uppnámi í þjóðlífinu. En
Davíð Stefánsson bar með sér
ferskan og ærslafullan andblæ
nýrra tíma inn í þá mollulegu
heldrimannastofu þar sem
gömlu og virðulegu þjóðskáldin
höfðu haldið til, fjarri heimsins
glaumi. Davíð orðaði tilfinning-
ar og þrár kynslóðar sinnar í
heitum ástríðufullum ljóðum;
tungutak hans var nýstárlegt,
viðfangsefnin mörg hver fram-
andi í hæsta máta ögrandi.
Davíð Stefánsson færði út
landamæri íslenskrar þjóðlist-
ar, svo notuð séu orð Tómasar
Guðmundssonar, annars stór-
skálds 20. aldar: skáldið frá
Fagraskógi stækkaði lesenda-
hóp íslenskra ljóðskálda mjög
verulega. Ljóðabækur hans voru
prentaðar margsinnis, sölutöl-
umar hljóma núna einsog ósvíf-
in lygasaga. En engu verður log-
ið um vinsældir Davíðs Stefáns-
sonar frá Fagraskógi.“
• • • •
Straumhvörf
„Þótt Davíð nyti til æviloka
takmarkalítillar ástsældar hjá
þjóðinni, fór ekki hjá því að
hann yrði skotspónn næstu
skáldakynslóða. Straumhvörf
urðu í bókmenntum með Steini
Steinarr og atómskáldunum, og
þeir hlutu að beina spjótum að
Davíð, sem helsta og mátt-
ugasta fulltrúa hefðar sem þeir
töidu úrelta. Ekkert er jafn
hallærislegt og tískan í gær,
sem kunnugt er, og einn góðan
veðurdag var Davíð Stefánsson
hreinlega ekki lengur í tísku.
Þögnin hefur gert hríð að
ljóðum Davíðs Stefánssonar síð-
ustu áratugi, en því fer fjarri
að þau séu orpin gleymsku.
Ljóðið ratar til sinna, segir
Þorsteinn frá Hamri á einum
stað, og áreiðanlega eiga ljóðin
hans Davíðs enn mikinn hljóm-
grunn. Og eitt er víst: Bestu
þ'óð hans verða lesin svo lengi
sem tungan lifir."
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.____________________________
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartlmi dag-
lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
KI. 14-20 og eflir samkomulagi.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ:Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tfðum: Kl. 16-16 og 19-19.30.
SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR-
AÐS og heilsugæslustöðvan Neyðarþjónusta er
allan sólarhringinn á Heiisugæslustöð Suðumesja.
S. 14000.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209.
BILAIMAVAKT
VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí
vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt
652936____________________________
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum eru hinar ýmsu deild-
ir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar í síma 875412.___________
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNl: Opið alla daga
frá 1. júnf-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins
er frá kl. 13-16.____________________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI
3-5, s. 79122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan-
greind söfn eru opin sem hér segir. mánud. -
fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard.
13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
fóstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.__________________________
BÓKASAFN KEFLAVlKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar-
mánuðina kl. 10-16.________________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Kannborg 3-5:
Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fímmtud. kl. 13-19, föstud.
kl. 10-17, laugard. kl. 10-17._______
BYGGÐA— OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13-17.-Sími 54700.
BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið maí-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla
daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virka daga.
Sími 93-11255.
BYGGÐASAFNIÐ Smiðjan, Hafnarfirði: Opið
alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími
665420.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arQarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safíialeiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN íslands — Háskólabóka-
safn, opið mánud. til föstud. kl. 9-19. Laugard.
kl. 9-17. Sími 5635600, bréfsími 5635615.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Lokað í
desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn
alla daga.
LISTASAFN ISLANDS, FrlkirKjuvegi. OpiS dag-
lega nema mánudaga kl. 12-18.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opiö daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá
1. sept.-31. maí er opnunartími safnsins laugd.
og sunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14-16.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarealir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: öpið samkvæmt umtali til 14.
maí 1995. Sími á skrifstofú 611016.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalin 14-19 alla daga.
PÓST- OG SlMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18.
Sími 54321.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Safnið er opið laugard. og sunnud. kl.
13.30-16 og eftir samkomulagi fyijr hópa.
SJÓMINJASAFN ISLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfírði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Sýningarealir safnsins við
Suðurgötu verða lokaðir um sinn.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud.
- föstud. kl. 13-19.
NONNAHÚS: Ijokað frá 1. sept.-l. júní. Opið eftir
samkomulagi. Uppl. í sfmsvara 96-23555.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Ijokað mánudaga.______
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga.
FRÉTTIR
Fundur um
þróunar-
samvinnu
við Namibíu
BRÚ, félag áhugamanna um þróun-
arlöndin, heldur fund um þróunar-
samvinnu og viðskiptasamstarf Is-
lendinga í Namibíu, miðvikudaginn
25. janúar. Fundurinn sem er há-
degisfundur verður haldinn í stofu
101 í Odda, húsi Félagsvísindadeild-
ar og á að hefjast kl. 12.
Viðar Helgason, fiskifræðingur
hjá Hafrannsóknastofnun, segir frá
þróunarvinnu íslendinga í Namibíu
og Guðbrandur Sigurðsson, fram-
kvæmdastjóri físksköpunarsviðs ís-
lenskra sjávarafurða, kynnir við-
skiptasamstarf íslendinga og
Namibíumanna.
Viðar starfaði í þtjú ár við þróun-
arsamvinnuverkefni í Namibíu og
mun segja frá því starfí en Guð-
brandur hefur verið í forsvari fyrir
nýstofnað fyrirtæki íslendinga og
Namibíumanna á sviði sjávarútvegs.
Allir áhugamenn um málefni þró-
unarlandanna eru velkomnir.
------» ♦ ♦-----
■ KVENNAKIRKJAN stendur
fyrir umræðufundi í safnaðarheimili
Neskirkju í kvöld, 26. janúar, kl.
20.30. Jónína M. Guðnadóttir ijall-
ar um bókina Þú misskilur mig eftir
Deborah Tannen en Jónína er þýð-
andi bókarinnar. í bókinni fjallar
Deborah um þann misskilning sem
oft kemur upp í samtölum karla og
kvenna vegna mismunandi skilnings
þeirra á orðum, orðanotkun og fleiru.
Allir velkomnir.
FORELDRALÍNAN
UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF
Grænt númer
800 6677
Mánudaga og
miðvikuaaga
kl. 17-19 BARNAHEILL
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR I REYKJAVÍK: Sundhöliin cr
opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá
8-20. Opið I böð og heita potta alla daga nema
ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug
og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá
kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er
opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar
frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir Iokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-17.30. Sími 642560.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. — föstud.:
7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17.
Sundlaug HafnarQarðar Mánud.-fóstud. 7-21.
Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: opið mánudaga
- fimmtudaga kl. 9-20.30, fostudaga kl. 9-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 10-16.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Sundlaugin
er lokuð vegna breytinga.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - fostudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUGIN I GARÐI: Opin virka daga kl.
7-9, kl. 12-13 og kl. 16-21. Laugardaga ogsunnu-
daga opið kl. 9-17.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga —
fbstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sfmi 23260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. og sunnud. kl.
8.00-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánud.-fostud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9-18. Sími 93-11255.
BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga frá kl. 11 til 20.
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR-
INN. Hú8adýragarðurinn er opinn virka daga kl.
13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar
kl. 10-18. Útivistarevæði Fjölskyldugarðsins er
opið á sama tlma.__________________
GRASAGARÐURINN I LAUGARDAL. Garð-
skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 og
um helgar frá kl. 10-18. __________
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15.
Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga.
Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl.
12.30-19.30 til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á
stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar-
höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími
gámastöðva er 676571.