Morgunblaðið - 26.01.1995, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ
44 FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1995
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
• TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright
Þýðing: Árni Ibsen
Lýsing: Páll Ragnarsson
Leikmynd: Stígur Steinþórsson
Búningar: Þórunn Sveinsdóttir
Leikstjórn: Hávar Sigurjónsson
Leikendur: Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Pálmi Gestsson, Hilmar
Jónsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Róbert Arnfinnson.
Frumsýning fim. 2/2 - 2. sýn. sun. 5/2 - 3. sýn. mið. 8/2.
Litla sviðið kl. 20.30:
• OLEANNA eftir David Mamet
4. sýn. lau. 28/1 - 5. sýn. fim. 2/2 - 6. sýn. sun. 5/2 - 7. sýn. mið. 8/2 - 8. sýn.
fös. 10/2.
Stóra sviðið kl. 20.00:
• FÁ VITINN eftir Fjodor Dostojevskí
Lau. 28/1 uppselt - fim. 2/2 - sun. 5/2, nokkur sæti laus, - fös. 10/2, nokkur
sæti iaus, - lau. 18/2.
• GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson
í kvöld, uppselt, - sun. 29/1, uppselt, - mið. 1/2 - fös. 3/2 - lau. 11/2. Ath.
fáar sýningar eftir.
• GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman
Fös. 27/1 nokkur sæti iaus - lau. 4/2 næstsiðasta sýning - fim. 9/2 síðasta
sýning fim. 9/2 síðasta sýning. Ath. síðustu 3 sýningar.
•SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersen.
Sun. 29/1 kl. 14 - nokkur sæti laus - sun. 5/2 - sun. 12/2.
GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til
18:00 og fram aö sýningu sýningardaga.
Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Græna linan 99 61 60 - greiöslukortaþjónusta.
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• Söngleikurinn KABARETT
6. sýn. fös. 27/1, græn kort gilda uppselt, 7. sýn. lau. 28/1, hvít kort gilda,
uppselt, 8. sýn. fim. 2/2, brún kort gilda, fáein sæti laus, 9. sýn. lau. 4/2, bleik
kort gilda, uppselt, sun. 5/2, mið. 8/2.
• LEYNiMELUR 13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage.
Sýn. í kvöld, fös. 3/2 30. sýn. lau. 11/2 næst síðasta sýn.
LITLA SVIÐIÐ kl. 20:
• ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson.
Sýn. fös. 27/1, fös. 3/2, næst síðasta sýn., sun. 12/2, síðasta sýning.
• ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson.
Sýn. í kvöld uppselt, sun. 29/1 kl. 16, mið. 1/2 kl. 20, sun. 5/2 kl. 16.
Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma
680680 alla virka daga ki. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta.
LEIKFELAG
AKUREYRAR
• ÓVÆNT HEIMSÓKN
eftir J.B. Priestley.
Sýn. fös. 27/1 kl. 20:30, lau. 28/1
kl. 20:30.
• Á SVÖRTUM FJÖÐRUM -
úr Ijóðum Davíðs Stefánssonar
eftir Erling Sigurðarson
Sun. 29/1 kl. 20.30, mið. 1/2 kl. 18,
fim. 2/2 kl. 20.30.
Miðasalan opin virka daga kl. 14-18,
nema mánud. og fram að sýningu sýn-
ingardaga. Sími 24073.
F R Ú E M 1 I. í A
■ L E 1 K H U S II
Seljavegi 2 - sfmi 12233.
KIRSUBERJAGARÐURINN
eftir Anton Tsjekhov.
Sfðdegissýning sunnudaginn
29. janúar kl. 15.
Miðasalan opnuð kl. 13 sunnudag.
Miðapantanir á öðrum tímum
í símsvara, sfmi 12233.
Sjábu
hlutina
í víbara
samhengi!
Duglegur ráðgjafi óskast
á meðferðarstofnun fyrir áfengis-
og vímuefnaneytendur í Danmörku ...
Við gerum kröfur til þess að umsækjandi hafi mikla reynslu
af meðferð áfengissjúklinga eftir 12-þrepa kerfinu og
sérstaklega þekkingu á meðferð fyrir
vímuefnaneytendur. Einnig þarf umsækjandi
að vera áhugasamur og samstarfsfús.
Laun og ráðningarkjör eftir samkomulagi.
Þarf að geta byrjað sem fyrst.
Upplýsingar veitir Hans Ishoy
Sími 00 45 98 98 62 22
Símbréf 00 45 98 98 64 74
Privatklinikken
„Gunderuplund”
Ronnovsholmvej 12, DK-9800 Hjoring
Einkaklíníkin „Gunderupiund" er eins og naínið bendir til meðlerðarstofnun i
einkaeign fyrir vimuefnaneytendur. Á stofnuninni er aðstaða til að sinna 50—70
sjúkiingum. „Gunderupiund" er staðsett í fögru umhverfi á Norður-Jótlandi.
FÓLK í FRÉTTUM
Mannfagnaður
FOLK
DÖGG Hugos-
dóttir og Sara
Jónsdóttir.
ÚR KVIKMYNDINNI Forrest
Gump sem þegar er orðin
margverðlaunamynd. Robert
Zemeckis leikstjóri hennar
verður að teljast sigurstrang-
legur, en hann vann til Golden
Globe-verðlaunanna fyrir
skömmu.
Hver verður valinn
besti leikstjóri?
►FIMM hafa verið tilnefndir sem bestu leikstjórar síð-
asta árs af Samtökum leikstjóra í Bandarikjunum; Ro-
bert Zemeckis fyrir Forrest Gump, Mike Newell fyrir
Fjögur brúðkaup og jarðarför, Quentin Tarantino fyrir
Reyfara, Robert Redford fyrir „Quiz Show“ og Frank
Darabont fyrir „The Shawshank Redemption".
Það hefur gefist vel hingað til að horfa til þessara
verðlauna, þegar spáð er í spilin fyrir Óskarsverðlauna-
afhendinguna. Aðeins þrisvar sinnum síðan árið 1949
hefur handhafi verðlauna Samtaka leikstjóra í Banda-
rikjunum ekki hampað Óskarsverðlaununum skömmu
síðar. Verðlaunaafhendingin fer fram 11. mars og Ósk-
arsverðlaunin verða afhent 27. mars.
REGNBOGINN bauð leik-
hóp Menntaskólans
Hamrahlíð á forsýningu
kvikmyndarinnar „Rocky
Horror Picture Show“, en
Regnboginn mun taka hana
til sýninga á næstunni.
Ástæðan fyrir því að leik-
hópnum var boðið, var sú
að árið 1993 setti þáverandi
leikhópur MH upp mjög vin-
sælar sýningar á söngleikn-
um og gaf síðan út plötu
með tónlistinni í kjölfarið á
því.
Morgunblaðið/Halldór
LEIKHÓPUR MH skemmti
sér konunglega á Rocky
Horror og var vel með á
nótunum.
mm
W. f'. -
HALLDÓR Hafsteinsson markaðsfulltrúi
Skífunnar með tvær blómarósir sér við hlið,
Madonna í aug-
lýsingu fyrir PETA
►MADONNA gerði dýraverndunarsamtökin
PETA alveg dýrvitlaus á dögunum þegar hún
lék í tónlistarmyndbandi sem var tekið upp á
nautaati á Spáni og gagnrýndu samtökin
Madonnu opinberlega. Það leiddi til þess
að Madonna setti sig í samband við PETA
og í framhaldi af því tókust með þeim
fullar sættir. Það varð úr að Madonna
mun sitja fyrir í auglýsingu með K.D.
Lang og segja þeir sem til þekkja að
auglýsingin verði „ótrúlega frökk
og kynæsandi".
** m ' -ff*
m
Rífandi stemmning
á Rocky Horror