Morgunblaðið - 26.01.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1995 43
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
„ATHUGAÐU spil númer
sjö. Það var alveg svaka-
legt. Makker átti D9 ijórðu
í trompi, sem Öm sveið af
honum og þvingaði mig
síðan í spaða og hjarta."
Sá sem hefur orðið er Jón
Stefánsson, en sveit hans
spilaði við nýkrýnda
Reykjavíkurmeistara, sveit
VÍB, í undanúrslitum sl.
laugardag. Þetta er spilið
sem Jóni er svo minnis-
stætt:
Austur gefur; allir á
hættu.
Norður
♦ K9763
? 86
♦ K108543
♦ -
Vestur
♦ 2
V 10952
♦ D976
♦ KDG2
Austur
* 1096543
Suður
♦ ÁD5
V KG43
♦ ÁG2
♦ Á87
Jón og félagi hans
Sveinn Sigurgeirsson voru
í AV á móti Erni Amþórs-
syni og Guðlaugi R. Jó-
hannssyni:
Vestur Norður Austur Suður
S.S. G.RJ. J.S. ÖÁ.
- - Pass 1 lauP
Pass 1 hjarta2 Pass 1 grand
Pass 2 grönd3 Pass 3 tíglar4
Pass 3 spaðar Pass 3 grönd
Pass 4 lauf5 Pass 4 tíglar
Pass 4 spaðar4 Pass 6 tíglar
Pass Pass Pass
1 17+punktar.
2 A.m.k. 6 punktar, en minna en 3
„kontrór (^2 konWI' kónguM).
* Yfirfærsla í tígul.
4 Sýnir móttöku í tígii.
6 Fyrirstöðusagnir.
Sveinn spilaði út lauf-
kóng, sem Om tók á ásinn
og henti hjarta úr borði.
Lagði svo niður tígulás og
sá leguna. Jafnframt því
að vinna úr tromplitnum,
spilaði Öm hjarta úr borði
að KG og Jón drap á ás-
inn. Undir lokin kom þessi
staða upp:
Norður
♦ K976
▼ -
♦ 5
♦ -
Vestur Austur
♦ - 4 G108
¥ 1095 ♦ - llllll V D7 ♦ -
4 DG 4 -
Suður
♦ D5
V KG4
♦ -
4 -
Síðasti tígullinn þving-
aði Jón í hálitunum. Hann
henti hjarta og Öm fékk
tólfta slaginn á hjartagosa.
LEIÐRÉTT
Fasteignaskattar
Til áréttingar fréttar á
bls. 2 í Morgunblaðinu í
gær um fasteignaskatta
elli- og örorkulífeyrisþega,
skal tekið fram, að sami
háttur hefur verið hafður á
til lækkunar áðurgreindra
gjalda árin 1993 og 1994.
6% undir tekjum
ársins 1993
í Morgunblaðinu í gær í
frétt um tekjur Hitaveitu
Reykjavíkur sagði að tekjur
ársins 1994 hafí aukist um
6% miðað við árið 1993.
Hið rétta er að þær voru
6% undir tekjum ársins
1993. Beðist er velvirðing-
ar á þessu mishermi.
ÍDAG
Með morgunkaffinu
COSPER
FEGURÐARBLETTUR?
Hvar er hann, með leyfi að spyija?
Áster . . .
Persónuleg staðfesting
TM R*g. U.8. P«L OB. — «JI rfghto iMarvad
(c) 1804 Lm Angtfa* TlmM 8yndic«l«
GERÐU það bara
fyrir mig að öskra
ekki of hátt, ég er
með hræðilegan höf-
uðverk.
BÆNDUR eru bún-
ir að bíða í margar
vikur eftir rigningu.
Geturðu ekki sam-
glaðst þeim?
OG nú vil ég fá
bros ... og haltu því
í svona klukkutima
fyrir mig.
TANNLÆKNIRINN
fann svo stóra holu í
endajaxlinum að hann
þurfti að senda mig
til fótasérfræðings.
HAFÐU ekki
áhyggjur. Það er
öruggara að fljúga
en að ganga yfir
götu.
HÖGNIIIREKKVÍSI
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
VATNSBERI
Afrrælisharn dagsins: Þú
vinnur vel ogætlast tilþess
sama af öðrum. Lærðu að
slaka á.
Hrútur
(21. mars - 19.'apríl) f*
Einbeittu þér við vinnuna í
dag og hlustaðu ekki á sögu-
burð sem þú heyrir. Eitthvað
kemur þér ánægjulega á
óvart i kvöld.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú ættir að þiggja boð sem
þér berst um að skreppa í
viðskiptaferð. Fjölskyldan
veitir þér góðan stuðning við
lausn á vandamáli.
Tvíburar
(21.maí-20.jún0
Varastu óþarfa streitu í dag,
og hugsaðu vel um heilsuna.
Þú ættir að gefa þér tfma til
að slaka á og umgangast
góða vini.
Krabbi
(21. júní — 22. júlQ HI8
Erfiðar samningaumleitanir
virðast framundan í vinnunni
eða heima. Þú þarft á þolin-
mæði að halda. Ekki vanmeta
eigin getu.
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst) «
Láttu ekki óvissuástand í
vinnunni slæva dómgreind
þína í dag. Sýndu hvað f þér
býr, því þú ert fær um að
leysa vandann.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Ef þú hefur verið með ein-
hveijar áhyggjur út af heils-
unni, reynast þær ástæðu-
lausar. Astvinir eru að und-
irbúa smá ferðalag.
Vog
(23. sept. - 22. október) 'q^íjÍ
Varastu óþarfa efasemdir í
garð þinna nánustu eða
starfsfélaga. Hæfileikar þfnir
eru mikils metnir, og þú nýt-
ur trausts.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú hefur góða skipulagshæfi-
leika. Varastu tilhneigingu til
að slá slöku við í vinnunni
og einbeittu þér að því sem
gera þarf.
Bogmadur
(22. nóv. - 21. desember)
Aðrir leita ráða hjá þér í vinn-
unni í dag, og þú nýtur þess
að geta leyst vanda þeirra.
Þú kemur vel fyrir þig orði.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú ættir að hugsa betur um
heilsuna, til dæmis með því
að stunda líkamsrækt. Rétt
mataræði hefur einnig mikið
að segja.
Vatnsberi
(20. janúar- 18. febrúar) ðh
Aldraður ættingi þarfnast
umhyggju þinnar í dag, og
þú nýtur þess að geta rétt
fram hjálparhönd. Kvöldið
verður rólegt.
-------1------------------
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Nýttu þér vel tækifæri sem
þér gefst í dag til að bæta
fjárhaginn til muna. Þú nýtur
góðs stuðnings starfsfélaga í
vinnunni.
Stjómusþána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staóreynda.
Kröftug
og áhrifarík heilsuefni
frá - Pharma Nord - Danmörku
Heilsuefni sem allir geta treyst. Náttúruleg bætiefni.
Framleidd með ströngu gæðaeftirliti. Bio-heilsuefnin frá
Pharma Nord njóta mikilla vinsælda hér á landi vegna
gæða og virkni þeirra.
BiO-CHRÓM
BiO-GLANDÍN-25
BIO-CAROTEN
BIO-CALClUM
BIO-HVlTLAUKUR
BiO-ZlNK
BiO-E-VÍTAM.525
BiO-FÍBER
BiO-MARlN
Bio-Biloba
\
Bio-Qlnon
Q10 káfitlef
! 2í&wf
Bio-Selen
+Zink
Bio-Blloba bætir minni
og einbeitingarhæfni
Bio-Oinon Q10
eykur orku og úthald
Bio-Selen+Zínk er áhrifaríkt
alhliða andoxunar heilsuefni
Pharma Nord rekur útibú i eftirtöldum löndum, þar sem heilsuefnin njóta
sívaxandi vinsælda: Finnlandi - Svíþjóð - Noregi - Englandi - Hollandi - Þýskalandi.
Blo-Selen nmboðið
Sími: 91-76610 l
Bio-heilsuefnin fást í:
Heilsubúðum, mörgum apótekum og matvöru-mörkuðum.
Besta Q-10 efniö á markaðnum
segja danskir læknar.
Mest selda Q-10 efniö á Noröurlöndum.
Veldu verdlaunatækin frá
Blombera
BLOMBERG hlaut hin eftirsóttu, alþjóölegu IF verðlaun fyrir
framúrskarandi glæsilega og vandaða þvottavél á stærstu iön-
sýningu Evróþu í Hannover í Þýskalandi. 586 framleiðendur
frá 25 töndum kepptu um þessa eftirsóttu viðurkenningu.
Við bjóðum 7 geröir þvottavéla meö 800, 900, 1.200 eða 1.600
snúninga vinduhraða á verði frá aðeins kr. 64.505* stgr.
‘Staögreiösluafsláttur er 5%.
//// Einar
Mmt Farestveit&Cohf
Borqartúni 28 P 562-2901 og 562-2900
ÞJÓNUSTA Í ÞÍNA ÞÁGU
y
»o • mmmmm 0 0
4—»
'O
£
rs
d .Jjjfcj-
«i
CD
■»t »'■ • ■Æm'' ■
(S> Wí
cu ílÆM
£ oo
3 9,9 0 m í n.
%
991895