Morgunblaðið - 26.01.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.01.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1995 15 MARÍA Ingvarsson og Særún Siguijónsdóttir, eigendur Flóru í Skeifunnil. Flóra VERSLUNIN Flóra var nýlega opnuð í Skeifunni 7 í Reykjavík. Eigendur verslunarinnar eru María Ingvarsson og Særún Sig- urjónsdóttir og að sögn þeirra eru ýmis konar gjafavörur seld- ar í Flóru og einnig hvers kyns skraut, kerti og servíettur fyrir brúðkaup, skírn og önnur til- efni. Afgreiðslutími er kl. 18-22 þriðjudaga til föstudaga en kl. 10-16 á laugardögum. Marineruð síld til styrktar Súð- víkingum FRÁ klukkan 17 á morgun, föstudag, og á laugardag verður í Hagkaup seld marin- eruð síld og rennur ágóði söl- unnar óskertur til Rauða kross íslands til styrktar þeim sem eiga um sárt að binda vegna náttúruhamfaranna í Súðavík. Það eru fyrirtæki og ein- staklingar í Vestmannaeyjum, með Vestmannaeyjabæ í broddi fylkingar, sem hafa staðið að pökkun á þessari marineruðu síld í legi og það eru félagar í Björgunarfélagi Vestmannaeyja sem sjá um dreifingu. Hver 400 gramma pakkn- ing kostar 267 krónur og var allt hráefni gefið af fyritækj- um og einstaklingum í Eyjum. Vinnslustöðin hf. sá um pökk- un. Aðstandendur vonast til að salan verði undanþegin virðis- aukaskatti en annars mun Vestmannaeyjabær greiða skattinn. Hetjólfur og HSH flutningar gefa flutninginn á vörunni til Reykjavíkur og Prentsmiðjan Eyrún gaf prentun á umbúðir. Hugmynd- ina að framtakinu á Hörður Adólfsson bryti. Ostabúðin í Kringlunni hættir ÞANN 18. febrúar næstkomandi hættir Ostabúðin í Kringlunni. Ostabúðin á Bitruhálsi verður áfram starfrækt og verður að öll- um líkindum opin á laugardögum eftir að verslunin í Kringlunni hættir. Engin áform eru um að opna nýja ostabúð í stað þessarar sem hættir í Kringlunni. 1| Helgartilboðin I 11-11 DuumniAii GILDIR FRÁ 26. JAIMÚAR TIL 1. FEBRÚAR PIIM VcKoLUIM Plúsmarkaðir Grafarvogi, Grímsbœ og Straumnesi, Saltkjot 2. fl. kg 249 kr.i lOtil 10 Hraunbœ, Suðurveri og Noróurbrun, ver, Breiðholtskjör, Garðakaup, Melabúðin, , Austur- Hornið KJÖT & FISKUR GILDIR FRÁ 26. JANÚAR TIL 1. FEB Svið kg 199 kr. RÚAR Rófur kg 39 kr.i Fyrirtaks lasagna 400 g, 199 kr. -.-w y - — Folaldasnitsel kg 698 kr. Svínagúllas kg Bl. nauta- og lambahakk kg 979 kr. 449 kr.; Bayonneskinka kg 799 kr. Soðiö urbeinað hanaikjöt kq 1.049 kr. Hy-Top korn flakes 510 g 128 kr. Beikon fjölskyldupakki kg 749 kr. Prince súkkulaði 175 g 79 kr.i 55 kr. Svanesoft WC, 8 rúllur pk. [ Minel bvottaefni 2 ka. pk. 139 kr. 299 kr. HP fjallagrasaflatkökur pk. Rúgbrauð pk. 45 kr. All Bran 500 g, pk. 199 kr. 10-11 BÚÐIRNAR GILDIR FRÁ 26. JANÚAR TIL 1. FEBRÚAR Sparnaðarbjúgu kg 295 kr.i GARÐAKAUP GILDIR TIL 29. JANÚAR Buitoni pasta, skrúfur og fiðrildi pk. Buitoni pastasósa, Napolitana stk. 59 kr. 89 kr. Folalda file 955 kr.j Egils pilsner 500 mí stk. 57 kr. Supukjot kg 398 kr.j Foialdahakk 230 kr. Pottbrauð 39 kr. Svínakjöt í súrsætri sósu 669 kr. Ömmu flatkökur 28 kr. Brink vanil. & súkkul. kemkex 250 g 85 kr. KASKO í KEFLAVÍK Llrvals kjotfars, nýtt og saltað kg SS súrmatur, bl. ífötu, 1.350 g 298 kr. 899 kr. Blómkál 119 kr.j HELQARTILBOD Hvítt og rautt grape 85 kr. Svið kg 185 kr.i Urvals saltkjöt kg 398 kr. Lambalifurkg 189 kr. Gunnars kleinuhringir 98 kr. SKAGAVERAKRANESI Heilhveiti samlokubrauð 79 kr. Smábrauð, fín og gróf 98 kr. HELGARTILBOÐ Amerískar Hytop-bleiur 389 kr. FJARÐARKAUP Tómatarkg 109 kr.i Carolina hrísgrjón 1,5 kg 149 kr. GILDIR FRÁ 26.-27. JANUAR Kínakál kg 109 kr. Gulrófur kg 35 kr. |Kremkex500g 149 kr.| Sænsk pvlsa kg 397 krJ Jonagoldeplikg 35 kr. Spaghettí 500 g 29 kr. Hvítlaukspylsa kg 499 kr. Opalkúlur300g 99 kr. Rauðepli kg 79 kr.! Lambahamborgarahryggur kg 669 kr. Kartoflumús 115 g, kg 59 kr. Rynita hrökkbrauð pk. 69 kr. KEA NETTO GILDIR FRÁ 26. TIL 30. JANÚAR Skinka kg 798 fcr.j Stór lúðuflök kg 548 kr. Lambahamborgarahryggur kg 648 kr. Axa múslí 375 g, pk. 169 kr Lauksíld 270 g 139 kr. Lambalæri kg 598 kr. BÓNUS Sérvara 1 Holtagörðum Bio sprey 195 kr. Kryddsíld 565 g 168 kr. Marineruð síld 565 g 158 kr.l RÚMFATALAGERINN Trefill stór 397 kr.j Flatbrauð 2 kökur ÞnrramAtnr 4 tftnnndir kn 38 kr. 688 kr. GILDIR FRÁ 26. JANÚAR Ostaskeri 79 kr. Bómullarbolir 7 stk. 990 kr.j Eggjaskeri 79 kr. (ounaar. lundabaaai. sviðasulta. maaáll) Sængurverasett 790 kr. Tausnúra í Boxi dregin út 397 kr. Rauðepli kg 78 kr.l Sængur2stk. 2.500 kr.j Snjóskafa stór 1097 kr. Unghænurkg 228 kr. Matar- og kaffistell f. fjóra 690 kr. Snjóskafa fyrir bíla m/kústi 179 kr. Rófur kg 37 kr. Álnavara frá 99 kr. Barnasokkar 59 kr. HAGKAUP Skeifunnl, Akureyri, Njarðvík, Kringlunni - matvara GILDIR FRÁ 22. JANÚAR TIL1. FEBRÚAR Teipna nærbuxur+toppur NÓATÚNSBÚÐIRNAR GILDIR 26. TIL 29. JANÚAR 199 kr. BÓNUS QILDIR FRÁ 26. JANÚARTIL 2. FEBRÚAR Pasta Fasta pastaréttir 300 g, 3 teg. 115 kr. Soðið hangikjöt kg 998 kr. Malt 1.51 49 kr.i Hagkaupsþykkni 1 Itr 169 kr. Þorrabakki frá SS f. 2, kg 899 kr. Svali 3 stk. 59 kr. Myllu ferskt hvítlauskbrauð 149 kr. Saltaðir hrossavöðvar kg 399 krj Létt og mett brauð 89 kr?i Vanilíustangir 283 kr. Saltkjöt blandað kg 397 kr. Græn epli kg 49 kr. Ávaxtastangir 199 kr. Guleplikg 69 kr. Bacon búðingur 299 kr. WC pappír 12 stk. 219 kr. Áppelsínur Robin kg 69 kr. Sænsk pylsa 299 kr. Nauta- og svínahakk kg 499 kr. Eldhúsrúllur 4 stk., 1 stk. 139 kr. Trippabjúgu2stk. 79 kr.i Camembert ostur 187 kr. Hafrakex m /rúsínum pr. stk. 149 kr. Þurrkryddaður lambaframp. úrb. 699 kr. 1 — 30 - 70% afsláttur AFSLATTUR AF ÆFiNGASKOM STÚLKNA-LEIKFIMIFÖT HOFUM BÆTT VIÐ NÝJUM VÖRUM HREYSTI SKEIFUNNI 19-S; 68 17 17-FAX:81 30 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.