Morgunblaðið - 26.01.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 26.01.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1995 45 < < ( i i i i PAVAROTTI hlær á blaða- mannafundi í Rio de Janeiro í gær. Pavarotti j gerir víðreist ►ÍTALSKI stórtenórinn Luc- iano Pavarotti er á ferð á flugi þessa dagana. Fyrir skömmu j söng hann fyrir hundrað og tuttugu þúsund manns á Miami Beach í Flórída og í dag syngur | hann á opnun tónlistarhúss í Rio de Janeiro. Skilaboð til EINÞÁTTUNGURINN „Skilaboð til Dimmu“ eftir Elísabetu Jökulsdóttur var frumsýndur í Kaffíleikhúsinu síðastliðið föstudagskvöld. Verkið er einleikur og leikari er Þórey Sigþórsdóttir. Það Qallar um einmana konu sem glímir við lífið og tekst á við drauga úr fortíðinnk Elísabet samdi verkið sérstaklega fyrir Þóreyju þegar hún stundaði nám við Leiklistarskóla ís- lands, en þaðan útskrifaðist hún árið 1991. Morgunblaðið/Jón Svavareson ÓLAFUR Vignir Sigurðsson, Sólrún Þorgeirsdóttir, Jósef Gunnar Sigþórsson, Elsa Dögg Gunnarsdóttir, Gisli Guð- brandsson og Guðbjörg Ólafsson. JÓHANNA IngÓlfsdóttir, Guð- laug Hálfdánardóttir, Bryndis Jóhannsdóttir, Þórdís Unndórs- dóttir, Bryndís Tómasdóttir, Guðrún ólafsdóttir og Arnlaug Hálfdánardóttir. GUÐMUNDUR Hjartarson, Jó- hanna Kristjónsdóttir, Garpur og Jökull Elisabetarsynir, Elisabet Jökulsdóttir og Dlugi Jökulsson. Ætlar þú að hefja GOLFIÐ í sumar eins og KALFUR Á VORDEGI? NÝIR VELLIR NÝTT TJALD 4 4 4 4 i 4 4 4 4 4 4 4 4 í 4 4 Jv L/atreiðslumeistarar Öiinsvéa bjöða hefðbundinn borramat 02 nútímalepr spari krasinpr af hlaðborði. Auk þorrahlaðborðsins töfriMi við fram úrval pnisífitra rétta af „flambe“ vapinura í veitinpsalnum m.a. nauta lundir i piparrjömasösu, mjólkirkálf í mai’salasösu, lainba ob; nrísariljiir i barbeqnesösu, lireindýr, villips öo: svartliifll. Hlaðborðið er sett upp fimmtudaff, Yerð 1.790 kr. ítiádepu off 2.490 kr.ákvöldin. Siguröur Sveinsson, handboltamaöur: snmlnga&Sst* „Ég hef lengi verið mjög slæmur í bakinu og hafa fylgt því ýmsir kvillar. Eftir að ég fékk innleggin frá Stoðtækni snariagaðist ég og það er ekki spurning að innleggin hafa hjálpaö mér mikiðl“ Kolbeinn Gislason, stodtækjafræöingur v/ð greiningarbúnaöinn. STOÐTÆKNI Gísli Ferdinandsson hf. Lækjargata 4, Reykjavík ■Tímapantanlr í síma 551 4711 Hafnarstræti 88, Akureyri -Tímapantanlr í síma 96 24123 Fjárfesting í betri heilsu og vellíðan!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.