Morgunblaðið - 26.01.1995, Síða 7

Morgunblaðið - 26.01.1995, Síða 7
J MOPGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JANUAR 1995 FRETTIR > Morgunblaðið/Ámi Sæberg Svamlað í skammdegissól SÍÚ þegar svartasta skammdegið er að baki og sól strákar vildu ekki láta sitt eftir liggja og skelltu isekkar á lofti þykir sjálfsagt að nota hveija stund sér í laugarnar þar sem þeir nutu þess til hins iem gefst til útiveru af einhveiju tagi. Þessir hressu ýtrasta að svamla í skammdegissólinni. Þorlákur Helgason Framboð Þjóðvaka of þröngt ÞORLÁKUR Helgason, annar oddviti Jafnaðarmannafélags íslands, hefur dregið sig út úr undirbúningi fram- boðs Þjóðvaka fyrir alþingiskosning- amar þar sem hann telur framboðið of þröngt pólitískt séð. Félagið lýsti í mánuðinum stuðn- ingi við Þjóðvaka. Þorlákur tók þátt í starfi flokksins og segist styðja hann áfram. Hins vegar hafí undir- búningur framboðsins ekki orðið eins og hann ætlaði: „Ég leit svo á að þetta væri kall um samstarf vinstri manna og liður í því að byggja upp stóran jafnaðarmannaflokk. Við í Jafnaðarmannafélaginu lögðum til meiri opnun á framboðinu og vildum fara djarfar fram, en urðum undir.“ Morgunblaðinu er kunnugt um að Þorlákur hafi kannað möguleika á að taka sæti á lista Alþýðubanda- lagsins í Reykjavík. Hann vildi ekki segja annað um það en að hann hefði rætt við Alþýðubandalagið eins og aðra í því augnamiði að stuðla að sameiningu vinstrimanna. í RÚMFATALAGERNUM! „Boxdýna“ með krómgafli Talsverður árangur af aðhaldsaðgerðum utanríkisráðuneytis Utgjöld innan fjárheimilda 3RIPIÐ hefur verið til aðgerða til að draga úr ítgjöldum og auka sértekjur utanríkisráðu- neytisins undanfarin ár með því að fara ofan í saumana á starfsemi þess og stofnana sem und- ir það heyra. I fréttatilkynningu frá ráðuneytinu kemur fram ið útgjöld yfirstjórnar ráðuneytisins hafi verið 5,5 milljónum króna innan fjárheimilda 1992, 24,6 m.kr. innan fjárheimilda 1992 og 20,4 m.kr. innan fjárheimilda 1993. Útgjöld sendiráða og fastanefnda hafi verið 33,3 m.kr. innan fjárheim- ilda 1991, 6,8 m.kr. innan fjárheimilda 1992 og 4,9 m.kr. innan fjárheimilda 1993. Útgjöld lækkuðu um 45% Utanríkisráðuneytið bað nýverið Ríkisendur- skoðun um stjómsýsluendurskoðun á embætti sýslumanns á Keflavíkurflugvelli í þeim tilgangi að meta árangur af aðhaldsaðgerðum ráðuneytis- ins. Meginniðurstaða Ríkisendurskoðunar er að vel hafi til tekist að bæta fjárhagslegan rekstur embættisins á síðustu^ ámm með aðhalds- og sparnaðaraðgerðum. Útgjöld ríkissjóðs vegna embættis sýslumanns á Keflavíkurflugvelli lækk- uðu að raungildi um 45% frá 1988 til 1993. Ríkis- endurskoðun hefur hins vegar bent á að gengið hafi verið of nálægt embættinu með kröfum um sparnað á árinu 1994. Gjöld embættis sýslumanns á Keflavíkurflug- velli árið 1988 voru nettó rúmlega 305 m.kr., fjárheimildir voru rúmlega 271 m.kr. og halli því tæplega 34 m.kr. Árið 1993 vom nettó útgjöld tæplega 169 m.kr., fjárheimildir rúmlega 163 m.kr. og halli því aðeins tæplega 5,5 m.kr. Árleg útgjöld sýslumannsembættisins á Keflavíkurflug- velli hafa því verið lækkuð um sem nemur tæp- lega 137 m.kr. á tímabilinu 1988-1993. Farið yfir tillögur Ríkisendurskoðun leggur m.a. til að gerðar verði úrbætur í gæslu í hliðum inn á vallarsvæð- ið og í flugstöð, auk vinnuhagræðingar á skrif- stofu sýslumanns og milli lögregluþjóna og toll- varða. Varnarmálaskrifstofa mun á næstunni fara yfir tillögur Ríkisendurskoðunar í samráði við embætti sýslusmanns á Keflavíkurflugvelli í þeim tilgangi að tryggja áfram skilvirkan rekstur emb- ættisins án þess að draga úr þeim árangri sem náðst hefur með aðhaldsaðgerðum utanríkisráðu- neytisins, segir í frétt ráðuneytisins. ÚTSALAN ER HAFIN.. Opið: Mán. - fös. kl. 9-18, lau. kl. 10-16. AXIS AXIS HÚSGÖGN HF. • SMIÐJUVEGI9» 200 KÓPAVOGUR* SÍMI 554 3500 90 cm x 200 cm 19.900 kP 120 cm X 200 cm 29.900 kP 140 cm x 200 cm 32.900 kP 5 c* Furuhúsgögn 15% afsláttur Kommóða hvít 2.990 kr. «P it Sæng og koddi 1 sett 1.990 kr. 2 sett 2.990 kr. / ALNAVARA Áður allt að 399 kr/m Nú á stórlækkuðu verði: 99 kr/m UlSatsláttr af allri álnavöru sem ekki er á útsölu! "W RÚMFATA- LAGERINN 9 HoKagVOum Skolunni 13 Rey^arvfcurvagi 72 NorðurUnaa3Í | Reykjavik RoyN-iv*. Haírwtifði Akureyn I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.