Morgunblaðið - 26.01.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 26.01.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1995 51 DAGBÓK VEÐUR 26. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl f suðri REYKJAVÍK 1.36 3,3 8.04 1,3 14.09 3,2 20.32 1,2 10.25 13.39 16.53 9.18 fSAFJÖRÐUR 3.50 1.8 10.18 0,7 16.07 U 22.39 0,6 10.51 13.45 16.39 9.25 SiGLUFJÖRÐUR 6.00 1,2 12.18 0,4 18.49 L' 10.33 13.27 16.21 9.06 DJÚPIVOGUR 4.59 0J 11.00 1.5 17.16 0,6 9.58 13.09 16.21 8.47 Sjávarhæö miðast við meðalstórstraumsfiöru (Morqunblaðið/Siómælinaar Í3landsi H Hæð L Lægð Hitaskil Samskil Heiðskírt Léttskýjað Hátfskýjað Skýjað ***** * Rigning ts|ydda Alskýjað %%%% y Slydduél Snjókoma Él Sunnan^yindstig. -|0° Hitastig vindonn synir vind- stefnu og fjöðrin ss Þoka vindstyrk, heil fjðður 4 4 er 2 vindstig. * Súld Yfirlit Spá:Norðan- og norðaustan átt, gola eða kaldi víðast hvar. Um landið sunnan- og vestanvert verður léttskýjað en él nyrðra. Frost verður á bilinu 1-10 stig, kaldast norðvestan til. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Föstudagur og laugardagur: Norðaustlæg átt. Él norðan- og austanlands en skýjað með köflum suðvestan til. Frost 4-12 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Greiðfært er um flesta aðalvegi landsins nema á Breiðadalsheiði er ófært og verið er að moka Steingrímsfjarðarheiði og suður frá Hólmavík. Einnig er verið að moka Mývatns- og Möðrudalsöræfi, Vopnafjarðarheiði, Fjarð- arheiði og Breiðadalsheiði. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg- um í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðar- innar, annar staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma Akureyri -2 snjókoma Glasgow 3 mistur Reykjavík -4 léttskýjað Hamborg 5 skýjað Bergen 0 snjóél London 5 rigning Helsinki 0 skýjað LosAngeles 14 alskýjað Kaupmannahöfn 4 léttskýjað Lúxemborg 10 rigning Narssarssuaq -19 léttskýjað Madríd 15 skýjað Nuuk -10 léttskýjað Malaga 20 heiðskírt Ósló -5 léttskýjað Mallorca 18 léttskýjað Stokkhólmur -1 skýjað Montreal -4 alskýjað Þórshöfn 0 skýjað NewYork 3 alskýjað Algarve 17 skýjað Orlando vantar Amsterdam 5 alskýjað París 14 rigning Barcelona vantar Madeira 18 skýjað Berlín 4 rigning Róm 13 alskýjað Chicago -13 léttskýjað Vín 4 alskýjað Feneyjar 7 þokumóða Washington vantar Frankfurt 2 rigning Winnipeg -19 snjókoma VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit:Yfir Skandinavíu er 973 mb lægð sem hreyfist lítið og grynnist heldur. 1.029 mb hæð er yfir Norður-Grænlandi. Sunnudag: Austan- og norðaustan átt, úr- komulítið vestanlands en él í öðrum landshlut- um. Frost 1-8 stig. Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin austur af Nýfundnatandi hreyfist til austurs. Krossgátan LÁRÉTT: 1 hvergi smeykur, 8 hendi, 9 efla, 10 tek, 11 hluta, 13 handleggur, 15 ísbrú, 18 jurt, 21 kusk, 22 hagnaður, 23 dýrin, 24 verðmæta- mat. LÓÐRÉTT: 2 svarar, 3 óps, 4 sam- tala, 5 afkvæmum, 6 far, 7 langur sláni, 12 málmur, 14 borg, 15 fokka, 16 ölvaði, 17 burðarviðir, 18 svark- ur, 19 ákæra, 20 svelg- urinn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 Skuld, 4 sukks, 7 negul, 8 Lappi, 9 dót, 11 aurs, 13 vika, 14 klæki, 15 hrjá, 17 krús, 20 átt, 22 kútur, 23 álfur, 24 aðals, 25 nenni. Lóðrétt: - 1 senna, 2 uggur, 3 duld, 4 sult, 5 kappi, 6 seiga, 10 óbært, 12 ská, 13 vik, 15 Hekla, 16 jötna, 18 rofin, 19 syrgi, 20 árás, 21 tákn. í dag er fimmtudagur 26. jan- úar, 26. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Verið þrautseigir og þér munuð ávinna sálir yðar. (Lúk. 21, 19.) foreldra og bama verður í dag kl. 14-16 í menn- ingarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Heiðrún og vitaskipið Strákur. Að utan komu Dettifoss og Hvassafeil, Jón Bald- vinsson kom af veiðum, Stapafellið af strönd og Capella kom og lestaði mjöli. Múlafoss og Kyndill fóru á strönd. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fóra á veiðar Ma- lina K., Ocean Sun og Ocean Tiger. Lagar- foss fór utan í gær- kvöldi. Fréttir Vesturgata 7. Föstu- daginn 3. febrúar verður boðið upp á framtalsað- stoð fyrir 67 ára og eldri. Panta þarf tíma í s. 627077. Hraunbær 105. Félags- vistin sem átti að vera í dag fellur niður vegna þorrablóts. Félagsstarf aldraðra, Hafnarfirði. Opið hús í dag kl. 14 í íþróttahús- inu við Strandgötu. Kvenfélagið Hrund og Iðnaðarmannafélag Hafnarfjarðar sjá um dagskrá og veitingar. Furugerði 1. Bingó kl. 14 í dag. Kaffiveitingar. Kársnessókn. Sam- verustund fyrir eldri borgara verður í safnað- arheimilinu Borgum í dag frá kl. 14-16.30. Kvenfélag Kópavogs heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Félagsheimili Kópavogs. Ostakynn- ing. Gestir velkomnir. Bústaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Ilallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. J9 1 Léttur hádegisverður. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tónl- ist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. Langholtskirkja. Vina- fundur kl. 14-15.30. Samvera þar sem aldr- aðir ræða trú og líf. Aftansöngur kl. 18. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12,. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður í safnað- arheimili að stundinni lokinni. Umsjónarfélag ein- hverfra er með opinn félagsfund í BUGL (Barna- og unglinga- geðdeild Landspítalans) í kvöld kl. 20.30. Fund- arefni: Fyrirlestur með Sigríði Lóu Jónsdóttur, sálfræðingi sem hún nefnir: Atferlismeðferð barna með einhverfu. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Breiðholtskirkja. Ten- Sing í kvöld kl. 20. Mömmumorgunn föstu- dag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. 11-12 ára starf í dag kl. 17. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20. Umsjón: Sveinn og Hafdís. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu kl. 14-16.30 í dag. Vitatorg. Á morgun kínversk leikfimi kl. 10. Gömlu dansarnir kl. 11. Dans og fróðleikur kl. 15.30. í almennri handavinnu er silkimál- un, bútasaumur, fata- breytingar, postulíns- málun og aðstoð við fatasaum. Almenn handavinna er alla daga kl. 13-17. Fæðingarheimilið Félagsstarf aldraðra,. Garðabæ. Spila- og skemmtikvöld á Garða- hoiti í kvöld kl. 20. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Félag nýrra íslend- inga. Samverustund NÚ HEFUR Fæðingarheiinili Reykjavíkur opnað aftur, og er rekið sem deild innan kvennadeildar Landspítalans. Fæðingar- heimilið er í húsasamstæðu á horni Eiríks- götu og Þorfinnsgötu i Reykjavík og það var Helga Níelsdóttir, ljósmóðir, sem árið 1930 byggði Eiríksgötuendann og rak þar fæðing- arheimili. Á stríðsárunum var þar norskur spitali og eftir stríð barnaheimili. Borgin keypti húsið og það voru konur sem komu því til leiðar að Fæðingarheimilið varð að veruleika, opnaði dyr sínar fæðandi konum 18. ágúst 1960 og var vígt 4. október það ár. Hulda Jensdóttir var forstöðukona þess í u.þ.b. 30 ár. Deildarsljóri Fæðingarheimilis- ins nú er Elínborg Jónsdóttir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í iausasölu 125 kr. eintakið. 94029 Excel námskeið Tölvu- og verkfræðiþjónustan Tölvuskóli Halldórs Kristjanssonar Grensásvegi 16 • © 68 80 90 INNRÉTTINGATILBOÐ 40% AFSLÁTTUR Nú rýmum við fyrir 11 nýjum Profil innréttingum og seljum nokkrar sýningainnréttingar í eldhús og á bað með miklum afslætti. Ennfremur bjóðum við nýju innréttingarnar á sérstöku kynningarverði. Nú er tækifærið að gera góð kaup.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.