Morgunblaðið - 04.03.1995, Side 9

Morgunblaðið - 04.03.1995, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. MARZ 1995 9 80% laga- nema höf- uðborg- arbúar UM 80% laganema við Háskóla íslands eru frá Reykjavíkursvæð- inu og hafa útskrifast úr fram- haldsskólum þar, samkvæmt nið- urstöðum könnunar á högum og viðhorfum laganema sem grein er gerð fyrir í nýjasta tölublaði Úl- fljóts, tímarits laganema. Þar kemur einnig fram að rík réttlætiskennd réð mestu um námsval 10% laganema, 6% lesa lögfræði í von um háar tekjur, 16% vegna mikilla atvinnumöguleika en um 25% þar sem laganám sé mikils metið. Um 61% laganema studdi Sjálf- stæðisflokkinn við síðustu al- þingiskosningar. Könnunina unnu fjórir nemar í sálfræði við Háskóta íslands. í fréttatilkynningu frá Úlfljóti segir að henni sé m.a. ætlað að auð- velda umræður um hlutverk og stöðu verðandi lögfræðinga í þjóð- félaginu. «, ------♦ ♦ ♦---- í geðrannsókn vegna íkveikju MAÐUR hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald í þijár vikur og verið gert að sæta geðrannsókn vegna gruns um að hann beri ábyrgð á íkveikju í húsi Hreinsun- ardeildar Reykjavíkurborgar við Vegamótastíg aðfaranótt miðviku- dags. Rannsóknin beinist einnig að því hvort maðurinn, sem var fyrir nokkrum misserum rekinn úr starfi hjá hreinsunardeildinni, hafi frá áramótum einnig átt þátt í íkveikju í öskubílum og í vinnusk- úr hreinsunardeildarinnar við Grensásvg. ------♦ ♦ ♦------ Vatnsból á þrotum Borg, Eyja- og Miklaholtshreppi. Morgun- blaðið ÞAÐ er fleira en stormur og skaf- renningur sem hrellir fólk hér. Nú er búið að vera hér frost og sára- lítil úrkoma síðan í desember. Vatnsból sumra heimila hafa þrotið og kemur það sér illa þar sem stórbú eru. Sums staðar hefur vatn verið leitt í slöngum ofan á snjónum til bráðabirgða. FRETTIR SKIÐASVÆÐIN BLAFJOLL Veðurhorfur: Austan stormur, snjó- koma og skafrenningur framan af degi en heldur hægari norðaustan- átt og minni úrkoma þegar líður á dagin. Frost 4-8 stig. Skíðafæri gott og nægur snjór. At- hygli er vakin á því að lyfturnar í Sólskinsbrekku, stólalyftan í Suðurg- ili ásamt byrjendalyftu eru lokaðar og einnig eru lyfturnar þrjár í Eld- borgargili lokaðar vegna snjóflóða- hættu. Í Kóngsgili er stólalyftan opin og einnig fjórar toglyftur sem þar eru staðsettar. Opið: Kl. 10-18 fös., laug. og sun. Á þri., mið. og fim. er opið kl. 10-22. Upplýsingar í síma 91-801111. Skíðakennsla er allar helgar og hefst hún kl. 10.30, 12.00, 13.30, 15.00 og 16.30 og stendur í 1 'A klst. í senn. Ferðir: Sérleyfisferðir Guðmundar Jónssonar sjá um daglegar áætlun- arferðir þegar skíðasvæðin eru opin með viðkomustöðum víða í borginni. Uppl. eru gefnar í síma 683277 eða hjá BSÍ í sími 22300. Teitur Jónasson hf. sér um ferðir frá Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði. Upplýs- ingar í síma 642030. KOLVIÐARHOLSSVÆÐI Veðurhorfur: Austan hvassviðri eða stormur, snjókoma og skafrenningur framan af degi en heldur hægari norðaustanátt og minni úrkoma þeg- ar líður á daginn. Frost 4-8 stig. Skíðafæri: Gott skíðafæri. Opið: Kl. 10-18 fös., laug. og sun. Á þri., mið. og fim. er opið kl. 10-22. Upplýsingar í síma 91-801111. Ferðir: Sjá Bláfjöll. SKALAFELL Veðurhorfur: Austan hvassviðri eða stormur, snjókoma og skafrenningur framan af degi en lítið eitt hægari norðaustanátt og minni úrkoma þeg- ar líöur á daginn. Frost 4-8 stig. Skíðafæri ágætt, nægur snjór. Opið: Kl. 10-18 fös., laug. og sun. Á þri., mið. og fim. er opið kl. 10-22. Upplýsingar: í síma 91-801111. Skiðakennsla er allar helgar og hefst hún kl. 10.30, 12.00, 13.30, 15.00 og 16.30 og stendur í 1 'h klst. í senn. Ferðir: Sjá Biáfjöll. ISAFJORÐUR Veðurhorfur: Alihvass norðaustan og éljagangur, einkum þegar líður á daginn. Frost 6-9 stig. Skíðafæri gott og nægur snjór. Opið: Tvær skíðalyftur í Tungudal eru opnar í dag laugardag frá kl. 13-17. Einnig er opið á sunnudag kl. 10-17. Ath. gönguskíðabrautir eru troðnar í Tungudal. Upplýsingar: í síma 94-3125 (sím- svari). AKUREYRI Veðurhorfur: Norðan stinningskaldi og él. Frost 7-10 stig framan af degi en dregur heldur úr frosti síð- degis. Skfðafæri gott og nægur snjór. Opið: Virka daga kl. 13-18.45 og laugar- og sunnudaga kl. 10-17. Upplýsingar í síma 96-22930 (sím- svari), 22280 og 23379. Skíðakennsla: Um helgina frá kl. 12 og á klst. fresti eftir þátttöku. Ferðir á svæðið á virkum dögum kl. 13.30, 15.30 og 16.30 og síðasta ferð kl. 18.30. í bæinn er síðasta ferð kl. 19. Franskar buxnadragtir Verð frá kr. 24.000 TESS v I ■*X sími 622230 Opið virko daga kl. 9-18, laugardoga kl. 10-14 4 rf/// Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisfíokksins Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð /M Símar: 588-3322, 588-3323, 588-3327 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjó sýslumanninum í Reykjavík, Skógarhlíð ó, 3. hæð, virka daga kl. 9.30-15.30. Skrifstofan gefur upplýsingar um allt sem lýtur aS kosningunum 8. april. Sjálfstœðisfólk! Hafið samband efþið verðið ekki heima á kjördag Opnumí dag kl. 11 nýja sérverslun með fatnað fyrir frjálslega vaxnar konur. (5>skubuska sími588 3800 Suðurlandsbraut 52 (bláu húsin við Faxafen). Brjóstahaldarinn sem beðið var eftir. Hnepptur að fiaman. Verð kr. 2.550 Langur laugardagur, 10% afsláttur. Laugavegi 4, sími 14473. — Framsóknarflokkurinn Ólafur Örn Haraldsson er fylgjandi jöfnun atkvæðisréttar Nýr baráttumaður fyrir Reylcvíkinga 2. sætið í Reykjavík Stórgóð heimilisl 5 kg. - 800 snúningar á mínútu Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SlMI 69 15 OO Umboöj

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.