Morgunblaðið - 26.01.1995, Blaðsíða 50
.50 FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjónvarpið g STÖÐ tvö
10.30 ►Alþingi Bein útsending frá þing-
fundi.
17.00 ►Fréttaskeyti
17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reyn-
ir Harðarson. (72)
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00
BARNAEFNI
►Stundin okkar
Endursýndur þátt-
. 18.30 ►Fagri-Blakkur (The New Advent-
ures of Black Beauty) Myndaflokkur
fyrir alla fjölskylduna um ævintýri
svarta folans. Þýðandi: Anna Hin-
riksdóttir. (22:26)
19.00 ►& í þættinum eru sýnd tónlistar-
myndbönd í léttari kantinum. Dag-
skrárgerð: Steingrímur Dúi Másson.
19.15 ►Dagsljós
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.40 ►Syrpan í þættinum verða sýndar
svipmyndir frá ýmsum íþróttavið-
burðum hér heima og erlendis. Um-
sjón: Samúel Öm Erlingsson. Dag-
skrárgerð: Gunnlaugur Þór Páisson.
21.10
KVIKMYNf) ►Pabbi (Father)
n Iinm I nu Áströlsk/frönsk
bíómynd frá 1989 um roskinn mann
og fjölskyldu hans í Ástralíu. Fjöl-
skyldan verður fyrir miklu áfalli þeg-
ar gamli maðurinn er sakaður um
að hafa verið einn af böðlum nasista.
Leikstjóri er John Power og aðalhlut-
verk leika Max von Sydow, Carol
Drinkwater, Julia Blake og Steve
Jacobs. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdótt-
ir.
23.00 ►Ellefufréttir
23.15 ►Þingsjá Umsjón hefur Helgi Már
Arthursson fréttamaður.
23.35 ►Dagskrárlok
17.05 ►Nágrannar
17.30 ►Með Afa Endursýning
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.15 ►Sjónarmið
20.45 klCTTID ►Dr. Quinn (Medicine
rltl IIII Woman) (13:24)
21.35 ►Seinfeld (8:21)
22.05 |rU||f||y||n|D ►Lögreglufor-
niinmlllUIK inginn Jack
Frost 8 (A Touch of Frost) Róttæk-
ir dýravemdunarsinnar reyna allt
sem þeir geta til að spilla fyrir Den-
ton-veiðunum en nú ber svo við að
einn spellvirkjanna er myrtur. Hinn
látni er annar tveggja bræðra sem
hafa tekið þátt í aðgerðum dýra-
verndunarsinna spennunnar vegna
en ekki endilega vegna þess að þeim
sé svo annt um málleysingjana. Pilt-
urinn, sem lét iífið, hefur hlotið þung
höfuðhögg og rannsókn Jaeks Frost
beinist í fyrstu að skipuleggjanda
veiðanna. Frost er kominn á sporið
en málið er margslungið og fyrr en
varir eru fleiri fallnir í valinn. David
Jason fer með hlutverk lögreglufor-
ingjans Jacks Frost en leikstjóri er
Herbert Wise.
23.50 ►Andlit morðingjans (Perfect Wit-
ness) Ungur maður verður vitni að
hrottalegu mafíumorði. Hann sér
andlit morðingjans og getur þannig
bent á hann. Lögreglan vill að hann
leysi frá skjóðunni og beri vitni en
mafían vill hann feigan. Aðalhlut-
verk: Brian Dennehy, Adian Quinn
og Stockard Channing. Leikstjóri:
Robert Mandel. 1989. Lokasýning.
Stranglega bönnuð börnum. Maltin
segir í meðallagi.
1.30 ►Sítrónusystur (Lemon Sisters)
Ljúf gamanmynd um þijár æskuvin-
konur sem syngja saman einu sinni
í viku í litlum klúbbi í Atlantic City.
Þær finna óþyrmilega fyrir því þegar
stóru spilavítin halda innreið sína í
borgina og þar kemur að eftirlætis-
klúbbnum þeirra er lokað. Þær
ákveða þá að opna sinn eigin klúbb
en gallinn er bara sá að slíkt kostar
fúlgu. Aðalhlutverk: Diane Keaton,
Carol Kane og Elliot Gould. Leik-
stjóri: Joyce Chopra. 1990. Maltin
gefur ★*/2
2.55 ►Dagskrárlok
Jack fæst viö margslungið morðmál.
Jack Frost
kominn aftur
Að þessu sinni
rannsakar
Frost morð á
ungum manni
sem hafði lagt
dýraverndun-
arsinnum lið í
mótmælum
STÖÐ 2 kl. 22.05 Einn vinsælasti
leikari Breta, David Jason, er mætt-
ur til leiks í nýrri sakamálamynd
um lögregluforingjann Jack Frost.
Myndimar um foringjann njóta fá-
dæma vinsælda í bresku sjónvarpi
og kannanir sýna að allt að 64%
áhofenda hafa fylgst með þeim.
Myndin sem Stöð 2 sýnir í kvöld
ber yfirskriftina Bráðin og að þessu
sinni rannsakar Frost morð á ung-
um manni sem hafði lagt dýra-
verndunarsinnum lið í mótmælum
gegn Denton-veiðunum. Grunurinn
beinist fyrst í stað að yfirstéttar-
fólki sem skipulagði veiðarnar en
þegar fleiri mótmælendur falla í
valinn, kemur í ljós að málið snýst
um annað og meira en friðun villtra
dýra.
Seinfeld og
segulbandið
George reynir
að ganga í
augun á stúlku
og kaupir sér
undralyf f rá
Kína sem sagt
er geta grætt
skalla á
örskotsstundu
STÖÐ 2 kl. 21.35 Jerry Seinfeld
er að hlusta á upptöku frá skemmt-
un sinni þegar hann heyrir óvænt
skilaboð frá óþekktri konu á segul-
bandinu. Skilaboðin eru í grófari
kantinum og félagar Jerrys hvetja
hann til að reyna að komast til
botns í þessu máli. Skömmu síðar
viðurkennir Elaine fyrir George að
þessi eggjandi skilaboð hafi verið
frá henni. George sér stúlkuna nú
í nýju ljósi og reynir allt hvað hann
getur til að ganga í augun á henni.
Meðal annars pantar hann sér
undralyf beint frá Kína sem er sagt
geta grætt glansandi skalla á ör-
skotsstundu. Meðan á þessu gengur
er Kramer að æfa sig á nýju mynd-
bandstökuvélina sína og fær meðal
annars Elaine til að leika klám-
stjörnu fyrir sig.
YMSAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Þinn dagur með Benny Hinn
7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni
8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð
10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð
19.30 Endurtekið efni 20.00 700
Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn
dagur með Benny Hinn 21.00 Kenn-
eth Copeland, fræðsluefni 21.30
Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug-
leiðing 22.00 Praise the Lord, blandað
efni 24.00 Nætursjónvarp
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 10.00 Buck-
eye and Blue G,K 1988, Robyn Live-
ly, Jeffrey Osterhage 12.00 Across
the Great Divide, 1977 14.00 Two of
a Kind M,G 1983, John Travolta,
Olivia NewtonJohn 16.00 The Dove,
1974 17.55 Buckey and Blue G,K
1988, Robyn Lively 19.30 E! News
Week in Review 20.00 Map of the
Human Heart Á,Æ 1993, Jason Scott
Lee, Anne Parillaud 22.00 Daybreak
Æ 1993 23.35 Caught in the Act T
1993, Gregory Harrison 1.10Shang-
hai Surprise G,Æ 1986
2.45 Report to the Commissioner,
1975 4.30 Two of a Kind M,G 1983.
SKY ONE
6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
8.45 The Oprah Winfrey Show 9.30
Card Sharks 10.00 Concentration
10.30 Candid Camera 11.00 Sally
Jessy Raphael 12.00 The Urban Peas-
ant 12.30 E Street 13.00 St. Else-
where 14.00 Shaka Zulu 15.00 The
Oprah Winfrey Show 15.50 Bamaefni
(The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek:
The Next Generation 18.00 Games-
world 18.30 Blockbusters 19.00E
Street 19.30 MASH 20.00 Manhunt-
er 21.00 Under Suspicion 22.00 Star
Trek: The Next Generation 23.00
Late Show with David Letterman
23.45 Láttlejohn 0.30 Chances 1.30
Night Court 2.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
7.30 Hestaíþróttir 8.30 Dans 9.30
Snjóbrettakeppni 10.00 Tennis 18.30
Eurosport-fréttir 19.00 Bardaga-
íþróttir 20.00 Glíma 21.00 Tennis
22.00 Hnefaleikar 23.00 Golf 24.00
Eurosport-fréttir 0.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur K = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
ÍM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: María Ágústsdóttir
flytur. Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson. 7.30
Fréttayfirlit og veðurfregnir.
7.45 Daglegt mál. Björn Ingólfs-
son flytur þáttinn. 8.10 Pólitíska
hornið. Að utan. 8.31 Tíðindi
úr menningarlífinu. 8.40 Mynd-
listarrýni.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali
og tónum. Umsjón: Sigrún
Björnsdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, Leðurjakk-
ar og spariskór. Hrafnhildur
Valgarðsdóttir les eigin sögu
(16).
10.03 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
Spænsk sinfónia ópus 21 fyrir fiðlu
og hljómsveit eftir Edouard
Lalo. Itzhak Perlman leikur með
Parísarhljómsveitinni; Daniel
Barenboim stjórnar.
10.45 Veðurfregnir
11.03 Samfélagið i nærmynd Um-
sjón: Jón B. Guðlaugsson og
Þórdís Arnljótsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og
viðskiptamál.
12.57 Dánarfregnir og augl.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins, „Hæð yfir Græniandi”.
(9:10).
13.20 Stefnumót. með Halldóru
Friðjónsdóttur.
14.03 Útvarpssagan, „Sóla, Sóla“
eftir Guðlaug Arason. Höfundur
og Sigurveig Jónsdóttir lesa
(5:29).
14.30 Siglingar eru nauðsyn: ís-
lenskar kaupskipasiglingar í
heimsstyrjöldinni síðari. 3. þátt-
ur. Umsjón: Hulda S. Sigtryggs-
dóttir. Lesari ásamt umsjónar-
manni; Einar Hreinsson. (Einnig
á dagskrá á föstudagkvöld).
15.03 Tónstiginn. Umsjón: Leifur
Þórarinsson.
15.53 Dagbók.
16.05 Skíma. fjölfræðiþáttur. Um-
sjón: Ásgeir Eggertsson og
Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur.
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.03 Tónlist á síðdegi. Fimm
prelúdtur eftir Hector Villa-
Lobos. Edouardo Fernandez
leikur á gítar. Strengjakvartett
nr. 2 eftir Hector Villa- Lobos.
Bessler-Reis kvartettinn leikur.
Vetrarkonsert eftir Jaures Lam-
arque-Pons. Edouardo Fern-
andez leikur á gítar með Ensku
kammersveitinni; Enrique Garc-
ia Asensio stjómar.
18.03 Þjóðarþel. Odysseifskviða.
(18. lestur).
18.30 Kvika. Tiðindi úr menning-
arlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir
Sigurðsson.
18.48 Dánarfregnir og augl.
19.30 Augl. og veðurfregnir.
19.35 Rúllettan. Unglingar og
málefni þeirra. Morgunsagan
endurflutt. Umsjón: Jóhannes
Bjarni Guðmundsson.
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins.
Frá Vinartónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Háskóla-
bíói 12. þessa mánaðar. Ein-
söngvari með hljómsveitinni er
Þóra Einarsdóttir; Páll P. Páls-
son stjórnar. Umsjón: Ingveldur
G. Ólafsdóttir.
22.07 Pólitíska hornið. Hér og nú.
Myndlistarrýni.
22.27 Orð kvöldsins: Haukur Ingi
Jónasson flytur.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Smásaga: Dauðinn og átta-
vitinn eftir Jorge Luis Borges.
Guðmundur Magnússon les þýð-
ingu Sigfúsar Bjartmarssonar.
23.10 Andrarímur. Umsjón: Guð-
mundur Andri Thorsson.
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur
Þórarinsson.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
Fréttir ó Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Leifur
Hauksson og Kristin Ólafsdóttir.
Erla Sigurðardóttir talar frá Kaup-
mannahöfn. 9.03 Halló ísland.
Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló
ísland. Margrét Blöndal. 12.00
Veður. 12.45 Hvítir máfar. Gestur
Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug.
Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmá-
laútvarp. Bíópistill Ólafs H. Torfa-
sonar. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32
Milli steins og sleggju. Magnús R.
Einarsson. 20.30 A Hljómleikum.
Umsj. Andréa Jónsdóttir.
22.10 Allt í góðu. Guðjón Berg-
mann. 0.10 I háttinn. Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp
til morguns. Milli steins og sleggju.
Magnús R. Einarsson.
Fréttir ó Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NffTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur.
2.051 hljóðstofu BBC. 3.30 Nætur-
lög. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veður-
fregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Blágres-
ið blíða. 6.00 Fréttir, veður, færð
og flugsamgöngur. 6.05 Morgun-
tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun-
tónar.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurland. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins-
son. 9.00 Drög að degi. 12.00 ís-
lensk óskalög. 16.00 Sigmar Guð-
mundsson. 19.00 Draumur í dós.
22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Al-
bert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guð-
mundsson.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík-
ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn-
arsdóttir. Góð tónlist. 12.15 Anna
Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni
Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrímur
Thorsteinsson. 19.00 Gullmolar.
20.00 Kristófer Helgason. 24.00
Næturvaktin.
Fróllir ó heila limanum fró kl. 7-18
og kl. 19.19, fróltayfirlil kl. 7.30
og 8.30, ■þróllafróllir kl. 13.00
BROSID
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó-
hannes Högnason. 12.00 Hádegist-
ónar. 13.90 Fréttir. Rúnar Ró-
bertsson. 16.00 Ragnar Örn og
Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist-
ónar. 20.00 NFS-þátturinn. 22.00
Jón Gröndal. 24.00 Næturtónlist.
FHI 957
FM 95,7
7.00 í bítið. Axel og Björn Þór.
9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi
Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með
Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. Þór
Bæring. 22.00 Rólegt og róman-
tískt.
Fróttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00.
SÍGILT-FM
FM 94,3
12.45 Sígild tónlist 17.00 Djass og
fleira 18.00-19.00 Ljúfir tónar í lok
vinnudags. 19.00-23.45 Sígild
tónlist og sveifla fyrir svefninn.
TOP-BYIGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp
TOP-Bylgjan. 16.00 'Samtengt
Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis-
útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam-
tengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00
Birgir Örn. 16.00 X-Dómínóslist-
inn. 21.00 Henní Árnadóttir. 1.00
Næturdagskrá.
Úfvarp Hafnarf jöröur
FM91.7
17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón-
list og tilkynningar. 18.30 Fréttir.
18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.